Fleiri fréttir

Putin vill að Fox biðjist afsökunar

Bill O'Reilly kallaði forsetann "morðingja“ í samtali við Donald Trump og segist ekki ætla að biðjast afsökunar, fyrr en mögulega árið 2013.

Driftað á Subaru í Rovaniemi

Fátt er meira spennandi fyrir bílaáhugamenn er að aka allt 300 hestafla fjórhjóladrifnum Subaru bílum í snjónum í Rovaniemi í Norðurhluta Finnlands.

Dómsmálaráðuneytið ver ferðabann Trumps

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta vera löglegt og hvetur áfrýjunardómstól til að festa tilskipunina aftur í gildi.

Sakar ráðherra um blaður um rannsóknir á lífsýnum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, ekki fara með rétt mál varðandi hugsanlega aðkomu ÍE að greiningu lífsýna fyrir lögregluna.

Geislavirkni í Fukushima í hæstu hæðum

Nýjar mælingar frá Fukushima-kjarnorkuverinu sýna geislun mun meiri en áður var gert ráð fyrir. Þetta gæti haft áhrif á frekari aðgerðir á svæðinu.

Vantar menn á björgunarskip

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði óskar eftir sjálfboðaliðum til að geta mannað áhöfn Sigurvins, björgunarskips þeirra Siglfirðinga.

Kynlaus lax til varnar laxeldi

Norska líftækniráðið mun taka ákvörðun um hvort leyfa eigi aðferð sem gerir lax kynlausan og hvort merkja eigi þá laxinn sem erfðabreyttan.

Fái lengt fæðingarorlof fjarri fæðingardeildum

Þingmenn fimm flokka á Alþingi hafa lagt fram frumvarp á þingi um að lengja fæðingarorlof foreldra sem þurfa um langan veg að fara á fæðingardeild til að eiga barn. Þingheimur kannski að vakna, segir bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum.

Á þriðja hundrað ferðamenn slösuðust í umferðinni

Meira en 220 erlendir ferðamenn slösuðust í umferðinni í fyrra. Tveir létust. Umferðarslysum fjölgaði gríðar­lega árið 2015. Helstu ástæður umferðarslysa erlendra ferðamanna eru útafakstur eða bílvelta.

Sakaði þann sem er í haldi um nauðgun

Lögreglan hefur farið yfir sakaferil mannsins sem grunaður er um að hafa banað Birnu Brjánsdóttur. Hann var sýknaður af nauðgun á Grænlandi fyrir fjórum árum. Konan sem kærði manninn þá segir mál Birnu hafa haft mikil áhrif á sig.

Segir að skipverjanum hefði mátt sleppa fyrr

Verjandi skipverjans, sem sleppt var úr haldi fyrir helgi eftir að hafa verið talinn viðriðinn hvarf Birnu Brjánsdóttur, segir að ljóst hafi verið snemma að maðurinn væri saklaus. 

Vill ekki að Donald Trump ávarpi breska þingið

John Bercow, forseti neðri deildar breska þingsins, vill ekki að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fái að ávarpa þingið þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Bretlands síðar á árinu.

Segir manninn hafa verið samstarfsfúsan frá upphafi

Verjandi mannsins, sem grunaður var um að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana en er nú laus úr haldi, segir hann hafa verið samstarfsfúsan frá upphafi. Einangrunin og málið í heild hafi reynst honum afar erfitt. Hann sé að vinna úr sínum málum á Grænlandi með aðstoð fjölskyldu og fagaðila.

Segir ómannúðlegt hvernig komið sé fram við Amir

Samtökin 78 hvetja yfirvöld til þess að endurskoða ákvörðun sína um að vísa samkynhneigðum hælisleitanda til Ítalíu. Þar hafi honum verið nauðgað í flóttamannabúðum og bíður hans dauðarefsing í heimalandinu vegna kynhneigðar sinnar.

Telja dánarorsök Birnu vera drukknun

Lögreglan telur að dánarorsök Birnu Brjánsdóttur, sem fannst látin við Selvogsvita þann 22. janúar síðastliðinn, hafi verið drukknun.

„Ætla menn að gera það ólöglegt að nota reiðufé?“

Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir að til sé ýmsar aðrar leiðir til þess að uppræta svarta hagkerfið heldur en að banna fólki að nota reiðufé en Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, hefur viðrað þá hugmynd að takmarka notkun reiðufés til að sporna gegn svartri atvinnustarfsemi.

Sjá næstu 50 fréttir