Fleiri fréttir Finnsku forsetahjónin eiga von á barni Jenni Haukio, skáld og eiginkona Sauli Niinistö Finnlandsforseta, er með barni. 9.10.2017 12:33 Kristilegir demókratar ná samkomulagi um málefni flóttafólks Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka á móti að hámarki 200 þúsund flóttamönnum á ári. 9.10.2017 12:03 Segir skeytingarleysi Trump geta leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar Þingmaður sem forsetinn hefur gagnrýnt á Twitter segir Trump koma fram við embættið eins og raunveruleikaþátt. 9.10.2017 12:00 Fátítt að flokkar með lítið fylgi rétt fyrir kosningar snúi taflinu við Fátítt er að flokkur sem hafi mælst undir 5 prósenta þröskuldi rétt fyrir alþingiskosningar hafi náð vopnum sínum í kosningum og endurheimt fylgi. Viðreisn og Björt framtíð eiga báðir á hættu að þurrkast út í kosningunum 28. október en báðir flokkar mælast undir 5 prósent. 9.10.2017 11:59 Fjárhættuspilarar telja nánast útilokað að Kósóvó vinni Stuðullinn á sigur Kósóvó gegn Íslendingum á eftir er 26. 9.10.2017 11:55 Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 9.10.2017 11:11 Friðarsúlan tendruð í ellefta sinn í kvöld Kveikt verður á Friðarsúlunni klukkan 21 í kvöld. 9.10.2017 11:05 KúKú Campers komnir í grimma útrás Opnuðu útibú í Colorado og þar eru salerni aðgengileg og frí bílastæði. 9.10.2017 10:43 Fóru hringinn á rafbílum ,,Þið Íslendingar eigið yndislega fallegt land". 9.10.2017 10:15 Þrjú í framboði til formanns Kennarasambandsins Nýr formaður tekur við embætti á 7. þingi Kennarasambands Íslands í apríl á næsta ári. 9.10.2017 10:06 Rósa Björk situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. 9.10.2017 10:00 Aukinn straumur ferðamanna kallaði á nýja stöð Fyrsta sjálfsafgreiðslustöð ÓB var opnuð við Fjarðarkaup árið 1996 en eru nú 37 talsins. 9.10.2017 09:00 Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9.10.2017 08:59 Hafa loks náð saman um myndun ríkisstjórnar í Hollandi Starfandi forsætisráðherra, Mark Rutte, mun samkvæmt heimildum hollenskra miðla kynna fjögurra flokka ríkisstjórn sína síðar í dag. 9.10.2017 08:40 Bein útsending: Tilkynnt um hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans Konunglega sænska vísindaakademían mun tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel innan skamms. 9.10.2017 08:30 Ekkert samkomulag nema veggurinn rísi Hvíta húsið hefur heitið því að öllum samningum um áframhaldandi vernd fyrir börn innflytjenda vestanhafs fylgi krafa um hertari innflytjendalöggjöf. 9.10.2017 07:03 Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. 9.10.2017 06:00 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9.10.2017 06:00 Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. 9.10.2017 06:00 Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár „Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps. 9.10.2017 06:00 Þrýst á May að birta skjal um afturköllun á útgöngu Undanfarna daga hefur verið þrýst á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að gera opinbert lagalegt minnisblað varðandi mögulega afturköllun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB). 9.10.2017 06:00 Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum. 9.10.2017 06:00 Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð. 9.10.2017 04:00 Harvey Weinstein rekinn Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum. 8.10.2017 23:50 Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. 8.10.2017 23:11 Varaforsetinn gekk út af fótboltaleik vegna mótmæla Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, gekk út af leik í NFL deildinni í dag eftir að nokkrir leikmenn neituðu að standa upp þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. 8.10.2017 22:38 Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. 8.10.2017 22:36 Skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti bílastæðagjald Umhverfisstofnun segir það skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti gjald af bílastæðum á svæðinu. 8.10.2017 21:55 113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13 Útrýma einbreiðum brúm og stytta hringveginn í Öræfum Átak er að hefjast við að útrýma einbreiðum brúm í Öræfasveit. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og stytta hringveginn um fimm kílómetra framhjá Skaftafelli. 8.10.2017 20:48 Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08 Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8.10.2017 20:00 Markaðssetning skiptir öllu máli Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi. 8.10.2017 20:00 Eldur kom upp í bíl á Bústaðavegi Verið er að vinna að slökkvistarfi. 8.10.2017 19:57 Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22 Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. 8.10.2017 18:16 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 8.10.2017 18:15 Selur syndir upp í Svarfaðardalsá Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum. 8.10.2017 17:27 Ásmundur og Halla efst á lista Framsóknar í NV-kjördæmi Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir situr í öðru sæti 8.10.2017 16:42 Framboðslistar Miðflokksins tilkynntir síðar Fundurinn hófst klukkan 16 í Rúgbrauðsgerðinni. 8.10.2017 16:15 Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. 8.10.2017 15:59 Þorsteinn segir ekki hafa verið tilefni til stjórnarslita Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir vonbrigði hvernig málinu hafi lyktað og segir Bjarta framtíð hafa mátt bíða með að „sprengja“ ríkisstjórnina. 8.10.2017 15:39 Glæfraakstur en ekki hryðjuverk í London Maðurinn sem ók bíl sem rakst á gangandi vegfarendur í London í gær er grunaður um glæfraakstur. Honum hefur verið sleppt úr haldi. 8.10.2017 14:46 Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. 8.10.2017 14:14 May gæti látið Johnson taka poka sinn Töluverð valdabarátta á sér stað innan breska Íhaldsflokksins þessa dagana sem gæti endað með breytingum í ríkisstjórn. 8.10.2017 14:06 Sjá næstu 50 fréttir
Finnsku forsetahjónin eiga von á barni Jenni Haukio, skáld og eiginkona Sauli Niinistö Finnlandsforseta, er með barni. 9.10.2017 12:33
Kristilegir demókratar ná samkomulagi um málefni flóttafólks Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka á móti að hámarki 200 þúsund flóttamönnum á ári. 9.10.2017 12:03
Segir skeytingarleysi Trump geta leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar Þingmaður sem forsetinn hefur gagnrýnt á Twitter segir Trump koma fram við embættið eins og raunveruleikaþátt. 9.10.2017 12:00
Fátítt að flokkar með lítið fylgi rétt fyrir kosningar snúi taflinu við Fátítt er að flokkur sem hafi mælst undir 5 prósenta þröskuldi rétt fyrir alþingiskosningar hafi náð vopnum sínum í kosningum og endurheimt fylgi. Viðreisn og Björt framtíð eiga báðir á hættu að þurrkast út í kosningunum 28. október en báðir flokkar mælast undir 5 prósent. 9.10.2017 11:59
Fjárhættuspilarar telja nánast útilokað að Kósóvó vinni Stuðullinn á sigur Kósóvó gegn Íslendingum á eftir er 26. 9.10.2017 11:55
Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur Þorvaldur Þorvaldsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. 9.10.2017 11:11
Friðarsúlan tendruð í ellefta sinn í kvöld Kveikt verður á Friðarsúlunni klukkan 21 í kvöld. 9.10.2017 11:05
KúKú Campers komnir í grimma útrás Opnuðu útibú í Colorado og þar eru salerni aðgengileg og frí bílastæði. 9.10.2017 10:43
Þrjú í framboði til formanns Kennarasambandsins Nýr formaður tekur við embætti á 7. þingi Kennarasambands Íslands í apríl á næsta ári. 9.10.2017 10:06
Rósa Björk situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis Rósa Björk Brynjólfsdóttir, oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi, situr fyrir svörum í Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 14.15 í dag. 9.10.2017 10:00
Aukinn straumur ferðamanna kallaði á nýja stöð Fyrsta sjálfsafgreiðslustöð ÓB var opnuð við Fjarðarkaup árið 1996 en eru nú 37 talsins. 9.10.2017 09:00
Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9.10.2017 08:59
Hafa loks náð saman um myndun ríkisstjórnar í Hollandi Starfandi forsætisráðherra, Mark Rutte, mun samkvæmt heimildum hollenskra miðla kynna fjögurra flokka ríkisstjórn sína síðar í dag. 9.10.2017 08:40
Bein útsending: Tilkynnt um hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans Konunglega sænska vísindaakademían mun tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel innan skamms. 9.10.2017 08:30
Ekkert samkomulag nema veggurinn rísi Hvíta húsið hefur heitið því að öllum samningum um áframhaldandi vernd fyrir börn innflytjenda vestanhafs fylgi krafa um hertari innflytjendalöggjöf. 9.10.2017 07:03
Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. 9.10.2017 06:00
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. 9.10.2017 06:00
Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. 9.10.2017 06:00
Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár „Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps. 9.10.2017 06:00
Þrýst á May að birta skjal um afturköllun á útgöngu Undanfarna daga hefur verið þrýst á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að gera opinbert lagalegt minnisblað varðandi mögulega afturköllun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB). 9.10.2017 06:00
Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum. 9.10.2017 06:00
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð. 9.10.2017 04:00
Harvey Weinstein rekinn Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum. 8.10.2017 23:50
Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. 8.10.2017 23:11
Varaforsetinn gekk út af fótboltaleik vegna mótmæla Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, gekk út af leik í NFL deildinni í dag eftir að nokkrir leikmenn neituðu að standa upp þegar bandaríski þjóðsöngurinn var spilaður. 8.10.2017 22:38
Ekki sammála um hvers vegna gengið er til kosninga Sitt sýndist hverjum hver orsök stjórnarslitanna hefði verið. 8.10.2017 22:36
Skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti bílastæðagjald Umhverfisstofnun segir það skýrt brot á náttúruverndarlögum að landeigendur við Hraunfossa innheimti gjald af bílastæðum á svæðinu. 8.10.2017 21:55
113 af 160 nemendum Menntaskólans að Laugarvatni í kór skólans Stjórnandi kórs Menntaskólans að Laugarvatni er nánast með alla nemendur skólans í kórnum hjá sér, eða 113 af 160 nemendum. 8.10.2017 21:13
Útrýma einbreiðum brúm og stytta hringveginn í Öræfum Átak er að hefjast við að útrýma einbreiðum brúm í Öræfasveit. Vegagerðin hyggst nýta tækifærið og stytta hringveginn um fimm kílómetra framhjá Skaftafelli. 8.10.2017 20:48
Ekki hægt að biðja um betra veður fyrir leikinn annað kvöld Búist er við margmenni á Laugardalsvelli annað kvöld en miðar á leikinn seldust upp á örskotsstundu og færri komust að en vildu. 8.10.2017 20:08
Leitarvélar finna barnapíutæki Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar. 8.10.2017 20:00
Markaðssetning skiptir öllu máli Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi. 8.10.2017 20:00
Vill að ríkið nýti forkaupsrétt að Arion-banka Sigmundur Davíð boðar róttækar breytingar á fjármálakerfinu. 8.10.2017 19:22
Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu Minnst 350 þúsund manns komu saman í Barcelona í dag til að mótmæla því að Katalónía hljóti sjálfstæði frá Spáni. 8.10.2017 18:16
Selur syndir upp í Svarfaðardalsá Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum. 8.10.2017 17:27
Ásmundur og Halla efst á lista Framsóknar í NV-kjördæmi Ásmundur Einar Daðason leiðir lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í næstu alþingiskosningum. Halla Signý Kristjánsdóttir situr í öðru sæti 8.10.2017 16:42
Framboðslistar Miðflokksins tilkynntir síðar Fundurinn hófst klukkan 16 í Rúgbrauðsgerðinni. 8.10.2017 16:15
Þorgerður Katrín leiðir Viðreisn í Kraganum Í öðru sæti er Jón Steindór Valdimarsson, alþingismaður og í því þriðja er Sigríður María Egilsdóttir, háskólanemi. 8.10.2017 15:59
Þorsteinn segir ekki hafa verið tilefni til stjórnarslita Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir vonbrigði hvernig málinu hafi lyktað og segir Bjarta framtíð hafa mátt bíða með að „sprengja“ ríkisstjórnina. 8.10.2017 15:39
Glæfraakstur en ekki hryðjuverk í London Maðurinn sem ók bíl sem rakst á gangandi vegfarendur í London í gær er grunaður um glæfraakstur. Honum hefur verið sleppt úr haldi. 8.10.2017 14:46
Minna um glæsilegar norðurljósasýningar næstu ár Norðurljósavirkni mun ná lágmarki á árunum 2019-2021. Verður þá lítið um dansandi norðurljós sem hafa heillað ferðamenn undanfarin misseri. 8.10.2017 14:14
May gæti látið Johnson taka poka sinn Töluverð valdabarátta á sér stað innan breska Íhaldsflokksins þessa dagana sem gæti endað með breytingum í ríkisstjórn. 8.10.2017 14:06