Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2018 10:06 Huyndai Santa Fe með Rockstar breytingu. Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent
Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent