Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys varð þegar lögreglumaður á mótorhjóli aðstoðaði sjúkrabíl í forgangsakstri Slysið varð á Reykjanesbraut við Vallahverfi í Hafnarfirði. 17.10.2016 13:15 Mikið um sprengjuhótanir í Danmörku Fjölmargar hótanir hafa borist lögreglu og hafa byggingar verið rýmdar víða. 17.10.2016 13:02 Bein útsending: Oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mætir í sjötta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 17.10.2016 13:00 Reykjanesbraut lokað vegna umferðarslyss 17.10.2016 12:59 Björgunarsveitin Súlur fá nýjan Mercedes-Benz Sprinter Með breytingapakka frá Oberaigner. 17.10.2016 12:30 Bein útsending: Frambjóðendur ræða um stöðu háskólanna Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík og Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri standa fyrir opnum fundi um undirfjármögnun háskólanna 17.10.2016 12:06 Einn látinn eftir öfluga sprengingu í Þýskalandi Sprenging varð í efnaverksmiðju í Ludwigshafen og hefur íbúum verið ráðlagt að halda kyrru fyrir inni og loka gluggum og hurðum. 17.10.2016 11:58 Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir lögregla. 17.10.2016 11:48 Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17.10.2016 11:45 Benedikt vill síður vera kallaður mella Formaður Viðreisnar biður bloggarann Láru Hönnu að rifa seglin. 17.10.2016 11:40 „Lögreglan er í grafalvarlegri stöðu“ Stjórn Félagas yfirlögregluþjóna hefur miklar áhyggjur af stöðu lögreglunnar í landinu. 17.10.2016 11:01 1.500 hestafla Audi R8 Er 2 sekúndur í hundraðið. 17.10.2016 10:56 Sælgætisgerðin Kólus í klípu Falsaðar auglýsingar frá fyrirtækinu á netinu. 17.10.2016 10:47 Oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. 17.10.2016 10:15 Minni vélar ekki svarið við lægri eyðslu Bílaframleiðendur stækka nú sprengirými í bílum sínum til að minnka eyðslu. 17.10.2016 10:02 Lítið framboð fasteigna hefur hægt á markaðinum Þrátt fyrir uppsveiflu í efnahagslífinu og verðhækkanir á fasteignamarkaði er samdráttur í sölu fasteigna. 17.10.2016 10:00 Í öruggum höndum Tékka Loftrýmisgæslu NATO við Ísland er sinnt af tékkneska hernum. Fimm orrustuþotur eru tilbúnar allan sólahringinn að takast á við það sem flugumferðarstjórn getur ekki borið kennsl á. 17.10.2016 10:00 Tuttugu og einni stúlku sleppt úr haldi Boko Haram Stúlkunum var rænt af vígasamtökunum Boko Haram fyrir tveimur árum. 17.10.2016 08:52 Skjálfti upp á 6,9 stig í Papúa Nýju Gíneu Ekki hafa borist fregnir af manntjóni. 17.10.2016 08:05 Leifar af fellibylnum Nicole nálgast Ísland Gert er ráð fyrir að lægð gangi yfir landið á miðvikudag með sunnan stormi og rigningu. 17.10.2016 07:55 Sigurður Ingi og Sigmundur hafa talað saman Sigurður Ingi Jóhannsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa átt í samskiptum undanfarna daga en andað hefur köldu á milli þeirra eftir flokksþing Framsóknarflokksins í byrjun mánaðar. 17.10.2016 07:30 Létu lífið þegar svalir hrundu Fjórir gestir í innflutningsveislu í borginni Angers í Vestur-Frakklandi létu lífið á laugardagskvöld þegar svalir á þriðju hæð sem þeir stóðu á hrundu. 17.10.2016 07:00 Nyrsta borgin fær nýtt nafn Íbúar nyrstu borgar Bandaríkjanna, Barrow í Alaska, hafa samþykkt að breyta nafni borgarinnar í Utqiagvik. 17.10.2016 07:00 Stórhættuleg skemmdarverk á hjólum barna á Akranesi Í haust hafa komið upp þrjú til fjögur tilvik þar sem átt hefur verið við öryggisbúnað á hjólum nemenda í Grundaskóla á Akranesi. 17.10.2016 07:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17.10.2016 06:45 Óttast atgervisflótta ef kjörin batna ekki Grunnskólakennarar hafa tvisvar fellt kjarasamninga og staðan virðist grafalvarleg. Kennarar sem Fréttablaðið ræddi við telja þó ekki líkur á verkfalli. Miklu frekar verði atgervisflótti úr stéttinni ef launakjörin batna ekki veulega. 17.10.2016 06:45 Afar fáir að störfum í kynferðisbrotadeild Allt kapp er lagt á að ráða inn starfsfólk í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en starfsfólk þar er undir miklu álagi. 17.10.2016 06:45 Tveggja ára gæsaskytta fékk fjórar í fyrstu ferð Ylfa Mjöll Marvinsdóttir fór á gæsaveiðar með foreldrum sínum um helgina. Lék sér róleg með bolta þegar foreldrarnir skutu fjórar gæsir enda með góðar heyrnarhlífar. Veiðar eru fjölskyldusport, segir faðirinn stoltur. 17.10.2016 06:45 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17.10.2016 06:00 Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16.10.2016 23:40 Einn leiðtoga ISIS í Tyrklandi felldur af lögreglu Mehmet Kadir Cabel svæðisleiðtogi ISIS í borginni Gaziantep í Tyrklandi var felldur í aðgerð lögreglu er áhlaup var gert á leynifylgsni hans. 16.10.2016 23:03 Fjósamenn skrifuðu upp handrit í pásum Árnasafni hefur áskotnast handritsbrot af Njálu frá bókasafnara af íslenskum ættum sem búsettur er í Seattle. Í hirslum safnarans var einnig að finna skinnblöð án leturs. 16.10.2016 21:55 Elsta risapandan í haldi manna er öll Risapandan Jia Jia er látinn 38 ára að aldri. Hún hafði búið í skemmtigarðinum Ocean Park í Hong Kong frá árinu 1999. 16.10.2016 21:34 Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. 16.10.2016 21:22 Almenn ánægja með spjaldtölvuvæðingu meðal kennara í grunnskólum Kópavogs Um 4300 nemendur á mið- og unglingastigi í grunnskólum Kópavogs hafa fengið spjaldtölvur til að nýta í skólastarfinu en markmið spaldtölvuvæðingarinnar er að bæta skólastarf í takt við nýja tíma. 16.10.2016 20:26 Brotnaði á báðum fótum og höndum: „Ég læri það allavega að ég get ekki flogið“ Hjördís Guðlaugsdóttir á Selfossi liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fallið úr stiga á heimili sínu og brotnað á báðum höndum og báðum fótum. 16.10.2016 19:58 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16.10.2016 19:30 IKEA jólageitin komin upp Eflaust frægasta geit landsins hefur gert sig heimakomna í Kauptúninu. Jólageitur seinustu ára hafa þurft að þola margt. 16.10.2016 19:15 Minnst átta látnir eftir að brú hrundi nálægt Balí Brúin tengdi eyjurnar Nusa Lembongan og Nusa Ceningan. 16.10.2016 19:13 Fara aftur til ofbeldismannsins vegna húsnæðisskorts Algengt er að konur dvelji mánuðum saman í Kvennaathvarfinu vegna skorts á leiguhúsnæði. Framkvæmdastýra athvarfsins segir nær ómögulegt fyrir konurnar að verða sér úti um húsnæði, og að margar þeirra hafi því engan annan kost en að snúa aftur til ofbeldismannsins. 16.10.2016 19:00 Ólafur stefnir íslenska ríkinu Ólafur Ólafsson fjárfestir hefur stefnt embætti ríkissaksóknara og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 16.10.2016 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 16.10.2016 18:15 Fjögur börn á Akranesi hafa slasast eftir skemmdarverk á reiðhjólum þeirra Losað hafði verið um festingar á framdekkjum hjólanna og átt við bremsubúnað þeirra með þeim afleiðingum að börnin hafa slasast við það að falla af hjólum sínum. 16.10.2016 16:44 Fimmtán ára dóttir Tyson Gay skotin til bana á veitingastað Trinity Gay var spretthlaupari líkt og faðir sinn og keppti í 100 og 200 metra hlaupi. Banamein hennar var byssuskot sem hæfði hana í hálsinn. 16.10.2016 15:58 Framsókn vill nýjan spítala á nýjum stað Framsóknarflokkurinn kynnti í dag þau stefnumál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á fyrir væntanlegar kosningar 16.10.2016 15:47 Sjá næstu 50 fréttir
Alvarlegt umferðarslys varð þegar lögreglumaður á mótorhjóli aðstoðaði sjúkrabíl í forgangsakstri Slysið varð á Reykjanesbraut við Vallahverfi í Hafnarfirði. 17.10.2016 13:15
Mikið um sprengjuhótanir í Danmörku Fjölmargar hótanir hafa borist lögreglu og hafa byggingar verið rýmdar víða. 17.10.2016 13:02
Bein útsending: Oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mætir í sjötta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. 17.10.2016 13:00
Björgunarsveitin Súlur fá nýjan Mercedes-Benz Sprinter Með breytingapakka frá Oberaigner. 17.10.2016 12:30
Bein útsending: Frambjóðendur ræða um stöðu háskólanna Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík og Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri standa fyrir opnum fundi um undirfjármögnun háskólanna 17.10.2016 12:06
Einn látinn eftir öfluga sprengingu í Þýskalandi Sprenging varð í efnaverksmiðju í Ludwigshafen og hefur íbúum verið ráðlagt að halda kyrru fyrir inni og loka gluggum og hurðum. 17.10.2016 11:58
Hörður enn ófundinn heilu ári síðar Stökkvum af stað við minnsta tilefni, segir lögregla. 17.10.2016 11:48
Sækja af fullum krafti að Mosul Helsta vígi ISIS í Írak er umkringt af fjölmörgum fylkingum. 17.10.2016 11:45
Benedikt vill síður vera kallaður mella Formaður Viðreisnar biður bloggarann Láru Hönnu að rifa seglin. 17.10.2016 11:40
„Lögreglan er í grafalvarlegri stöðu“ Stjórn Félagas yfirlögregluþjóna hefur miklar áhyggjur af stöðu lögreglunnar í landinu. 17.10.2016 11:01
Oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. 17.10.2016 10:15
Minni vélar ekki svarið við lægri eyðslu Bílaframleiðendur stækka nú sprengirými í bílum sínum til að minnka eyðslu. 17.10.2016 10:02
Lítið framboð fasteigna hefur hægt á markaðinum Þrátt fyrir uppsveiflu í efnahagslífinu og verðhækkanir á fasteignamarkaði er samdráttur í sölu fasteigna. 17.10.2016 10:00
Í öruggum höndum Tékka Loftrýmisgæslu NATO við Ísland er sinnt af tékkneska hernum. Fimm orrustuþotur eru tilbúnar allan sólahringinn að takast á við það sem flugumferðarstjórn getur ekki borið kennsl á. 17.10.2016 10:00
Tuttugu og einni stúlku sleppt úr haldi Boko Haram Stúlkunum var rænt af vígasamtökunum Boko Haram fyrir tveimur árum. 17.10.2016 08:52
Leifar af fellibylnum Nicole nálgast Ísland Gert er ráð fyrir að lægð gangi yfir landið á miðvikudag með sunnan stormi og rigningu. 17.10.2016 07:55
Sigurður Ingi og Sigmundur hafa talað saman Sigurður Ingi Jóhannsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafa átt í samskiptum undanfarna daga en andað hefur köldu á milli þeirra eftir flokksþing Framsóknarflokksins í byrjun mánaðar. 17.10.2016 07:30
Létu lífið þegar svalir hrundu Fjórir gestir í innflutningsveislu í borginni Angers í Vestur-Frakklandi létu lífið á laugardagskvöld þegar svalir á þriðju hæð sem þeir stóðu á hrundu. 17.10.2016 07:00
Nyrsta borgin fær nýtt nafn Íbúar nyrstu borgar Bandaríkjanna, Barrow í Alaska, hafa samþykkt að breyta nafni borgarinnar í Utqiagvik. 17.10.2016 07:00
Stórhættuleg skemmdarverk á hjólum barna á Akranesi Í haust hafa komið upp þrjú til fjögur tilvik þar sem átt hefur verið við öryggisbúnað á hjólum nemenda í Grundaskóla á Akranesi. 17.10.2016 07:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17.10.2016 06:45
Óttast atgervisflótta ef kjörin batna ekki Grunnskólakennarar hafa tvisvar fellt kjarasamninga og staðan virðist grafalvarleg. Kennarar sem Fréttablaðið ræddi við telja þó ekki líkur á verkfalli. Miklu frekar verði atgervisflótti úr stéttinni ef launakjörin batna ekki veulega. 17.10.2016 06:45
Afar fáir að störfum í kynferðisbrotadeild Allt kapp er lagt á að ráða inn starfsfólk í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en starfsfólk þar er undir miklu álagi. 17.10.2016 06:45
Tveggja ára gæsaskytta fékk fjórar í fyrstu ferð Ylfa Mjöll Marvinsdóttir fór á gæsaveiðar með foreldrum sínum um helgina. Lék sér róleg með bolta þegar foreldrarnir skutu fjórar gæsir enda með góðar heyrnarhlífar. Veiðar eru fjölskyldusport, segir faðirinn stoltur. 17.10.2016 06:45
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17.10.2016 06:00
Repúblikanar telja að kosningunum sé hagrætt: „Dautt fólk kýs gjarnan Demókrata“ Donald Trump lét þau orð meðal annars falla í dag að forsetakosningunum væri hagrætt, bæði af „óhreinskilnum fjölmiðlum“ sem og á kjörstöðunum sjálfum. 16.10.2016 23:40
Einn leiðtoga ISIS í Tyrklandi felldur af lögreglu Mehmet Kadir Cabel svæðisleiðtogi ISIS í borginni Gaziantep í Tyrklandi var felldur í aðgerð lögreglu er áhlaup var gert á leynifylgsni hans. 16.10.2016 23:03
Fjósamenn skrifuðu upp handrit í pásum Árnasafni hefur áskotnast handritsbrot af Njálu frá bókasafnara af íslenskum ættum sem búsettur er í Seattle. Í hirslum safnarans var einnig að finna skinnblöð án leturs. 16.10.2016 21:55
Elsta risapandan í haldi manna er öll Risapandan Jia Jia er látinn 38 ára að aldri. Hún hafði búið í skemmtigarðinum Ocean Park í Hong Kong frá árinu 1999. 16.10.2016 21:34
Íhuga refsiaðgerðir vegna Aleppo Hjálparsamtök telja 72 klukkustunda vopnahlé nauðsynlegt til að koma byrgjum til Aleppo og ferja óbreytta borgara úr eyðilögðum hlutum borgarinnar. 16.10.2016 21:22
Almenn ánægja með spjaldtölvuvæðingu meðal kennara í grunnskólum Kópavogs Um 4300 nemendur á mið- og unglingastigi í grunnskólum Kópavogs hafa fengið spjaldtölvur til að nýta í skólastarfinu en markmið spaldtölvuvæðingarinnar er að bæta skólastarf í takt við nýja tíma. 16.10.2016 20:26
Brotnaði á báðum fótum og höndum: „Ég læri það allavega að ég get ekki flogið“ Hjördís Guðlaugsdóttir á Selfossi liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fallið úr stiga á heimili sínu og brotnað á báðum höndum og báðum fótum. 16.10.2016 19:58
IKEA jólageitin komin upp Eflaust frægasta geit landsins hefur gert sig heimakomna í Kauptúninu. Jólageitur seinustu ára hafa þurft að þola margt. 16.10.2016 19:15
Minnst átta látnir eftir að brú hrundi nálægt Balí Brúin tengdi eyjurnar Nusa Lembongan og Nusa Ceningan. 16.10.2016 19:13
Fara aftur til ofbeldismannsins vegna húsnæðisskorts Algengt er að konur dvelji mánuðum saman í Kvennaathvarfinu vegna skorts á leiguhúsnæði. Framkvæmdastýra athvarfsins segir nær ómögulegt fyrir konurnar að verða sér úti um húsnæði, og að margar þeirra hafi því engan annan kost en að snúa aftur til ofbeldismannsins. 16.10.2016 19:00
Ólafur stefnir íslenska ríkinu Ólafur Ólafsson fjárfestir hefur stefnt embætti ríkissaksóknara og íslenska ríkinu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. 16.10.2016 18:30
Fjögur börn á Akranesi hafa slasast eftir skemmdarverk á reiðhjólum þeirra Losað hafði verið um festingar á framdekkjum hjólanna og átt við bremsubúnað þeirra með þeim afleiðingum að börnin hafa slasast við það að falla af hjólum sínum. 16.10.2016 16:44
Fimmtán ára dóttir Tyson Gay skotin til bana á veitingastað Trinity Gay var spretthlaupari líkt og faðir sinn og keppti í 100 og 200 metra hlaupi. Banamein hennar var byssuskot sem hæfði hana í hálsinn. 16.10.2016 15:58
Framsókn vill nýjan spítala á nýjum stað Framsóknarflokkurinn kynnti í dag þau stefnumál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á fyrir væntanlegar kosningar 16.10.2016 15:47