Fleiri fréttir Víglínan: Frítt spil við stjórnarmyndun í beinni Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. 26.11.2016 10:59 Viðbrögð við fráfalli Castro: "Risi í sögu 20. aldarinnar“ Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu. 26.11.2016 10:34 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26.11.2016 10:06 Skjálftar á Hengilssvæðinu og við Bárðarbungu Skjálfti af stærð 2,9 varð á Hengilssvæðinu klukkan 2:26 í nótt. Vel fannst til skjálftans í Hveragerði. 26.11.2016 09:37 Sérstaklega mörg heimilisofbeldismál inn á borð lögreglu í nótt Fimm aðilar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 26.11.2016 09:29 Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26.11.2016 09:04 Viðhald situr á hakanum á yfirfullum deildum Landspítala Níu legudeildir Landspítalans þurfa nauðsynlega á viðhaldi að halda. Spítalinn er hins vegar svo troðinn að ekki er hægt að skáka starfsemi til svo viðhald sé mögulegt. Þótt fjármagn fáist er ekki gefið að hægt sé að nýta það. 26.11.2016 07:15 Reginn eignast skólabyggingar í Hafnarfirði Reginn og VÍS hafa keypt fasteignafélagið FM-hús sem á þrjár skólabyggingar í Hafnarfirði sem og Sjálandsskóla í Garðabæ. Salan kom á óvart segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Máli verði skoðað ítarlega. 26.11.2016 07:15 Ógilding MS-sektar í dóm Samkeppniseftirlitið tilkynnti í gær að það muni höfða dómsmál til að fá hnekkt þeim úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála að fella úr gildi 440 milljóna króna sekt á MS sem Samkeppniseftirlitið ákvað vegna markaðsmisnotkunarfyrirtækisins. 26.11.2016 07:00 Fái ekki greitt fyrir dósir sínar Fátækir innflytjendur eiga ekki lengur að geta aflað sér viðurværis með því að fá greitt fyrir dósir sem þeir safna. Þetta er mat yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar, Franks Jensen. 26.11.2016 07:00 Katrín reyndi við Sjálfstæðismenn Stjórnmálamenn eru dasaðir eftir að síðustu stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. Enginn fer með stjórnarmyndunarumboðið. Forseti Íslands segir að nú verði stjórnmálamenn að rísa til ábyrgðar. 26.11.2016 07:00 Mikil fjölgun banaslysa í umferðinni síðustu ár Aukna umferð má rekja til fjölda ferðamanna og að efnahagsástand hefur lagast eftir hrun. Banaslys síðustu tveggja ára eru langt yfir meðaltali fimm ára á undan. Brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir al 26.11.2016 07:00 Tveir reynsluboltar keppa um útnefningu Hægri menn í Frakklandi velja sér forsetaefni á morgun. Valið stendur á milli François Fillon og Alain Juppé. Sem stendur bendir flest til að sigurvegarinn verði næsti forseti Frakklands. Sósíalistar eiga enn eftir að velja sitt forsetaefni. 26.11.2016 07:00 Breyttur friðarsamningur kynntur Nýr friðarsamningur, sem Kólumbíustjórn hefur gert við FARC-skæruliðahreyfinguna, verður borinn undir þjóðþing landsins. 26.11.2016 07:00 Samstaða í Eyjafirði um að hunsa kjararáð Öll sveitarfélög á í Eyjafirði utan Eyjafjarðarsveitar hafa ákveðið að hækka ekki laun kjörinna fulltrúa eftir hækkun kjararáðs á þingfararkaupi. 26.11.2016 07:00 Landvernd gleðst yfir áætlun um raflínulagnir Landvernd hrósar Landsneti fyrir kerfisáætlun fyrirtækisins. 26.11.2016 07:00 Elliðaár skili hærri tekjum Orkuveita Reykjavíkur hefur framlengt leigusamning Stangaveiðifélags Reykjavíkur um Elliðaár þótt óvissa sé um áform Reykjavíkurborgar. Starfshópur vill meiri tekjur af ánum og að fleiri geti veitt þar. 26.11.2016 07:00 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25.11.2016 23:30 Umdeildur tískuljósmyndari fannst látinn á heimili sínu Óttast að hann hafi framið sjálfsmorð. Hann var nýverið sakaður um að hafa nauðgað fyrirsætum sínum. 25.11.2016 22:56 Sauð á Braga Valdimari vegna ofgnóttar „Black Friday“ auglýsinga: „Leiðinlegt þegar fyrirtæki detta í svona hjarðhegðun“ Mörg fyrirtæki höfðu ekki fyrir því að snara Black Friday heitinu yfir á íslensku. 25.11.2016 22:27 Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25.11.2016 21:18 Þrjátíu prósenta aukning í notkun verkjalyfs sem er náskylt heróíni Fjöldi notenda sem fær ávísað sterka verkjalyfinu oxýcodon hjá læknum hefur aukist um tæplega 30 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum landlæknis. Lyfið er náskylt heróíni. 25.11.2016 19:05 Forsetinn bjartsýnn á að meirihluti myndist á Alþingi á næstu dögum Telur brýnt að Alþingi komi bráðlega saman. 25.11.2016 19:00 Vill ekki ríkisstjórn með bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokki Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir það ekki vera vænlegan kost að mynda ríkisstjórn með bæði Sjálfstæðisflokki og Framsókn. Hann telur þó mikilvægt að fara mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu. 25.11.2016 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Forseti Íslands er bjartsýnn á að það takist að mynda ríkisstjórn á næstu dögum án þess að nokkur flokkur hafi formlegt umboð. 25.11.2016 18:17 Þorsteinn: Málefnaleg samstaða mikilvægari en sterkur meirihluti Segir að viðræður þar sem stór hluti hins pólitíska litrófs komi saman verði til þess að allir þurfi að gefa of mikið eftir af sínum stefnumálum. 25.11.2016 18:03 Listakonan sem var rekin af leikskólanum slær í gegn Jóhanna Vala Höskuldsdóttir spurði óþægilegra spurninga og fékk reisupassann. 25.11.2016 16:41 Ráðherra segir ávirðingar Álfheiðar glórulausar Álfheiður Ingadóttir segir heilbrigðisráðherra hafa komið á innlagningargjaldi án lagastoðar. 25.11.2016 15:44 „Forsetinn getur ekkert barið þá saman“ Sagnfræðingur telur það klókt af forseta Íslands að veita engum stjórnarmyndunarumboð. Það gæti haft þveröfugáhrif ef hann myndi skipta sér of mikið af. 25.11.2016 14:22 Tekinn með 26 kannabisplöntur 34 ára karlmaður var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. 25.11.2016 14:17 Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. 25.11.2016 14:11 71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25.11.2016 13:15 Benedikt hrifsaði með sér Svarta-Péturinn Össur greinir stöðuna og telur víst að Katrín verði ráðherra innan tíðar. 25.11.2016 13:11 Nemendur afhentu Degi undirskriftalista Nemendur úr Seljaskóla afhentu Degi B. Eggertssyni borgarstjóra í morgun undirskriftalista þar sem hvatt er til að samið verði við kennara og laun þeirra hækkuð. 25.11.2016 13:10 36 létust þegar tvær lestir skullu saman í Íran Ein lestin var kyrrstæð þegar hin kom aðvífandi á miklum hraða og rakst á þá fyrri. 25.11.2016 13:08 Tugir kvartana hafa borist Umhverfisstofnun vegna mengunar frá kísilveri Fulltrúar Umhverfisstofnunar munu mæta á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar næsta fimmtudag til að ræða málið. 25.11.2016 12:51 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25.11.2016 12:41 Hefur fullan skilning á ákvörðun forseta að veita engum umboð „Það liggur ekki fyrir að neinum formanni hafi tekist að ná nógu mörgum að borðinu.“ 25.11.2016 12:41 Alvarlegt þegar alþingismenn lýsa vantrausti á dómstóla í ræðustól Traust á íslenskum dómstólum mælist mjög lágt. Formaður Dómarafélags Íslands segir orðræðu þingmanna varhugaverða. 25.11.2016 12:40 Fillon hafði betur gegn Juppé í sjónvarpskappræðum Franskir Repúblikanar munu kjósa hver verður frambjóðandi flokksins í frönsku forsetakosningunum næsta vor. 25.11.2016 12:34 Brady Bunch-leikkonan Henderson er látin Florence Henderson andaðist á Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles í gær. 25.11.2016 11:31 Forsetinn veitir engum stjórnarmyndunarumboð: "Engin ástæða til taugaveiklunar“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur ákveðið að veita engum tilteknum flokksleiðtoga umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. 25.11.2016 11:13 Erdogan hótar ESB að galopna landamærin Hótun Tyrklandsforseta kemur degi eftir að Evrópuþingið hvatti framkvæmdastjórn ESB til að tímabundið stöðva aðildarviðræður Tyrklands. 25.11.2016 11:11 Atvinnulaus Reykvíkingur vann 23 milljónir í Víkingalottói Ætlar að nýta milljónirnar í draumanám. 25.11.2016 10:45 Búið að opna svæðið við Sólheimajökul Lögreglan á Suðurlandi hefur skoðað svæðið við Sólheimajökul sem lokað var í gær vegna aurskriða og grjóthruns og ákveðið að opna svæðið á ný. 25.11.2016 10:44 Sjá næstu 50 fréttir
Víglínan: Frítt spil við stjórnarmyndun í beinni Formenn og fulltrúar fjögurra flokka mæta til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínuna í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. 26.11.2016 10:59
Viðbrögð við fráfalli Castro: "Risi í sögu 20. aldarinnar“ Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu. 26.11.2016 10:34
Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26.11.2016 10:06
Skjálftar á Hengilssvæðinu og við Bárðarbungu Skjálfti af stærð 2,9 varð á Hengilssvæðinu klukkan 2:26 í nótt. Vel fannst til skjálftans í Hveragerði. 26.11.2016 09:37
Sérstaklega mörg heimilisofbeldismál inn á borð lögreglu í nótt Fimm aðilar voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 26.11.2016 09:29
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26.11.2016 09:04
Viðhald situr á hakanum á yfirfullum deildum Landspítala Níu legudeildir Landspítalans þurfa nauðsynlega á viðhaldi að halda. Spítalinn er hins vegar svo troðinn að ekki er hægt að skáka starfsemi til svo viðhald sé mögulegt. Þótt fjármagn fáist er ekki gefið að hægt sé að nýta það. 26.11.2016 07:15
Reginn eignast skólabyggingar í Hafnarfirði Reginn og VÍS hafa keypt fasteignafélagið FM-hús sem á þrjár skólabyggingar í Hafnarfirði sem og Sjálandsskóla í Garðabæ. Salan kom á óvart segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Máli verði skoðað ítarlega. 26.11.2016 07:15
Ógilding MS-sektar í dóm Samkeppniseftirlitið tilkynnti í gær að það muni höfða dómsmál til að fá hnekkt þeim úrskurði áfrýjunarnefndar samkeppnismála að fella úr gildi 440 milljóna króna sekt á MS sem Samkeppniseftirlitið ákvað vegna markaðsmisnotkunarfyrirtækisins. 26.11.2016 07:00
Fái ekki greitt fyrir dósir sínar Fátækir innflytjendur eiga ekki lengur að geta aflað sér viðurværis með því að fá greitt fyrir dósir sem þeir safna. Þetta er mat yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar, Franks Jensen. 26.11.2016 07:00
Katrín reyndi við Sjálfstæðismenn Stjórnmálamenn eru dasaðir eftir að síðustu stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. Enginn fer með stjórnarmyndunarumboðið. Forseti Íslands segir að nú verði stjórnmálamenn að rísa til ábyrgðar. 26.11.2016 07:00
Mikil fjölgun banaslysa í umferðinni síðustu ár Aukna umferð má rekja til fjölda ferðamanna og að efnahagsástand hefur lagast eftir hrun. Banaslys síðustu tveggja ára eru langt yfir meðaltali fimm ára á undan. Brýnt að merkja vegi vel og búa svo um hnúta að þeir séu öruggir fyrir al 26.11.2016 07:00
Tveir reynsluboltar keppa um útnefningu Hægri menn í Frakklandi velja sér forsetaefni á morgun. Valið stendur á milli François Fillon og Alain Juppé. Sem stendur bendir flest til að sigurvegarinn verði næsti forseti Frakklands. Sósíalistar eiga enn eftir að velja sitt forsetaefni. 26.11.2016 07:00
Breyttur friðarsamningur kynntur Nýr friðarsamningur, sem Kólumbíustjórn hefur gert við FARC-skæruliðahreyfinguna, verður borinn undir þjóðþing landsins. 26.11.2016 07:00
Samstaða í Eyjafirði um að hunsa kjararáð Öll sveitarfélög á í Eyjafirði utan Eyjafjarðarsveitar hafa ákveðið að hækka ekki laun kjörinna fulltrúa eftir hækkun kjararáðs á þingfararkaupi. 26.11.2016 07:00
Landvernd gleðst yfir áætlun um raflínulagnir Landvernd hrósar Landsneti fyrir kerfisáætlun fyrirtækisins. 26.11.2016 07:00
Elliðaár skili hærri tekjum Orkuveita Reykjavíkur hefur framlengt leigusamning Stangaveiðifélags Reykjavíkur um Elliðaár þótt óvissa sé um áform Reykjavíkurborgar. Starfshópur vill meiri tekjur af ánum og að fleiri geti veitt þar. 26.11.2016 07:00
Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25.11.2016 23:30
Umdeildur tískuljósmyndari fannst látinn á heimili sínu Óttast að hann hafi framið sjálfsmorð. Hann var nýverið sakaður um að hafa nauðgað fyrirsætum sínum. 25.11.2016 22:56
Sauð á Braga Valdimari vegna ofgnóttar „Black Friday“ auglýsinga: „Leiðinlegt þegar fyrirtæki detta í svona hjarðhegðun“ Mörg fyrirtæki höfðu ekki fyrir því að snara Black Friday heitinu yfir á íslensku. 25.11.2016 22:27
Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. 25.11.2016 21:18
Þrjátíu prósenta aukning í notkun verkjalyfs sem er náskylt heróíni Fjöldi notenda sem fær ávísað sterka verkjalyfinu oxýcodon hjá læknum hefur aukist um tæplega 30 prósent milli ára samkvæmt nýjum tölum landlæknis. Lyfið er náskylt heróíni. 25.11.2016 19:05
Forsetinn bjartsýnn á að meirihluti myndist á Alþingi á næstu dögum Telur brýnt að Alþingi komi bráðlega saman. 25.11.2016 19:00
Vill ekki ríkisstjórn með bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokki Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir það ekki vera vænlegan kost að mynda ríkisstjórn með bæði Sjálfstæðisflokki og Framsókn. Hann telur þó mikilvægt að fara mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu. 25.11.2016 18:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Forseti Íslands er bjartsýnn á að það takist að mynda ríkisstjórn á næstu dögum án þess að nokkur flokkur hafi formlegt umboð. 25.11.2016 18:17
Þorsteinn: Málefnaleg samstaða mikilvægari en sterkur meirihluti Segir að viðræður þar sem stór hluti hins pólitíska litrófs komi saman verði til þess að allir þurfi að gefa of mikið eftir af sínum stefnumálum. 25.11.2016 18:03
Listakonan sem var rekin af leikskólanum slær í gegn Jóhanna Vala Höskuldsdóttir spurði óþægilegra spurninga og fékk reisupassann. 25.11.2016 16:41
Ráðherra segir ávirðingar Álfheiðar glórulausar Álfheiður Ingadóttir segir heilbrigðisráðherra hafa komið á innlagningargjaldi án lagastoðar. 25.11.2016 15:44
„Forsetinn getur ekkert barið þá saman“ Sagnfræðingur telur það klókt af forseta Íslands að veita engum stjórnarmyndunarumboð. Það gæti haft þveröfugáhrif ef hann myndi skipta sér of mikið af. 25.11.2016 14:22
Tekinn með 26 kannabisplöntur 34 ára karlmaður var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi. 25.11.2016 14:17
Borgin færir Nuuk og Þórshöfn jólatré Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, mun afhenda tréð við hátíðlega athöfn í Nuuk síðar í dag. 25.11.2016 14:11
71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. 25.11.2016 13:15
Benedikt hrifsaði með sér Svarta-Péturinn Össur greinir stöðuna og telur víst að Katrín verði ráðherra innan tíðar. 25.11.2016 13:11
Nemendur afhentu Degi undirskriftalista Nemendur úr Seljaskóla afhentu Degi B. Eggertssyni borgarstjóra í morgun undirskriftalista þar sem hvatt er til að samið verði við kennara og laun þeirra hækkuð. 25.11.2016 13:10
36 létust þegar tvær lestir skullu saman í Íran Ein lestin var kyrrstæð þegar hin kom aðvífandi á miklum hraða og rakst á þá fyrri. 25.11.2016 13:08
Tugir kvartana hafa borist Umhverfisstofnun vegna mengunar frá kísilveri Fulltrúar Umhverfisstofnunar munu mæta á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar næsta fimmtudag til að ræða málið. 25.11.2016 12:51
Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25.11.2016 12:41
Hefur fullan skilning á ákvörðun forseta að veita engum umboð „Það liggur ekki fyrir að neinum formanni hafi tekist að ná nógu mörgum að borðinu.“ 25.11.2016 12:41
Alvarlegt þegar alþingismenn lýsa vantrausti á dómstóla í ræðustól Traust á íslenskum dómstólum mælist mjög lágt. Formaður Dómarafélags Íslands segir orðræðu þingmanna varhugaverða. 25.11.2016 12:40
Fillon hafði betur gegn Juppé í sjónvarpskappræðum Franskir Repúblikanar munu kjósa hver verður frambjóðandi flokksins í frönsku forsetakosningunum næsta vor. 25.11.2016 12:34
Brady Bunch-leikkonan Henderson er látin Florence Henderson andaðist á Cedars-Sinai sjúkrahúsinu í Los Angeles í gær. 25.11.2016 11:31
Forsetinn veitir engum stjórnarmyndunarumboð: "Engin ástæða til taugaveiklunar“ Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hefur ákveðið að veita engum tilteknum flokksleiðtoga umboð til stjórnarmyndunarviðræðna. 25.11.2016 11:13
Erdogan hótar ESB að galopna landamærin Hótun Tyrklandsforseta kemur degi eftir að Evrópuþingið hvatti framkvæmdastjórn ESB til að tímabundið stöðva aðildarviðræður Tyrklands. 25.11.2016 11:11
Atvinnulaus Reykvíkingur vann 23 milljónir í Víkingalottói Ætlar að nýta milljónirnar í draumanám. 25.11.2016 10:45
Búið að opna svæðið við Sólheimajökul Lögreglan á Suðurlandi hefur skoðað svæðið við Sólheimajökul sem lokað var í gær vegna aurskriða og grjóthruns og ákveðið að opna svæðið á ný. 25.11.2016 10:44
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent