Innlent

Próflaus, undir áhrifum, á stolnum númerum og ótryggðum bíl

Gissur Sigurðsson skrifar
Konan var grunuð um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna.
Konan var grunuð um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Vísir/Hari
Lögregla stöðvaði bíl í Síðumúla undir kvöld og var ung kona, sem ók honum grunuð um akstur undir áhrifum fikniefna. Ökuskírteinið var líka útrunnið, bíllinn á stolnum númerum og ótryggður.

Þá kom lögregla annarri ungri konu til hjálpar á tíunda tímanum í gærkvöldi þar  sem hún var ósjálfbjarga vegna ölvunar eða fíkniefnaneyslu í Lágmúlanum. Hún var vistuð í fangageymslu til öryggis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×