Fleiri fréttir

Opna þrjú sértæk rými

Rýmin eru ætluð fólki með þörf fyrir mikla og sérhæfða hjúkrun og umönnun, t.d. vegna meðferðar í öndunarvél.

Hringrás lokað á Reyðarfirði

Umhverfisstofnun hefur lokað starfsstöð Hringrásar á Reyðarfirði og mun ekki leyfa að hún verði opnuð aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar.

Laugardalslaug stífluð á nýársdag

Um fjögur þúsund manns sóttu Laugardalslaug heim í gær, fyrsta dag ársins. Eina laugin í borginni sem er opin á nýársdag. Gestir biðu í röðum eftir skápum.

Sárvantar líffæri ef anna á eftirspurn

Frá því í október 2014 hafa um 25 þúsund manns skráð sig sem líffæragjafa. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum vex jafnt og þétt. Óska­staðan væri að fjórum sinnum fleiri væru skráðir sem líffæragjafar en nú er. Sífellt er h

Þunglyndið sækir á unga í skammdeginu

Komum til sálfræðinga vegna skammdegisþunglyndis hefur ekki fjölgað þrátt fyrir dimman vetur. Þunglyndið sækir helst á fólk á aldrinum 20 til 40 ára. Þeir sem fá skammdegisþunglyndi sækja í kolvetni og fitna enda finnst fólki erfitt a

Þjóðaratkvæði um ESB í stjórnarsáttmálanum

Stóru deilumálin í viðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar hafa verið útkljáð. Stjórnarsáttmáli verður skrifaður í vikunni. MS verður sett undir samkeppnislög, tollar lækkaðir á hvítt kjöt og kosið um ESB

„Við höfum búist við hryðjuverki“

Tyrkir voru að búa sig undir hryðjuverk og á samfélagsmiðlum hafði fólk verið hvatt að halda sig fjarri samkomum þar sem mannfjöldi myndi safnast saman ef ske kynni að hryðjuverkamenn myndu láta til skarar skríða. Þetta segir tyrkneskur blaðamaður sem býr rétt hjá Reina næturklúbbnum þar sem árásin var gerð í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir