Fleiri fréttir

Hæstiréttur þyngdi nauðgunardóm

Var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa notfært sér að konan, sem dvaldi í foreldrahúsum, gat ekki spornað við samræðinu sökum svefndrunga og mikillar áfengisdrykkju fyrr um kvöldið

Lögreglan efld í baráttu við hrelliklám

Lögreglustjóri höfuðborgarsvæðis telur mikilvægt að auka fræðslu til lögreglumanna og starfsmanna réttarvörslukerfis til þess að unnt sé að upplýsa um ofbeldi og kúgun á netinu, til að mynda hefndarklám. Auknir fjármunir verði set

Minnihlutinn án Viðreisnar

Minnihlutaflokkarnir núverandi á þingi, Björt framtíð, Samfylking, Vinstri græn og Píratar funda líklega um helgina til að fara yfir mögulega fleti á samstarfi eftir kosningar og myndun bandalags.

Gunnar Bragi skipaði aðstoðarmann sinn í stjórn hjá Matís

Aðstoðarmaður ráðherra og sveitarstjórnarfulltrúi Framsóknar í Skagafirði skipaðir í stjórn Matís. Þremur tilkynnt kvöldið fyrir aðalfund að þeim yrði vikið úr stjórn. Mágkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er meðal hinna nýj

Píratar ásælast ekki forsætisráðuneytið

Píratar myndu bæta við sig langflestum þingmönnum í komandi alþingiskosningum miðað við nýjustu könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingflokkur VG myndi næstum tvöfaldast. Píratar hyggjast ræða áfram við forystumenn annarra

Niðurskurður í löggæslu á Vesturlandi

Lögreglan á Vesturlandi hefur þurft að skera niður um fimm lögreglumenn á árinu til að halda sig innan fjárheimilda. Þetta er staðreynd þrátt fyrir að innanríkisráðuneytið segist hafa stóraukið fjárheimildir til löggæslu í landinu.

Þúsundir flýja átök við Mosúl

Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag.

Þúsund Skagamenn vinna á Grundartanga og í Reykjavík

Meðalaldur íbúa á Vestfjörðum er að hækka. Íbúi í Bolungarvík segir öll fjögur börn sín hafa flutt að heiman vegna náms. Telur mikilvægt að bregðast við með meiri möguleikum til menntunar. Skagamenn vilja að vinnu við breikkun Ve

Níðingarnir verði geltir

Joko Widodo, forseti Indónesíu, segist sannfærður um að með því að gelda barnaníðinga muni með tímanum takast að útrýma kynferðisglæpum í Indónesíu.

Sjá næstu 50 fréttir