Fleiri fréttir

Fékk betra viðmót þegar hún var "krabbameinssjúklingur"

Kona sem hefur glímt við endómetríósu í tugi ára segist loks hafa fengið viðundandi læknismeðferð þegar hún var talin vera með krabbamein. Formaður samtaka um sjúkdóminn telur konur sem þjást af honum mæta miklum fordómum í heilbrigðiskerfinu.

Pálmi Jónsson er látinn

Pálmi Jónsson fyrrverandi alþingismaður og landbúnaðarráðherra lést þann 9. október.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áhrif loftlagsbreytinga á lífríki norðurslóða eru mun hraðari og umfangsmeiri en vísindamenn hafa talið til þessa. Þetta segir fyrrverandi ráðgjafi Obama Bandaríkjaforseta en rætt verður við hann í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Hrafn fær ekki 15 ár í viðbót

Hæstiréttur sýknaði í dag Orkuveitu Reykjavíkur að kröfu Hrafns Gunnlaugssonar um að hann ætti 15 ára afnotarétt af sumarbústað sínum við Elliðárvatn. Héraðsdómur hafði áður fallist á þá kröfu Hrafns.

Eldur laus í Hótel Natura

Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík. Búið er að rýma hótelið.

Bandaríkin munu draga sig úr UNESCO

Bandaríkjastjórn hefur ítrekað gagnrýnt stofnunina vegna samþykktra ályktana sem hún segir beinast sérstaklega að og eru andsnúnar Ísrael.

Veitti viðurkenningar vegna skútubjörgunar

Yfirmaður hjá bandarísku strandgæslunni sæmdi í morgun Íslendinga viðurkenningu fyrir þátt þeirra í að bjarga áhöfn bandarísku skútunnar Valiant í sumar.

Verst geymda leyndarmál Hollywood í áratugi

Harvey Weinstein hefur verið einn valdamesti maðurinn í Hollywood í áratugi. Hann hefur nú verið rekinn frá framleiðslufyrirtæki sínu og er á leið í meðferð við kynlífsfíkn.

Mikill stuðningur við Abe í könnunum

Nái flokkur Shinzo Abe forsætisráðherra og samstarfsflokkar hans tveimur þriðju þingsæta mun það gefa þeim færi á að gera breytingar á stjórnarskrá landsins.

Fella niður mál gegn Macchiarini

Saksóknarar í Svíþjóð hafa ákveðið að fella niður mál gegn ítalska skurðlækninum Paolo Macchiarini, en hann var grunaður um að hafa verið valdur að dauða annarra eftir að grætt plastbarka í þrjá sjúklinga.

„Hvíta ekkjan“ drepin í drónaárás

Breski hryðjuverkamaðurinn Sally-Anne Jones, sem gengið hefur undir nafninu "Hvíta ekkjan“, var drepin í drónaárás Bandaríkjahers í júní síðastliðinn.

Sjá næstu 50 fréttir