Fleiri fréttir

Endurhæfingarlæknar fáir og nýliðun lítil

Minni áhersla er lögð á endurhæfingu í dag en var fyrir 20 til 30 árum. Sérfræðimenntaðir læknar eru fáir. Nýliðun er lítil og margir hætta störfum innan tíu ára sökum aldurs. Á Reykjalund og Grensásdeild koma 1.450 sjúklingar árl

Nærast bæði á óvinsældum hins

Á þriðjudaginn í næstu viku lýkur hinni ógnarlöngu kosningabaráttu í Bandaríkjunum þegar loks verður gengið til kosninga. Á lokasprettinum hefur dregið mjög saman með þeim Hillary Clinton og Donald Trump.

Forsetinn segist ekki þurfa óumbeðna launahækkun

Bjarni Benediktsson segist hafa fullan skilning á að fólki þyki úrskurður kjararáðs vera úr öllum takti við það sem hefur verið að gerast í kjaramálum í landinu á undanförnum misserum

Telja Reykjavík enn of skuldsetta

Þrátt fyrir bættan rekstur hjá Reykjavíkurborg sjást lítil merki þess að skuldir borgarinnar lækki á allra næstu árum. Sjálfstæðismenn í borginni telja að skerfa þurfi niður í borgarkerfinu sjálfu.

Tvísýnar horfur í Bandaríkjunum

Á þessum tíma í næstu viku ætti að liggja ljóst fyrir hver verður orðinara n nýr forseti Bandaríkjanna. Baráttan hefur harðnað til muna á síðustu metrunum og stefnir í tvísýna kosningu, því Trump og Hillary mælast jöfn í nýjustu könnunum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fjallað ítarlega um atburðarás dagsins á Bessastöðum þar sem forseta Íslands fól formanni Sjálfstæðisflokksins umboð til stjórnarmyndunar.

Svæfðu börn sín með heróíni

Ungt par í Washington-ríki Bandaríkjanna hefur verið sakað um að gefa ungum börnum sínum heróín til þess að svæfa þau.

Gylfi aðstoðar Benedikt

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og nýkjörinn þingmaður, hefur ráðið Gylfa Ólafsson sem aðstoðarmann sinn. Gylfi var oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi en náði ekki kjöri.

Sjá næstu 50 fréttir