Fleiri fréttir

Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut

Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting

Ragnhildur gefur kost á sér á Seltjarnarnesi

Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi laugardaginn 20. janúar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor.

Með 106 pakkningar af kókaíni innvortis

Í þeim 46 fíkniefnamálum sem upp komu í flugstöð Leifs Eiríkssonar á síðastliðnu ári lagði rannsóknardeild lögreglunnar hald á rúmlega 42 kíló af hörðum fíkniefnum.

Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins

Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la

Síminn vill aðgang að kerfi Gagnaveitunnar

Forstjóri Símans segist vonast til að ná samningum um aðgang að ljósleiðarakerfi Gagnaveitu Reykjavíkur á viðskiptalegum forsendum í stað þess að bíða innleiðingar löggjafar frá ESB. Grátlegt sé að fyrirtækin séu að grafa á söm

Fjölmargar hættur steðja að vatnsbólum

Margt fleira en hláka og leysingar ógnar vatnsbólum, segir veðurfræðingur. Huga þurfi að ýmissi umhverfisvá og aukinni umferð á vatnsverndarsvæðum. Mörg dæmi í sögunni um meiri leysingar en við höfum orðið vitni að í janúar.  

Leit hjá fiskútflytjanda og eignir frystar

Íslenskur fiskútflytjandi er grunaður um stórfelld skattalagabrot. Málið kom upp í kjölfar Panama-lekans. Skattrannsóknarstjóri réðst í húsleit hjá honum, eignir hans hafa verið kyrrsettar og bankareikningar frystir.

Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz

Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur.

Hver Íslendingur notar 150 lítra af dýrmætu vatni á dag

Vatnið er dýrmæt auðlind á Íslandi vegna þess hve lítið þarf að hafa fyrir því að fá hreint vatn í hvern krana og hversu mikið af auðlindinni er að finna. Þetta kom fram á morgunverðarfundi Samorku um vatnsauðlindina.

Meistarakokkar taka höndum saman og safna fyrir þróun á lyfi fyrir Fjólu

Fjóla Röfn er fjögurra ára stúlka og fyrsti og eini Íslendingurinn sem greinst hefur með hið sjaldgæfa Wiedermann Steiner-heilkenni. Nú hafa meistarakokkar landsins tekið höndum saman og safna fyrir rannsóknum á heilkenninu og þróun á lyfi sem getur bætt lífsgæði Fjólu umtalsvert.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Dæmi eru um að eftirlitsmönnum Vinnueftirlitsins hafi verið hótað lífláti við störf sín og að þeir hafi þurft á vernd að halda í vettvangsferðum.

Sjá næstu 50 fréttir