Fleiri fréttir Leið eins og rokkstjörnu á Sólheimum Forseti Íslands og eiginkona hans heimsóttu Sólheima í gær. Heimsóknin var hans fyrsta í embætti. Íbúar Sólheima tóku forsetanum fagnandi og voru hæstánægðir með að vera fyrstu gestgjafar hans. 4.8.2016 07:00 Velþóknun lækna sögð forsenda einkaspítala Stjórnarmaður í félagi um einkaspítala í Mosfellsbæ segir að læknirinn sem nefna á spítalann eftir hafi ekki ætlað að hefja starfsemi hér á landi hugnaðist íslenskum læknum ekki áformin. 4.8.2016 07:00 Metfjöldi bifreiða í einum mánuði um Víkurskarð Metfjöldi bifreiða fór yfir Víkurskarð í júlímánuði þegar ríflega hundrað þúsund ferðir voru farnar um skarðið. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir þessi tíðindi ánægjuleg og geta styrkt tekjugrundvöll ganganna. 4.8.2016 07:00 Vilja stofna lýðháskóla á Laugarvatni Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur áhuga á að stofna og reka lýðháskóla á Laugarvatni. Horft er til húsnæðis íþróttakennaraháskólans á Laugarvatni. 4.8.2016 07:00 Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4.8.2016 06:00 Fleiri nemendur í grunnskólum Menntamál Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 43.760 haustið 2015. Nemendum fjölgaði um 624 frá fyrra ári eða um 1,4 prósent. Nemendur hafa ekki verið fleiri síðan haustið 2007. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. 4.8.2016 06:00 Fimm milljörðum meira í tryggingagjald Tekjur ríkisins af tryggingagjaldi eru rúmum fimm milljörðum meiri á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. 4.8.2016 06:00 Ófaglærðum kennurum hefur fjölgað mest á Suðurnesjum Ófaglærðum kennurum í grunnskólum landsins fjölgar að nýju. Sautján prósent grunnskólakennara á Suðurnesjum hafa ekki menntun í faginu og hefur hlutfall þeirra tvöfaldast á tveimur árum. 4.8.2016 06:00 Dapurt yfir mönnum í vatnslitlum laxveiðiám Vatnsrennsli í flestum ám á Vestur- og Norðurlandi er nú víðast afar lítið miðað við stöðuna í upphafi veiðitímabilsins. 4.8.2016 06:00 Rússar segja uppreisnarmenn hafa beitt efnavopnum í Sýrlandi Óháðir aðilar hafa ekki staðfest þessar upplýsingar. 3.8.2016 23:30 Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3.8.2016 23:11 Fótbrotnaði við klettaklifur á Ströndum Ung kona hlaut opið fótbrot er hún féll í Krossnesi á Ströndum á áttunda tímanum í kvöld. 3.8.2016 22:12 Stórundarlegur strætó á götum Kína Framtíðin er mætt og hún lítur svona út. 3.8.2016 21:37 Ítalir skera upp herör gegn matarsóun Allt að fimm milljón tonnum af matvælum er hent á ári hverju á Ítalíu. 3.8.2016 20:30 Kona grunuð um íkveikju játaði að hafa kveikt í bók Konan er laus úr haldi eftir að Hæstiréttur felldi úr gildi gæsluvarðshaldsúrskurð héraðsdóms. 3.8.2016 20:30 Uppvaskið og fjölskyldulífið óbreytt hjá nýjum forsetahjónum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og eiginkona hans, Eliza Reid, fóru í sína fyrstu embættisheimsókn á Sólheima í Grímsnesi í dag. 3.8.2016 19:30 Mörg kynferðisbrot komið á borð neyðarmóttöku í sumar 3.8.2016 19:30 Segir vísbendingum um sakleysi Sævars vísvitandi hafa verið ýtt til hliðar Óhætt er að fullyrða að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum voru allir saklausir, að mati blaðamanns sem unnið hefur að bók um málin í mörg ár. Hann segir að öllum vísbendingum um sakleysi þeirra hafi vísvitandi verið ýtt til hliðar á sínum tíma. 3.8.2016 18:59 Of seinn á fund og gripinn á 130 kílómetra hraða á Hringbraut Hámarkshraði er þar sextíu kílómetrar. 3.8.2016 18:37 Obama náðar metfjölda fanga Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, náðaði í dag 214 fanga sem dúsa í alríkisfangelsum í Bandaríkjunum. 3.8.2016 18:07 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við verkefnastýru neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 3.8.2016 17:54 Stór skjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 16.15 í dag 3.8.2016 17:31 11 kynferðisbrot á tveimur vikum í júlí Sex kynferðisbrot komu á borð neyðarmóttöku Landspítala um og eftir helgina en þetta er önnur helgin í sumar sem svo mörg mál koma upp. Að auki komu 11 mál á borð móttökunnar, fyrstu tvær vikurnar í júlí. 3.8.2016 16:38 Enn langt í land í réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi Ísland er ekki lengur fremst í flokki þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. 3.8.2016 16:36 Tilkynnt um reyk í hvalaskoðunarbáti fyrir utan Húsavík Áhöfn bátsins tókst að sigla honum undir eigin vélarafli til hafnar og engan sakaði. 3.8.2016 16:24 ISIS kynnir nýjan leiðtoga Boko Haram Abu Musab al-Barnawi hefur að undanförnu gegnt stöðu talsmanns hryðjuverkasamtakanna. 3.8.2016 16:08 Steinunn og Freyja gagnrýna heimsókn forseta til Sólheima „Fólk í valdastöðu á að vinna gegn aðskilnaðarstefnu og útskúfun, ekki upphefja hana og mæra,“ sagði Freyja í færslu á Facebook. 3.8.2016 15:44 Regnbogafáni málaður á húsvegg í Strandgötu í Hafnarfirði Um þrjátíu ungmenni á aldrinum fimmtán til 22 ára munu leiða framlag Hafnarfjarðar til Gleðigöngunnar í ár. 3.8.2016 15:31 Aðeins 500 fá að kaupa Ford GT 7.000 pantanir bárust og því aðeins 7% sem fá bílinn. 3.8.2016 14:46 Ísraelar geta nú dæmt tólf ára börn í fangelsi Ísraelsþing hefur samþykkt ný lög sem veitir dómstólum heimild til að dæma börn, tólf ára og eldri, í fangelsi fyrir brot gegn hryðjuverkalögum. 3.8.2016 14:28 Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020 Í fyrra seldust 24,6 milljón bílar og vöxturinn heldur áfram. 3.8.2016 13:57 Forseti Túnis tilnefnir nýjan forsætisráðherra Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, hefur tilnefnt Youssef Chahed í stól forsætisráðherra landsins. 3.8.2016 13:56 Áheitakóngurinn í Reykjavíkurmaraþoninu Baldvin Rúnarsson hefur þurft að þola margt á sínum 22 árum en hann greindist með heilaæxli fyrir þremur árum. 3.8.2016 13:28 Tók saman nokkrar af uppáhaldsljósmyndum hirðljósmyndara Obama Pete Souza hefur í krafti starfs síns verið í miklu návígi við forsetann og í aðstöðu til að ná einstökum myndum af forsetanum í valdatíð hans. 3.8.2016 13:19 Jón Þór opnar vefinn Þingið: „Markmiðið er að almenningur sjái hvar völdin liggja“ Er ætlað að gera leikreglur Alþingis aðgengilegri. 3.8.2016 13:01 Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3.8.2016 12:24 Guðni og Eliza mætt á Sólheima Borða hádegismat með íbúum og skoða sýningar. 3.8.2016 11:37 Lífsglaða forsetafrúin Dorrit í máli og myndum Dorrit Moussaieff hefur kvatt embætti forsetafrúar Íslands og því er vel við hæfi að rifja upp nokkur skemmtileg augnablik. 3.8.2016 11:28 Handtóku grunaðan fíkniefnasala á Suðurnesjum Lögregla haldlagði meint fíkniefni og landa á heimili hans. 3.8.2016 11:25 Farþegaþota brotlenti í Dubai Myndir hafa birst af svörtum reyk sem leggur frá vélinni, en engar fréttir hafa borist um að nokkur hafi slasast. 3.8.2016 11:13 Kennurum án kennsluréttinda fjölgar enn Kennarar án kennsluréttinda voru 5,4 prósent starfsfólks við kennslu haustið 2015 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. 3.8.2016 10:48 Björn fékk golfkúlu í augað eftir að hafa slegið í stein: „Líkt og ég hafi verið skotinn“ Augnbotninn brotinn en sjóntaugarnar sluppu óskaddaðar. 3.8.2016 10:42 Dekkjaþjófur varð undir bílnum og lést Tjakkurinn valt og þjófurinn kramdist undir bílnum. 3.8.2016 10:41 Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3.8.2016 10:00 Bugatti Galibier í fjöldaframleiðslu? Myndi kosta um 330 milljónir króna. 3.8.2016 09:06 Sjá næstu 50 fréttir
Leið eins og rokkstjörnu á Sólheimum Forseti Íslands og eiginkona hans heimsóttu Sólheima í gær. Heimsóknin var hans fyrsta í embætti. Íbúar Sólheima tóku forsetanum fagnandi og voru hæstánægðir með að vera fyrstu gestgjafar hans. 4.8.2016 07:00
Velþóknun lækna sögð forsenda einkaspítala Stjórnarmaður í félagi um einkaspítala í Mosfellsbæ segir að læknirinn sem nefna á spítalann eftir hafi ekki ætlað að hefja starfsemi hér á landi hugnaðist íslenskum læknum ekki áformin. 4.8.2016 07:00
Metfjöldi bifreiða í einum mánuði um Víkurskarð Metfjöldi bifreiða fór yfir Víkurskarð í júlímánuði þegar ríflega hundrað þúsund ferðir voru farnar um skarðið. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir þessi tíðindi ánægjuleg og geta styrkt tekjugrundvöll ganganna. 4.8.2016 07:00
Vilja stofna lýðháskóla á Laugarvatni Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur áhuga á að stofna og reka lýðháskóla á Laugarvatni. Horft er til húsnæðis íþróttakennaraháskólans á Laugarvatni. 4.8.2016 07:00
Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík. 4.8.2016 06:00
Fleiri nemendur í grunnskólum Menntamál Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 43.760 haustið 2015. Nemendum fjölgaði um 624 frá fyrra ári eða um 1,4 prósent. Nemendur hafa ekki verið fleiri síðan haustið 2007. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands. 4.8.2016 06:00
Fimm milljörðum meira í tryggingagjald Tekjur ríkisins af tryggingagjaldi eru rúmum fimm milljörðum meiri á fyrri helmingi ársins en á sama tíma í fyrra. 4.8.2016 06:00
Ófaglærðum kennurum hefur fjölgað mest á Suðurnesjum Ófaglærðum kennurum í grunnskólum landsins fjölgar að nýju. Sautján prósent grunnskólakennara á Suðurnesjum hafa ekki menntun í faginu og hefur hlutfall þeirra tvöfaldast á tveimur árum. 4.8.2016 06:00
Dapurt yfir mönnum í vatnslitlum laxveiðiám Vatnsrennsli í flestum ám á Vestur- og Norðurlandi er nú víðast afar lítið miðað við stöðuna í upphafi veiðitímabilsins. 4.8.2016 06:00
Rússar segja uppreisnarmenn hafa beitt efnavopnum í Sýrlandi Óháðir aðilar hafa ekki staðfest þessar upplýsingar. 3.8.2016 23:30
Helsti ráðgjafi Trump vísar ósætti innan eigin raða á bug Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump. 3.8.2016 23:11
Fótbrotnaði við klettaklifur á Ströndum Ung kona hlaut opið fótbrot er hún féll í Krossnesi á Ströndum á áttunda tímanum í kvöld. 3.8.2016 22:12
Ítalir skera upp herör gegn matarsóun Allt að fimm milljón tonnum af matvælum er hent á ári hverju á Ítalíu. 3.8.2016 20:30
Kona grunuð um íkveikju játaði að hafa kveikt í bók Konan er laus úr haldi eftir að Hæstiréttur felldi úr gildi gæsluvarðshaldsúrskurð héraðsdóms. 3.8.2016 20:30
Uppvaskið og fjölskyldulífið óbreytt hjá nýjum forsetahjónum Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og eiginkona hans, Eliza Reid, fóru í sína fyrstu embættisheimsókn á Sólheima í Grímsnesi í dag. 3.8.2016 19:30
Segir vísbendingum um sakleysi Sævars vísvitandi hafa verið ýtt til hliðar Óhætt er að fullyrða að sakborningar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum voru allir saklausir, að mati blaðamanns sem unnið hefur að bók um málin í mörg ár. Hann segir að öllum vísbendingum um sakleysi þeirra hafi vísvitandi verið ýtt til hliðar á sínum tíma. 3.8.2016 18:59
Of seinn á fund og gripinn á 130 kílómetra hraða á Hringbraut Hámarkshraði er þar sextíu kílómetrar. 3.8.2016 18:37
Obama náðar metfjölda fanga Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, náðaði í dag 214 fanga sem dúsa í alríkisfangelsum í Bandaríkjunum. 3.8.2016 18:07
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við verkefnastýru neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 3.8.2016 17:54
Stór skjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 16.15 í dag 3.8.2016 17:31
11 kynferðisbrot á tveimur vikum í júlí Sex kynferðisbrot komu á borð neyðarmóttöku Landspítala um og eftir helgina en þetta er önnur helgin í sumar sem svo mörg mál koma upp. Að auki komu 11 mál á borð móttökunnar, fyrstu tvær vikurnar í júlí. 3.8.2016 16:38
Enn langt í land í réttindabaráttu hinsegin fólks á Íslandi Ísland er ekki lengur fremst í flokki þegar kemur að réttindum hinsegin fólks. 3.8.2016 16:36
Tilkynnt um reyk í hvalaskoðunarbáti fyrir utan Húsavík Áhöfn bátsins tókst að sigla honum undir eigin vélarafli til hafnar og engan sakaði. 3.8.2016 16:24
ISIS kynnir nýjan leiðtoga Boko Haram Abu Musab al-Barnawi hefur að undanförnu gegnt stöðu talsmanns hryðjuverkasamtakanna. 3.8.2016 16:08
Steinunn og Freyja gagnrýna heimsókn forseta til Sólheima „Fólk í valdastöðu á að vinna gegn aðskilnaðarstefnu og útskúfun, ekki upphefja hana og mæra,“ sagði Freyja í færslu á Facebook. 3.8.2016 15:44
Regnbogafáni málaður á húsvegg í Strandgötu í Hafnarfirði Um þrjátíu ungmenni á aldrinum fimmtán til 22 ára munu leiða framlag Hafnarfjarðar til Gleðigöngunnar í ár. 3.8.2016 15:31
Ísraelar geta nú dæmt tólf ára börn í fangelsi Ísraelsþing hefur samþykkt ný lög sem veitir dómstólum heimild til að dæma börn, tólf ára og eldri, í fangelsi fyrir brot gegn hryðjuverkalögum. 3.8.2016 14:28
Þrjátíu milljón bíla sala í Kína árið 2020 Í fyrra seldust 24,6 milljón bílar og vöxturinn heldur áfram. 3.8.2016 13:57
Forseti Túnis tilnefnir nýjan forsætisráðherra Beji Caid Essebsi, forseti Túnis, hefur tilnefnt Youssef Chahed í stól forsætisráðherra landsins. 3.8.2016 13:56
Áheitakóngurinn í Reykjavíkurmaraþoninu Baldvin Rúnarsson hefur þurft að þola margt á sínum 22 árum en hann greindist með heilaæxli fyrir þremur árum. 3.8.2016 13:28
Tók saman nokkrar af uppáhaldsljósmyndum hirðljósmyndara Obama Pete Souza hefur í krafti starfs síns verið í miklu návígi við forsetann og í aðstöðu til að ná einstökum myndum af forsetanum í valdatíð hans. 3.8.2016 13:19
Jón Þór opnar vefinn Þingið: „Markmiðið er að almenningur sjái hvar völdin liggja“ Er ætlað að gera leikreglur Alþingis aðgengilegri. 3.8.2016 13:01
Trump segir Obama hreina hörmung Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna. 3.8.2016 12:24
Lífsglaða forsetafrúin Dorrit í máli og myndum Dorrit Moussaieff hefur kvatt embætti forsetafrúar Íslands og því er vel við hæfi að rifja upp nokkur skemmtileg augnablik. 3.8.2016 11:28
Handtóku grunaðan fíkniefnasala á Suðurnesjum Lögregla haldlagði meint fíkniefni og landa á heimili hans. 3.8.2016 11:25
Farþegaþota brotlenti í Dubai Myndir hafa birst af svörtum reyk sem leggur frá vélinni, en engar fréttir hafa borist um að nokkur hafi slasast. 3.8.2016 11:13
Kennurum án kennsluréttinda fjölgar enn Kennarar án kennsluréttinda voru 5,4 prósent starfsfólks við kennslu haustið 2015 samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. 3.8.2016 10:48
Björn fékk golfkúlu í augað eftir að hafa slegið í stein: „Líkt og ég hafi verið skotinn“ Augnbotninn brotinn en sjóntaugarnar sluppu óskaddaðar. 3.8.2016 10:42
Dekkjaþjófur varð undir bílnum og lést Tjakkurinn valt og þjófurinn kramdist undir bílnum. 3.8.2016 10:41
Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. 3.8.2016 10:00