Friðarsúlan tendruð í tíunda skiptið á morgun Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. október 2016 21:35 Á morgun verða níu ár liðin frá því kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í fyrsta sinn. Af því tilefni veitir Yoko Ono fjórum alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LennonOno-friðasjóðnum sem veitt eru annað hvert ár við tendrun friðarsúlunnar. Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 10. skipti með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons annað kvöld og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur Lennons. Af þessu tilefni er Yoko Ono stödd hér á landi og frá því friðarsúlan var sett upp árið 2006 hefur hún vanið komur sínar til landsins til þess að tendra friðarsúluna og það er ekki að ástæðulausu sem hún valdi Ísland fyrir minnismerki um frið. „Ástæða þess sem ég valdi Ísland er sú að þessi þjóð býr yfir ótrúlega miklum sannleika og ótrúlega velmótaðri hugmynd um hvernig á að áorka hlutunum. Við verðum að læra af fólki og þjóðum hvernig á að afreka hlutina. Allir náðu þessi í sameiningu,“ segir Yoko Ono.Yoko OnoVísir/ernirHún segir að hugmyndin af friðarsúlunni sé áratuga gömul og í fyrstu hafi enginn sýnt því áhuga að setja hana upp. „Á þeim tíma hafði enginn áhuga á þessu. Það var ótrúlegt. Það voru bara við John sem bjuggum yfir ótrúlega mikilli sannfæringu um að ná heimsfriði. Þannig gerðist það.“ Yoko Ono hefur í áratugi barist fyrir friði í heiminum en frá árinu 2002 hefur hún veit styrki úr LennonOno-friðarsjóðnum þar sem alþjóðlegir friðarsinnar fá viðurkenningu og segir hún stöðust sé unnið að því að ná heimsfriði. „Nú gera allir jarðarbúar sér grein fyrir mikilvægi heimsfriðar. Hver og einn ætti að fá ósk sína uppfyllta,“ segir listakonan. Friðardagar eru haldnir í Reykjavík þessa dagana og er margir viðburðir á dagskrá. Öllum er boðið að vera viðstaddir tendrun Friðarsúlunnar og verður boðið upp á fríar ferju- og strætóferðir. Athöfnin hefst klukkan 8 í Viðey annað kvöld. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Á morgun verða níu ár liðin frá því kveikt var á Friðarsúlunni í Viðey í fyrsta sinn. Af því tilefni veitir Yoko Ono fjórum alþjóðlegum friðarsinnum viðurkenningu úr LennonOno-friðasjóðnum sem veitt eru annað hvert ár við tendrun friðarsúlunnar. Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 10. skipti með friðsælli athöfn á fæðingardegi Johns Lennons annað kvöld og verður kveikt á henni til 8. desember sem er dánardagur Lennons. Af þessu tilefni er Yoko Ono stödd hér á landi og frá því friðarsúlan var sett upp árið 2006 hefur hún vanið komur sínar til landsins til þess að tendra friðarsúluna og það er ekki að ástæðulausu sem hún valdi Ísland fyrir minnismerki um frið. „Ástæða þess sem ég valdi Ísland er sú að þessi þjóð býr yfir ótrúlega miklum sannleika og ótrúlega velmótaðri hugmynd um hvernig á að áorka hlutunum. Við verðum að læra af fólki og þjóðum hvernig á að afreka hlutina. Allir náðu þessi í sameiningu,“ segir Yoko Ono.Yoko OnoVísir/ernirHún segir að hugmyndin af friðarsúlunni sé áratuga gömul og í fyrstu hafi enginn sýnt því áhuga að setja hana upp. „Á þeim tíma hafði enginn áhuga á þessu. Það var ótrúlegt. Það voru bara við John sem bjuggum yfir ótrúlega mikilli sannfæringu um að ná heimsfriði. Þannig gerðist það.“ Yoko Ono hefur í áratugi barist fyrir friði í heiminum en frá árinu 2002 hefur hún veit styrki úr LennonOno-friðarsjóðnum þar sem alþjóðlegir friðarsinnar fá viðurkenningu og segir hún stöðust sé unnið að því að ná heimsfriði. „Nú gera allir jarðarbúar sér grein fyrir mikilvægi heimsfriðar. Hver og einn ætti að fá ósk sína uppfyllta,“ segir listakonan. Friðardagar eru haldnir í Reykjavík þessa dagana og er margir viðburðir á dagskrá. Öllum er boðið að vera viðstaddir tendrun Friðarsúlunnar og verður boðið upp á fríar ferju- og strætóferðir. Athöfnin hefst klukkan 8 í Viðey annað kvöld.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira