Fleiri fréttir

Geir tapaði í Strassborg

Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu.

Reka flóttamenn úr búðunum

Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott.

Rússar aðstoða við leitina

Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku.

Smárúta nam staðar í miklum halla

Minnstu munaði að illa færi þegar smárúta rann út af þjóðveginum á Svalbarðsströnd og nam staðar í miklum halla í gærkvöldi.

Sífellt teygist á viðræðum

Enn liggur ekki fyrir hvort eða hvenær Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkur mynda ríkisstjórn.

Forsætisráðherrann fær ekki að segja af sér

Forsætisráðherra Líbanons hefur loks afhent afsagnarbréf sitt. Rúmar tvær vikur eru síðan hann tilkynnti um afsögn en Sádi-Arabar eru sagðir hafa neytt hann til að segja af sér.

Óttarr segir mál matreiðslunemans ömurlegt

Formaður nefndar sem samdi drög að nýjum útlendingalögum segir kærunefnd útlendingamála lesa útlendingalögin miklu þrengra en nefndin hafði gert ráð fyrir.

Austurland einangrað

Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum

Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina

Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður.

Hlé á gullleitinni

Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi.

„Hreinn og klár óþverragangur sem maður upplifði“

Fyrrverandi þingkona segist hafa upplifað óþverra og ógnanir í störfum sínum en taldi menninguna á þingi breytta áður en íslenskar stjórnmálakonur stigu fram. Karlar á þingi hafa rætt ástandið og segir jafnréttisráðherra að kynbundið ofbeldi og áreiti megi ekki þagga niður innan einstakra flokka.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Varúðarráðstafanir í tengslum við mögulegt eldgos í Öræfajökli og frásögn Guðrúnar Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkonu, af óþverra og ógnunum er á meðal efnis fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30.

Neyðar­rýmingar­á­ætlunin til­búin

Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður.

Sneru vélinni við vegna veðurs

Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs.

Sjá næstu 50 fréttir