Fleiri fréttir

Leið eins og rokkstjörnu á Sólheimum

Forseti Íslands og eiginkona hans heimsóttu Sólheima í gær. Heimsóknin var hans fyrsta í embætti. Íbúar Sólheima tóku forsetanum fagnandi og voru hæstánægðir með að vera fyrstu gestgjafar hans.

Velþóknun lækna sögð forsenda einkaspítala

Stjórnarmaður í félagi um einkaspítala í Mosfellsbæ segir að læknirinn sem nefna á spítalann eftir hafi ekki ætlað að hefja starfsemi hér á landi hugnaðist íslenskum læknum ekki áformin.

Metfjöldi bifreiða í einum mánuði um Víkurskarð

Metfjöldi bifreiða fór yfir Víkurskarð í júlímánuði þegar ríflega hundrað þúsund ferðir voru farnar um skarðið. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, segir þessi tíðindi ánægjuleg og geta styrkt tekjugrundvöll ganganna.

Vilja stofna lýðháskóla á Laugarvatni

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur áhuga á að stofna og reka lýðháskóla á Laugarvatni. Horft er til húsnæðis íþróttakennaraháskólans á Laugarvatni.

Íslenskur fiskur á leikunum í Ríó

Íslenskur fiskur verður á borði í mötuneyti íþróttamanna á Ólympíuleikunum í Rio de Janeiro í Brasilíu í ár. Fiskurinn sem kemur frá Íslandi er saltaður þorskur frá sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi hf. í Grindavík.

Fleiri nemendur í grunnskólum

Menntamál Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru 43.760 haustið 2015. Nemendum fjölgaði um 624 frá fyrra ári eða um 1,4 prósent. Nemendur hafa ekki verið fleiri síðan haustið 2007. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands.

Obama náðar metfjölda fanga

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, náðaði í dag 214 fanga sem dúsa í alríkisfangelsum í Bandaríkjunum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Rætt verður við verkefnastýru neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

11 kynferðisbrot á tveimur vikum í júlí

Sex kynferðisbrot komu á borð neyðarmóttöku Landspítala um og eftir helgina en þetta er önnur helgin í sumar sem svo mörg mál koma upp. Að auki komu 11 mál á borð móttökunnar, fyrstu tvær vikurnar í júlí.

Trump segir Obama hreina hörmung

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, segir valdatíð Baracks Obama Bandaríkjaforseta hafa verið hreina hörmung og í raun versta forseta í sögu Bandaríkjanna.

Farþegaþota brotlenti í Dubai

Myndir hafa birst af svörtum reyk sem leggur frá vélinni, en engar fréttir hafa borist um að nokkur hafi slasast.

Sjá næstu 50 fréttir