Veðurstofan varar við óveðri: Vindhviður geta farið yfir 40 metra á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. október 2016 16:24 Veðurstofan spáir óveðri á morgun, stormi og rigningu. vísir/eyþór Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna óveðurs á landinu á morgun og á aðfaranótt fimmtudags. Í tilkynningu Veðurstofunnar, sem sjá má í heild hér að neðan, kemur fram spáð sé sunnan-og suðaustan stormi eða roki á landinu á morgun og aðfaranótt fimmtudags. Mesti vindhraði verður á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem vindhviður geta farið yfir 40 metra á sekúndu en þá verður einnig mjög hvasst sums staðar á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesskaga. Einnig er búist við talsverðri úrkomu sunnan og vestanlands. Viðvörun Veðurstofu Íslands:Spáð er sunnan- og suðaustan stormi eða -roki (20-28 m/s) á landinu á morgun og á aðfaranótt fimmtudags. Það hvessir á vestur helmingi landsins strax í fyrramálið, en norðaustanlands annað kvöld. Mesti vindhraði verður á norðanverðu Snæfellsnesi, þar sem vindhviður geta farið yfir 40 m/s, en einnig verður mjög hvasst sums staðar á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesskaga. Einnig er búist við talsverðri úrkomu sunnan- og vestanlands.Nánar um útlitið:Sunnan úr hafi nálgast víðáttumikil og dýpkandi lægð, sem mun koma inn áGrænlandshaf snemma í fyrramálið. Skil lægðarinnar ganga síðan norður yfir landiðsíðdegis og hvessir talsvert í kjölfarið, en spáð er stormi eða roki (20-28 m/s) ávestanverðu landinu. Það hvessir talsvert á norðaustanverðu landinu annað kvöld en fer heldur að draga úr vindi og úrkomu sunnan- og vestanlands á fimmtudagsmorgun.Reikna má með sunnan hvassviðri eða -stormi (yfir 20 m/s) á Norðurlandi fram eftirfimmtudegi.Ásamt storminum er spáð talsverðri rigningu um landið sunnan- og vestanvert ámorgun, og fram yfir hádegi á fimmtudag, 20. október. Búast má við mestri úrkomu í kringum fjöll og jökla á þessum svæðum og þar gæti sólarhringsúrkoma farið vel yfir 100 mm. Varað er við vexti í ám á Snæfellsnesi, á Hvítársvæðinu (bæði vestur og suður af Langjökli), kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökul og við sunnanverðanVatnajökul. Fólk er beðið um að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og sérstaklega effara þarf yfir ár, þar sem vöð geta orðið varhugaverð. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun vegna óveðurs á landinu á morgun og á aðfaranótt fimmtudags. Í tilkynningu Veðurstofunnar, sem sjá má í heild hér að neðan, kemur fram spáð sé sunnan-og suðaustan stormi eða roki á landinu á morgun og aðfaranótt fimmtudags. Mesti vindhraði verður á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem vindhviður geta farið yfir 40 metra á sekúndu en þá verður einnig mjög hvasst sums staðar á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesskaga. Einnig er búist við talsverðri úrkomu sunnan og vestanlands. Viðvörun Veðurstofu Íslands:Spáð er sunnan- og suðaustan stormi eða -roki (20-28 m/s) á landinu á morgun og á aðfaranótt fimmtudags. Það hvessir á vestur helmingi landsins strax í fyrramálið, en norðaustanlands annað kvöld. Mesti vindhraði verður á norðanverðu Snæfellsnesi, þar sem vindhviður geta farið yfir 40 m/s, en einnig verður mjög hvasst sums staðar á höfuðborgarsvæðinu og á Reykjanesskaga. Einnig er búist við talsverðri úrkomu sunnan- og vestanlands.Nánar um útlitið:Sunnan úr hafi nálgast víðáttumikil og dýpkandi lægð, sem mun koma inn áGrænlandshaf snemma í fyrramálið. Skil lægðarinnar ganga síðan norður yfir landiðsíðdegis og hvessir talsvert í kjölfarið, en spáð er stormi eða roki (20-28 m/s) ávestanverðu landinu. Það hvessir talsvert á norðaustanverðu landinu annað kvöld en fer heldur að draga úr vindi og úrkomu sunnan- og vestanlands á fimmtudagsmorgun.Reikna má með sunnan hvassviðri eða -stormi (yfir 20 m/s) á Norðurlandi fram eftirfimmtudegi.Ásamt storminum er spáð talsverðri rigningu um landið sunnan- og vestanvert ámorgun, og fram yfir hádegi á fimmtudag, 20. október. Búast má við mestri úrkomu í kringum fjöll og jökla á þessum svæðum og þar gæti sólarhringsúrkoma farið vel yfir 100 mm. Varað er við vexti í ám á Snæfellsnesi, á Hvítársvæðinu (bæði vestur og suður af Langjökli), kringum Eyjafjalla- og Mýrdalsjökul og við sunnanverðanVatnajökul. Fólk er beðið um að sýna aðgát í nágrenni vatnsfalla og sérstaklega effara þarf yfir ár, þar sem vöð geta orðið varhugaverð.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira