Audi R8 vs. Mercedes Benz GT S Finnur Thorlacius skrifar 2. janúar 2017 09:24 Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað. Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent
Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað.
Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent