Fleiri fréttir Morsárbrúnni miðar vel Áætlað er að Morsárbrú verði tilbúin eftir fjórar til fimm vikur. 10.10.2016 07:00 Víkingaaldarsverðið sló í gegn á Þjóðminjasafni Sverð eignað Hróari Tungugoða var til sýnis á Þjóðminjasafninu í gær. Mikill fjöldi mætti á sýninguna. Líklegt að rúmt ár sé þangað til að sverðið verði aftur til sýnis. 10.10.2016 07:00 Yfir fimmtán hundruð bjóða sig fram til Alþingis og setja nýtt met Alls eru 1.534 í framboði í komandi kosningum sem er mestur fjöldi frambjóðenda í sögu kosninga hérlendis en árið 2013 buðu 1.512 fram krafta sína til setu á Alþingi. 10.10.2016 07:00 Óvænt útspil Trump setur kappræðurnar í uppnám Í aðdraganda annarra kappræðna bandarísku forsetaframbjóðendanna hélt Donald Trump óvæntan blaðamannafund með konum sem ásökuðu eiginmann Hillary Clinton, fyrrverandi forsetann Bill Clinton, um að hafa nauðgað sér. 10.10.2016 00:07 Bein útsending: Aðrar kappræður forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump mætast öðru sinni klukkan 01:00 að íslenskum tíma. 9.10.2016 23:30 Þjóðfylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Gústaf Níelsson leiðir listann 9.10.2016 23:03 Döpur yfir því að svona athugasemdir viðgangist í samfélaginu Nancy O'Dell, konan sem Donald Trump sagðist hafa reynt að sofa hjá án árangurs í myndbandi sem lekið var fyrir skemmstu, hefur tjáð sig opinberlega um ummæli hans. 9.10.2016 21:40 „Ísland mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta okkar" Trúlofuðu sig á Íslandi og ætla að koma aftur og aftur 9.10.2016 21:30 Hleypti farþegum inn í rútu á miðjum gatnamótum Sjónarvottur náði atvikinu á myndband. 9.10.2016 20:25 Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Björt framtíð kynnir fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. 9.10.2016 20:05 Segir verslanir blekkja ferðamenn Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið. 9.10.2016 20:00 Varð fimm að bana er hann ók á móti umferð Ók á öfugum vegarhelmingi, stal lögreglubíl og ók aftur á móti umferð. 9.10.2016 19:53 Stöð 2 fagnar þrítugsafmæli í dag Hans Kristján Árnason, annar stofnandi stöðvarinnar, segist muna eftir fyrsta útsendingadeginum eins og hann hafi gerst í gær enda gekk hann ekki áfallalaust fyrir sig. 9.10.2016 19:30 Björgunarsveitir kallaðar út þegar vegkantur gaf sig undan rútu Atvikið átti sér á veginum að Hafrafelli við Svínafellsjökul. 9.10.2016 19:23 „Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9.10.2016 18:45 Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9.10.2016 18:19 Segja ástandið hafa aldrei verið jafn slæmt og nú Lögreglufélag Reykjavíkur hefur miklar áhyggjur af stöðu löggæslumála. 9.10.2016 18:15 Festu bílinn og straumurinn bar þá 25 metra Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út síðdegis í dag vegna jeppa sem var fastur í Steinholtsá á Þorsmerkurvegi. 9.10.2016 17:53 Tvö þúsund börn á lista yfir grunaða öfgamenn Tæplega tvö þúsund börn eru á sérstökum lista franskra yfirvalda yfir grunaða öfga- og hryðjuverkamenn í landinu. 9.10.2016 15:14 Heiða Kristín lýsir stuðningi við Viðreisn Annar af stofnendum Bjartrar framtíðar er hætt í flokknum og gengin til liðs við Viðreisn. 9.10.2016 14:58 Lentu í Eyjum vegna gangtruflana Lítilli vél á leið til Skotlands var lent í Vestmannaeyjum í morgun. 9.10.2016 13:56 Fjárleysið þegar farið að bitna á gæðum menntunar Jón Atli Benediktsson segir stöðuna þannig að ekki sé hægt að sinna nemendum með fullnægjandi hætti. 9.10.2016 13:30 Met í sölu Mercedes-Benz á Íslandi Formaður Bílgreinasambandsins segir líklegt að árið 2016 verði söluhæsta árið í sölu fólksbifreiða. Nú þegar hafa 16.000 bílar verið seldir. Þá hefur bílaumboðið Askja, slegið met í sölu á Mercedes Benz bílum það sem af er ári. 9.10.2016 12:00 NBC framleiðir ameríska útgáfu af Rétti Bandaríska sjónvarpsstöðin hyggst gera prufuþátt sem byggður er á íslensku þáttunum sem sýndir voru á Stöð 2. 9.10.2016 11:24 Frammámenn í Repúblikanaflokknum draga stuðning sinn til baka Fjölmargir áhrifamenn í bandaríska Repúblikanaflokknum hafa farið fram á að Donald Trump forsetaframbjóðandi dragi framboð sitt til baka. 9.10.2016 10:44 Talsverð rigning í dag Búist er við suðaustan strekking í dag með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en skúrum síðdegis. 9.10.2016 10:22 Líkamsárás við Álftanesveg Tveir eða þrír höfðu ráðist að manninum og stolið af honum veski, síma og fleiru. 9.10.2016 09:50 Tveir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana og einn særðist í skothríð í heimahúsi í Palm Springs í Kaliforníu í gærkvöl 9.10.2016 09:41 Lest fór út af sporinu við New York Um sex hundruð manns voru um borð í lestinni. 9.10.2016 09:22 Bjó með líki ömmu sinnar í hálft ár Óttaðist að verða heimilslaus ef einhver kæmist á snoðir um andlátið. 8.10.2016 23:43 Maður illa brunninn eftir að hafa fallið í heitan hver á Flúðum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn. 8.10.2016 23:03 Rekja vannæringu 11 mánaða drengs til öfgafulls mataræðis móðurinnar Móðir í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir að næra son sinn einungis á hnetum og ávöxtum. 8.10.2016 22:43 Ringulreið er hundruð stuðningsmanna Trump stöppuðu í hann stálinu Myndband sýnir hvernig lögreglan í New York átti í fullu fangi með að halda aftur að mannfjöldanum sem kom saman fyrir utan Trump Tower. 8.10.2016 22:18 Friðarsúlan tendruð í tíunda skiptið á morgun Á morgun verða níu ár liðin frá því kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í fyrsta sinn. 8.10.2016 21:35 Öryrkjar ósáttir við „stærstu kerfisbreytingu í áratugi“ Formaður Öryrkjabandalagsins gagnrýnir þær breytingar sem ríkisstjórnin ætlar gera á almannatryggingakerfinu og segir að þær muni ekki gagnast sínum félagsmönnum. 8.10.2016 21:13 Kálfur bjargaði strandaðri móður sinni - myndband Hnúfubakurinn sat fastur klukkutímunum saman áður en kálfurinn tók til sinna ráða. 8.10.2016 20:36 Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. 8.10.2016 20:08 Engin þjóð eins langt komin í meðferð á lifrarbólgu C Sérfræðingur í lifrarlækningum talar um byltingu fyrir þennan sjúklingahóp og vonast er til að sjúkdómnum verði útrýmt hér á landi á næstu árum. 8.10.2016 19:30 Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8.10.2016 19:10 Mikill meirihluti vill tryggja rétt til NPA Öryrkjabandalag Íslands bauð í dag til opins fundar með fulltrúum allra flokka og framboða. 8.10.2016 18:48 Á annað hundrað látnir eftir loftárás á útfararstofu Bandalag Sádi-Araba stóð að árásinni á hóp syrgjenda í höfuðborg Jemens. 8.10.2016 17:58 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8.10.2016 17:26 Gríðarleg eyðilegging á Haítí Tæplega níu hundruð manns eru látnir. 8.10.2016 16:34 Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár. 8.10.2016 16:08 Þýska lögreglan leitar að meintum árásarmanni Maðurinn er talinn hafa verið að undirbúa sprengjuárás. 8.10.2016 14:57 Sjá næstu 50 fréttir
Morsárbrúnni miðar vel Áætlað er að Morsárbrú verði tilbúin eftir fjórar til fimm vikur. 10.10.2016 07:00
Víkingaaldarsverðið sló í gegn á Þjóðminjasafni Sverð eignað Hróari Tungugoða var til sýnis á Þjóðminjasafninu í gær. Mikill fjöldi mætti á sýninguna. Líklegt að rúmt ár sé þangað til að sverðið verði aftur til sýnis. 10.10.2016 07:00
Yfir fimmtán hundruð bjóða sig fram til Alþingis og setja nýtt met Alls eru 1.534 í framboði í komandi kosningum sem er mestur fjöldi frambjóðenda í sögu kosninga hérlendis en árið 2013 buðu 1.512 fram krafta sína til setu á Alþingi. 10.10.2016 07:00
Óvænt útspil Trump setur kappræðurnar í uppnám Í aðdraganda annarra kappræðna bandarísku forsetaframbjóðendanna hélt Donald Trump óvæntan blaðamannafund með konum sem ásökuðu eiginmann Hillary Clinton, fyrrverandi forsetann Bill Clinton, um að hafa nauðgað sér. 10.10.2016 00:07
Bein útsending: Aðrar kappræður forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump mætast öðru sinni klukkan 01:00 að íslenskum tíma. 9.10.2016 23:30
Þjóðfylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Gústaf Níelsson leiðir listann 9.10.2016 23:03
Döpur yfir því að svona athugasemdir viðgangist í samfélaginu Nancy O'Dell, konan sem Donald Trump sagðist hafa reynt að sofa hjá án árangurs í myndbandi sem lekið var fyrir skemmstu, hefur tjáð sig opinberlega um ummæli hans. 9.10.2016 21:40
„Ísland mun alltaf eiga sérstakan stað í hjarta okkar" Trúlofuðu sig á Íslandi og ætla að koma aftur og aftur 9.10.2016 21:30
Hleypti farþegum inn í rútu á miðjum gatnamótum Sjónarvottur náði atvikinu á myndband. 9.10.2016 20:25
Björt leiðir lista Bjartrar framtíðar í Reykjavík norður Björt framtíð kynnir fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. 9.10.2016 20:05
Segir verslanir blekkja ferðamenn Neytendasamtökunum hefur borist fjöldi kvartana og ábendinga um uppstillingar léttbjórs og áfengislauss víns í smávöruverslunum í miðbæ Reykjavíkur. Varaformaður samtakanna segir verslanir vera í blekkingaleik sem miði að því að selja ferðamönnum - sem ókunnugt er um íslenskar reglur um áfengi - áfengislaust vín. Neytendastofa telur ástæðu til að kanna málið. 9.10.2016 20:00
Varð fimm að bana er hann ók á móti umferð Ók á öfugum vegarhelmingi, stal lögreglubíl og ók aftur á móti umferð. 9.10.2016 19:53
Stöð 2 fagnar þrítugsafmæli í dag Hans Kristján Árnason, annar stofnandi stöðvarinnar, segist muna eftir fyrsta útsendingadeginum eins og hann hafi gerst í gær enda gekk hann ekki áfallalaust fyrir sig. 9.10.2016 19:30
Björgunarsveitir kallaðar út þegar vegkantur gaf sig undan rútu Atvikið átti sér á veginum að Hafrafelli við Svínafellsjökul. 9.10.2016 19:23
„Hún mun leggja sig fram við að leyfa Trump að fella sig sjálfur“ Aðjunkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands rýnir í kappræður Hillary og Trump sem verða í kvöld 9.10.2016 18:45
Enn kviknar í Galaxy Note 7 þrátt fyrir endurbætur Eitt atvikanna átti sér stað í flugvél Southwest Airlines á miðvikudaginn. 9.10.2016 18:19
Segja ástandið hafa aldrei verið jafn slæmt og nú Lögreglufélag Reykjavíkur hefur miklar áhyggjur af stöðu löggæslumála. 9.10.2016 18:15
Festu bílinn og straumurinn bar þá 25 metra Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru kallaðar út síðdegis í dag vegna jeppa sem var fastur í Steinholtsá á Þorsmerkurvegi. 9.10.2016 17:53
Tvö þúsund börn á lista yfir grunaða öfgamenn Tæplega tvö þúsund börn eru á sérstökum lista franskra yfirvalda yfir grunaða öfga- og hryðjuverkamenn í landinu. 9.10.2016 15:14
Heiða Kristín lýsir stuðningi við Viðreisn Annar af stofnendum Bjartrar framtíðar er hætt í flokknum og gengin til liðs við Viðreisn. 9.10.2016 14:58
Lentu í Eyjum vegna gangtruflana Lítilli vél á leið til Skotlands var lent í Vestmannaeyjum í morgun. 9.10.2016 13:56
Fjárleysið þegar farið að bitna á gæðum menntunar Jón Atli Benediktsson segir stöðuna þannig að ekki sé hægt að sinna nemendum með fullnægjandi hætti. 9.10.2016 13:30
Met í sölu Mercedes-Benz á Íslandi Formaður Bílgreinasambandsins segir líklegt að árið 2016 verði söluhæsta árið í sölu fólksbifreiða. Nú þegar hafa 16.000 bílar verið seldir. Þá hefur bílaumboðið Askja, slegið met í sölu á Mercedes Benz bílum það sem af er ári. 9.10.2016 12:00
NBC framleiðir ameríska útgáfu af Rétti Bandaríska sjónvarpsstöðin hyggst gera prufuþátt sem byggður er á íslensku þáttunum sem sýndir voru á Stöð 2. 9.10.2016 11:24
Frammámenn í Repúblikanaflokknum draga stuðning sinn til baka Fjölmargir áhrifamenn í bandaríska Repúblikanaflokknum hafa farið fram á að Donald Trump forsetaframbjóðandi dragi framboð sitt til baka. 9.10.2016 10:44
Talsverð rigning í dag Búist er við suðaustan strekking í dag með talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands, en skúrum síðdegis. 9.10.2016 10:22
Líkamsárás við Álftanesveg Tveir eða þrír höfðu ráðist að manninum og stolið af honum veski, síma og fleiru. 9.10.2016 09:50
Tveir lögreglumenn skotnir til bana Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana og einn særðist í skothríð í heimahúsi í Palm Springs í Kaliforníu í gærkvöl 9.10.2016 09:41
Bjó með líki ömmu sinnar í hálft ár Óttaðist að verða heimilslaus ef einhver kæmist á snoðir um andlátið. 8.10.2016 23:43
Maður illa brunninn eftir að hafa fallið í heitan hver á Flúðum Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn. 8.10.2016 23:03
Rekja vannæringu 11 mánaða drengs til öfgafulls mataræðis móðurinnar Móðir í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur verið ákærð fyrir að næra son sinn einungis á hnetum og ávöxtum. 8.10.2016 22:43
Ringulreið er hundruð stuðningsmanna Trump stöppuðu í hann stálinu Myndband sýnir hvernig lögreglan í New York átti í fullu fangi með að halda aftur að mannfjöldanum sem kom saman fyrir utan Trump Tower. 8.10.2016 22:18
Friðarsúlan tendruð í tíunda skiptið á morgun Á morgun verða níu ár liðin frá því kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í fyrsta sinn. 8.10.2016 21:35
Öryrkjar ósáttir við „stærstu kerfisbreytingu í áratugi“ Formaður Öryrkjabandalagsins gagnrýnir þær breytingar sem ríkisstjórnin ætlar gera á almannatryggingakerfinu og segir að þær muni ekki gagnast sínum félagsmönnum. 8.10.2016 21:13
Kálfur bjargaði strandaðri móður sinni - myndband Hnúfubakurinn sat fastur klukkutímunum saman áður en kálfurinn tók til sinna ráða. 8.10.2016 20:36
Ban Ki-moon: Engin „áætlun B“ því við eigum ekki „reikistjörnu B“ Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir Ísland í lykilhlutverki í málefnum Norðurslóða. Ísland gæti þó gert miklu meira í baráttunni gegn loflagsbreytingum. 8.10.2016 20:08
Engin þjóð eins langt komin í meðferð á lifrarbólgu C Sérfræðingur í lifrarlækningum talar um byltingu fyrir þennan sjúklingahóp og vonast er til að sjúkdómnum verði útrýmt hér á landi á næstu árum. 8.10.2016 19:30
Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8.10.2016 19:10
Mikill meirihluti vill tryggja rétt til NPA Öryrkjabandalag Íslands bauð í dag til opins fundar með fulltrúum allra flokka og framboða. 8.10.2016 18:48
Á annað hundrað látnir eftir loftárás á útfararstofu Bandalag Sádi-Araba stóð að árásinni á hóp syrgjenda í höfuðborg Jemens. 8.10.2016 17:58
Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8.10.2016 17:26
Ban Ki-moon fékk Arctic Circle verðlaunin Verðlaunin voru veitt í fyrsta skipti í ár. 8.10.2016 16:08
Þýska lögreglan leitar að meintum árásarmanni Maðurinn er talinn hafa verið að undirbúa sprengjuárás. 8.10.2016 14:57