Fleiri fréttir

David Cameron segir af sér

David Cameron forsætisráðherra Bretlands ætlar að segja af sér í ljósi niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar sem fram fór í gær þar sem Bretar ákváðu að segja sig úr Evrópusambandinu. Cameron sagði í yfirlýsinu nú fyrir stundu að hann muni hverfa úr embætti forsætisráðherra fyrir næsta flokksþing Íhaldsflokksins í október næstkomandi.

Aðildarfólk yfir í fyrstu tölum

Kosið var um Brexit í gær. Nigel Farage, leiðtogi UKIP, gerði frekar ráð fyrir ósigri. Mikil rigning hafði áhrif á framkvæmd kosninganna og nokkrir kjósendur lýstu yfir áhyggjum sínum af kosningasvindli.

Á eftir að gera upp Landsdómsmálið

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sagði skilið við stjórnmálin árið 2009 og sér ekki eftir því. Nú býr hún í Tyrklandi og sinnir starfi umdæmisstjóra UN Women þar sem hún vinnur að því að efla stöðu kvenna. Ingibjörg ræðir kvenr

Borgin bregst við tröllahvönn

Reykjavíkurborg vill draga úr útbreiðslu tröllahvannar og er nú unnið að því að kortleggja útbreiðslu hennar.

Bretar kjósa að yfirgefa ESB

Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar.

Líkur á dræmri kjörsókn vegna EM

Kjörsókn hefur hrapað á síðustu árum. Horfur eru taldar á að kjörsókn í forsetakosningum á morgun verði í sögulegu lágmarki.

Ræða breytta skattlagningu

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur brugðist við óskum Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samorku og Samtaka orkusveitarfélaga.

Sjá næstu 50 fréttir