Fleiri fréttir Íslendingar kveðja árið 2016 Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2017 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta. 31.12.2016 23:30 Maðurinn fannst látinn Björgunarsveitir leituðu manns á Ísafirði í dag. 31.12.2016 18:44 Fréttamönnum vefst tunga um tönn Kíkt bakvið tjöldin. 31.12.2016 16:53 1615 hlupu í Gamlárshlaupi ÍR Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Arnar Pétursson komu fyrst í mark. 31.12.2016 16:20 Björgunarsveitir leita manns á Vestfjörðum Maðurinn fór í göngutúr frá heimili sínu í dag. 31.12.2016 16:05 Gamlárskvöld á hjara veraldar: „Í bænum er svo mikil mengun að enginn sér sinn flugeld springa“ Mörgum finnst gamlársbrjálæði höfuðborgarinnar ekki vera heillandi og vilja heldur njóta hátíðanna og fagna nýjum minningum í rólegheitum, fjarri öllu borgarbrjálæði. 31.12.2016 16:00 Leiðtogarnir og landsliðsmennirnir tóku „HÚH“ með Tólfunni í Hörpu Kjánahrollur eða tær snilld? 31.12.2016 15:41 Íslendingar fastir á flugvelli: „Fólki er orðið heitt í hamsi hérna“ Flugfélagið Vueling hefur frestað flugi til Íslands í tvígang. 31.12.2016 15:20 Vitlaust að gera í vínbúðum Mikið að gera víðast hvar. 31.12.2016 14:46 Árið gert upp í Kryddsíldinni Fréttaannáll Kryddsíldar 2016. 31.12.2016 14:27 Sigmundur fékk mörg hundruð atkvæði frá Bangladess Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vann kosningu um Mann ársins á Rás 2 út á atkvæði frá erlendum IP-tölum. 31.12.2016 13:40 Fleiri flugeldaslys undir áhrifum áfengis Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman. 31.12.2016 13:30 Bein útsending: Kryddsíld 2016 Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31.12.2016 12:51 Wellington nautalund áramótasteikin í ár Íslendingar eru ekki fastir í hefðunum á gamlárskvöld og eru tilbúnir að prófa eitthvað nýtt þegar kemur að matargerð. 31.12.2016 12:48 Bjarni útilokar ekki að það dragi til tíðinda strax í næstu viku Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er bjartsýnn á að það takist að mynda nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar og útilokar ekki að það dragi til tíðinda strax í næstu viku. 31.12.2016 12:09 Þrjátíu látnir eftir sprengjuárásir ISIS hefur lýst ódæðinu á hendur sér. 31.12.2016 12:03 Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31.12.2016 12:00 Bjóða hælisleitendum í áramótafögnuð í Ráðhúsinu "Vildum búa til eitthvað svolítið fallegt í anda þessara tíma,“ segir Þórunn Ólafsdóttir. Reiknað er með fjölmenni í Ráðhús Reykjavíkur í kvöld. 31.12.2016 11:45 Fimm stöðvaðir með fölsuð skilríki í flugstöðinni Fimm einstaklingar voru stöðvaðir með fölsuð skilríki eða skilríki í eigu annarra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. 31.12.2016 11:16 Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á gamlársdag Fréttatíminn hefst klukkan 12. 31.12.2016 11:00 Síðasti ríkisráðsfundurinn Núverandi ríkisstjórn situr sinn síðasta ríkisráðsfund. 31.12.2016 10:47 Eldsvoði í Noregi Fimmtíu manns voru inni í húsnæðinu en engan sakaði. 31.12.2016 10:00 Í fíkniefnaviðskiptum með fimm mánaða barn í bílnum Karlmaður og kona voru handtekin rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi eftir að upp komst um fíkniefnaviðskipti þeirra á milli á bílastæði í austurborginni. 31.12.2016 08:45 Bardagameistarinn Conor McGregor að kaupa sig inn í Mjölni Írski bardagameistarinn Conor McGregor hyggst kaupa 14 prósenta hlut í rekstrarfélagi bardagaíþróttastöðvarinnar Mjölnis sem senn flytur í húsnæði gömlu Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð. 31.12.2016 07:00 Hlýjasta ár frá upphafi Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt. 31.12.2016 07:00 Kirkjur fyrir fleira en messur Um 37 prósent Norðmanna eru sátt við að kirkjur verði notaðar til annars en kirkjulegra athafna, að því er könnun blaðsins Vårt land sýnir. 56 prósent telja það slæma eða mjög slæma hugmynd og eru konur frekar á þeirri skoðun. 31.12.2016 07:00 Ráðherraskipan eigi að endurspegla þingstyrk Formaður Viðreisnar reiknar með að ráðherraskipan endurspegli stærð þingflokka. Samkomulag um myndun ríkisstjórnar sé líklegra en áður. Formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir formlegar viðræður flokkanna og Bjartrar framtíðar. 31.12.2016 07:00 Brunavarnir á Kumbaravogi í ólestri og úrbótum ekki sinnt Þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir við aðstæður á hjúkrunarheimilinu var ekki brugðist við. Framkvæmdastjóri Kumbaravogs bar fyrir sig fjárskort en tjáir sig ekki um málið. Hlutfall faglærðra starfsmanna er aðeins helmingur þess se 31.12.2016 07:00 Áramótaáætlun Ferðaþjónustu fatlaðra fyrir neðan allar hellur „Okkur þykir þessi framkvæmd fyrir neðan allar hellur,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, um það að Ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu hætti akstri klukkan þrjú í dag, gamlársdag. 31.12.2016 07:00 Hátt í hundrað brennur um allt land Að minnsta kosti níutíu áramótabrennur verða tendraðar í dag og í kvöld. Flestar brennurnar eru á höfuðborgarsvæðinu eða sautján talsins. Kveikt verður í þeirri fyrstu klukkan fimmtán í dag. Veðurfræðingur segir fínasta veður ve 31.12.2016 07:00 Pútín situr á sér og bíður eftir Trump Svarar ekki í sömu mynt heldur býður öllum börnum bandarískra erindreka í Moskvu í áramótagleðskap. Segir refsiaðgerðirnar, sem Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag, ganga gegn hagsmunum beggja ríkjanna. Trump kynnir sér gögn alr 31.12.2016 07:00 Brennda líkið í Ísdalnum - Dularfyllsta lögreglumál Noregs opnað á ný Nakið og illa brunnið lík finnst í stórgrýtisurð rétt utan við miðbæ Bergen. Allar vísbendingar um hver konan er hafa verið fjarlægðar. Í áratugi hefur enginn náð að þoka málinu áfram og eftir stendur þekktasta sakamál Norðmanna. 31.12.2016 06:00 Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Ekki er vitað með vissu hvar leiðtogi Íslamska ríkisins er staddur en Bandaríkin hafa rúmlega tvöfaldað verðlaunaféð til höfuðs hans. 30.12.2016 23:33 Kínverjar banna sölu og vinnslu fílabeins Náttúruverndarsinnar segja ákvörðunina geta bjargað fílum frá útdauða. 30.12.2016 22:17 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30.12.2016 21:00 Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30.12.2016 20:27 Eldur kom upp í snjóbíl Ársæls í Skeifunni Var slökktur af meðlimum björgunarsveitarinnar í flugeldasölunni. 30.12.2016 19:38 Bjarni bjartsýnn á myndun nýrrar stjórnar undir hans forsæti "Fyrir 24. janúar. Já ég er alveg vissum að við höfum leitt til lykta þessar viðræður fyrir þann tíma.“ 30.12.2016 19:15 Skoða minnstu flugbrautina í Keflavík fyrir sjúkra- og innanlandsflug ISAVIA telur að hægt sé að klára verkið á nokkrum mánuðum fyrir 280 milljónir króna. 30.12.2016 19:00 Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30.12.2016 18:45 Bálköstur tilbúinn í 90 áramótabrennur um allt land Íslendingar sem og mikill fjöldi ferðamanna mun fá nokkuð fyrir sinn snúð því skilyrði til útiveru verða með besta móti. 30.12.2016 18:40 Björgunarsveitirnar maður ársins á Rás 2 Jóhannes Kr. Kristjánsson hafnaði í öðru sæti í kjörinu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð þriðji. 30.12.2016 18:22 Fengu tólf þúsund króna gjafabréf vegna tafa Farþegarnir þurftu að bíða í flugvélinni og í flugvallarrútu í hálfa aðra klukkustund á meðan flugfélagið ákvað hvernig þeim yrði komið til Reykjavíkur frá Keflavík eftir að ekki var hægt að lenda í Reykjavík. 30.12.2016 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi verður sú mesta frá upphafi í ár. Ein komma átta milljónir ferðamanna sækja landið heim. 30.12.2016 18:00 Bjarni fékk umboð frá forseta og stefnir á forsætisráðherrann Viðræður flokkanna þriggja gengið betur en síðast. 30.12.2016 17:09 Sjá næstu 50 fréttir
Íslendingar kveðja árið 2016 Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2017 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta. 31.12.2016 23:30
1615 hlupu í Gamlárshlaupi ÍR Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Arnar Pétursson komu fyrst í mark. 31.12.2016 16:20
Björgunarsveitir leita manns á Vestfjörðum Maðurinn fór í göngutúr frá heimili sínu í dag. 31.12.2016 16:05
Gamlárskvöld á hjara veraldar: „Í bænum er svo mikil mengun að enginn sér sinn flugeld springa“ Mörgum finnst gamlársbrjálæði höfuðborgarinnar ekki vera heillandi og vilja heldur njóta hátíðanna og fagna nýjum minningum í rólegheitum, fjarri öllu borgarbrjálæði. 31.12.2016 16:00
Leiðtogarnir og landsliðsmennirnir tóku „HÚH“ með Tólfunni í Hörpu Kjánahrollur eða tær snilld? 31.12.2016 15:41
Íslendingar fastir á flugvelli: „Fólki er orðið heitt í hamsi hérna“ Flugfélagið Vueling hefur frestað flugi til Íslands í tvígang. 31.12.2016 15:20
Sigmundur fékk mörg hundruð atkvæði frá Bangladess Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vann kosningu um Mann ársins á Rás 2 út á atkvæði frá erlendum IP-tölum. 31.12.2016 13:40
Fleiri flugeldaslys undir áhrifum áfengis Flugeldaslysum hefur fækkað mikið síðastliðinn áratug. Yfirlæknir bráðadeildar Landspítalans segir aukna notkun á öryggisgleraugum og það að börn fikti minni í flugeldum en áður hafa þar mest að segja. Hann segir þó ástæðu til að minna á að áfengi og flugeldar fari ekki saman. 31.12.2016 13:30
Bein útsending: Kryddsíld 2016 Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31.12.2016 12:51
Wellington nautalund áramótasteikin í ár Íslendingar eru ekki fastir í hefðunum á gamlárskvöld og eru tilbúnir að prófa eitthvað nýtt þegar kemur að matargerð. 31.12.2016 12:48
Bjarni útilokar ekki að það dragi til tíðinda strax í næstu viku Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er bjartsýnn á að það takist að mynda nýja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar og útilokar ekki að það dragi til tíðinda strax í næstu viku. 31.12.2016 12:09
Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31.12.2016 12:00
Bjóða hælisleitendum í áramótafögnuð í Ráðhúsinu "Vildum búa til eitthvað svolítið fallegt í anda þessara tíma,“ segir Þórunn Ólafsdóttir. Reiknað er með fjölmenni í Ráðhús Reykjavíkur í kvöld. 31.12.2016 11:45
Fimm stöðvaðir með fölsuð skilríki í flugstöðinni Fimm einstaklingar voru stöðvaðir með fölsuð skilríki eða skilríki í eigu annarra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. 31.12.2016 11:16
Í fíkniefnaviðskiptum með fimm mánaða barn í bílnum Karlmaður og kona voru handtekin rétt fyrir klukkan átta í gærkvöldi eftir að upp komst um fíkniefnaviðskipti þeirra á milli á bílastæði í austurborginni. 31.12.2016 08:45
Bardagameistarinn Conor McGregor að kaupa sig inn í Mjölni Írski bardagameistarinn Conor McGregor hyggst kaupa 14 prósenta hlut í rekstrarfélagi bardagaíþróttastöðvarinnar Mjölnis sem senn flytur í húsnæði gömlu Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð. 31.12.2016 07:00
Hlýjasta ár frá upphafi Horfur eru á að árið 2016 verði það hlýjasta í Stykkishólmi frá upphafi veðurmælinga árið 1846. Aðeins lokayfirferð gagna getur breytt þeirri mynd sem er ólíklegt. 31.12.2016 07:00
Kirkjur fyrir fleira en messur Um 37 prósent Norðmanna eru sátt við að kirkjur verði notaðar til annars en kirkjulegra athafna, að því er könnun blaðsins Vårt land sýnir. 56 prósent telja það slæma eða mjög slæma hugmynd og eru konur frekar á þeirri skoðun. 31.12.2016 07:00
Ráðherraskipan eigi að endurspegla þingstyrk Formaður Viðreisnar reiknar með að ráðherraskipan endurspegli stærð þingflokka. Samkomulag um myndun ríkisstjórnar sé líklegra en áður. Formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir formlegar viðræður flokkanna og Bjartrar framtíðar. 31.12.2016 07:00
Brunavarnir á Kumbaravogi í ólestri og úrbótum ekki sinnt Þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir við aðstæður á hjúkrunarheimilinu var ekki brugðist við. Framkvæmdastjóri Kumbaravogs bar fyrir sig fjárskort en tjáir sig ekki um málið. Hlutfall faglærðra starfsmanna er aðeins helmingur þess se 31.12.2016 07:00
Áramótaáætlun Ferðaþjónustu fatlaðra fyrir neðan allar hellur „Okkur þykir þessi framkvæmd fyrir neðan allar hellur,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, um það að Ferðaþjónusta fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu hætti akstri klukkan þrjú í dag, gamlársdag. 31.12.2016 07:00
Hátt í hundrað brennur um allt land Að minnsta kosti níutíu áramótabrennur verða tendraðar í dag og í kvöld. Flestar brennurnar eru á höfuðborgarsvæðinu eða sautján talsins. Kveikt verður í þeirri fyrstu klukkan fimmtán í dag. Veðurfræðingur segir fínasta veður ve 31.12.2016 07:00
Pútín situr á sér og bíður eftir Trump Svarar ekki í sömu mynt heldur býður öllum börnum bandarískra erindreka í Moskvu í áramótagleðskap. Segir refsiaðgerðirnar, sem Obama Bandaríkjaforseti kynnti á fimmtudag, ganga gegn hagsmunum beggja ríkjanna. Trump kynnir sér gögn alr 31.12.2016 07:00
Brennda líkið í Ísdalnum - Dularfyllsta lögreglumál Noregs opnað á ný Nakið og illa brunnið lík finnst í stórgrýtisurð rétt utan við miðbæ Bergen. Allar vísbendingar um hver konan er hafa verið fjarlægðar. Í áratugi hefur enginn náð að þoka málinu áfram og eftir stendur þekktasta sakamál Norðmanna. 31.12.2016 06:00
Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Ekki er vitað með vissu hvar leiðtogi Íslamska ríkisins er staddur en Bandaríkin hafa rúmlega tvöfaldað verðlaunaféð til höfuðs hans. 30.12.2016 23:33
Kínverjar banna sölu og vinnslu fílabeins Náttúruverndarsinnar segja ákvörðunina geta bjargað fílum frá útdauða. 30.12.2016 22:17
Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30.12.2016 21:00
Eiginkonan og ástmaður hennar grunuð um að hafa myrt sendiherrann Sendirherra Grikklands í Brasilíu var myrtur í vikunni og fannst líka hans í bíl hans undir hraðbraut. 30.12.2016 20:27
Eldur kom upp í snjóbíl Ársæls í Skeifunni Var slökktur af meðlimum björgunarsveitarinnar í flugeldasölunni. 30.12.2016 19:38
Bjarni bjartsýnn á myndun nýrrar stjórnar undir hans forsæti "Fyrir 24. janúar. Já ég er alveg vissum að við höfum leitt til lykta þessar viðræður fyrir þann tíma.“ 30.12.2016 19:15
Skoða minnstu flugbrautina í Keflavík fyrir sjúkra- og innanlandsflug ISAVIA telur að hægt sé að klára verkið á nokkrum mánuðum fyrir 280 milljónir króna. 30.12.2016 19:00
Fjórðungi starfsfólks fiskvinnslustöðva sagt upp störfum Öll stærstu fiskvinnslufyrirtækin hafa boðað frekari uppsagnir á næstu vikum. 30.12.2016 18:45
Bálköstur tilbúinn í 90 áramótabrennur um allt land Íslendingar sem og mikill fjöldi ferðamanna mun fá nokkuð fyrir sinn snúð því skilyrði til útiveru verða með besta móti. 30.12.2016 18:40
Björgunarsveitirnar maður ársins á Rás 2 Jóhannes Kr. Kristjánsson hafnaði í öðru sæti í kjörinu og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson varð þriðji. 30.12.2016 18:22
Fengu tólf þúsund króna gjafabréf vegna tafa Farþegarnir þurftu að bíða í flugvélinni og í flugvallarrútu í hálfa aðra klukkustund á meðan flugfélagið ákvað hvernig þeim yrði komið til Reykjavíkur frá Keflavík eftir að ekki var hægt að lenda í Reykjavík. 30.12.2016 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fjölgun erlendra ferðamanna hér á landi verður sú mesta frá upphafi í ár. Ein komma átta milljónir ferðamanna sækja landið heim. 30.12.2016 18:00
Bjarni fékk umboð frá forseta og stefnir á forsætisráðherrann Viðræður flokkanna þriggja gengið betur en síðast. 30.12.2016 17:09