Fleiri fréttir Þing kemur saman í síðasta sinn fyrir kosningar Hefst þingfundur klukkan 13:30. 26.9.2017 08:45 Þrír Ísraelsmenn skotnir til bana Þrír Ísraelsmenn voru skotnir til bana snemma í morgun fyrir framan inngang að umdeildri landnemabyggð á Vesturbakkanum. 26.9.2017 08:21 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26.9.2017 08:00 Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er sagður í "kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. 26.9.2017 07:47 Hópfjármagnar leiðangur til að sanna að jörðin sé flöt Rapparinn B.o.B. hefur barist hatrammlega gegn þeim víðteknu sannindum að jörðin sé hnöttur. 26.9.2017 07:30 Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó. 26.9.2017 07:00 Moska brann til grunna í Örebro Áður hefur verið reynt að kveikja í henni 26.9.2017 06:56 Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Við stigum ekki fyrsta skrefið, segir talsmaður Bandaríkjastjórnar. 26.9.2017 06:42 Áfram rigning og vatnavextir Veðurstofan spáir „talsverðri eða mikilli“ rigningu. 26.9.2017 06:01 Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. 26.9.2017 06:00 Dáð og Gnádís í lagi en Roar ekki Sjö ný nöfn bættust á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í gær. Tveimur nöfnum var hins vegar hafnað. 26.9.2017 06:00 Húsleit hafnað og stefnt á að stefna bæjarfélaginu fyrir dómstóla Hjónin Einar Bogi Sigurðsson og Kristján Ingi Jónsson undirbúa nú mál gegn Mosfellsbæ vegna aðgerða bæjarins til að losna við hænsn af bæ þeirra, Suður-Reykjum. 26.9.2017 06:00 Vín í matnum á leikskóla Leikskóli í Södertälje í Svíþjóð sætir gagnrýni umhverfisnefndar borgarinnar fyrir að hafa boðið börnunum upp á pottrétt með rauðvíni í. 26.9.2017 06:00 Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. 26.9.2017 06:00 Prestur á Staðastað og biskup deila enn Sóknarprestur á Staðastað sem gerður var að héraðspresti eftir deilur telur sig eiga að fá skipun til ársins 2022 en biskup hafnar því. Presturinn segir kirkjuna leyna gögnum um myglu. 26.9.2017 06:00 Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26.9.2017 06:00 Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. 26.9.2017 06:00 Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. 26.9.2017 06:00 „Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26.9.2017 00:01 Maður á tvítugsaldri sendur með sjúkraflugi eftir alvarlegt bílslys Íslenskur maður á tvítugsaldri var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt bílslys á Austurlandi í dag. 25.9.2017 22:52 Berlínarbúar upplifi niðurstöður kosninganna eins og jarðskjálfti hafi riðið yfir landið 25.9.2017 22:38 Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25.9.2017 22:19 Fjögur ákærð fyrir stórfellt peningaþvætti Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga, þrjá karla og eina konu, fyrir stórfellt peningaþvætti sem framið var árið 2015 og 2016. 25.9.2017 21:10 Segir öryggi og velferð barna notaða sem skiptimynt á fundi formanna Smári og Logi voru ekki ánægðir með vinnubrögð viðhöfð á fundi formanna. 25.9.2017 20:58 Staðan svo alvarleg að bændur eru kjaftstopp Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu segir stefna í gjaldþrotahrinu og byggðahrun og óttast að upplausn í stjórnmálum komi í veg fyrir aðgerðir. 25.9.2017 20:55 Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25.9.2017 20:00 Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25.9.2017 20:00 Þorsteinn býður sig fram til þings með Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir stöðu flokksins skelfilega vegna hinna miklu innanflokksátaka sem þar hafa geisað undanfarna daga. Framkvæmdastjóri flokksins vildi ekki veita fréttastofu upplýsingar um hversu margir hafa skráð sig úr flokknum í dag og bar við trúnaði. 25.9.2017 20:00 Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. 25.9.2017 19:30 Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25.9.2017 18:53 Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25.9.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar tvö hefjast klukkan hálf sjö. 25.9.2017 18:15 RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi 2,5 milljónir króna Til stóð að samkomulagið yrði trúnaðarmál en í ljósi óska fjölmiðla var heimilað að upplýsa um fjárhæðina. 25.9.2017 18:08 Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. 25.9.2017 16:48 Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Búið að skrá lénið midflokkurinn.is 25.9.2017 16:36 Nafn konunnar sem lést eftir árás á Hagamel Hún lætur eftir sig þrjú börn og foreldra. 25.9.2017 16:32 Norður-Kórea áskilur sér rétt til að skjóta niður sprengjuflugvélar Yfirlýsingar Donalds Trump um gereyðingu Norður-Kóreu voru stríðsyfirlýsing í augum stjórnvalda í Pjongjang. 25.9.2017 16:29 Fyrrverandi þingmaður demókrata í fangelsi fyrir að áreita unglingsstúlku Anthony Weiner áreitti fimmtán ára gamla stúlku kynferðislega á samfélagsmiðlum. Mál hans hafði óbein áhrif á ósigur Hillary Clinton í bandarísku forsetakosningunum. 25.9.2017 15:54 Þessir eru með lægsta viðhaldskostnaðinn Átta japanskir og tveir bandarískir bestir í sínum flokki. 25.9.2017 15:46 Með Sigmundi Davíð færist fókusinn á botnbaráttuna Nýtt framboð Sigmundar Davíðs er eins og sprengja inn í ástand sem þó einkenndist fyrir af glundroða. 25.9.2017 15:46 Greiningardeild Arion banka leggur til að landsbyggðin fái bætur fari flugvöllurinn Þetta kemur fram í grein sem greiningardeild bankans vann. 25.9.2017 15:42 Kynferðisbrot til rannsóknar á Vestfjörðum Meint brot átti sér stað í heimahúsi. 25.9.2017 15:34 Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. 25.9.2017 15:33 Kúrdar ganga óhræddir til kosninga Írakskir Kúrdar kjósa nú um hvort þeir eigi að leitast eftir því að stofan eigið ríki úr sjálfstjórnarsvæði þeirra í norðurhluta Írak. 25.9.2017 15:00 Kjósendur halda sig frekar innan hægri og vinstri blokkanna en flakka síður á milli Frumniðurstöður úr Íslensku kosningarannsókninni sem gerð var í fyrra benda til þess að þegar íslenskir kjósendur gera upp hug sinn fyrir kosningar þá virðast þeir fyrst og fremst velja á milli flokka innan hægri blokkarinnar eða vinstri blokkarinnar í íslenskum stjórnmálum frekar en að flakka á milli blokka. 25.9.2017 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír Ísraelsmenn skotnir til bana Þrír Ísraelsmenn voru skotnir til bana snemma í morgun fyrir framan inngang að umdeildri landnemabyggð á Vesturbakkanum. 26.9.2017 08:21
Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26.9.2017 08:00
Salvador Sobral þungt haldinn á gjörgæslu Siguvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er sagður í "kapphlaupi við tímann“ en honum þurfti að koma í flýti undir læknishendur í síðustu viku. 26.9.2017 07:47
Hópfjármagnar leiðangur til að sanna að jörðin sé flöt Rapparinn B.o.B. hefur barist hatrammlega gegn þeim víðteknu sannindum að jörðin sé hnöttur. 26.9.2017 07:30
Strætó dæmt til að greiða 100 milljónir Strætó bs. var síðastliðinn fimmtudag dæmt til þess að greiða Allrahanda GL. ehf. 100 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmæts útboðs af hálfu Strætó. 26.9.2017 07:00
Vísar meintri stríðsyfirlýsingu Bandaríkjanna á bug Við stigum ekki fyrsta skrefið, segir talsmaður Bandaríkjastjórnar. 26.9.2017 06:42
Áskorun að takast á við aukinn fjölda ferðamanna Ólafur Örn Haraldsson lætur af störfum þjóðgarðsvarðar um næstu mánaðamót, en hann verður sjötugur á föstudaginn. 26.9.2017 06:00
Dáð og Gnádís í lagi en Roar ekki Sjö ný nöfn bættust á mannanafnaskrá með nýjum úrskurðum Mannanafnanefndar sem birtir voru í gær. Tveimur nöfnum var hins vegar hafnað. 26.9.2017 06:00
Húsleit hafnað og stefnt á að stefna bæjarfélaginu fyrir dómstóla Hjónin Einar Bogi Sigurðsson og Kristján Ingi Jónsson undirbúa nú mál gegn Mosfellsbæ vegna aðgerða bæjarins til að losna við hænsn af bæ þeirra, Suður-Reykjum. 26.9.2017 06:00
Vín í matnum á leikskóla Leikskóli í Södertälje í Svíþjóð sætir gagnrýni umhverfisnefndar borgarinnar fyrir að hafa boðið börnunum upp á pottrétt með rauðvíni í. 26.9.2017 06:00
Fornleifarannsóknum sniðinn þröngur stakkur Um 45 milljónum króna er varið til fornminjasjóðs á næsta ári. Sama upphæð og í fyrra. Formaður félags fornleifafræðinga segir erfitt að stunda fornleifarannsóknir í dag. 26.9.2017 06:00
Prestur á Staðastað og biskup deila enn Sóknarprestur á Staðastað sem gerður var að héraðspresti eftir deilur telur sig eiga að fá skipun til ársins 2022 en biskup hafnar því. Presturinn segir kirkjuna leyna gögnum um myglu. 26.9.2017 06:00
Synd að lyf séu fyrsti valkostur við svefnvanda Foreldrum barna með þroskahamlanir og þroskaraskanir, sem leituðu meðferðar vegna svefnvanda þeirra, var í 58 prósent tilfella ráðlögð lyfjameðferð. 26.9.2017 06:00
Forsætisráðherra Japans boðar til þingkosninga vegna Norður-Kóreu Forsætisráðherra Japans, Shinzo Abe, boðar til þingkosninga ári á undan áætlun. Talið er að ástæðan sé vaxandi stuðningur við stjórn hans vegna ástandsins á Kóreuskaga. 26.9.2017 06:00
Hefur áhyggjur af viðhorfi Hæstaréttar til þolenda heimilisofbeldis Kröfu þolanda heimilisofbeldis um að ákærða verði gert að víkja úr réttarsal meðan hún gefur skýrslu var hafnað í Hæstarétti. 26.9.2017 06:00
„Mér finnst þetta rosalega dapurlegur endir á þingstörfum mínum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði á Facebooksíðu sinni að fundur með formönnum flokkanna hefði verið dapurlegur endir á þingstörfum sínum. 26.9.2017 00:01
Maður á tvítugsaldri sendur með sjúkraflugi eftir alvarlegt bílslys Íslenskur maður á tvítugsaldri var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir alvarlegt bílslys á Austurlandi í dag. 25.9.2017 22:52
Berlínarbúar upplifi niðurstöður kosninganna eins og jarðskjálfti hafi riðið yfir landið 25.9.2017 22:38
Bjarni skýtur föstum skotum á Pírata Bjarni Benediktsson forsætisráðherra telur að ekki sé æskilegt að hraða afgreiðslu á breytingum á stjórnarskrá. 25.9.2017 22:19
Fjögur ákærð fyrir stórfellt peningaþvætti Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra einstaklinga, þrjá karla og eina konu, fyrir stórfellt peningaþvætti sem framið var árið 2015 og 2016. 25.9.2017 21:10
Segir öryggi og velferð barna notaða sem skiptimynt á fundi formanna Smári og Logi voru ekki ánægðir með vinnubrögð viðhöfð á fundi formanna. 25.9.2017 20:58
Staðan svo alvarleg að bændur eru kjaftstopp Formaður Félags sauðfjárbænda í Dalasýslu segir stefna í gjaldþrotahrinu og byggðahrun og óttast að upplausn í stjórnmálum komi í veg fyrir aðgerðir. 25.9.2017 20:55
Hægt að greiða með snjallsíma við búðarkassann Íslenskir neytendur geta nú greitt fyrir vörur og þjónustu án þess að þurfa nokkurn tímann að taka upp seðla eða greiðslukort. Með nýrri tækni er hægt að greiða við afgreiðslukassa með snjallsímann einan að vopni. 25.9.2017 20:00
Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25.9.2017 20:00
Þorsteinn býður sig fram til þings með Sigmundi Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir stöðu flokksins skelfilega vegna hinna miklu innanflokksátaka sem þar hafa geisað undanfarna daga. Framkvæmdastjóri flokksins vildi ekki veita fréttastofu upplýsingar um hversu margir hafa skráð sig úr flokknum í dag og bar við trúnaði. 25.9.2017 20:00
Bæta tæknina til að finna fjarlægar jarðir Guðmundur Kári Stefánsson vinnur að því að gera mælitæki nákvæmari svo hægt verði að finna lífvænlega hnetti á braut um aðrar stjörnur. 25.9.2017 19:30
Stefnt á að þingstörfum ljúki á morgun Fimm þingflokkar hafa skrifað undir samkomulag um með hvaða hætti þingstörfum verði lokið. 25.9.2017 18:53
Þriggja barna móður í sjálfsvígshættu vísað úr landi ásamt fjölskyldu Fimm manna fjölskyldu í erfiðri stöðu hefur verið gert að yfirgefa Íslands, yngsti meðlimur hennar er eins mánaðar gamall og þá er móðirin talin vera í alvarlegri sjálfsvígshættu. Þau hafa 30 daga til að yfirgefa landið. Þetta er niðurstaða Kærunefndar útlendingamála. 25.9.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar tvö hefjast klukkan hálf sjö. 25.9.2017 18:15
RÚV greiðir Guðmundi Spartakusi 2,5 milljónir króna Til stóð að samkomulagið yrði trúnaðarmál en í ljósi óska fjölmiðla var heimilað að upplýsa um fjárhæðina. 25.9.2017 18:08
Sögufrægur útvarpssjónauki skemmdist í fellibylnum Maríu Arecibo-útvarpssjónaukinn er sá næststærsti í heimi og er rúmlega hálfrar aldar gamall. 25.9.2017 16:48
Miðflokkurinn líklegt nafn á nýjan flokk Sigmundar Davíðs Búið að skrá lénið midflokkurinn.is 25.9.2017 16:36
Nafn konunnar sem lést eftir árás á Hagamel Hún lætur eftir sig þrjú börn og foreldra. 25.9.2017 16:32
Norður-Kórea áskilur sér rétt til að skjóta niður sprengjuflugvélar Yfirlýsingar Donalds Trump um gereyðingu Norður-Kóreu voru stríðsyfirlýsing í augum stjórnvalda í Pjongjang. 25.9.2017 16:29
Fyrrverandi þingmaður demókrata í fangelsi fyrir að áreita unglingsstúlku Anthony Weiner áreitti fimmtán ára gamla stúlku kynferðislega á samfélagsmiðlum. Mál hans hafði óbein áhrif á ósigur Hillary Clinton í bandarísku forsetakosningunum. 25.9.2017 15:54
Þessir eru með lægsta viðhaldskostnaðinn Átta japanskir og tveir bandarískir bestir í sínum flokki. 25.9.2017 15:46
Með Sigmundi Davíð færist fókusinn á botnbaráttuna Nýtt framboð Sigmundar Davíðs er eins og sprengja inn í ástand sem þó einkenndist fyrir af glundroða. 25.9.2017 15:46
Greiningardeild Arion banka leggur til að landsbyggðin fái bætur fari flugvöllurinn Þetta kemur fram í grein sem greiningardeild bankans vann. 25.9.2017 15:42
Óskar eftir staðfestingu á símtali milli Bjarna og Sigríðar vegna uppreistar æru Beiðnin er liður í því að gera fulltrúum Pírata kleift að meta hvort tilefni sé til formlegrar rannsóknar þingnefndarinnar eða ekki. 25.9.2017 15:33
Kúrdar ganga óhræddir til kosninga Írakskir Kúrdar kjósa nú um hvort þeir eigi að leitast eftir því að stofan eigið ríki úr sjálfstjórnarsvæði þeirra í norðurhluta Írak. 25.9.2017 15:00
Kjósendur halda sig frekar innan hægri og vinstri blokkanna en flakka síður á milli Frumniðurstöður úr Íslensku kosningarannsókninni sem gerð var í fyrra benda til þess að þegar íslenskir kjósendur gera upp hug sinn fyrir kosningar þá virðast þeir fyrst og fremst velja á milli flokka innan hægri blokkarinnar eða vinstri blokkarinnar í íslenskum stjórnmálum frekar en að flakka á milli blokka. 25.9.2017 15:00