Fleiri fréttir

Fjölgun kallar á stýringu ferðamanna

Líkja má helstu ferðamannastöðum Íslands við leikhús – ef ferðamenn eiga að njóta sýningarinnar verður að takmarka aðgengi að henni. Þeir sem ekki "fá miða“ verða að koma seinna enda sé uppselt.

Stormur framan af degi

Verulega hefur dregið úr vindstyrk um allt land í nótt en Veðurstofan spáir þó norðvestan stormi austanlands framan af degi. Él verða á landinu fram að hádegi og hiti í kringum frostmark.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum förum við yfir alvarlega stöðu í kjaradeilu sjómanna og útgerðarmanna en verkfall sjómanna hefur nú staðið yfir í um þrjár vikur.

Óska eftir vitnum að umferðarslysi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir