Fleiri fréttir

Útilokar ekki vegatolla

Það kostar að minnsta kosti sextíu milljarða að bæta helstu vegi út fyrir höfuðborgarsvæðið.

Finnar kjósa sér forseta í dag

Langlíklegast er að Sauli Niinisto nái endurkjöri. Það gæti jafnvel gerst án þess að halda þurfi aðra umferð kosninganna.

Verður nýr Herjólfur látinn heita Vilborg?

Fjörug umræða er hafin meðal Eyjamanna um nafn á nýrri Vestmannaeyjaferju eftir að staðarmiðill sagði frá orðrómi um að ráðamenn gætu hugsað sér annað nafn en Herjólf.

Einn elsti köttur landsins

Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn.

Eyþór með rúmlega sextíu prósent

Eyþór Arnalds er með 886 atkvæði af þeim 1400 sem talin hafa verið samkvæmt fyrstu tölum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni.

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Fjögur ungmenni hafa látið lífið hér á landi það sem af er ári vegna ofneyslu fíkniefna eða lyfseðilsskyldra lyfja og fimmta málið er nú til rannsóknar.

Leitinni að Ríkharði frestað til morguns

Ríkharður Pétursson fór frá heimili sínu síðdegis á þriðjudag og hefur verið saknað síðan þá. Um 90 manns tóku þátt í leitinni í dag sem bar ekki árangur.

Sádíarabískur prins laus úr haldi

Milljarðamæringurinn Alwaleed bin Talal er laus úr haldi eftir rúmlega tveggja mánaða dvöl á Ritz Carlton hótelinu í Riyadh. Hann var grunaður um spillingu.

Sjá næstu 50 fréttir