Fleiri fréttir

Kattafló greinist á Suðurlandi

Kattafló fannst á ketti á Suðurlandi í liðinni viku en það er fyrsta staðfesta greiningin á flónni utan höfuðborgarsvæðisins.

Erfiðara að ná réttum niðurstöðum en áður

Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við háskólann á Bifröst, segir draga til mikilla tíðinda í skoðanakönnun Fréttablaðsins um fylgi við stjórnmálaflokkana á Íslandi.

Norðurljósaæði á Íslandi

Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt.

Shimon Peres er látinn

Ísraelski stjórnmálamaðurinn Shimon Peres, sem tvívegis var forsætisráðherra landsins og einu sinni forseti, er látinn, níutíu og þriggja ára að aldri. Peres fékk slag fyrir hálfum mánuði en ástand hans hafði batnað nokkuð síðustu daga.

Innan­lands­flugið hefur tekið stóra dýfu

Flugfarþegum í innanlandsflugi hefur fækkað á meðan ferðamönnum fjölgar gríðarlega. Bæjarstjóri Vestmannaeyja segir skattlagningu á flugið veikja landsbyggðirnar. Væru sérskattar á flug afnumdir myndi verð lækka um 15%.

2.300 ódýrar leiguíbúðir fyrir tekjulága á næstu fjórum árum

Ráðist verður í það verkefni að reisa um 2.300 íbúðir á næstu fjórum árum með opinberum stuðningi til að stuðla að ódýrum leiguíbúðum fyrir fólk með lágar og meðaltekjur og er verkefnið byggt á danskri fyrirmynd. Eygló Harðardóttir velferðarráðherra er ánægð með að sjá þessi skref stigin.

Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig

Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni.

Góð lending að lenda á Íslandi

Það sem af er ári hafa erlendar flugvélar lent að meðaltali þrisvar sinnum á mánuði á Keflavíkurflugvelli utan áætlunar.

Clinton hafði betur í átakalitlum kappræðum

Trump stærði sig af því að hafa grætt á efnahagshruninu og sagði það klókindamerki að hafa komið sér undan því að greiða skatta. Enn er óljóst hvort kappræðurnar muni hafa áhrif á fylgistölur.

Sjá næstu 50 fréttir