Fleiri fréttir Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. 17.1.2018 13:05 Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17.1.2018 12:45 Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita undirrituðu viljayfirlýsingu um nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið í dag. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu. 17.1.2018 12:44 Björgunarsveit fær ekki að setja upp ljósaskilti í fjáröflunarskyni Björgunarsveitin Ársæll fær ekki að setja upp ljósaskilti undir auglýsingar úti á Granda. Stjórn Faxaflóahafna segir það hvorki myndu samrýmast sinni stefnu né skiltareglugerð Reykjavíkurborgar. 17.1.2018 12:00 Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal 17.1.2018 11:00 Lítil bú fá ekkert 17.1.2018 11:00 Handtaka varpar ljósi á lamaða starfsemi CIA í Kína Á árunum 2010 til 2012 voru um tuttugu útsendarar Bandaríkjanna í Kína fangelsaðir eða teknir af lífi og var njósnastarfsemi Bandaríkjanna þar stórlöskuð. 17.1.2018 10:30 Ráðherrann vissi ekki að flestir væru hvítir í Noregi Trump forseti sagðist frekar vilja innflytjendur frá Noregi en löndum sem hann telur vera skítaholur á alræmdum fundi í Hvíta húsinu í síðustu viku. 17.1.2018 09:48 Fox News sat á frétt um Trump og klámstjörnu í kosningabaráttunni Íhaldssama fréttastöðin segist ekki hafa geta staðfest fréttir um meint samband Donalds Trump við Stormy Daniels. 17.1.2018 08:48 Davíð hvergi nærri hættur Davíð Oddsson verður áfram ritstjóri Morgunblaðsins. 17.1.2018 08:45 Bein útsending: Vatnsvernd í brennidepli á fundi Samorku Fulltrúar Veitna eru á meðal þeirra sem halda erindi á morgunverðarfundi Samorku um vatnsvernd. Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi. 17.1.2018 07:45 Hvíta húsið múlbatt Bannon Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump í Hvíta húsinu neitaði að svara spurningum þingmanna í gær. 17.1.2018 07:43 Noregur þrýstir á vegna Brexit Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú. 17.1.2018 07:00 Dansar eins og fiðrildi og stingur eins og bý Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Kári Stefánsson segir Davíð vera hjartahlýrri mann en fólk geri sér almennt grein fyrir. Hann geti þótt ósveigjanlegur en sé staðfastur og traustur vinur vina si 17.1.2018 07:00 Ný skýrsla frá Landlækni sýnir að lítið dregur úr læknarápi Nýr lyfjagagnagrunnur lækna hefur ekki skilað tilskildum árangri til að sporna við ávísunum lyfja. "Eins og að beygja olíuskipi,“ segir sérfræðingur hjá Embætti landlæknis. 17.1.2018 07:00 Búið að opna Mosfellsheiði Lyngdalsheiði er þó áfram lokuð. 17.1.2018 06:54 Bayeux-refillinn fer á flakk Talið er að Bayeux-refillinn, eitt af stórvirkjum listasögunnar, verði fluttur frá Frakklandi til Englands þar sem hann mun verða hafður til sýnis. Er þetta í fyrsta sinn í 950 ár sem refillinn yfirgefur franska grundu. 17.1.2018 06:41 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17.1.2018 06:14 Morðið gæti flækt samskipti ríkja Kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn Oliver Ivanovic var skotinn til bana í borginni Mitrovica í gærmorgun. 17.1.2018 06:00 Leynd yfir greiðslu sex milljóna miskabóta Fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla fékk greiddar sex milljónir króna í miskabætur frá Flóahreppi vegna starfsloka sinna. Leynd hvílir yfir ástæðu þess að skólastjóranum var sagt upp. 17.1.2018 06:00 Sjaldan fleiri slasast illa eða látið lífið Meira en 200 manns létust eða slösuðust alvarlega í umferðinni árið 2017. Þar af létust sextán. Helmingur slysanna varð á vegarköflum sem samtals eru 551 kílómetri. Sérfræðingur segir sorglegt að horfa til þess að fjármagni sé ekki 17.1.2018 06:00 Skipulagsráð Kópavogs samþykkti íbúðir í yfirgefnu verslunarhúsi við Furugrund Umdeild breyting á aðalskipulagi Kópavogs sem felur í sér að byggja má ofan á verslunarhúsið Furugrund 3 og gera að íbúðarhúsnæði var samþykkt í skipulagsráði bæjarins á mánudag. 17.1.2018 06:00 Frostið svo mikið að augnhárin frjósa Frostið í Yakutsk héraði í Síberíu mældist 67 gráður um helgina. 16.1.2018 23:45 Donald Trump: Ekki vitsmunalega skertur, en á mörkum offitu Læknir Hvíta hússins gerði nákvæma vitsmuna-rannsókn á forseta Bandaríkjanna og segist ekki hafa áhyggjur af vitsmunalegri getu hans. 16.1.2018 23:15 Röðuðu saman erfðamengi Hans Jónatans Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðað saman erfðamengi Hans Jónatans sem fæddist í þrældómi en kom til Íslands í upphafi nítjándu aldar. Þetta gerðu þeir með bútum af litningum hundrað áttatíu og tveggja afkomenda hans. Talið er að Hans Jónatan eigi sér 700 afkomendur á Íslandi. 16.1.2018 22:30 Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast. 16.1.2018 21:00 Rútur festust þvert á veginum á Mosfellsheiði og Ísafjörður einangraður Vonskuveður skall á Mosfellsheiði og Hellisheiði síðdegis í dag og hefur báðum heiðunum verið lokað. 16.1.2018 20:38 Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. 16.1.2018 20:33 Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16.1.2018 20:30 Nær tvöföldun á öldruðum í áfengismeðferð Öldrunarlæknir segir fíknivanda eldra fólks vera að aukast, en að skömm og afneitun valdi því að of fáir leiti sér hjálpar og vandinn sé því falinn að miklu leyti. 16.1.2018 20:30 „Lít svo á að ef opinberum starfsmönnum er hótað þá beri að kæra það til lögreglu“ Formaður Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna furðar sig á því af hverju eigandi iðnaðarhúsnæðis hafi komist upp með að hafa haft í hótunum við slökkviliðsmann vegna brunaúttektar 16.1.2018 20:00 Ekki liggur fyrir hvenær neysluvatn mun standast ítrustu gæðakröfur á ný: „Eftir sem áður veldur það ekki hættu“ Fullyrt hefur verið að neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu sé nú drykkjarhæft og engin hætta á ferðum en tvöfalt hærri gildi gerla en leyfileg eru mældust í drykkjarvatni á föstudag. Ekki er lengur talin þörf á að sjóða vatn en tilmæli um slíkt höfðutalsverð áhrif á starfsemi Landspítalans fram eftir degi. 16.1.2018 19:15 Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16.1.2018 18:45 Lokanir vegna veðurs: Fjöldi verkefna vegna ófærðar á Mosfellsheiði Vegir lokaðir vegna veðurs. 16.1.2018 18:29 Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16.1.2018 18:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 16.1.2018 18:14 Lokanir vegna veðurs: Tvær rútur þvera veginn á Mosfellsheiði Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs og eru björgunarsveitir nú að störfum þar. Hellisheiði og Þrengslum hefur einnig verið lokað. 16.1.2018 17:15 Lögreglan greip símaþjófinn glóðvolgan á skyndibitastað Endurheimtu iPhone-síma sinn með æsilegum hætti. 16.1.2018 16:46 Enn eitt draugaskipið rekur á land í Japan Landhelgisgæsla Japan tilkynnti fyrr í mánuðinum að alls hefðu 104 skip frá Norður-Kóreu rekið á land í Japan í fyrra. 16.1.2018 16:44 Enn lokað á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Beðið verður með opnun Súðavíkurhlíðar og Kirkjubólshlíðar þar til birtir í fyrramálið og aðstæður verða betri. 16.1.2018 16:16 Biðja Trump og ESB að koma sér til bjargar Uppreisnarmenn í Sýrlandi vilja að Assad, Rússar og Íranar verði beittir þrýstingi til að stöðva átök þar í landi. 16.1.2018 15:29 Gríðarleg tilhlökkun vegna afmælis Davíðs Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins verður sjötugur á morgun. 16.1.2018 15:25 Mosfellsheiði lokað vegna veðurs Veginum um Mosfellsheiði hefur verið lokað en þar er ekkert ferðaveður 16.1.2018 15:18 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16.1.2018 14:40 Neysluvatnið öruggt og ekki þörf á að sjóða það Samstarfsnefnd um sóttvarnir telur ekki þörf á að sjóða vatn eða grípa til annarra sérstakra varúðarráðstafana eftir að jarðvegsgerlar fundust í drykkjarvatni höfuðborgarsvæðisins. 16.1.2018 14:26 Sjá næstu 50 fréttir
Vegagerðin vaktar hættulegustu staði vegakerfisins Talsmaður Vegagerðarinnar segir meginmarkmið hennar að auka umferðaröryggi. 17.1.2018 13:05
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17.1.2018 12:45
Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Guðjón Auðunsson, forstjóri Reita undirrituðu viljayfirlýsingu um nýtt rammaskipulag fyrir Kringlusvæðið í dag. Mikil uppbygging er fyrirhuguð á svæðinu. 17.1.2018 12:44
Björgunarsveit fær ekki að setja upp ljósaskilti í fjáröflunarskyni Björgunarsveitin Ársæll fær ekki að setja upp ljósaskilti undir auglýsingar úti á Granda. Stjórn Faxaflóahafna segir það hvorki myndu samrýmast sinni stefnu né skiltareglugerð Reykjavíkurborgar. 17.1.2018 12:00
Dalvíkingar vilja líka láta moka fyrir sig Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar segist fagna því að Vegagerðin sjái nauðsyn þess að auka snjómokstur í Svarfaðardal 17.1.2018 11:00
Handtaka varpar ljósi á lamaða starfsemi CIA í Kína Á árunum 2010 til 2012 voru um tuttugu útsendarar Bandaríkjanna í Kína fangelsaðir eða teknir af lífi og var njósnastarfsemi Bandaríkjanna þar stórlöskuð. 17.1.2018 10:30
Ráðherrann vissi ekki að flestir væru hvítir í Noregi Trump forseti sagðist frekar vilja innflytjendur frá Noregi en löndum sem hann telur vera skítaholur á alræmdum fundi í Hvíta húsinu í síðustu viku. 17.1.2018 09:48
Fox News sat á frétt um Trump og klámstjörnu í kosningabaráttunni Íhaldssama fréttastöðin segist ekki hafa geta staðfest fréttir um meint samband Donalds Trump við Stormy Daniels. 17.1.2018 08:48
Bein útsending: Vatnsvernd í brennidepli á fundi Samorku Fulltrúar Veitna eru á meðal þeirra sem halda erindi á morgunverðarfundi Samorku um vatnsvernd. Fundurinn er í beinni útsendingu á Vísi. 17.1.2018 07:45
Hvíta húsið múlbatt Bannon Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump í Hvíta húsinu neitaði að svara spurningum þingmanna í gær. 17.1.2018 07:43
Noregur þrýstir á vegna Brexit Norskir stjórnarerindrekar hafa lýst því yfir við Evrópusambandið, ESB, að Norðmenn muni vilja endurskoða samninga sína við sambandið fái Bretar miklu betri samninga í tengslum við útgönguna úr því heldur en þeir hafi nú. 17.1.2018 07:00
Dansar eins og fiðrildi og stingur eins og bý Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Kári Stefánsson segir Davíð vera hjartahlýrri mann en fólk geri sér almennt grein fyrir. Hann geti þótt ósveigjanlegur en sé staðfastur og traustur vinur vina si 17.1.2018 07:00
Ný skýrsla frá Landlækni sýnir að lítið dregur úr læknarápi Nýr lyfjagagnagrunnur lækna hefur ekki skilað tilskildum árangri til að sporna við ávísunum lyfja. "Eins og að beygja olíuskipi,“ segir sérfræðingur hjá Embætti landlæknis. 17.1.2018 07:00
Bayeux-refillinn fer á flakk Talið er að Bayeux-refillinn, eitt af stórvirkjum listasögunnar, verði fluttur frá Frakklandi til Englands þar sem hann mun verða hafður til sýnis. Er þetta í fyrsta sinn í 950 ár sem refillinn yfirgefur franska grundu. 17.1.2018 06:41
Morðið gæti flækt samskipti ríkja Kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn Oliver Ivanovic var skotinn til bana í borginni Mitrovica í gærmorgun. 17.1.2018 06:00
Leynd yfir greiðslu sex milljóna miskabóta Fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla fékk greiddar sex milljónir króna í miskabætur frá Flóahreppi vegna starfsloka sinna. Leynd hvílir yfir ástæðu þess að skólastjóranum var sagt upp. 17.1.2018 06:00
Sjaldan fleiri slasast illa eða látið lífið Meira en 200 manns létust eða slösuðust alvarlega í umferðinni árið 2017. Þar af létust sextán. Helmingur slysanna varð á vegarköflum sem samtals eru 551 kílómetri. Sérfræðingur segir sorglegt að horfa til þess að fjármagni sé ekki 17.1.2018 06:00
Skipulagsráð Kópavogs samþykkti íbúðir í yfirgefnu verslunarhúsi við Furugrund Umdeild breyting á aðalskipulagi Kópavogs sem felur í sér að byggja má ofan á verslunarhúsið Furugrund 3 og gera að íbúðarhúsnæði var samþykkt í skipulagsráði bæjarins á mánudag. 17.1.2018 06:00
Frostið svo mikið að augnhárin frjósa Frostið í Yakutsk héraði í Síberíu mældist 67 gráður um helgina. 16.1.2018 23:45
Donald Trump: Ekki vitsmunalega skertur, en á mörkum offitu Læknir Hvíta hússins gerði nákvæma vitsmuna-rannsókn á forseta Bandaríkjanna og segist ekki hafa áhyggjur af vitsmunalegri getu hans. 16.1.2018 23:15
Röðuðu saman erfðamengi Hans Jónatans Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðað saman erfðamengi Hans Jónatans sem fæddist í þrældómi en kom til Íslands í upphafi nítjándu aldar. Þetta gerðu þeir með bútum af litningum hundrað áttatíu og tveggja afkomenda hans. Talið er að Hans Jónatan eigi sér 700 afkomendur á Íslandi. 16.1.2018 22:30
Markvissar aðgerðir nauðsynlegar til að draga úr plastmengun Íslensk stjórnvöld þurfa að fara í markvissari aðgerðir til að draga úr plastmengun hafsins. Þetta sýna niðurstöður meistaraverkefnis í opinberri stjórnsýslu en þar er mælt með því að stjórnvöld setji reglur sem banni innflutning á vörum sem innihalda örplast. 16.1.2018 21:00
Rútur festust þvert á veginum á Mosfellsheiði og Ísafjörður einangraður Vonskuveður skall á Mosfellsheiði og Hellisheiði síðdegis í dag og hefur báðum heiðunum verið lokað. 16.1.2018 20:38
Hjón ákærð fyrir pyndingar og illa meðferð á börnum sínum Hjón í Kaliforníu hafa verið ákærð fyrir pyndingar á þrettán börnum sínum en þau voru handtekin á sunnudag eftir að einni dóttur þeirra tókst að losna úr prísundinni og kalla til lögreglu. 16.1.2018 20:33
Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16.1.2018 20:30
Nær tvöföldun á öldruðum í áfengismeðferð Öldrunarlæknir segir fíknivanda eldra fólks vera að aukast, en að skömm og afneitun valdi því að of fáir leiti sér hjálpar og vandinn sé því falinn að miklu leyti. 16.1.2018 20:30
„Lít svo á að ef opinberum starfsmönnum er hótað þá beri að kæra það til lögreglu“ Formaður Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna furðar sig á því af hverju eigandi iðnaðarhúsnæðis hafi komist upp með að hafa haft í hótunum við slökkviliðsmann vegna brunaúttektar 16.1.2018 20:00
Ekki liggur fyrir hvenær neysluvatn mun standast ítrustu gæðakröfur á ný: „Eftir sem áður veldur það ekki hættu“ Fullyrt hefur verið að neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu sé nú drykkjarhæft og engin hætta á ferðum en tvöfalt hærri gildi gerla en leyfileg eru mældust í drykkjarvatni á föstudag. Ekki er lengur talin þörf á að sjóða vatn en tilmæli um slíkt höfðutalsverð áhrif á starfsemi Landspítalans fram eftir degi. 16.1.2018 19:15
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia 16.1.2018 18:45
Lokanir vegna veðurs: Fjöldi verkefna vegna ófærðar á Mosfellsheiði Vegir lokaðir vegna veðurs. 16.1.2018 18:29
Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16.1.2018 18:24
Lokanir vegna veðurs: Tvær rútur þvera veginn á Mosfellsheiði Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs og eru björgunarsveitir nú að störfum þar. Hellisheiði og Þrengslum hefur einnig verið lokað. 16.1.2018 17:15
Lögreglan greip símaþjófinn glóðvolgan á skyndibitastað Endurheimtu iPhone-síma sinn með æsilegum hætti. 16.1.2018 16:46
Enn eitt draugaskipið rekur á land í Japan Landhelgisgæsla Japan tilkynnti fyrr í mánuðinum að alls hefðu 104 skip frá Norður-Kóreu rekið á land í Japan í fyrra. 16.1.2018 16:44
Enn lokað á milli Súðavíkur og Ísafjarðar Beðið verður með opnun Súðavíkurhlíðar og Kirkjubólshlíðar þar til birtir í fyrramálið og aðstæður verða betri. 16.1.2018 16:16
Biðja Trump og ESB að koma sér til bjargar Uppreisnarmenn í Sýrlandi vilja að Assad, Rússar og Íranar verði beittir þrýstingi til að stöðva átök þar í landi. 16.1.2018 15:29
Gríðarleg tilhlökkun vegna afmælis Davíðs Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins verður sjötugur á morgun. 16.1.2018 15:25
Mosfellsheiði lokað vegna veðurs Veginum um Mosfellsheiði hefur verið lokað en þar er ekkert ferðaveður 16.1.2018 15:18
Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16.1.2018 14:40
Neysluvatnið öruggt og ekki þörf á að sjóða það Samstarfsnefnd um sóttvarnir telur ekki þörf á að sjóða vatn eða grípa til annarra sérstakra varúðarráðstafana eftir að jarðvegsgerlar fundust í drykkjarvatni höfuðborgarsvæðisins. 16.1.2018 14:26