Mikill meirihluti vill tryggja rétt til NPA Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. október 2016 18:48 Fulltrúar allra flokka mættu á fund ÖBÍ í dag. Aðsend Öryrkjabandalag Íslands bauð í dag til opins fundar með fulltrúum allra flokka og framboða sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum 29. október næstkomandi. Þar var rætt um málefni fatlaðs fólks, örorkulífeyrisþega og langveikra og frambjóðendur spurðir um afstöðu til málefna sem tengjast aðgengi, atvinnu, menntun, heilbrigðismálum, kjörum og sjálfstæðu lífi. Að sama skapi voru þar kynntar niðurstöður Gallup-könnunnar sem ÖBÍ lét framkvæma í aðdraganda fundarins. Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að um 60% aðspurðra telja sig ekki geta lifað á 296 þúsund krónum á mánuði, eftir skatt. Upphæðin byggir á framfærsluviðmiði Umboðsmanns skuldara að viðbættum húsnæðiskostnaði og segir í tilkynningu frá ÖBÍ að það sé talsvert hærra en þær greiðslur sem örorkulífeyrisþegar fá í dag. Af öðrum niðurstöðum má nefna að 78,7 prósent aðspurðra eru hlynnt því að umbuna eigi fyrirtækjum og stofnunum sem ráða til starfa fólk með skerta starfsgetu. Þá segja rúmlega 8 af hverjum 10 að tryggja skuli með lögum rétt fatlaðs fólks til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar, eða NPA. Litlu færri, eða 77,1 prósent, eru hlynnt því að sú heilbrigðisþjónusta sem ríkið niðurgreiði í dag, svo sem þjónusta heilsugæslu, sjúkrahúsa, sérfræðilækna og læknisfræðilegra rannsókna, verði gjaldfrjáls. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Öryrkjabandalag Íslands bauð í dag til opins fundar með fulltrúum allra flokka og framboða sem bjóða fram til Alþingis í kosningunum 29. október næstkomandi. Þar var rætt um málefni fatlaðs fólks, örorkulífeyrisþega og langveikra og frambjóðendur spurðir um afstöðu til málefna sem tengjast aðgengi, atvinnu, menntun, heilbrigðismálum, kjörum og sjálfstæðu lífi. Að sama skapi voru þar kynntar niðurstöður Gallup-könnunnar sem ÖBÍ lét framkvæma í aðdraganda fundarins. Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að um 60% aðspurðra telja sig ekki geta lifað á 296 þúsund krónum á mánuði, eftir skatt. Upphæðin byggir á framfærsluviðmiði Umboðsmanns skuldara að viðbættum húsnæðiskostnaði og segir í tilkynningu frá ÖBÍ að það sé talsvert hærra en þær greiðslur sem örorkulífeyrisþegar fá í dag. Af öðrum niðurstöðum má nefna að 78,7 prósent aðspurðra eru hlynnt því að umbuna eigi fyrirtækjum og stofnunum sem ráða til starfa fólk með skerta starfsgetu. Þá segja rúmlega 8 af hverjum 10 að tryggja skuli með lögum rétt fatlaðs fólks til notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar, eða NPA. Litlu færri, eða 77,1 prósent, eru hlynnt því að sú heilbrigðisþjónusta sem ríkið niðurgreiði í dag, svo sem þjónusta heilsugæslu, sjúkrahúsa, sérfræðilækna og læknisfræðilegra rannsókna, verði gjaldfrjáls.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira