Fleiri fréttir

Óvænt útspil Trump setur kappræðurnar í uppnám

Í aðdraganda annarra kappræðna bandarísku forsetaframbjóðendanna hélt Donald Trump óvæntan blaðamannafund með konum sem ásökuðu eiginmann Hillary Clinton, fyrrverandi forsetann Bill Clinton, um að hafa nauðgað sér.

Segir verslanir blekkja ferðamenn

Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið.

Stöð 2 fagnar þrítugsafmæli í dag

Hans Kristján Árnason, annar stofnandi stöðvarinnar, segist muna eftir fyrsta útsendingadeginum eins og hann hafi gerst í gær enda gekk hann ekki áfallalaust fyrir sig.

Met í sölu Mercedes-Benz á Íslandi

Formaður Bílgreinasambandsins segir líklegt að árið 2016 verði söluhæsta árið í sölu fólksbifreiða. Nú þegar hafa 16.000 bílar verið seldir. Þá hefur bílaumboðið Askja, slegið met í sölu á Mercedes Benz bílum það sem af er ári.

Talsverð rigning í dag

Búist er við suðaustan strekking í dag með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en skúrum síðdegis.

Tveir lögreglumenn skotnir til bana

Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana og einn særðist í skothríð í heimahúsi í Palm Springs í Kaliforníu í gærkvöl

Sjá næstu 50 fréttir