Fleiri fréttir Róhingjar sendir aftur til Mjanmar Til stendur að senda hundruð þúsunda flóttamanna aftur til Mjanmar frá Bangladess. Flóttamenn margir hverjir hræddir við að snúa aftur og mannréttindabaráttusamtök gagnrýna samkomulagið harðlega. 24.11.2017 07:00 Morðinginn sem drap aldrei neinn Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja 24.11.2017 07:00 Leynileg lyfjagjöf á leikskólum skekur Kína Stjórnendur leikskóla í kínversku höfuðborginni Peking eru sakaðir um að bólusetja börn og gefa þeim hvers kyns lyf án vitundar foreldranna. 24.11.2017 06:44 Hviður geta farið í 50 metra Gular og appelsínugular viðvaranir einkenna veðurspá næsta sólarhrings. 24.11.2017 06:28 Sjö og hálfur milljaður í höfuðstöðvar Orkuveitunnar Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. 24.11.2017 06:02 Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. 24.11.2017 06:00 Veginum fyrir Ólafsfjarðamúla lokað vegna snjóflóðahættu Fjölda vega yfir heiðar og fjöll hefur verið lokað vegna veður á norðanverðu landinu í kvöld. 23.11.2017 23:40 Björt varar Katrínu við: „Það verða hneykslismál“ Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar sem sprakk í september, segist hafa verið í kapphlaupi við tímann í ráðuneytinu við að klára sín mál því hún hafi fundið á sér að eitthvað myndi koma upp á og að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki bregðast rétt við. 23.11.2017 23:30 Frjáls eftir að hafa setið saklaus inni í 39 ár DNA-rannsókn sýndi að maður sem var dæmdur fyrir morð á fyrrverandi kærustu og syni hennar var í raun saklaus. 23.11.2017 23:16 Hundruð þúsunda Spánverja vilja banna stofnun sem upphefur einræðisherrann Franco Meira en 200 þúsund Spánverjar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að svokölluð Francisco Franco-stofnun verði bönnuð. 23.11.2017 22:52 Stór flutningabíll valt í stjörnuvitlausu veðri í Vatnsskarði Ökumaðurinn slapp ómeiddur að sögn lögreglunnar á Blönduósi. 23.11.2017 22:22 Sýknaður af ákæru um skattsvik í vitnalausri aðalmeðferð: „Við teljum þetta augljóslega vera rangan dóm“ Embætti héraðssaksóknara hefur áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Suðurlands gegn manni og tveimur fyrirtækjum hans. Skortur var á gögnum í aðalmeðferð málsins og engin vitni komu fyrir dóm. 23.11.2017 21:45 Enginn ætti að hafa kveikt á jólaseríu á nóttunni Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. 23.11.2017 21:34 Vísbendingar um að fyrrum bandamaður Trump vinni með rannsakendum Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump er sagður hafa slitið tengslin við forsetann og gæti verið að vinna með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda á Rússatengslum. 23.11.2017 21:33 Ekkert lát á hríðarveðrinu Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Suðausturlandi. 23.11.2017 20:54 Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23.11.2017 20:45 Sögulegur dómur að mati mannréttindalögmanns Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður og einn helsti mannréttindalögmaður landsins telur að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde sé sögulegur. 23.11.2017 19:45 Katrín kallar flokksráð ekki saman nema hún geti lagt fram raunverulegan valkost Mikið þarf út af að bera svo ekki verði að stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, þótt enn sé ekki búið að útkljá öll mál á milli flokkana. 23.11.2017 19:00 „Stjarfur af hræðslu“ Móðir drengsins sem veist var að í Reykjavík í gær segist vera í áfalli. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. 23.11.2017 18:58 Ríki íslams afhöfðaði eigin liðsmenn Fimmtán liðsmenn hryðjuverksamtakanna voru gerðir höfðinu styttri í innbyrðis átökum. 23.11.2017 18:27 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 23.11.2017 18:15 Vill að þingið álykti að rangt hafi verið að ákæra Geir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu þegar Alþingi kemur saman á ný um að þingið álykti að það hafi verið rangt að ákæra Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í landsdómsmálinu. 23.11.2017 18:04 Hæstiréttur snýr við fangelsisdómi í fjárdráttarmáli Maður sem var sakfelldur í héraði fyrir 79 milljón króna fjárdrátt var sýknaður í Hæstarétti í dag. 23.11.2017 17:40 Herja nú á ISIS í eyðimörkinn Írakski herinn og sveitir sjálfboðaliða hafa nú hafið sókn gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak. 23.11.2017 16:49 Lagertiltekt hjá BL Til 15. desember verða bílar seldir með allt að 500 þúsund króna afslætti auk 100 þúsund króna inneignarkorts. 23.11.2017 16:30 Fengu að vera í samfloti með snjómoksturstækjum Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum var boðið að vera í samfloti á eftir snjómoksturstækjum frá Patreksfirði yfir Klettsháls í morgun, en skyggni var afar lítið og skafrenningur mikill. 23.11.2017 16:27 Fyrirskipar endurskoðun á bakgrunnskerfi byssukaupa Jeff Sessions vill endurbætur svo tryggja megi að þeir sem yfirvöld hafa bannað að kaupa byssur geti það ekki. 23.11.2017 15:45 Hvetja fólk til að vera án síma á sunnudaginn og eyða tíma með fjölskyldunni án truflana Samtökin Barnaheill standa fyrir símalausum sunnudegi sem gengur út á að lifa eins og árið sé 1985 og vera án símans í einn dag. 23.11.2017 15:34 Dæmdur fyrir að mynda í laumi í kvennaklefa Crossfit Reykjavík Maðurinn játaði brot sín og baðst afsökunar. 23.11.2017 14:47 Heilbrigðisráðherra skipar starfshóp um leiðréttingu klukkunnar Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi. 23.11.2017 14:37 Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23.11.2017 14:30 Búist við ófærð á Vestfjörðum í kvöld Samkvæmt Veðurstofu Íslands er veðurspáin fyrir kvöldið á Vestfjörðum slæm. 23.11.2017 14:16 Árásarmaðurinn í Kópavogi látinn laus Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum. 23.11.2017 14:15 Ungur Sjálfstæðismaður reyndi að tala um fyrir Hönnu Birnu í aðdraganda formannnsslags Hanna Birna Kristjánsdóttir segir að konum þurfi að vera gefið meira pláss í pólitík 23.11.2017 14:12 Morðingi hins unga James Bulger í fangelsi í þriðja sinn Jon Venables myrti hinn tveggja ára James Bulger árið 1993, þegar hann var sjálfur 10 ára. Ódæðið framdi hann ásamt Robert Thompson. Hann var nýverið settur í fangelsi fyrir vörslu barnakláms í annað skipti. 23.11.2017 13:39 Átta bíla árekstur á Holtavörðuheiði Holtavörðuheiði verður lokað tímabundið meðan unnið er að því að greiða úr málum. 23.11.2017 13:28 Gíbraltar fylgir Bretum í kjölfar Brexit Gíbraltar er undir yfirráðum Breta en Spánverjar hafa deilt við þá fyrrnefndu um svæðið svo öldum skiptir. 23.11.2017 13:10 Ný ríkisstjórn gæti tekið til starfa í næstu viku "Það er sá tími sem við horfum til,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. 23.11.2017 13:00 Fjöldamorðið í Srebrenica: Vilja fá staðfest að verkefnið hafi verið ómögulegt Hollenskir hermenn hafa verið gagnrýndir um árabil fyrir að koma ekki í veg fyrir versta fjöldamorð Evrópu frá seinni heimsstyrjöldinni. 23.11.2017 13:00 Giskaði næstum því á rétta kílómetratölu Áætlaði kílómetrastöðuna 75.436 km en hún reyndist vera 75.507 km og vann bíl fyrir vikið. 23.11.2017 12:30 Yfirlýsing frá Geir Haarde: Ég vann Landsdómsmálið efnislega Fyrrverandi forsætisráðherra segist ætla að una niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 23.11.2017 12:18 Ragnar segir Áslaugu hafa sýnt kynveruna „sem opinberar persónur þurfa að stilla sig um að flagga“ Ragnar Önundarson líkir myndavali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við IceHot1 málið í opnu bréfi sem hann birti í dag. 23.11.2017 12:00 Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. 23.11.2017 11:36 Aston Martin hagnast fyrsta sinni frá 2010 Skilaði 3 milljarða hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins. 23.11.2017 11:03 Hafa skipt út öllum vörðum sín megin við landamærin Foringjum og yfirmönnum herdeilar Norður-Kóreu sem sér um landamæravörslu mun hafa verið refsað fyrir að hermanni tókst að flýja yfir landamærin. 23.11.2017 10:53 Sjá næstu 50 fréttir
Róhingjar sendir aftur til Mjanmar Til stendur að senda hundruð þúsunda flóttamanna aftur til Mjanmar frá Bangladess. Flóttamenn margir hverjir hræddir við að snúa aftur og mannréttindabaráttusamtök gagnrýna samkomulagið harðlega. 24.11.2017 07:00
Morðinginn sem drap aldrei neinn Hinn alræmdi og hataði Charles Manson er látinn. Orðspor hans er goðsagnakennt og honum hefur ítrekað verið líkt við djöfulinn sjálfan. Erfitt er að skilgreina glæpi Mansons þar sem ekki er hægt að kalla hann rað- eða fjöldamorðingja 24.11.2017 07:00
Leynileg lyfjagjöf á leikskólum skekur Kína Stjórnendur leikskóla í kínversku höfuðborginni Peking eru sakaðir um að bólusetja börn og gefa þeim hvers kyns lyf án vitundar foreldranna. 24.11.2017 06:44
Hviður geta farið í 50 metra Gular og appelsínugular viðvaranir einkenna veðurspá næsta sólarhrings. 24.11.2017 06:28
Sjö og hálfur milljaður í höfuðstöðvar Orkuveitunnar Kaup og lagfæringar á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur mun kosta félagið rúmlega sjö og hálfan milljarð króna. 24.11.2017 06:02
Tveir Víkurgarðsmenn sagðir hafa klipið fornleifafræðing í rassinn Það er svo mikið af staðreyndavillum sem virðast teknar sem sannleikur í þessu máli, segir Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur sem stjórnaði fornleifauppgreftri á Landsímareitnum. 24.11.2017 06:00
Veginum fyrir Ólafsfjarðamúla lokað vegna snjóflóðahættu Fjölda vega yfir heiðar og fjöll hefur verið lokað vegna veður á norðanverðu landinu í kvöld. 23.11.2017 23:40
Björt varar Katrínu við: „Það verða hneykslismál“ Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi þingmaður Bjartrar framtíðar og umhverfisráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar sem sprakk í september, segist hafa verið í kapphlaupi við tímann í ráðuneytinu við að klára sín mál því hún hafi fundið á sér að eitthvað myndi koma upp á og að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki bregðast rétt við. 23.11.2017 23:30
Frjáls eftir að hafa setið saklaus inni í 39 ár DNA-rannsókn sýndi að maður sem var dæmdur fyrir morð á fyrrverandi kærustu og syni hennar var í raun saklaus. 23.11.2017 23:16
Hundruð þúsunda Spánverja vilja banna stofnun sem upphefur einræðisherrann Franco Meira en 200 þúsund Spánverjar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að svokölluð Francisco Franco-stofnun verði bönnuð. 23.11.2017 22:52
Stór flutningabíll valt í stjörnuvitlausu veðri í Vatnsskarði Ökumaðurinn slapp ómeiddur að sögn lögreglunnar á Blönduósi. 23.11.2017 22:22
Sýknaður af ákæru um skattsvik í vitnalausri aðalmeðferð: „Við teljum þetta augljóslega vera rangan dóm“ Embætti héraðssaksóknara hefur áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Suðurlands gegn manni og tveimur fyrirtækjum hans. Skortur var á gögnum í aðalmeðferð málsins og engin vitni komu fyrir dóm. 23.11.2017 21:45
Enginn ætti að hafa kveikt á jólaseríu á nóttunni Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. 23.11.2017 21:34
Vísbendingar um að fyrrum bandamaður Trump vinni með rannsakendum Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump er sagður hafa slitið tengslin við forsetann og gæti verið að vinna með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda á Rússatengslum. 23.11.2017 21:33
Ekkert lát á hríðarveðrinu Óvissustig er í gildi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum og appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austfjörðum og Suðausturlandi. 23.11.2017 20:54
Skil milli dags og nætur að mást út Þrátt fyrir skilvirkari LED-ljós lýsa menn upp enn stærri svæði og enn bjartar en áður. Vísindamenn hafa áhyggjur af áhrifunum á heilsu manna og umhverfið. 23.11.2017 20:45
Sögulegur dómur að mati mannréttindalögmanns Ragnar Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður og einn helsti mannréttindalögmaður landsins telur að dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs H. Haarde sé sögulegur. 23.11.2017 19:45
Katrín kallar flokksráð ekki saman nema hún geti lagt fram raunverulegan valkost Mikið þarf út af að bera svo ekki verði að stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, þótt enn sé ekki búið að útkljá öll mál á milli flokkana. 23.11.2017 19:00
„Stjarfur af hræðslu“ Móðir drengsins sem veist var að í Reykjavík í gær segist vera í áfalli. Mönnunum hefur verið sleppt úr haldi. 23.11.2017 18:58
Ríki íslams afhöfðaði eigin liðsmenn Fimmtán liðsmenn hryðjuverksamtakanna voru gerðir höfðinu styttri í innbyrðis átökum. 23.11.2017 18:27
Vill að þingið álykti að rangt hafi verið að ákæra Geir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu þegar Alþingi kemur saman á ný um að þingið álykti að það hafi verið rangt að ákæra Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í landsdómsmálinu. 23.11.2017 18:04
Hæstiréttur snýr við fangelsisdómi í fjárdráttarmáli Maður sem var sakfelldur í héraði fyrir 79 milljón króna fjárdrátt var sýknaður í Hæstarétti í dag. 23.11.2017 17:40
Herja nú á ISIS í eyðimörkinn Írakski herinn og sveitir sjálfboðaliða hafa nú hafið sókn gegn Íslamska ríkinu í strábýlli eyðimörk Írak. 23.11.2017 16:49
Lagertiltekt hjá BL Til 15. desember verða bílar seldir með allt að 500 þúsund króna afslætti auk 100 þúsund króna inneignarkorts. 23.11.2017 16:30
Fengu að vera í samfloti með snjómoksturstækjum Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum var boðið að vera í samfloti á eftir snjómoksturstækjum frá Patreksfirði yfir Klettsháls í morgun, en skyggni var afar lítið og skafrenningur mikill. 23.11.2017 16:27
Fyrirskipar endurskoðun á bakgrunnskerfi byssukaupa Jeff Sessions vill endurbætur svo tryggja megi að þeir sem yfirvöld hafa bannað að kaupa byssur geti það ekki. 23.11.2017 15:45
Hvetja fólk til að vera án síma á sunnudaginn og eyða tíma með fjölskyldunni án truflana Samtökin Barnaheill standa fyrir símalausum sunnudegi sem gengur út á að lifa eins og árið sé 1985 og vera án símans í einn dag. 23.11.2017 15:34
Dæmdur fyrir að mynda í laumi í kvennaklefa Crossfit Reykjavík Maðurinn játaði brot sín og baðst afsökunar. 23.11.2017 14:47
Heilbrigðisráðherra skipar starfshóp um leiðréttingu klukkunnar Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi. 23.11.2017 14:37
Sprenging heyrðist skömmu eftir að kafbáturinn hvarf Kafbáturinn ARA San Juan, hvarf undan ströndum Argentínu á miðvikudaginn en 44 eru í áhöfn bátsins. 23.11.2017 14:30
Búist við ófærð á Vestfjörðum í kvöld Samkvæmt Veðurstofu Íslands er veðurspáin fyrir kvöldið á Vestfjörðum slæm. 23.11.2017 14:16
Árásarmaðurinn í Kópavogi látinn laus Mennirnir þrír sem réðust inn á heimili Gunnlaugs Sigurðssonar í vesturbæ Kópavogs seint á þriðjudagskvöld, voru látnir lausir í gærkvöldi að loknum yfirheyrslum. 23.11.2017 14:15
Ungur Sjálfstæðismaður reyndi að tala um fyrir Hönnu Birnu í aðdraganda formannnsslags Hanna Birna Kristjánsdóttir segir að konum þurfi að vera gefið meira pláss í pólitík 23.11.2017 14:12
Morðingi hins unga James Bulger í fangelsi í þriðja sinn Jon Venables myrti hinn tveggja ára James Bulger árið 1993, þegar hann var sjálfur 10 ára. Ódæðið framdi hann ásamt Robert Thompson. Hann var nýverið settur í fangelsi fyrir vörslu barnakláms í annað skipti. 23.11.2017 13:39
Átta bíla árekstur á Holtavörðuheiði Holtavörðuheiði verður lokað tímabundið meðan unnið er að því að greiða úr málum. 23.11.2017 13:28
Gíbraltar fylgir Bretum í kjölfar Brexit Gíbraltar er undir yfirráðum Breta en Spánverjar hafa deilt við þá fyrrnefndu um svæðið svo öldum skiptir. 23.11.2017 13:10
Ný ríkisstjórn gæti tekið til starfa í næstu viku "Það er sá tími sem við horfum til,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. 23.11.2017 13:00
Fjöldamorðið í Srebrenica: Vilja fá staðfest að verkefnið hafi verið ómögulegt Hollenskir hermenn hafa verið gagnrýndir um árabil fyrir að koma ekki í veg fyrir versta fjöldamorð Evrópu frá seinni heimsstyrjöldinni. 23.11.2017 13:00
Giskaði næstum því á rétta kílómetratölu Áætlaði kílómetrastöðuna 75.436 km en hún reyndist vera 75.507 km og vann bíl fyrir vikið. 23.11.2017 12:30
Yfirlýsing frá Geir Haarde: Ég vann Landsdómsmálið efnislega Fyrrverandi forsætisráðherra segist ætla að una niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu. 23.11.2017 12:18
Ragnar segir Áslaugu hafa sýnt kynveruna „sem opinberar persónur þurfa að stilla sig um að flagga“ Ragnar Önundarson líkir myndavali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við IceHot1 málið í opnu bréfi sem hann birti í dag. 23.11.2017 12:00
Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. 23.11.2017 11:36
Aston Martin hagnast fyrsta sinni frá 2010 Skilaði 3 milljarða hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins. 23.11.2017 11:03
Hafa skipt út öllum vörðum sín megin við landamærin Foringjum og yfirmönnum herdeilar Norður-Kóreu sem sér um landamæravörslu mun hafa verið refsað fyrir að hermanni tókst að flýja yfir landamærin. 23.11.2017 10:53