Fleiri fréttir 54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Umsóknarfrestur rann út þann 19. nóvember. 23.11.2017 10:06 Geir tapaði í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu. 23.11.2017 09:00 Reka flóttamenn úr búðunum Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott. 23.11.2017 08:25 Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23.11.2017 07:45 Fregna að vænta frá Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde. 23.11.2017 07:38 Rússar aðstoða við leitina Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku. 23.11.2017 07:20 Smárúta nam staðar í miklum halla Minnstu munaði að illa færi þegar smárúta rann út af þjóðveginum á Svalbarðsströnd og nam staðar í miklum halla í gærkvöldi. 23.11.2017 07:11 Sífellt teygist á viðræðum Enn liggur ekki fyrir hvort eða hvenær Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkur mynda ríkisstjórn. 23.11.2017 07:00 Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli Borgarfulltrúi gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landi við Sævarhöfða í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. 23.11.2017 07:00 Skóflustunga að hjúkrunarheimili fyrir 99 manns Skrifað var undir samninga og viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið auk þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða 11. maí í vor. 23.11.2017 07:00 Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. 23.11.2017 07:00 Stefnir allt í kosningar í Þýskalandi 23.11.2017 07:00 Forsætisráðherrann fær ekki að segja af sér Forsætisráðherra Líbanons hefur loks afhent afsagnarbréf sitt. Rúmar tvær vikur eru síðan hann tilkynnti um afsögn en Sádi-Arabar eru sagðir hafa neytt hann til að segja af sér. 23.11.2017 07:00 Óttarr segir mál matreiðslunemans ömurlegt Formaður nefndar sem samdi drög að nýjum útlendingalögum segir kærunefnd útlendingamála lesa útlendingalögin miklu þrengra en nefndin hafði gert ráð fyrir. 23.11.2017 07:00 Austurland einangrað Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum 23.11.2017 06:57 Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður. 23.11.2017 06:45 Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. 23.11.2017 06:01 Hlé á gullleitinni Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi. 23.11.2017 05:00 Lofar nýjum störfum í nýju lýðræðisríki Næsti forseti Simbabve, Emmerson Mnangagwa, lofar nýjum störfum í Simbabve sem verður nýtt lýðræðisríki undir hans stjórn. 22.11.2017 23:15 Sumir Facebook-notendur fá að sjá hvort þeir urðu fyrir rússneskum áróðri Um 150 milljónir Bandaríkjamanna sáu færslur sem voru runnar undan rifjum rússneskra útsendara á Facebook í kringum forsetakosningarnar í fyrra. 22.11.2017 22:52 Ungliðahreyfingarnar ætla að beita sér gegn áreitni innan flokkanna Hreyfingarnar fagna því að hópur kvenna í stjórnmálum hafi rofið þögn um kynferðislega áreitni, ofbeldi og valdbeitingu. 22.11.2017 22:11 Einn söngvara Backstreet Boys hafnar ásökun um nauðgun Söngkona úr stúlknahljómsveit frá 10. áratugnum sakar Nick Carter úr Backstreet Boys um að hafa nauðgað sér árið 2002. 22.11.2017 21:43 „Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22.11.2017 21:02 Pólskur maður áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á sterkum fíkniefnum Málið varðar umfangsmikinn innflutning á amfetamínvökva til landsins í sumar. 22.11.2017 20:44 Le Pen telur sig fórnarlamb „fatwa“ fjármálastofnana Tveir bankar í Frakklandi lokuðu reikningum Þjóðfylkingarinnar og Marine Le Pen. 22.11.2017 20:13 „Hreinn og klár óþverragangur sem maður upplifði“ Fyrrverandi þingkona segist hafa upplifað óþverra og ógnanir í störfum sínum en taldi menninguna á þingi breytta áður en íslenskar stjórnmálakonur stigu fram. Karlar á þingi hafa rætt ástandið og segir jafnréttisráðherra að kynbundið ofbeldi og áreiti megi ekki þagga niður innan einstakra flokka. 22.11.2017 20:00 Andstæðingar byggingar hótels við Fógetagarðinn undirbúa málsókn gegn borginni Hópur sem leggst gegn því að hótelbygging rísi þar sem gamla Landsímahúsið stendur við Austurvöll, íhugar málaferli á hendur borginni. 22.11.2017 19:45 Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22.11.2017 19:29 Skýrist á morgun hvort stjórnarsáttmáli klárast um eða fyrir helgina Formennirnir hafa fundað í Ráðherrabústaðnum í dag og miðar ágætlega að þeirra sögn. 22.11.2017 19:15 „Við höfum nú þegar áhyggjur“ Neyðarrýmingaráætlun hefur verið gefin út fyrir svæðið í kringum Öræfajökul komi til eldgoss. 22.11.2017 18:45 Rútuslys á Möðrudalsöræfum: Farþegarnir komnir eða á leiðinni til byggða Fjöldahjálpastöð hefur verið opnuð á Egilsstöðum fyrir tuttugu og fimm farþega rútu sem var ekið aftan á snjóruðningstæki á Möðrudalsöræfum í dag. 22.11.2017 18:20 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Varúðarráðstafanir í tengslum við mögulegt eldgos í Öræfajökli og frásögn Guðrúnar Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkonu, af óþverra og ógnunum er á meðal efnis fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 22.11.2017 18:15 Jón Trausti segist hvorki hafa staðið hjá né hvatt Svein Gest áfram Jón Trausti Lúthersson segist ekki hafa veitt Arnari Jónssyni Aspar þá áverka sem leiddu hann til dauða. Sveinn Gestur Tryggvason hafði fyrr í dag sagt fyrir dómi að Jón Trausti bæri ábyrgð á áverkunum. 22.11.2017 17:32 Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22.11.2017 16:38 Birting samtalsins ekki borin undir Geir Birting á afriti af samtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag var ekki borin undir Geir. 22.11.2017 16:11 Tesla brennir upp 8.000 dollurum á mínútu Hefur tapað 444 milljörðum króna á síðustu 12 mánuðum. 22.11.2017 16:00 Sneru vélinni við vegna veðurs Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs. 22.11.2017 15:15 Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. 22.11.2017 15:09 „Þetta átti ekki að enda svona“ Allir samferðamenn Sveins Gests segja Arnar hafa ráðist að fyrra bragði á Svein Gest. 22.11.2017 14:53 Telur brýnt að taka vigtunarmálin fastari tökum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum. 22.11.2017 14:48 Bandaríkin saka Búrma um þjóðernishreinsanir Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að her Búrma og vopnaðir hópar heimamanna hefðu valdið "ólíðandi þjáningum“ meðal rohingjafólksins. 22.11.2017 14:40 Stundin krefst endurupptöku á Melaskólamálinu Fjölmiðillinn fékk ekki tækifæri til að grípa til varna. 22.11.2017 14:19 Vestfirðingar kalla eftir aukinni þjónustu: "Gríðarlegt ófremdarástand“ Vestfirðir voru nánast einangraðir í óveðrinu í gær. Íbúar kalla eftir aukinni vegaþjónustu og atvinnurekendur segjast verða af miklum tekjum þegar vegir eru ekki þjónustaðir sem þörf krefur. 22.11.2017 13:52 Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22.11.2017 13:30 Bjarni segir formenn leggja mikinn metnað í stjórnarsáttmálann Ekki stendur til að senda út fundarboð fyrir flokksráð Vinstri grænna í dag en senda þarf út slíka boðun með tveggja daga fyrirvara. 22.11.2017 13:09 Sjá næstu 50 fréttir
54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Umsóknarfrestur rann út þann 19. nóvember. 23.11.2017 10:06
Geir tapaði í Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði í dag öllum kröfum Geirs H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í máli hans gegn íslenska ríkinu. 23.11.2017 09:00
Reka flóttamenn úr búðunum Lögreglan í Papúa nýju Gíneu fór í morgun inn í flóttamannabúðir á Manus-eyju og reynir að koma þeim sem þar eru á brott. 23.11.2017 08:25
Innbrotið í Kópavogi: Fannst klént að láta þjófinn fara eftir tannbrotið Gunnlaugur Sigurðsson segist ekkert hafa óttast þegar hann kom að óboðnum gesti á heimili hans undir miðnætti. 23.11.2017 07:45
Fregna að vænta frá Strassborg Mannréttindadómstóll Evrópu mun klukkan 9 að íslenskum tíma kveða upp dóm sinn í máli Geirs H. Haarde. 23.11.2017 07:38
Rússar aðstoða við leitina Rússar hafa nú slegist í hóp þeirra ríkja sem aðstoða Argentíumenn við að finna kafbátinn sem týndist undan ströndum landsins fyrir viku. 23.11.2017 07:20
Smárúta nam staðar í miklum halla Minnstu munaði að illa færi þegar smárúta rann út af þjóðveginum á Svalbarðsströnd og nam staðar í miklum halla í gærkvöldi. 23.11.2017 07:11
Sífellt teygist á viðræðum Enn liggur ekki fyrir hvort eða hvenær Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkur mynda ríkisstjórn. 23.11.2017 07:00
Gagnrýnir kaup á bryggjulandi og kallar eftir opnu söluferli Borgarfulltrúi gagnrýnir fyrirhuguð kaup Reykjavíkurborgar á landi við Sævarhöfða í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. 23.11.2017 07:00
Skóflustunga að hjúkrunarheimili fyrir 99 manns Skrifað var undir samninga og viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimilið auk þjónustumiðstöðvar og leiguíbúða fyrir aldraða 11. maí í vor. 23.11.2017 07:00
Áætlun vísar veginn ef gos verður í Öræfajökli Almannavarnir stefna að því að rýma svæðið við Öræfajökul áður en eldgos kann að brjótast þar út. Náist það ekki í tæka tíð verður unnið samkvæmt nýrri neyðaráætlun. 23.11.2017 07:00
Forsætisráðherrann fær ekki að segja af sér Forsætisráðherra Líbanons hefur loks afhent afsagnarbréf sitt. Rúmar tvær vikur eru síðan hann tilkynnti um afsögn en Sádi-Arabar eru sagðir hafa neytt hann til að segja af sér. 23.11.2017 07:00
Óttarr segir mál matreiðslunemans ömurlegt Formaður nefndar sem samdi drög að nýjum útlendingalögum segir kærunefnd útlendingamála lesa útlendingalögin miklu þrengra en nefndin hafði gert ráð fyrir. 23.11.2017 07:00
Austurland einangrað Austurland og Austfirðir einangruð landleiðina frá öðrum landshlutum 23.11.2017 06:57
Tímaspursmál hvenær konur ryfu þögnina Kynbundið ofbeldi þrífst innan stjórnmálanna líkt og annars staðar. Það var tímaspursmál hvenær konur í pólitík myndu rjúfa þögnina segir þingmaður. 23.11.2017 06:45
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. 23.11.2017 06:01
Hlé á gullleitinni Leitarskip á vegum Advanced Marine Services hörfaði í fyrradag undan veðri af leitarsvæðinu. Óljóst er hvort leiðangursmenn hafi áður náð markmiði sínu; að ná skáp með gulli úr flaki Minden sem liggur á meira en 2,2 kílómetra dýpi. 23.11.2017 05:00
Lofar nýjum störfum í nýju lýðræðisríki Næsti forseti Simbabve, Emmerson Mnangagwa, lofar nýjum störfum í Simbabve sem verður nýtt lýðræðisríki undir hans stjórn. 22.11.2017 23:15
Sumir Facebook-notendur fá að sjá hvort þeir urðu fyrir rússneskum áróðri Um 150 milljónir Bandaríkjamanna sáu færslur sem voru runnar undan rifjum rússneskra útsendara á Facebook í kringum forsetakosningarnar í fyrra. 22.11.2017 22:52
Ungliðahreyfingarnar ætla að beita sér gegn áreitni innan flokkanna Hreyfingarnar fagna því að hópur kvenna í stjórnmálum hafi rofið þögn um kynferðislega áreitni, ofbeldi og valdbeitingu. 22.11.2017 22:11
Einn söngvara Backstreet Boys hafnar ásökun um nauðgun Söngkona úr stúlknahljómsveit frá 10. áratugnum sakar Nick Carter úr Backstreet Boys um að hafa nauðgað sér árið 2002. 22.11.2017 21:43
„Næstu tvo sólarhringa verður nær samfellt hríðarveður með skafrenningi“ Vegagerðin mun þurfa að loka vegum víða um land vegna óveðurs. 22.11.2017 21:02
Pólskur maður áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um innflutning á sterkum fíkniefnum Málið varðar umfangsmikinn innflutning á amfetamínvökva til landsins í sumar. 22.11.2017 20:44
Le Pen telur sig fórnarlamb „fatwa“ fjármálastofnana Tveir bankar í Frakklandi lokuðu reikningum Þjóðfylkingarinnar og Marine Le Pen. 22.11.2017 20:13
„Hreinn og klár óþverragangur sem maður upplifði“ Fyrrverandi þingkona segist hafa upplifað óþverra og ógnanir í störfum sínum en taldi menninguna á þingi breytta áður en íslenskar stjórnmálakonur stigu fram. Karlar á þingi hafa rætt ástandið og segir jafnréttisráðherra að kynbundið ofbeldi og áreiti megi ekki þagga niður innan einstakra flokka. 22.11.2017 20:00
Andstæðingar byggingar hótels við Fógetagarðinn undirbúa málsókn gegn borginni Hópur sem leggst gegn því að hótelbygging rísi þar sem gamla Landsímahúsið stendur við Austurvöll, íhugar málaferli á hendur borginni. 22.11.2017 19:45
Læknir bandaríska fimleikaliðsins játar kynferðisbrot Larry Nassar á yfir höfði sér að minnsta kosti 25 ára fangelsisdóm vegna sjö kynferðisbrota sem er ákærður fyrir. 22.11.2017 19:29
Skýrist á morgun hvort stjórnarsáttmáli klárast um eða fyrir helgina Formennirnir hafa fundað í Ráðherrabústaðnum í dag og miðar ágætlega að þeirra sögn. 22.11.2017 19:15
„Við höfum nú þegar áhyggjur“ Neyðarrýmingaráætlun hefur verið gefin út fyrir svæðið í kringum Öræfajökul komi til eldgoss. 22.11.2017 18:45
Rútuslys á Möðrudalsöræfum: Farþegarnir komnir eða á leiðinni til byggða Fjöldahjálpastöð hefur verið opnuð á Egilsstöðum fyrir tuttugu og fimm farþega rútu sem var ekið aftan á snjóruðningstæki á Möðrudalsöræfum í dag. 22.11.2017 18:20
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Varúðarráðstafanir í tengslum við mögulegt eldgos í Öræfajökli og frásögn Guðrúnar Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkonu, af óþverra og ógnunum er á meðal efnis fréttatíma Stöðvar 2 kl. 18:30. 22.11.2017 18:15
Jón Trausti segist hvorki hafa staðið hjá né hvatt Svein Gest áfram Jón Trausti Lúthersson segist ekki hafa veitt Arnari Jónssyni Aspar þá áverka sem leiddu hann til dauða. Sveinn Gestur Tryggvason hafði fyrr í dag sagt fyrir dómi að Jón Trausti bæri ábyrgð á áverkunum. 22.11.2017 17:32
Neyðarrýmingaráætlunin tilbúin Neyðarrýmingaráætlun sem grípa á til verði eldgos í Öræfajökli er tilbúin. Komi til eldgoss er stefnt að því að búið verði að rýma svæðið áður. 22.11.2017 16:38
Birting samtalsins ekki borin undir Geir Birting á afriti af samtali Davíðs Oddssonar og Geirs H. Haarde í Morgunblaðinu síðastliðinn laugardag var ekki borin undir Geir. 22.11.2017 16:11
Tesla brennir upp 8.000 dollurum á mínútu Hefur tapað 444 milljörðum króna á síðustu 12 mánuðum. 22.11.2017 16:00
Sneru vélinni við vegna veðurs Flugvél flugfélagsins Ernis á leið frá Reykjavíkurflugvelli til Bíldudals var í hádeginu í dag snúið við vegna veðurs. 22.11.2017 15:15
„Þetta átti ekki að enda svona“ Allir samferðamenn Sveins Gests segja Arnar hafa ráðist að fyrra bragði á Svein Gest. 22.11.2017 14:53
Telur brýnt að taka vigtunarmálin fastari tökum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun á morgun funda með Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og sjómönnum. 22.11.2017 14:48
Bandaríkin saka Búrma um þjóðernishreinsanir Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í dag að her Búrma og vopnaðir hópar heimamanna hefðu valdið "ólíðandi þjáningum“ meðal rohingjafólksins. 22.11.2017 14:40
Stundin krefst endurupptöku á Melaskólamálinu Fjölmiðillinn fékk ekki tækifæri til að grípa til varna. 22.11.2017 14:19
Vestfirðingar kalla eftir aukinni þjónustu: "Gríðarlegt ófremdarástand“ Vestfirðir voru nánast einangraðir í óveðrinu í gær. Íbúar kalla eftir aukinni vegaþjónustu og atvinnurekendur segjast verða af miklum tekjum þegar vegir eru ekki þjónustaðir sem þörf krefur. 22.11.2017 13:52
Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22.11.2017 13:30
Bjarni segir formenn leggja mikinn metnað í stjórnarsáttmálann Ekki stendur til að senda út fundarboð fyrir flokksráð Vinstri grænna í dag en senda þarf út slíka boðun með tveggja daga fyrirvara. 22.11.2017 13:09
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent