Fleiri fréttir Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2.1.2017 11:35 Mikil svifryksmengun í upphafi árs Næstmesta svifryksmengun frá áramótunum 2010. 2.1.2017 11:16 Suðurlandsvegi í Flóa lokað vegna umferðaróhapps Mjólkurbíll valt á veginum 2.1.2017 11:06 Árásin í Gerðunum: Barði mág sinn ítrekað í höfuðið með hamri Fórnarlambið er marghöfuðkúpubrotið. 2.1.2017 10:23 Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. 2.1.2017 10:10 Giftu sig í sýningarsal Porsche Champion Porsche í Flórída vettvangur giftingar. 2.1.2017 09:54 Audi R8 vs. Mercedes Benz GT S 533 Audi hestöfl gegn 510 hestöflum Benz. 2.1.2017 09:24 Svíar munu rannsaka aldur þúsunda hælisleitenda Um 35 þúsund fylgdarlaus börn komu til Svíþjóðar á haustmánuðum 2015. 2.1.2017 08:30 ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. 2.1.2017 08:03 Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2.1.2017 07:30 Opna þrjú sértæk rými Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hjúkrun og umönnun, t.d. vegna meðferðar í öndunarvél. 2.1.2017 06:00 Árið 2016 með augum Gunnars Karlssonar Stjórnmálin voru áberandi í skopmyndateikningum Gunnars Karlssonar á liðnu ári. 2.1.2017 06:00 Hringrás lokað á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur lokað starfsstöð Hringrásar á Reyðarfirði og mun ekki leyfa að hún verði opnuð aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 2.1.2017 06:00 Laugardalslaug stífluð á nýársdag Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum. 2.1.2017 06:00 Ofureldfjall rumskar eftir 500 ár í dvala Ítalskir jarðeðlisfræðingar horfa með áhyggjusvip í áttina til Campi Flegrei, rétt vestan við borgina Napólí á Ítalíu. 2.1.2017 06:00 Varnarleysið gegn ebólu er úr sögunni með nýju bóluefni Nýtt bóluefni gegn ebóluveirunni lofar mjög góðu. Tilraunir skiluðu staðfestum árangri aðeins hálfu öðru ári eftir að þær hófust. Árið 2015 varð ebólufaraldur í Afríku alls ellefu þúsund manns að aldurtila. 2.1.2017 06:00 Sárvantar líffæri ef anna á eftirspurn Frá því í október 2014 hafa um 25 þúsund manns skráð sig sem líffæragjafa. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum vex jafnt og þétt. Óskastaðan væri að fjórum sinnum fleiri væru skráðir sem líffæragjafar en nú er. Sífellt er h 2.1.2017 06:00 Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2.1.2017 06:00 Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2.1.2017 02:00 Leit lokið að konu sem týndist á Vatnsleysuströnd Björgunarsveitir voru kallaðar út á áttunda tímanum. 1.1.2017 22:10 Árasarmannsins enn leitað 39 létust í skotárás í Istanbúl í nótt. 1.1.2017 21:37 Þúsundir á Skólavörðuholtinu í áramótagleði Erlendir ferðamenn voru í miklum meirihluta við Hallgrímskirkju í gær. 1.1.2017 20:00 Hér er sönnun þess að víkingar fundu Vínland Fornar búðatóftir á norðurodda Nýfundnalands og gripirnir sem þar fundust eyddu efasemdum um að Leifur Eiríksson og félagar komust til Ameríku. 1.1.2017 19:45 Frans páfi gagnrýndi aðstæður ungs fólks Páfinn hélt nýársræðu þar sem hann gagnrýndi atvinnuleysi meðal ungs fólks víðsvegar um heiminn. 1.1.2017 19:14 „Við höfum búist við hryðjuverki“ Tyrkir voru að búa sig undir hryðjuverk og á samfélagsmiðlum hafði fólk verið hvatt að halda sig fjarri samkomum þar sem mannfjöldi myndi safnast saman ef ske kynni að hryðjuverkamenn myndu láta til skarar skríða. Þetta segir tyrkneskur blaðamaður sem býr rétt hjá Reina næturklúbbnum þar sem árásin var gerð í nótt. 1.1.2017 19:00 Hafa náð sátt í erfiðum málum og ætla að endurskoða peningastefnuna Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar verður líklega kynnt í lok vikunnar. Endurskoðun peningastefnunnar verður hluti af stefnuskrá nýrrar ríkisstjórnar og flokkarnir þrír hafa náð samkomulagi um stefnu í sjávarútvegs- og Evrópumálum. 1.1.2017 19:00 Eldur kom upp í íbúð á Egilsstöðum: Lögregla telur að um íkveikju hafi verið að ræða Engan sakaði en einhverjar skemmdir urðu á munum. 1.1.2017 18:39 Fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir alvarlega líkamsárás Tilkynnt var um árásina snemma í nótt og var maðurinn úrskurðaður í langt gæsluvarðhald. 1.1.2017 18:35 Tveir særðir eftir skotárás í mosku í Istanbúl Ekki er vitað hvort árásin tengist mannskæðri árás sem gerð var í borginni á nýársnótt. 1.1.2017 17:31 Flugstjóri farþegavélar dó áfengisdauða rétt fyrir brottför Flugstjóri flugvélar á leið frá Kanada til Mexíkó mætti drukkinn til vinnu. 1.1.2017 17:28 Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1.1.2017 16:41 Drap tólf manns í nýársveislu í Brasilíu Maður drap fyrrverandi eiginkonu sína, son og tíu manns til viðbótar í nýársveislu í Campinas í nótt. 1.1.2017 16:30 Fyrsta barn ársins 1980 eignaðist fyrsta barn ársins 2017 Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var rætt við fyrsta barn ársins 1980 sem sjálf eignaðist fyrsta barn ársins 2017. 1.1.2017 16:00 Henning Christophersen er látinn Henning Christophersen var utanríkisráðherra Danmerkur á árunum 1978 til 1979. 1.1.2017 15:15 Þessir Íslendingar hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Tólf Íslendingar hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. 1.1.2017 14:52 Danir geta nú tekið bílprófið sautján ára Vonast er til að með reglubreytingunni verði hægt að efla umferðaröryggi í landinu. 1.1.2017 14:25 Mörg hundruð manns vísað frá nýársfögnuði í Köln Lögregla í Köln var með mikill viðbúnað í nótt til að koma í veg fyrir endurtekningu á ástandinu fyrir ári. 1.1.2017 13:52 Nýársávarp forseta: „Aukin misskipting veldur sundrungu og spennu“ Guðni Th. Jóhannesson forseti flutti sitt fyrsta nýársávarp í dag. 1.1.2017 13:26 Þetta vitum við um árásina í Istanbúl Að minnsta kosti 39 manns fórust og 69 særðust í árás á skemmtistaðnum Reina í tyrknesku stórborginni Istanbúl í nótt. 1.1.2017 13:03 Réðust inn í fangelsi og frelsuðu dæmda hryðjuverkamenn Vopnaðir menn réðust inn í Jau fangelsið í Barein í dag. 1.1.2017 12:07 Forsætisráðherra segir Seðlabankann hafa haldið vöxtum of háum Forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi peningastefnuna. Seðlabanki Íslands hafi haldið vöxtum of háum í landinu. 1.1.2017 11:52 Margfalt meiri svifryksmengun í ár en í fyrra Mengunin náði hámarki á Grensásvegi klukkan hálf tvö í nótt. 1.1.2017 11:48 Varað við stormi á morgun Búist er við stormi úti við norðurströndina og suðaustanlands á morgun. 1.1.2017 11:28 Alvarleg líkamsárás í Smáíbúðahverfinu Maður var handtekinn og er vistaður í fangageymslum lögreglunnar. 1.1.2017 11:10 23 fórust í bruna um borð í bát í Indónesíu Bátur Zahro Express var að flytja ferðamenn til eyja norður af Jakarta og voru um 250 manns um borð. 1.1.2017 10:41 Sjá næstu 50 fréttir
Veðurfræðingur hvatti til sniðgöngu á vörum frá Kína „Það sem við þurfum að gera er að bera saman kolefnisfótspor allra vara sem við erum að kaupa og kaupa það sem er með það minnsta.“ 2.1.2017 11:35
Árásin í Gerðunum: Barði mág sinn ítrekað í höfuðið með hamri Fórnarlambið er marghöfuðkúpubrotið. 2.1.2017 10:23
Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt. 2.1.2017 10:10
Svíar munu rannsaka aldur þúsunda hælisleitenda Um 35 þúsund fylgdarlaus börn komu til Svíþjóðar á haustmánuðum 2015. 2.1.2017 08:30
ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. 2.1.2017 08:03
Þrjár milljónir á þremur dögum 480 einstaklingar og fyrirtæki hafa lagt söfnuninni vegna óveðursins í Færeyjum lið. 2.1.2017 07:30
Opna þrjú sértæk rými Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hjúkrun og umönnun, t.d. vegna meðferðar í öndunarvél. 2.1.2017 06:00
Árið 2016 með augum Gunnars Karlssonar Stjórnmálin voru áberandi í skopmyndateikningum Gunnars Karlssonar á liðnu ári. 2.1.2017 06:00
Hringrás lokað á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur lokað starfsstöð Hringrásar á Reyðarfirði og mun ekki leyfa að hún verði opnuð aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. 2.1.2017 06:00
Laugardalslaug stífluð á nýársdag Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum. 2.1.2017 06:00
Ofureldfjall rumskar eftir 500 ár í dvala Ítalskir jarðeðlisfræðingar horfa með áhyggjusvip í áttina til Campi Flegrei, rétt vestan við borgina Napólí á Ítalíu. 2.1.2017 06:00
Varnarleysið gegn ebólu er úr sögunni með nýju bóluefni Nýtt bóluefni gegn ebóluveirunni lofar mjög góðu. Tilraunir skiluðu staðfestum árangri aðeins hálfu öðru ári eftir að þær hófust. Árið 2015 varð ebólufaraldur í Afríku alls ellefu þúsund manns að aldurtila. 2.1.2017 06:00
Sárvantar líffæri ef anna á eftirspurn Frá því í október 2014 hafa um 25 þúsund manns skráð sig sem líffæragjafa. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum vex jafnt og þétt. Óskastaðan væri að fjórum sinnum fleiri væru skráðir sem líffæragjafar en nú er. Sífellt er h 2.1.2017 06:00
Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a 2.1.2017 06:00
Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB 2.1.2017 02:00
Leit lokið að konu sem týndist á Vatnsleysuströnd Björgunarsveitir voru kallaðar út á áttunda tímanum. 1.1.2017 22:10
Þúsundir á Skólavörðuholtinu í áramótagleði Erlendir ferðamenn voru í miklum meirihluta við Hallgrímskirkju í gær. 1.1.2017 20:00
Hér er sönnun þess að víkingar fundu Vínland Fornar búðatóftir á norðurodda Nýfundnalands og gripirnir sem þar fundust eyddu efasemdum um að Leifur Eiríksson og félagar komust til Ameríku. 1.1.2017 19:45
Frans páfi gagnrýndi aðstæður ungs fólks Páfinn hélt nýársræðu þar sem hann gagnrýndi atvinnuleysi meðal ungs fólks víðsvegar um heiminn. 1.1.2017 19:14
„Við höfum búist við hryðjuverki“ Tyrkir voru að búa sig undir hryðjuverk og á samfélagsmiðlum hafði fólk verið hvatt að halda sig fjarri samkomum þar sem mannfjöldi myndi safnast saman ef ske kynni að hryðjuverkamenn myndu láta til skarar skríða. Þetta segir tyrkneskur blaðamaður sem býr rétt hjá Reina næturklúbbnum þar sem árásin var gerð í nótt. 1.1.2017 19:00
Hafa náð sátt í erfiðum málum og ætla að endurskoða peningastefnuna Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar verður líklega kynnt í lok vikunnar. Endurskoðun peningastefnunnar verður hluti af stefnuskrá nýrrar ríkisstjórnar og flokkarnir þrír hafa náð samkomulagi um stefnu í sjávarútvegs- og Evrópumálum. 1.1.2017 19:00
Eldur kom upp í íbúð á Egilsstöðum: Lögregla telur að um íkveikju hafi verið að ræða Engan sakaði en einhverjar skemmdir urðu á munum. 1.1.2017 18:39
Fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir alvarlega líkamsárás Tilkynnt var um árásina snemma í nótt og var maðurinn úrskurðaður í langt gæsluvarðhald. 1.1.2017 18:35
Tveir særðir eftir skotárás í mosku í Istanbúl Ekki er vitað hvort árásin tengist mannskæðri árás sem gerð var í borginni á nýársnótt. 1.1.2017 17:31
Flugstjóri farþegavélar dó áfengisdauða rétt fyrir brottför Flugstjóri flugvélar á leið frá Kanada til Mexíkó mætti drukkinn til vinnu. 1.1.2017 17:28
Trump um tölvuárásir Rússa: Ég veit hluti sem annað fólk veit ekki Næsti forseti Bandaríkjanna heldur áfram að efast um sannleiksgildi upplýsinga bandarískra stofnana um tölvuárásir Rússa. 1.1.2017 16:41
Drap tólf manns í nýársveislu í Brasilíu Maður drap fyrrverandi eiginkonu sína, son og tíu manns til viðbótar í nýársveislu í Campinas í nótt. 1.1.2017 16:30
Fyrsta barn ársins 1980 eignaðist fyrsta barn ársins 2017 Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var rætt við fyrsta barn ársins 1980 sem sjálf eignaðist fyrsta barn ársins 2017. 1.1.2017 16:00
Henning Christophersen er látinn Henning Christophersen var utanríkisráðherra Danmerkur á árunum 1978 til 1979. 1.1.2017 15:15
Þessir Íslendingar hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Tólf Íslendingar hlutu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag. 1.1.2017 14:52
Danir geta nú tekið bílprófið sautján ára Vonast er til að með reglubreytingunni verði hægt að efla umferðaröryggi í landinu. 1.1.2017 14:25
Mörg hundruð manns vísað frá nýársfögnuði í Köln Lögregla í Köln var með mikill viðbúnað í nótt til að koma í veg fyrir endurtekningu á ástandinu fyrir ári. 1.1.2017 13:52
Nýársávarp forseta: „Aukin misskipting veldur sundrungu og spennu“ Guðni Th. Jóhannesson forseti flutti sitt fyrsta nýársávarp í dag. 1.1.2017 13:26
Þetta vitum við um árásina í Istanbúl Að minnsta kosti 39 manns fórust og 69 særðust í árás á skemmtistaðnum Reina í tyrknesku stórborginni Istanbúl í nótt. 1.1.2017 13:03
Réðust inn í fangelsi og frelsuðu dæmda hryðjuverkamenn Vopnaðir menn réðust inn í Jau fangelsið í Barein í dag. 1.1.2017 12:07
Forsætisráðherra segir Seðlabankann hafa haldið vöxtum of háum Forsætisráðherra segir að endurskoða þurfi peningastefnuna. Seðlabanki Íslands hafi haldið vöxtum of háum í landinu. 1.1.2017 11:52
Margfalt meiri svifryksmengun í ár en í fyrra Mengunin náði hámarki á Grensásvegi klukkan hálf tvö í nótt. 1.1.2017 11:48
Varað við stormi á morgun Búist er við stormi úti við norðurströndina og suðaustanlands á morgun. 1.1.2017 11:28
Alvarleg líkamsárás í Smáíbúðahverfinu Maður var handtekinn og er vistaður í fangageymslum lögreglunnar. 1.1.2017 11:10
23 fórust í bruna um borð í bát í Indónesíu Bátur Zahro Express var að flytja ferðamenn til eyja norður af Jakarta og voru um 250 manns um borð. 1.1.2017 10:41