Fleiri fréttir

Ekkert samkomulag nema veggurinn rísi

Hvíta húsið hefur heitið því að öllum samningum um áframhaldandi vernd fyrir börn innflytjenda vestanhafs fylgi krafa um hertari innflytjendalöggjöf.

Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands

Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands.

Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár

„Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps.

Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO

Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum.

Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð

Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð.

Harvey Weinstein rekinn

Í yfirlýsingu frá stjórn fyrirtækisins segir að í ljósi nýrra upplýsinga hafi sú ákvörðun verið tekin að segja Weinstein upp störfum.

Leitarvélar finna barnapíutæki

Einfalt er að brjótast inn í venjuleg heimilistæki sem tengd eru internetinu og hægt er að nota sérstakar leitarsíður til að finna barnapíutæki og vefmyndavélar. Sérfræðingur í netöryggismálum segir dæmi um slík mál hér á landi og forstjóri Persónuverndar hvetur fólk til þess að fara gætilega með allar upplýsingar.

Markaðssetning skiptir öllu máli

Ráðstefna um markaðssetningu vörumerkja í heimi orkumála á sér stað í Hörpunni 9. og 10. október. Skipuleggjandi ráðstefnunnar segir Íslendinga eiga að selja orku á hæsta verði til útland þar sem orku vanti á Íslandi.

Selur syndir upp í Svarfaðardalsá

Óvenjuleg sjón mætti hestamönnum í útreiðartúr meðfram bökkum Svarfaðardalsár á dögunum. Á sandeyri í ánni lá selur í makindum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir