Fleiri fréttir

Munu fjölga myndavélum í miðbænum

Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum

Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ

Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði

Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v

Engin starfsleyfi gefin út

„Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum

Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar.

Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada

Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum.

Faðir Pac-Man látinn

Masaya Nakamura, maðurinn sem stofnaði tölvuleikjafyrirtækið sem þróaði tölvuleikinn ofurvinsæla Pac-Man er látinn.

Ritari Göbbels látinn 106 ára að aldri

Pomsel starfaði náið með Göbbels og var ein af síðustu eftirlifandi þeirra sem störfuðu fyrir háttsetta embættismenn innan stjórnkerfis Nasista í Þýskalandi á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar.

Lögreglan telur sig vita hvernig Birnu var ráðinn bani

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur, segist eiga von á því að skipverjarnir tveir af Polar Nanoq, sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að bera ábyrgð á dauða Birnu, verði yfirheyrðir á morgun frekar en í dag.

Sjá næstu 50 fréttir