Fleiri fréttir Byrjaðir strax að vinda ofan af ObamaCare Repúblikanar ætla að hefjast handa við að ógilda heilbrigðisþjónustulöggjöfina í Bandaríkjunum. 6.1.2017 07:00 Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt. 6.1.2017 07:00 Stormur framan af degi Verulega hefur dregið úr vindstyrk um allt land í nótt en Veðurstofan spáir þó norðvestan stormi austanlands framan af degi. Él verða á landinu fram að hádegi og hiti í kringum frostmark. 6.1.2017 06:58 Baldur á leið til Stykkishólms eftir að hafa beðið af sér óveður Breiðafjarðarferjan Baldur er nú á leið frá Brjánslæk til Stykkishólms eftir að hafa orðið að bíða af sér óveður og mikla ölduhæð síðan í gærkvöldi. 6.1.2017 06:54 Trump hótar Toyota háum gjöldum vegna framleiðslu í Mexíkó Verðandi forseta Bandaríkjanna hugnast ekki erlend framleiðsla á bifreiðum sem seldar eru á Bandaríkjamarkaði. 5.1.2017 23:37 Bretadrottning næstum skotin af hallarverði Vörðurinn hélt að drottningin væri óboðinn gestur. 5.1.2017 23:30 Seltjarnarnes styður tekjulága á leigumarkaði Seltjarnarnesbær mun veita tekjulágum einstaklingum á leigumarkaði fjárhagslegan stuðning. 5.1.2017 22:52 Kínverjar ósáttir við Einar: „Ég vona að þú verðir nakinn næst“ Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. 5.1.2017 22:09 Björgunarsveitir fundu parið heilt á húfi Parið sem björgunarveitir Landsbjargar hafa leitað síðan klukkan fimm í dag er fundið. 5.1.2017 21:01 Fleiri skiptinemar óánægðir með AFS Framkvæmdastjóri Heimili og skóla segir að skoða þurfi eftirlitskerfi AFS í þaula 5.1.2017 19:20 Sendu beint frá ofbeldi gegn fötluðum manni á Facebook Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. 5.1.2017 19:15 Fleiri flugeldaslys í ár en í fyrra Tíu leitað til bráðamóttöku. 5.1.2017 18:59 Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar nánast frágengin Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er nánast frágengin. 5.1.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum förum við yfir alvarlega stöðu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna en verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í um þrjár vikur. 5.1.2017 18:15 Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5.1.2017 17:50 Óska eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í morgun. 5.1.2017 17:26 Vélsleðamanna leitað á Langjökli Tveir urðu viðskila við vélsleðahóp. 5.1.2017 16:45 Mikið álag á Landspítalanum Inflúensutilfellum fer hratt fjölgandi. 5.1.2017 16:30 McLaren tvöfaldaði söluna 99,6% aukning í fyrra en ætla úr 3.300 bílum í 10.000 5.1.2017 16:29 Höfnuðu öllum kröfum sjómanna Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk án árangurs. 5.1.2017 16:25 Bensínþjófum gert að greiða Atlantsolíu bætur Karlmenn á sjötugsaldri stálu eldsneyti yfir hundrað sinnum. 5.1.2017 15:33 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5.1.2017 15:21 El Aissami skipaður nýr varaforseti Venesúela Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur gert Tareck El Aissami að nýjum varaforseta landsins. 5.1.2017 15:10 Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5.1.2017 14:45 Öllu innanlandsflugi aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu innanlandsflugi vegna veðurs. 5.1.2017 14:20 Mikil sprenging fyrir utan dómshús í Izmir Lögregla er sögð hafa skotið tvo árásarmenn en þriðja mannsins er leitað. 5.1.2017 14:16 Áreitt kynferðislega í gufuklefa úti á landi: „Hef aldrei upplifað mig jafn varnarlausa“ Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, lýsir vægast sagt óþægilegri upplifun sinni í gufuklefa í ónefndri sundlaug úti á landi í sumar þegar maður áreitti hana kynferðislega í klefanum sjálfum og á sundlaugarbakkanum. 5.1.2017 14:14 Borgin gerir gangbraut í Vonarstræti að vettvangi fyrir fíflagang Reykjavíkurborg hefur sett upp fíflagangbrautarmerki í Vonarstræti í tilefni af alþjóðlegum degi fíflagangs sem haldinn er hátíðlegur á laugardag. 5.1.2017 13:36 Hægðist á söfnun fyrir Færeyinga eftir tilkynningu frá Lilju Tæplega fjórar milljónir hafa safnast til handa Færeyingum vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar um jólin. 5.1.2017 13:28 Lottóvinningshafi á enn eftir að gefa sig fram Heppinn lottóspilari vann rúmar 64 milljónir í síðasta útdrætti. 5.1.2017 12:51 Fleiri fólks- og sendibílar nýskráðir 2016 en metárið 2005 Meiri aukning í sölu til bílaleiga en til almennings á liðnu ári, 5.1.2017 12:50 Fjórir í haldi eftir að hafa sýnt beint frá árás á Facebook Lögregla í Chicago segir fórnarlambið glíma við andleg veikindi. 5.1.2017 12:42 Grínatriði um „alvöru eiginkonur“ ISIS umdeilt Atriðið sem er úr þættinum Revolting, fjallar um fjórar breskar konur sem fóru til Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 5.1.2017 11:51 41,3 gráðu frost mældist í Norður-Svíþjóð Kuldinn er sá mesti sem mælst hefur í landinu það sem af er vetri. 5.1.2017 11:11 Veifar til mömmu á 180 km hraða í Dakar Skrautlegur akstur í Dakar, sem fyrr. 5.1.2017 11:01 Sanders tók skilti af tísti Trump með sér í pontu "Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. 5.1.2017 11:00 Sjómenn leita lausna í Karphúsinu Samninganefndir deilenda koma saman í dag. 5.1.2017 10:58 Stjórnarsáttmálinn að taka á sig mynd Fundur í stjórnarmyndunarviðræðunum klukkan 11. 5.1.2017 10:55 Akureyringar hækka frístundastyrkinn um tuttugu prósent Styrkurinn hækkar úr 16 þúsund í 20 þúsund krónur. 5.1.2017 10:42 Flóðin í Danmörku: Margir munu geta sótt bætur úr viðlagasjóði Sjávarhæðin hækkaði víða um nærri 180 sentimetra í óveðri gærdagsins. 5.1.2017 10:30 Innanlandsflug liggur niðri Öllu innanlandsflugi hefur verið frestað vegna veðurs. 5.1.2017 10:27 Jeppinn rúllaði í sjóinn af ferju Toyota Land Cruiser er nú á meðal fiskanna utan ströndu Ástralíu. 5.1.2017 10:20 Metsala Benz í fyrra Alls seldust 412 Mercedes-Benz fólksbílar og 223 atvinnubílar. 5.1.2017 09:26 Stór skjálfti í Kötlu í morgun Engin merki um gosóróa. 5.1.2017 09:19 Rekstrarkostnaður fyrir hvern grunnskólanema rúmar 1,7 milljónir á ári Hagstofan hefur áætlað meðalrekstrarkostnað á hvern nemanda í öllum grunnskólum sem reknir eru af sveitarfélögum. 5.1.2017 09:08 Sjá næstu 50 fréttir
Byrjaðir strax að vinda ofan af ObamaCare Repúblikanar ætla að hefjast handa við að ógilda heilbrigðisþjónustulöggjöfina í Bandaríkjunum. 6.1.2017 07:00
Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt. 6.1.2017 07:00
Stormur framan af degi Verulega hefur dregið úr vindstyrk um allt land í nótt en Veðurstofan spáir þó norðvestan stormi austanlands framan af degi. Él verða á landinu fram að hádegi og hiti í kringum frostmark. 6.1.2017 06:58
Baldur á leið til Stykkishólms eftir að hafa beðið af sér óveður Breiðafjarðarferjan Baldur er nú á leið frá Brjánslæk til Stykkishólms eftir að hafa orðið að bíða af sér óveður og mikla ölduhæð síðan í gærkvöldi. 6.1.2017 06:54
Trump hótar Toyota háum gjöldum vegna framleiðslu í Mexíkó Verðandi forseta Bandaríkjanna hugnast ekki erlend framleiðsla á bifreiðum sem seldar eru á Bandaríkjamarkaði. 5.1.2017 23:37
Bretadrottning næstum skotin af hallarverði Vörðurinn hélt að drottningin væri óboðinn gestur. 5.1.2017 23:30
Seltjarnarnes styður tekjulága á leigumarkaði Seltjarnarnesbær mun veita tekjulágum einstaklingum á leigumarkaði fjárhagslegan stuðning. 5.1.2017 22:52
Kínverjar ósáttir við Einar: „Ég vona að þú verðir nakinn næst“ Kínverskir netverjar eru vægast sagt ósáttir við Einar Sveinbjörnsson veðurfræðing eftir að hann hvatti til þess að Íslendingar sniðgengju kínverskar vörur í veðurfréttum á RÚV á nýársdag. 5.1.2017 22:09
Björgunarsveitir fundu parið heilt á húfi Parið sem björgunarveitir Landsbjargar hafa leitað síðan klukkan fimm í dag er fundið. 5.1.2017 21:01
Fleiri skiptinemar óánægðir með AFS Framkvæmdastjóri Heimili og skóla segir að skoða þurfi eftirlitskerfi AFS í þaula 5.1.2017 19:20
Sendu beint frá ofbeldi gegn fötluðum manni á Facebook Lögregla í Chicago í Bandaríkjunum hefur yfirheyrt fjögur ungmenni sem grunuð eru um að hafa sent út beint á Facebook þar sem þau gengu í skrokk á andlega veikum manni. 5.1.2017 19:15
Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar nánast frágengin Ráðherraskipan nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er nánast frágengin. 5.1.2017 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum förum við yfir alvarlega stöðu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna en verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í um þrjár vikur. 5.1.2017 18:15
Maður handtekinn vegna skemmdarverkanna á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók mann á þrítugsaldri á Akureyri í dag, grunaðan um skemmdarverk á fjórum kirkjum í bænum í fyrrinótt. 5.1.2017 17:50
Óska eftir vitnum að umferðarslysi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í morgun. 5.1.2017 17:26
Höfnuðu öllum kröfum sjómanna Fundi í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk án árangurs. 5.1.2017 16:25
Bensínþjófum gert að greiða Atlantsolíu bætur Karlmenn á sjötugsaldri stálu eldsneyti yfir hundrað sinnum. 5.1.2017 15:33
Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5.1.2017 15:21
El Aissami skipaður nýr varaforseti Venesúela Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur gert Tareck El Aissami að nýjum varaforseta landsins. 5.1.2017 15:10
Næsti formaður KSÍ hefur þrjár vikur til stefnu Björn Einarsson, Guðrún Inga Sívertsen, Guðni Bergsson eða Halla Gunnarsdóttir? 5.1.2017 14:45
Öllu innanlandsflugi aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu innanlandsflugi vegna veðurs. 5.1.2017 14:20
Mikil sprenging fyrir utan dómshús í Izmir Lögregla er sögð hafa skotið tvo árásarmenn en þriðja mannsins er leitað. 5.1.2017 14:16
Áreitt kynferðislega í gufuklefa úti á landi: „Hef aldrei upplifað mig jafn varnarlausa“ Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður Stundarinnar, lýsir vægast sagt óþægilegri upplifun sinni í gufuklefa í ónefndri sundlaug úti á landi í sumar þegar maður áreitti hana kynferðislega í klefanum sjálfum og á sundlaugarbakkanum. 5.1.2017 14:14
Borgin gerir gangbraut í Vonarstræti að vettvangi fyrir fíflagang Reykjavíkurborg hefur sett upp fíflagangbrautarmerki í Vonarstræti í tilefni af alþjóðlegum degi fíflagangs sem haldinn er hátíðlegur á laugardag. 5.1.2017 13:36
Hægðist á söfnun fyrir Færeyinga eftir tilkynningu frá Lilju Tæplega fjórar milljónir hafa safnast til handa Færeyingum vegna óveðursins sem gekk yfir eyjarnar um jólin. 5.1.2017 13:28
Lottóvinningshafi á enn eftir að gefa sig fram Heppinn lottóspilari vann rúmar 64 milljónir í síðasta útdrætti. 5.1.2017 12:51
Fleiri fólks- og sendibílar nýskráðir 2016 en metárið 2005 Meiri aukning í sölu til bílaleiga en til almennings á liðnu ári, 5.1.2017 12:50
Fjórir í haldi eftir að hafa sýnt beint frá árás á Facebook Lögregla í Chicago segir fórnarlambið glíma við andleg veikindi. 5.1.2017 12:42
Grínatriði um „alvöru eiginkonur“ ISIS umdeilt Atriðið sem er úr þættinum Revolting, fjallar um fjórar breskar konur sem fóru til Sýrlands til að ganga til liðs við Íslamska ríkið. 5.1.2017 11:51
41,3 gráðu frost mældist í Norður-Svíþjóð Kuldinn er sá mesti sem mælst hefur í landinu það sem af er vetri. 5.1.2017 11:11
Sanders tók skilti af tísti Trump með sér í pontu "Milljónir kusu hann og trúðu því að hann myndi standa við orð sín,“ sagði Sanders. 5.1.2017 11:00
Akureyringar hækka frístundastyrkinn um tuttugu prósent Styrkurinn hækkar úr 16 þúsund í 20 þúsund krónur. 5.1.2017 10:42
Flóðin í Danmörku: Margir munu geta sótt bætur úr viðlagasjóði Sjávarhæðin hækkaði víða um nærri 180 sentimetra í óveðri gærdagsins. 5.1.2017 10:30
Jeppinn rúllaði í sjóinn af ferju Toyota Land Cruiser er nú á meðal fiskanna utan ströndu Ástralíu. 5.1.2017 10:20
Rekstrarkostnaður fyrir hvern grunnskólanema rúmar 1,7 milljónir á ári Hagstofan hefur áætlað meðalrekstrarkostnað á hvern nemanda í öllum grunnskólum sem reknir eru af sveitarfélögum. 5.1.2017 09:08