Fleiri fréttir Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins 31.1.2017 07:00 Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ 31.1.2017 07:00 Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v 31.1.2017 07:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31.1.2017 07:00 Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 31.1.2017 07:00 Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31.1.2017 07:00 Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum. 31.1.2017 07:00 Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmisdóttir sækist eftir varaformennsku í Samfylkingunni. 30.1.2017 23:51 Háskólanemi talinn bera ábyrgð á skotárás í Kanada Fransk-kanadískur háskólanemi er talinn bera ábyrgð á skotárás á mosku í Quebec í gærkvöld þar sem sex létu lífið. 30.1.2017 23:16 Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. 30.1.2017 23:05 Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Meisam Rafiei, landsliðsmanni Íslands í taekwondo, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna í dag. 30.1.2017 22:14 Bandarískir embættismenn mótmæla tilskipun Trump Tugir embættismanna í bandarísku utanríkisþjónustunni hyggjast mótmæla tilskipun Bandaríkjaforseta um takmarkanir á ferðum ríkisborgara sjö múslimaríkja til Bandaríkjanna. 30.1.2017 22:07 Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. 30.1.2017 20:20 Obama styður mótmælin gegn Trump: „Bandarísk gildi eru í húfi“ Barack Obama hefur sent frá sér sína fyrstu yfirlýsingu frá því að hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna. 30.1.2017 20:02 Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30.1.2017 19:32 Höfðinglegar móttökur á Bessastöðum: „Ég vona að ykkur muni líða vel hér“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð sýrlenskar flóttafjölskyldur velkomnar á Bessastöðum nú síðdegis í dag. 30.1.2017 19:07 Snýr við ákvörðun um að fella niður mál á hendur Öldu Hrönn Settur ríkissaksóknari telur að lögreglufulltrúi, sem aðstoðaði settan héraðssaksóknara við málið, hafi verið vanhæfur vegna ummæla sem hann lét falla um Öldu Hrönn á Facebook. 30.1.2017 19:05 Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30.1.2017 18:47 Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. 30.1.2017 18:42 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.1.2017 18:01 Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30.1.2017 17:40 Segir vinnubrögð yfirvalda til háborinnar skammar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun kæra frávísun ákæru um hatursorðræðu til Hæstaréttar. 30.1.2017 17:37 Skrifuðu undir samning vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti í dag. 30.1.2017 17:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kristján Már stendur vaktina í Nuuk Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, er staddur á Grænlandi og færir okkur fréttir af því helsta frá höfuðstaðnum, Nuuk, líkt og síðustu daga. 30.1.2017 16:44 Danska lögreglan skoðaði tengsl á milli mála Birnu og Emile Lögreglumenn í Danmörku fylgdust með rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur í tengslum við hvarf hinnar dönsku Emilie Meng. 30.1.2017 16:25 Ný tilskipun frá Trump: Stofnanir þurfa að fella tvær reglugerðir úr gildi fyrir hverja nýja „Þetta er stærsta skref í þessum málum í sögu Bandaríkjanna,“ segir Trump. 30.1.2017 16:06 Nafn mannsins sem lést í snjóflóði á Esjunni Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna kom á vettvang eftir að tilkynnt var um slysið, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kölluð til aðstoðar. 30.1.2017 15:40 Volkswagen stærsti bílaframleiðandi heims Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18. 30.1.2017 15:38 Trump þvertekur fyrir að tilskipun hans hafi valdið ringulreið á flugvöllum Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið. 30.1.2017 15:11 Þrír skjálftar í Bárðarbungu Engin merki um gosóróa. 30.1.2017 15:03 Guðni tekur á móti sýrlensku fjölskyldunum á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun á Bessastöðum taka á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum sem koma hingað til lands sem kvótaflóttamenn síðdegis. 30.1.2017 14:38 Í haldi sértrúarsöfnuðar í London í þrjátíu ár: „Það var ekki annað í boði fyrir okkur en að hlýða honum“ Það er 25. október 2013. Klukkan er 11:15 og dyrnar að félagsíbúð í Brixton í suðurhluta London opnast. Tvær konur stíga út. Önnur þeirra, Rosie, er fárveik en dauðhrædd við að leita til læknis. 30.1.2017 14:00 Hvaðan fær Trump valdið til að setja forsetatilskipanir? Eitt af því sem fylgir því að vera forseti Bandaríkjanna er að geta sett tilskipanir sem ríkisstjórnin og ríkisstofnanir vinna eftir. 30.1.2017 14:00 Krefst afsökunarbeiðni frá lögreglustjóra: „Þetta er búið að stórskaða okkur“ Pétur Gunnlaugsson telur óumdeilt að tilgangurinn með ákærunni hafi verið að fara gegn Útvarpi Sögu. 30.1.2017 13:58 Eigendur Saab hefja framleiðslu í lok árs Átti að hefjast í byrjun þessa árs en hefur tafist. 30.1.2017 12:47 Faðir Pac-Man látinn Masaya Nakamura, maðurinn sem stofnaði tölvuleikjafyrirtækið sem þróaði tölvuleikinn ofurvinsæla Pac-Man er látinn. 30.1.2017 12:19 Arnold Schwarzenegger fær rafdrifinn G-Class 245 hestafla dísilmótor skipt út fyrir 483 hestafla rafmagnsdrifrás. 30.1.2017 11:28 Esjan hættulegri en marga grunar 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn. 30.1.2017 10:52 Ákæru á hendur Pétri á Sögu vegna hatursorðræðu vísað frá dómi Verulegir gallar á ákærunni að sögn héraðsdómara. 30.1.2017 10:48 Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30.1.2017 10:45 Ritari Göbbels látinn 106 ára að aldri Pomsel starfaði náið með Göbbels og var ein af síðustu eftirlifandi þeirra sem störfuðu fyrir háttsetta embættismenn innan stjórnkerfis Nasista í Þýskalandi á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. 30.1.2017 10:45 Lögreglan telur sig vita hvernig Birnu var ráðinn bani Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur, segist eiga von á því að skipverjarnir tveir af Polar Nanoq, sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að bera ábyrgð á dauða Birnu, verði yfirheyrðir á morgun frekar en í dag. 30.1.2017 10:20 Sex ungmenni fundust látin í garðskýli eftir gleðskap Faðir tveggja þeirra sem létust kom að líkunum. 30.1.2017 10:18 Mercedes Benz E-Class All Terrain gegn Audi A6 Allroad og Volvo V90 Cross Country Er þó dýrari en þeir báðir í Þýskalandi. 30.1.2017 10:16 Útför Birnu fer fram á föstudaginn Útförin verður frá Hallgrímskirkju og hefst klukkan 15. 30.1.2017 10:03 Sjá næstu 50 fréttir
Munu fjölga myndavélum í miðbænum Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins 31.1.2017 07:00
Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ 31.1.2017 07:00
Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v 31.1.2017 07:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31.1.2017 07:00
Engin starfsleyfi gefin út „Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. 31.1.2017 07:00
Hlé á morðherferð gegn fíkniefnum Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur ákveðið að stöðva tímabundið herferð lögreglunnar gegn fíkniefnum. Áður en haldið verður áfram þurfi að uppræta spillingu innan lögreglunnar. 31.1.2017 07:00
Hryðjuverk gegn múslimum í Kanada Tveir menn myrtu sex og særðu á annan tug í skotárás á mosku í Quebec í fyrrakvöld. Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir árásina vera hryðjuverk gegn múslimum. Í Bandaríkjunum hafa þrjár moskur brunnið á síðustu vikum. 31.1.2017 07:00
Heiða Björg býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmisdóttir sækist eftir varaformennsku í Samfylkingunni. 30.1.2017 23:51
Háskólanemi talinn bera ábyrgð á skotárás í Kanada Fransk-kanadískur háskólanemi er talinn bera ábyrgð á skotárás á mosku í Quebec í gærkvöld þar sem sex létu lífið. 30.1.2017 23:16
Marokkó gerist aftur aðili að Afríkusambandinu Marokkó sagði skilið við Afríkusambandið árið 1984 í mótmælaskyni eftir að sambandið staðfesti aðild Vestur-Sahara. 30.1.2017 23:05
Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Meisam Rafiei, landsliðsmanni Íslands í taekwondo, var meinað að ferðast til Bandaríkjanna í dag. 30.1.2017 22:14
Bandarískir embættismenn mótmæla tilskipun Trump Tugir embættismanna í bandarísku utanríkisþjónustunni hyggjast mótmæla tilskipun Bandaríkjaforseta um takmarkanir á ferðum ríkisborgara sjö múslimaríkja til Bandaríkjanna. 30.1.2017 22:07
Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru sem sagt ekki launin mín til framtíðar“ Theodóra S. Þorsteinsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segist ætla að draga sig úr nefndarstörfum í Kópavogsbæ og jafnframt segja sig úr stjórn Isavia. 30.1.2017 20:20
Obama styður mótmælin gegn Trump: „Bandarísk gildi eru í húfi“ Barack Obama hefur sent frá sér sína fyrstu yfirlýsingu frá því að hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna. 30.1.2017 20:02
Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30.1.2017 19:32
Höfðinglegar móttökur á Bessastöðum: „Ég vona að ykkur muni líða vel hér“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð sýrlenskar flóttafjölskyldur velkomnar á Bessastöðum nú síðdegis í dag. 30.1.2017 19:07
Snýr við ákvörðun um að fella niður mál á hendur Öldu Hrönn Settur ríkissaksóknari telur að lögreglufulltrúi, sem aðstoðaði settan héraðssaksóknara við málið, hafi verið vanhæfur vegna ummæla sem hann lét falla um Öldu Hrönn á Facebook. 30.1.2017 19:05
Stjórnvöld munu ekki leysa verkfall sjómanna Tæpar sjö vikur eru frá því verkfall sjómanna hófst. Fyrir viku var viðræðunum slitið og síðan þá hefur ekki verið boðað til fundar í deilunni. 30.1.2017 18:47
Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. 30.1.2017 18:42
Utanríkisráðherra Tsjad nýr framkvæmdastjóri Afríkusambandsins Moussa Faki Mahamat tekur við stöðunni af hinni suður-afrísku Nkosazana Dlamini-Zuma. 30.1.2017 17:40
Segir vinnubrögð yfirvalda til háborinnar skammar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun kæra frávísun ákæru um hatursorðræðu til Hæstaréttar. 30.1.2017 17:37
Skrifuðu undir samning vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja og íþróttastarfs í Breiðholti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, skrifuðu undir samning um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í Breiðholti í dag. 30.1.2017 17:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kristján Már stendur vaktina í Nuuk Fréttamaður okkar, Kristján Már Unnarsson, er staddur á Grænlandi og færir okkur fréttir af því helsta frá höfuðstaðnum, Nuuk, líkt og síðustu daga. 30.1.2017 16:44
Danska lögreglan skoðaði tengsl á milli mála Birnu og Emile Lögreglumenn í Danmörku fylgdust með rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur í tengslum við hvarf hinnar dönsku Emilie Meng. 30.1.2017 16:25
Ný tilskipun frá Trump: Stofnanir þurfa að fella tvær reglugerðir úr gildi fyrir hverja nýja „Þetta er stærsta skref í þessum málum í sögu Bandaríkjanna,“ segir Trump. 30.1.2017 16:06
Nafn mannsins sem lést í snjóflóði á Esjunni Fjölmennt lið lögreglu og björgunarsveitarmanna kom á vettvang eftir að tilkynnt var um slysið, en þyrla og sjúkraflutningamenn voru einnig kölluð til aðstoðar. 30.1.2017 15:40
Volkswagen stærsti bílaframleiðandi heims Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18. 30.1.2017 15:38
Trump þvertekur fyrir að tilskipun hans hafi valdið ringulreið á flugvöllum Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið. 30.1.2017 15:11
Guðni tekur á móti sýrlensku fjölskyldunum á Bessastöðum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun á Bessastöðum taka á móti fimm sýrlenskum fjölskyldum sem koma hingað til lands sem kvótaflóttamenn síðdegis. 30.1.2017 14:38
Í haldi sértrúarsöfnuðar í London í þrjátíu ár: „Það var ekki annað í boði fyrir okkur en að hlýða honum“ Það er 25. október 2013. Klukkan er 11:15 og dyrnar að félagsíbúð í Brixton í suðurhluta London opnast. Tvær konur stíga út. Önnur þeirra, Rosie, er fárveik en dauðhrædd við að leita til læknis. 30.1.2017 14:00
Hvaðan fær Trump valdið til að setja forsetatilskipanir? Eitt af því sem fylgir því að vera forseti Bandaríkjanna er að geta sett tilskipanir sem ríkisstjórnin og ríkisstofnanir vinna eftir. 30.1.2017 14:00
Krefst afsökunarbeiðni frá lögreglustjóra: „Þetta er búið að stórskaða okkur“ Pétur Gunnlaugsson telur óumdeilt að tilgangurinn með ákærunni hafi verið að fara gegn Útvarpi Sögu. 30.1.2017 13:58
Eigendur Saab hefja framleiðslu í lok árs Átti að hefjast í byrjun þessa árs en hefur tafist. 30.1.2017 12:47
Faðir Pac-Man látinn Masaya Nakamura, maðurinn sem stofnaði tölvuleikjafyrirtækið sem þróaði tölvuleikinn ofurvinsæla Pac-Man er látinn. 30.1.2017 12:19
Arnold Schwarzenegger fær rafdrifinn G-Class 245 hestafla dísilmótor skipt út fyrir 483 hestafla rafmagnsdrifrás. 30.1.2017 11:28
Esjan hættulegri en marga grunar 6. mars árið 1979 fórust tveir ungir drengi í snjóflóði í gilinu vestan megin við Þverfellshorn. 30.1.2017 10:52
Ákæru á hendur Pétri á Sögu vegna hatursorðræðu vísað frá dómi Verulegir gallar á ákærunni að sögn héraðsdómara. 30.1.2017 10:48
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30.1.2017 10:45
Ritari Göbbels látinn 106 ára að aldri Pomsel starfaði náið með Göbbels og var ein af síðustu eftirlifandi þeirra sem störfuðu fyrir háttsetta embættismenn innan stjórnkerfis Nasista í Þýskalandi á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar. 30.1.2017 10:45
Lögreglan telur sig vita hvernig Birnu var ráðinn bani Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn lögreglu í máli Birnu Brjánsdóttur, segist eiga von á því að skipverjarnir tveir af Polar Nanoq, sem sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að bera ábyrgð á dauða Birnu, verði yfirheyrðir á morgun frekar en í dag. 30.1.2017 10:20
Sex ungmenni fundust látin í garðskýli eftir gleðskap Faðir tveggja þeirra sem létust kom að líkunum. 30.1.2017 10:18
Mercedes Benz E-Class All Terrain gegn Audi A6 Allroad og Volvo V90 Cross Country Er þó dýrari en þeir báðir í Þýskalandi. 30.1.2017 10:16
Útför Birnu fer fram á föstudaginn Útförin verður frá Hallgrímskirkju og hefst klukkan 15. 30.1.2017 10:03
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent