Fleiri fréttir Kosningar og fellibylur í Japan: Útgönguspár gera ráð fyrir sigri Shinzo Abe Íslendingur, sem staddur er í japönsku borginni Osaka, segir lífið ganga sinn vanagang þrátt fyrir óveður og kosningar. Búist er við því að fellibylurinn Lan gangi á land aðfararnótt mánudags. 22.10.2017 16:21 Eimskip harmar óréttlátar ásakanir: Viðgerð á Herjólfi fari fram í janúar Eimskip, rekstraraðili Herjólfs, harmar að skuldinni skuli alfarið vera skellt á fyrirtækið í fjölmiðlaumfjöllun um tafir á viðgerð skipsins. 22.10.2017 15:02 „Fólk er orðið ótrúlega langþreytt á þessum óstöðugleika á gengi krónunnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að stóra málið fyrir þessar kosningar séu að hennar mati að tala fyrir kerfisbreytingum sem stuðla að stöðugleika. 22.10.2017 14:45 Segir holan hljóm í málflutningi Katrínar Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að stjórnmálamenningin á Alþingi þurfi að breytast. 22.10.2017 13:28 Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sálfræðingur Harvey Weinstein staðfestir að framleiðandinn hafi lokið vikumeðferð í gær. 22.10.2017 13:00 Bjóða kjósendum að reikna út hvað krónan kostar þá Viðreisn gerði grein fyrir helstu áherslum sínum fyrir komandi Alþingiskosningar á blaðamannafundi í dag. 22.10.2017 11:42 Ferðamaðurinn sem lést á Sólheimasandi var dökkklæddur og sneri baki í bílinn Samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa var maðurinn sem lést á Sólheimasandi í dökkum klæðnaði og án endurskinsmerkja á veginum í myrkrinu. 22.10.2017 11:30 Japanir ganga til kosninga í fellibyl Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðaði til óvæntra þingkosninga þann 25. september síðastliðinn en talið er að beri sigur úr býtum í kosningunum. 22.10.2017 10:53 Blaðamannafundur Viðreisnar: „Sýnum á spilin“ Viðreisn hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 11 og verður sýnt beint frá honum á Vísi. 22.10.2017 10:45 Stranger Things-stjarna rekur umboðsmanninn í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi Tveir menn, sem báðir höfðu verið á skrá hjá umboðsskrifstofunni APA, hafa stigið fram og sakað umboðsmanninn Tyler Graham um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. 22.10.2017 10:00 Vegfarendur ættu að vera á varðbergi gagnvart hálku fram eftir morgni Búast má við snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum og í Mýrdal í kvöld og til morguns samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 22.10.2017 08:30 Skemmtistaður rýmdur í Svíþjóð vegna gruns um sprengju Sprengjusveit sænsku lögreglunnar var kölluð út í nótt og þurfti að loka stórum hluta miðbæjar Ängelholm. 22.10.2017 08:00 Lögreglan ók utan í bifreið til að stöðva eftirför í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lenti í eftirför við ökumann undir áhrifum fíkniefna í nótt. 22.10.2017 07:15 Ríkisstjórn Möltu býður milljón evrur fyrir upplýsingar um morðið á blaðakonunni Ríkisstjórn Möltu mun gefa þeim sem veita upplýsingar sem leiða til handtöku á þeim sem ber ábyrgð á morðinu á maltnesku blaðakonunni Daphne Caruana Galizia milljón evrur. 21.10.2017 23:30 Hinn „tékkneski Trump“ sigurvegari þingkosninganna þar í landi Milljarðamæringurinn Andrej Babis og flokkur hans er sigurvegari þingkosninganna í Tékklandi sem haldnar voru um helgina. Honum hefur verið líkt við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 21.10.2017 22:25 Þrír á sjúkrahús eftir harðan árekstur Þrír voru fluttir til skoðunar á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Arnarnesbrúnni í Garðabæ í kvöld. 21.10.2017 21:50 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21.10.2017 21:13 Líf og fjör á kjötsúpudegi Það var líf og fjör á Skólavörðustíg í dag þar sem kjötsúpudeginum var fagnað fimmtánda árið í röð. 21.10.2017 21:00 Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður. 21.10.2017 20:40 Facebook-hakkari herjar á Íslendinga Íslendingar á Facebook hafa orðið fyrir barðinu á tölvuhakkara sem hefur náð aðgangsstjórn á reikningum. Sérfræðingur í upplýsingaöryggi mælir með því að fólk noti aldrei sama lykilorð inn á Facebook og inn á tölvupóstinn. 21.10.2017 20:30 Segir að ekki hafi verið brugðist nægilega við ásökunum um óæskilega hegðun sundþjálfara Formaður Sundssambands Íslands segist sjá eftir því að að hafa ekki brugðist betur við ásökun um óæskilega hegðun sundþjálfara á sínum tíma. Afrekskona í sundi sem lýsir brotum þjálfarans gegn sér er ekki sú eina sem hefur kvartað undan framkomu hans. 21.10.2017 19:30 Að minnsta kosti sjö leikskólar á höfuðborgarsvæðinu lokað deildum Leikskólastjórar segja að ástandið hafi ekki verið verra síðan fyrir hrun. 21.10.2017 19:30 Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21.10.2017 19:04 Svaf í fötunum með ólæsta hurð Hátt í fimm hundruð jarðskjálftar hafa mælst á Suðurlandi á síðstliðnum sólarhring. Skjálftahrinan stendur enn yfir en talið er að mesti óróleikinn sé afstaðinn. Íbúar á svæðinu hafa fundið vel fyrir jarðhræringunum. 21.10.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkisstjórn Spánar ætlar að svipta Katalóníu sjálfstjórnarvaldi. Þing Katalóníu verður leyst upp og nýjar kosningar haldnar. Við fjöllum um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö og ræðum við sérfræðinga um afleiðingar þessarar ákvörðunar stjórnvalda í Madríd. 21.10.2017 18:15 Klúður í nauðgunarmáli íslenskrar konu dæmi um vanhæfni lögreglunnar í New York Mál íslenskrar konur er miðpunktur í harðri gagnrýni á kynferðisbrotadeild lögreglunnar í New York. Konunni var nauðgað í borginni árið 2009 en lögreglufulltrúinn sem fór með rannsókn málsins sinnti því illa. 21.10.2017 17:45 Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. 21.10.2017 16:39 108 grunaðir barnaníðingar handteknir í Brasilíu Lögregla í Brasilíu handtók í gær 108 einstaklinga sem grunaðir eru um barnaníð. Lögregluaðgerðin var sú umfangsmesta af þessu tagi í Suður-Ameríku. 21.10.2017 15:48 „Fjórflokkurinn er endanlega dauður“ Andrés Jónsson, almannatengill, segir það vel geta gerst að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, muni veita Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri Grænna, umboð til stjórnarmyndunar jafnvel þó að Sjálfstæðisflokkurinn fái meira fylgi í komandi Alþingiskosningum. 21.10.2017 14:58 Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. 21.10.2017 14:00 Forsætisráðherra Spánar samþykkir að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur samþykkt að svipta Katalóníu sjálfsstjórn sinni 21.10.2017 12:30 Þuríður Harpa nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands Þuríður Harpa ætlar að hafa samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að leiðarljósi í sínum störfum. 21.10.2017 12:00 Aðstoðaði vinkonu sína við sjálfsvíg og tók það upp á myndband Hinn átján ára Tyerell Przybycien hefur verið ákærður fyrir morð fyrir að aðstoða hina sextán ára gömlu Jchandra Brown við að fremja sjálfsvíg og taka það upp á myndband. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér að lágmarki fimmtán ára fangelsisdóm. 21.10.2017 11:48 Kosningabarátta og spilling í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 12.20. 21.10.2017 11:45 Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás á mosku þar sem 32 létust Að minnsta kosti 32 létu lífið og 41 særðist þegar skot- og sprengjuárás var gerð á mosku í Afganistan á meðan bænastund stóð. 21.10.2017 11:30 Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21.10.2017 11:04 Fimm særðir eftir hnífaárás í Munchen Fimm eru særðir eftir maður vopnaður hnífi réðst að fólki í miðborg Munchen í Þýskalandi snemma í morgun. 21.10.2017 10:23 Stórþjófnaður úr ólæstri ferðatösku ferðalangs og verðmætum skartgripum stolið Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu nam verðmæti þess sem stolið var úr ferðatösku hátt á þriðja hundrað þúsund króna. 21.10.2017 10:00 52 létust í átökum lögreglu og íslamskra vígamanna Að minnsta kosti 52 lögreglumenn og vígamenn féllu í valinn og 6 særðust eftir að til skotbardaga kom í Egyptalandi gær 21.10.2017 09:57 Missti stjórn á bifreiðinni á Reykjanesbraut þegar hann fór úr peysunni á ferð Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að aka út af Reykjanesbraut. 21.10.2017 09:31 Rólegheitaveður í dag Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands verður hægt vaxandi austlæg átt á morgun. 21.10.2017 08:30 Kona handtekin vegna gruns um heimilisofbeldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tvo próflausa einstaklinga í nótt sem báðir eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkiefna. 21.10.2017 07:45 Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21.10.2017 07:30 Misnotuð af sundþjálfaranum Þjálfari Hildar Erlu Gísladóttur var rekinn árið 2008 eftir að komst upp að hann hafði brotið gegn henni í tæpt ár. 21.10.2017 07:00 Kynslóðin sem hefur kosið of oft Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna. 21.10.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kosningar og fellibylur í Japan: Útgönguspár gera ráð fyrir sigri Shinzo Abe Íslendingur, sem staddur er í japönsku borginni Osaka, segir lífið ganga sinn vanagang þrátt fyrir óveður og kosningar. Búist er við því að fellibylurinn Lan gangi á land aðfararnótt mánudags. 22.10.2017 16:21
Eimskip harmar óréttlátar ásakanir: Viðgerð á Herjólfi fari fram í janúar Eimskip, rekstraraðili Herjólfs, harmar að skuldinni skuli alfarið vera skellt á fyrirtækið í fjölmiðlaumfjöllun um tafir á viðgerð skipsins. 22.10.2017 15:02
„Fólk er orðið ótrúlega langþreytt á þessum óstöðugleika á gengi krónunnar“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segir að stóra málið fyrir þessar kosningar séu að hennar mati að tala fyrir kerfisbreytingum sem stuðla að stöðugleika. 22.10.2017 14:45
Segir holan hljóm í málflutningi Katrínar Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna segir að stjórnmálamenningin á Alþingi þurfi að breytast. 22.10.2017 13:28
Weinstein dvelur í Arizona í mánuð og fær sálfræðimeðferð Sálfræðingur Harvey Weinstein staðfestir að framleiðandinn hafi lokið vikumeðferð í gær. 22.10.2017 13:00
Bjóða kjósendum að reikna út hvað krónan kostar þá Viðreisn gerði grein fyrir helstu áherslum sínum fyrir komandi Alþingiskosningar á blaðamannafundi í dag. 22.10.2017 11:42
Ferðamaðurinn sem lést á Sólheimasandi var dökkklæddur og sneri baki í bílinn Samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa var maðurinn sem lést á Sólheimasandi í dökkum klæðnaði og án endurskinsmerkja á veginum í myrkrinu. 22.10.2017 11:30
Japanir ganga til kosninga í fellibyl Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðaði til óvæntra þingkosninga þann 25. september síðastliðinn en talið er að beri sigur úr býtum í kosningunum. 22.10.2017 10:53
Blaðamannafundur Viðreisnar: „Sýnum á spilin“ Viðreisn hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 11 og verður sýnt beint frá honum á Vísi. 22.10.2017 10:45
Stranger Things-stjarna rekur umboðsmanninn í kjölfar ásakana um kynferðisofbeldi Tveir menn, sem báðir höfðu verið á skrá hjá umboðsskrifstofunni APA, hafa stigið fram og sakað umboðsmanninn Tyler Graham um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. 22.10.2017 10:00
Vegfarendur ættu að vera á varðbergi gagnvart hálku fram eftir morgni Búast má við snörpum vindhviðum undir Eyjafjöllum og í Mýrdal í kvöld og til morguns samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 22.10.2017 08:30
Skemmtistaður rýmdur í Svíþjóð vegna gruns um sprengju Sprengjusveit sænsku lögreglunnar var kölluð út í nótt og þurfti að loka stórum hluta miðbæjar Ängelholm. 22.10.2017 08:00
Lögreglan ók utan í bifreið til að stöðva eftirför í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lenti í eftirför við ökumann undir áhrifum fíkniefna í nótt. 22.10.2017 07:15
Ríkisstjórn Möltu býður milljón evrur fyrir upplýsingar um morðið á blaðakonunni Ríkisstjórn Möltu mun gefa þeim sem veita upplýsingar sem leiða til handtöku á þeim sem ber ábyrgð á morðinu á maltnesku blaðakonunni Daphne Caruana Galizia milljón evrur. 21.10.2017 23:30
Hinn „tékkneski Trump“ sigurvegari þingkosninganna þar í landi Milljarðamæringurinn Andrej Babis og flokkur hans er sigurvegari þingkosninganna í Tékklandi sem haldnar voru um helgina. Honum hefur verið líkt við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 21.10.2017 22:25
Þrír á sjúkrahús eftir harðan árekstur Þrír voru fluttir til skoðunar á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Arnarnesbrúnni í Garðabæ í kvöld. 21.10.2017 21:50
Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21.10.2017 21:13
Líf og fjör á kjötsúpudegi Það var líf og fjör á Skólavörðustíg í dag þar sem kjötsúpudeginum var fagnað fimmtánda árið í röð. 21.10.2017 21:00
Bjarni í miklum samskiptum við Glitni fram yfir hrun Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokkurinn var í miklum samskiptum við lykilmenn hjá Glitni frá 2003 fram yfir hrun 2008 í gegnum netfang sitt hjá Alþingi sem og hjá BNT hf. þar sem hann var stjórnarformaður. 21.10.2017 20:40
Facebook-hakkari herjar á Íslendinga Íslendingar á Facebook hafa orðið fyrir barðinu á tölvuhakkara sem hefur náð aðgangsstjórn á reikningum. Sérfræðingur í upplýsingaöryggi mælir með því að fólk noti aldrei sama lykilorð inn á Facebook og inn á tölvupóstinn. 21.10.2017 20:30
Segir að ekki hafi verið brugðist nægilega við ásökunum um óæskilega hegðun sundþjálfara Formaður Sundssambands Íslands segist sjá eftir því að að hafa ekki brugðist betur við ásökun um óæskilega hegðun sundþjálfara á sínum tíma. Afrekskona í sundi sem lýsir brotum þjálfarans gegn sér er ekki sú eina sem hefur kvartað undan framkomu hans. 21.10.2017 19:30
Að minnsta kosti sjö leikskólar á höfuðborgarsvæðinu lokað deildum Leikskólastjórar segja að ástandið hafi ekki verið verra síðan fyrir hrun. 21.10.2017 19:30
Hundruð þúsunda mótmæltu á götum Barcelona: „Tími til að lýsa yfir sjálfstæði“ Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, var einn af hundruð þúsund íbúum héraðsins sem marseruru um götur Barcelona í dag til að mótmæla nýjustu aðgerðum spænskra yfirvalda. 21.10.2017 19:04
Svaf í fötunum með ólæsta hurð Hátt í fimm hundruð jarðskjálftar hafa mælst á Suðurlandi á síðstliðnum sólarhring. Skjálftahrinan stendur enn yfir en talið er að mesti óróleikinn sé afstaðinn. Íbúar á svæðinu hafa fundið vel fyrir jarðhræringunum. 21.10.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ríkisstjórn Spánar ætlar að svipta Katalóníu sjálfstjórnarvaldi. Þing Katalóníu verður leyst upp og nýjar kosningar haldnar. Við fjöllum um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan hálf sjö og ræðum við sérfræðinga um afleiðingar þessarar ákvörðunar stjórnvalda í Madríd. 21.10.2017 18:15
Klúður í nauðgunarmáli íslenskrar konu dæmi um vanhæfni lögreglunnar í New York Mál íslenskrar konur er miðpunktur í harðri gagnrýni á kynferðisbrotadeild lögreglunnar í New York. Konunni var nauðgað í borginni árið 2009 en lögreglufulltrúinn sem fór með rannsókn málsins sinnti því illa. 21.10.2017 17:45
Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. 21.10.2017 16:39
108 grunaðir barnaníðingar handteknir í Brasilíu Lögregla í Brasilíu handtók í gær 108 einstaklinga sem grunaðir eru um barnaníð. Lögregluaðgerðin var sú umfangsmesta af þessu tagi í Suður-Ameríku. 21.10.2017 15:48
„Fjórflokkurinn er endanlega dauður“ Andrés Jónsson, almannatengill, segir það vel geta gerst að Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, muni veita Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri Grænna, umboð til stjórnarmyndunar jafnvel þó að Sjálfstæðisflokkurinn fái meira fylgi í komandi Alþingiskosningum. 21.10.2017 14:58
Mestar líkur á samsteypustjórn Samfylkingarinnar, VG og Framsóknarflokksins Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur segir að Vinstri græn séu í lykilstöðu hvað varðar stjórnarmyndun. 21.10.2017 14:00
Forsætisráðherra Spánar samþykkir að svipta Katalóníu sjálfsstjórn Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur samþykkt að svipta Katalóníu sjálfsstjórn sinni 21.10.2017 12:30
Þuríður Harpa nýr formaður Öryrkjabandalags Íslands Þuríður Harpa ætlar að hafa samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks að leiðarljósi í sínum störfum. 21.10.2017 12:00
Aðstoðaði vinkonu sína við sjálfsvíg og tók það upp á myndband Hinn átján ára Tyerell Przybycien hefur verið ákærður fyrir morð fyrir að aðstoða hina sextán ára gömlu Jchandra Brown við að fremja sjálfsvíg og taka það upp á myndband. Verði hann fundinn sekur á hann yfir höfði sér að lágmarki fimmtán ára fangelsisdóm. 21.10.2017 11:48
Kosningabarátta og spilling í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og á Vísi klukkan 12.20. 21.10.2017 11:45
Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás á mosku þar sem 32 létust Að minnsta kosti 32 létu lífið og 41 særðist þegar skot- og sprengjuárás var gerð á mosku í Afganistan á meðan bænastund stóð. 21.10.2017 11:30
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21.10.2017 11:04
Fimm særðir eftir hnífaárás í Munchen Fimm eru særðir eftir maður vopnaður hnífi réðst að fólki í miðborg Munchen í Þýskalandi snemma í morgun. 21.10.2017 10:23
Stórþjófnaður úr ólæstri ferðatösku ferðalangs og verðmætum skartgripum stolið Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu nam verðmæti þess sem stolið var úr ferðatösku hátt á þriðja hundrað þúsund króna. 21.10.2017 10:00
52 létust í átökum lögreglu og íslamskra vígamanna Að minnsta kosti 52 lögreglumenn og vígamenn féllu í valinn og 6 særðust eftir að til skotbardaga kom í Egyptalandi gær 21.10.2017 09:57
Missti stjórn á bifreiðinni á Reykjanesbraut þegar hann fór úr peysunni á ferð Ökumaður var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að aka út af Reykjanesbraut. 21.10.2017 09:31
Rólegheitaveður í dag Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands verður hægt vaxandi austlæg átt á morgun. 21.10.2017 08:30
Kona handtekin vegna gruns um heimilisofbeldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tvo próflausa einstaklinga í nótt sem báðir eru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkiefna. 21.10.2017 07:45
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn enn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 25 prósenta fylgi í nýrri könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið. 21.10.2017 07:30
Misnotuð af sundþjálfaranum Þjálfari Hildar Erlu Gísladóttur var rekinn árið 2008 eftir að komst upp að hann hafði brotið gegn henni í tæpt ár. 21.10.2017 07:00
Kynslóðin sem hefur kosið of oft Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna. 21.10.2017 07:00