Fleiri fréttir Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23.6.2016 15:30 Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. 23.6.2016 15:04 Fundu ferðamann í tjaldi á fjórtándu holu Kylfingar á Korpúlfsstaðavelli rákust á þriðjudagskvöld á erlendan ferðamann sem var að koma upp tjaldi á einum teignum. 23.6.2016 14:56 Skotárás í bíóhúsi í Þýskalandi Vopnaður og grímuklæddur maður hóf skotárás inn í bíóhúsi í bænum Viernheim í Þýskalandi fyrr í dag. Maðurinn lést í áhlaupi lögreglu. 23.6.2016 14:53 Grátlegasta tap bílaframleiðanda í sögu Le Mans Allt stefndi í sigur Toyota en bíllinn bilaði á síðustu metrunum. 23.6.2016 14:40 Kæra utankjörfundarkosningar til Hæstaréttar Kærendur vekja athygli á því að kæran tekur í sama streng og athugasemdir í skýrslum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 23.6.2016 14:39 Vír strengdur yfir brú á hjólastíg í Kópavogi: Lögreglan lítur málið alvarlegum augum Búið var að strengja vír yfir brú í Kórahverfi í Kópavogi þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur fara um þegar Elín Áslaug Ásgeirsdóttir fór þar um í morgun. 23.6.2016 14:30 Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23.6.2016 14:20 Kia toppar áreiðanleikalista J.D. Power Porsche í öðru sæti og Hyundai í þriðja. 23.6.2016 14:16 Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23.6.2016 14:15 Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Sturla Jónsson mælist með 2,5 prósenta fylgi í nýrri könnun en telur að hann eigi mun meira inni. 23.6.2016 13:57 Leikskólakennarar undrandi á ummælum Höllu „Ég á tvær systur sem eru báðar leikskólakennarar, þær höfðu ekki jafngaman af skóla og ég.“ 23.6.2016 13:01 KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. 23.6.2016 12:45 Minni háttar Skaftárhlaup líklega hafið Mjög ólíklegt er að hlaupið valdi tjóni í Skaftárdal. 23.6.2016 12:27 Rafmagnsbíll svissneskra nemenda er 1,5 sek. í 100 Nær 100 km hraða á innan við 30 metrum. 23.6.2016 10:58 Allt sem þú þarft að vita til að komast til Nice Bein flug og tengiflug í boði til frönsku strandborgarinnar. Wow vinnur að því að bæta við ferð og Icelandair mögulega líka. 23.6.2016 10:30 „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er flautaður af“ Guðni Th. Jóhannesson er ánægður með niðurstöður könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en segir þó ekkert fast í hendi. 23.6.2016 10:28 Nýr Ford Edge AWD frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Ford Edge er stærsti og öflugasti jeppinn í sínum flokki. 23.6.2016 10:23 Bílaframleiðendur í Bretlandi kjósa áframhaldandi veru í ESB 10% skattur myndi leggjast á bíla smíðaða í Bretlandi. 23.6.2016 10:04 Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Tekjutengdar greiðslur Tryggingastofnunar hafa verið endurreiknaðar og fá þá lífeyrisþegar endurgreitt eða rukkun frá stofnuninni. Meðalskuld er 128 þúsund krónur. Dæmi um að öryrkjar séu með mörg hundruð þúsund króna skuldir. 23.6.2016 10:00 Kolefnishlutlaus Reykjavík árið 2040 Drög að uppfærðri loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir. Markmiðin eru metnaðarfull og stefnan unnin í þverpólitísku samstarfi. Fjölbreytt aðgerðaáætlun til ársins 2020 er þegar á borðinu. 23.6.2016 10:00 Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. 23.6.2016 10:00 KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23.6.2016 10:00 Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23.6.2016 09:57 IKEA innkallar PATRULL öryggishlið IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. 23.6.2016 09:55 Tvö hundruð flóttamenn soltið í hel Hátt í tvö hundruð manns, sem voru á flótta undan vígasamtökunum Boko Haram í Nígeríu, hafa soltið í hel það sem af er þessum mánuði. 23.6.2016 08:02 Færri börn þurfa að leita til tannlæknis Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa á árunum 2001 til 2015 tekið saman upplýsingar sem sýna fjölda barna sem leituðu til tannlæknis ár hvert ásamt hlutfallslegum fjölda viðgerðra tanna í hverju barni. 23.6.2016 08:00 Bretar ganga að kjörborðinu í dag Kosið verður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu í dag. Hart var barist á lokametrum kosningabaráttunnar og hamrað var á málstaðnum. Afar lítill munur mælist í skoðanakönnunum en skoðanakannanir í Bretlandi hafa ekki reynst áreiðanlegar. 23.6.2016 07:30 Ójafnt aðgengi barna að Skólaþingi sökum búsetu Af þeim 39 grunnskólum sem sóttu Skólaþingið síðasta vetur eru aðeins þrír utan suðvesturhornsins. Á Skólaþinginu gefst grunnskólanemendum kostur á að setja sig í spor þingmanna og efla skilning sinn og þekkingu á stjórnskipulagi landsins og lýðræðislegum vinnubrögðum. 23.6.2016 07:00 Mögulega flogið beint til Nice "Það er mikið álag hjá okkur núna. Fólk sendir inn tölvupóst, hringir inn og svo leynir áhuginn sér ekki á samfélagsmiðlunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en flugfélagið skoðar nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug til Nice í Frakklandi á næstu dögum. 23.6.2016 07:00 AGS varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins Ofhitnun hagkerfisins er einn helsti áhættuþátturinn sem Ísland stendur frammi fyrir að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn sendi í gær frá sér reglubundna úttekt á efnahagsástandinu hér. 23.6.2016 06:00 Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23.6.2016 05:00 Kólumbíustjórn og Farc-liðar samþykkja að leggja niður vopn Friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. 22.6.2016 23:30 Um hundrað þingmenn Demókrata í setuverkfalli Þingmennirnir krefjast atkvæðagreiðslum um lagabreytingar sem varða skotvopnalöggjöf landsins. 22.6.2016 21:43 Dani dæmdur fyrir tengsl við ISIS 24 ára eigandi pizzustaðar hafði í hyggju að fremja hryðjuverk í Danmörku. 22.6.2016 21:19 Gríðarlegur fögnuður Íslendinga við Moulin Rouge eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson fylgdust með stemningunni og tóku stuðningsmenn tali. 22.6.2016 21:17 Söngvari Kaleo að jafna sig í íslenska sumrinu Segir að röddin sé öll að koma til eftir álagið í Bandaríkjunum 22.6.2016 21:00 Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt. 22.6.2016 21:00 Assad útnefnir nýjan forsætisráðherra Sýrlands Sýrlandsforseti hefur veitt Imad Khamis umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 22.6.2016 20:21 Þúsundir komu saman á Trafalgar-torgi til að minnast Jo Cox Þúsundir Breta tóku þátt í minningarathöfn um þingkonuna Jo Cox á Trafalgar-torgi í Lundúnum í dag sem hefði verið afmælisdagur hennar. 22.6.2016 20:18 Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér "Missa af fögnuðinum er glæpur,“ sagði bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson þegar skipt var yfir á auglýsingar eftir sigurinn. 22.6.2016 20:03 Miði keyptur á Akureyri skilaði átta milljónum í Víkingalottói Norðmaður vann tæpa 171 milljón króna. 22.6.2016 19:28 Miðar á Englandsleikinn: Fyrstur kemur fyrstur fær þegar miðasala opnar Margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru þegar búnir að tryggja sér miða á leik Íslands og Englands í 16 liða úrslitum EM. 22.6.2016 19:09 Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Borgarstjórn hefur ákveðið að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá Fylki, KR og Víkingi. 22.6.2016 17:10 Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu: Allir á leiðinni heim til að horfa á strákana okkar Mjög mikil umferð er nú á höfuðborgarsvæðinu enda margir á leiðinni heim úr vinnu til að ná að sjá leik Íslands og Austurríkis. 22.6.2016 16:19 Sjá næstu 50 fréttir
Kosningaþátttakan það sem er mest spennandi Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor segir forskot Guðna Th. draga úr spennu fyrir komandi forsetakosningnar. 23.6.2016 15:30
Rekstur Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kominn að þolmörkum Niðurskurður hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er kominn að þolmörkum og gæti hamlað björgunarstarfi þegar mikið liggur við. Slökkviliðsmenn hafa þurft að búa við gamla slökkvibíla og slitin föt undanfarin misseri. 23.6.2016 15:04
Fundu ferðamann í tjaldi á fjórtándu holu Kylfingar á Korpúlfsstaðavelli rákust á þriðjudagskvöld á erlendan ferðamann sem var að koma upp tjaldi á einum teignum. 23.6.2016 14:56
Skotárás í bíóhúsi í Þýskalandi Vopnaður og grímuklæddur maður hóf skotárás inn í bíóhúsi í bænum Viernheim í Þýskalandi fyrr í dag. Maðurinn lést í áhlaupi lögreglu. 23.6.2016 14:53
Grátlegasta tap bílaframleiðanda í sögu Le Mans Allt stefndi í sigur Toyota en bíllinn bilaði á síðustu metrunum. 23.6.2016 14:40
Kæra utankjörfundarkosningar til Hæstaréttar Kærendur vekja athygli á því að kæran tekur í sama streng og athugasemdir í skýrslum Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu. 23.6.2016 14:39
Vír strengdur yfir brú á hjólastíg í Kópavogi: Lögreglan lítur málið alvarlegum augum Búið var að strengja vír yfir brú í Kórahverfi í Kópavogi þar sem gangandi og hjólandi vegfarendur fara um þegar Elín Áslaug Ásgeirsdóttir fór þar um í morgun. 23.6.2016 14:30
Lögreglan sátt með Íslendingana: „Sýndu öðrum hvernig á að fagna á svona móti“ Lögreglufulltrúi á vegum Ríkislögreglustjóra segir að Íslendingar séu ekki aðeins að vekja athygli fyrir frábæra frammistöðu innan vallar heldur einnig utan vallarins. 23.6.2016 14:20
Útganga Breta gæti leitt til endaloka Evrópusambandsins Prófessor í sagnfræði segir líkur á að fleiri íhugi að hverfa á brott úr sambandinu, ákveði Bretar að segja sig úr því. 23.6.2016 14:15
Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Sturla Jónsson mælist með 2,5 prósenta fylgi í nýrri könnun en telur að hann eigi mun meira inni. 23.6.2016 13:57
Leikskólakennarar undrandi á ummælum Höllu „Ég á tvær systur sem eru báðar leikskólakennarar, þær höfðu ekki jafngaman af skóla og ég.“ 23.6.2016 13:01
KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Flogið út á leikdag og heim aftur eftir leik. 23.6.2016 12:45
Minni háttar Skaftárhlaup líklega hafið Mjög ólíklegt er að hlaupið valdi tjóni í Skaftárdal. 23.6.2016 12:27
Rafmagnsbíll svissneskra nemenda er 1,5 sek. í 100 Nær 100 km hraða á innan við 30 metrum. 23.6.2016 10:58
Allt sem þú þarft að vita til að komast til Nice Bein flug og tengiflug í boði til frönsku strandborgarinnar. Wow vinnur að því að bæta við ferð og Icelandair mögulega líka. 23.6.2016 10:30
„Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er flautaður af“ Guðni Th. Jóhannesson er ánægður með niðurstöður könnunar Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis en segir þó ekkert fast í hendi. 23.6.2016 10:28
Nýr Ford Edge AWD frumsýndur í Brimborg á laugardaginn Ford Edge er stærsti og öflugasti jeppinn í sínum flokki. 23.6.2016 10:23
Bílaframleiðendur í Bretlandi kjósa áframhaldandi veru í ESB 10% skattur myndi leggjast á bíla smíðaða í Bretlandi. 23.6.2016 10:04
Lífeyrisþegar með þunga bakreikninga Tekjutengdar greiðslur Tryggingastofnunar hafa verið endurreiknaðar og fá þá lífeyrisþegar endurgreitt eða rukkun frá stofnuninni. Meðalskuld er 128 þúsund krónur. Dæmi um að öryrkjar séu með mörg hundruð þúsund króna skuldir. 23.6.2016 10:00
Kolefnishlutlaus Reykjavík árið 2040 Drög að uppfærðri loftslagsstefnu Reykjavíkurborgar liggja fyrir. Markmiðin eru metnaðarfull og stefnan unnin í þverpólitísku samstarfi. Fjölbreytt aðgerðaáætlun til ársins 2020 er þegar á borðinu. 23.6.2016 10:00
Tré í skógarlundi rakst í byggðalínu og olli skammhlaupi Blöndulína 1, sem er hluti af byggðalínu Landsnets, sló út í rúmar þrjár klukkustundir síðastliðinn sunnudag vegna þess að tré í Þórdísarlundi, sem stendur undir línunni slóst í hana og við það varð skammhlaup. 23.6.2016 10:00
KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23.6.2016 10:00
Halla: Það getur enn margt gerst fram að kosningum Halla Tómasdóttir er hrærð yfir stuðningnum en hún mælist með næstmest fylgi í nýrri könnun Fréttablaðsins. 23.6.2016 09:57
IKEA innkallar PATRULL öryggishlið IKEA hafa borist tilkynningar um hlið sem opnuðust við álag þannig að börn hafi dottið niður stiga og hlotið væg meiðsl. 23.6.2016 09:55
Tvö hundruð flóttamenn soltið í hel Hátt í tvö hundruð manns, sem voru á flótta undan vígasamtökunum Boko Haram í Nígeríu, hafa soltið í hel það sem af er þessum mánuði. 23.6.2016 08:02
Færri börn þurfa að leita til tannlæknis Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa á árunum 2001 til 2015 tekið saman upplýsingar sem sýna fjölda barna sem leituðu til tannlæknis ár hvert ásamt hlutfallslegum fjölda viðgerðra tanna í hverju barni. 23.6.2016 08:00
Bretar ganga að kjörborðinu í dag Kosið verður um úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu í dag. Hart var barist á lokametrum kosningabaráttunnar og hamrað var á málstaðnum. Afar lítill munur mælist í skoðanakönnunum en skoðanakannanir í Bretlandi hafa ekki reynst áreiðanlegar. 23.6.2016 07:30
Ójafnt aðgengi barna að Skólaþingi sökum búsetu Af þeim 39 grunnskólum sem sóttu Skólaþingið síðasta vetur eru aðeins þrír utan suðvesturhornsins. Á Skólaþinginu gefst grunnskólanemendum kostur á að setja sig í spor þingmanna og efla skilning sinn og þekkingu á stjórnskipulagi landsins og lýðræðislegum vinnubrögðum. 23.6.2016 07:00
Mögulega flogið beint til Nice "Það er mikið álag hjá okkur núna. Fólk sendir inn tölvupóst, hringir inn og svo leynir áhuginn sér ekki á samfélagsmiðlunum,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en flugfélagið skoðar nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug til Nice í Frakklandi á næstu dögum. 23.6.2016 07:00
AGS varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins Ofhitnun hagkerfisins er einn helsti áhættuþátturinn sem Ísland stendur frammi fyrir að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn sendi í gær frá sér reglubundna úttekt á efnahagsástandinu hér. 23.6.2016 06:00
Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23.6.2016 05:00
Kólumbíustjórn og Farc-liðar samþykkja að leggja niður vopn Friðarviðræður deiluaðila hafa staðið yfir í kúbönsku höfuðborginni Havana síðastliðin þrjú ár. 22.6.2016 23:30
Um hundrað þingmenn Demókrata í setuverkfalli Þingmennirnir krefjast atkvæðagreiðslum um lagabreytingar sem varða skotvopnalöggjöf landsins. 22.6.2016 21:43
Dani dæmdur fyrir tengsl við ISIS 24 ára eigandi pizzustaðar hafði í hyggju að fremja hryðjuverk í Danmörku. 22.6.2016 21:19
Gríðarlegur fögnuður Íslendinga við Moulin Rouge eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason og Björn G. Sigurðsson fylgdust með stemningunni og tóku stuðningsmenn tali. 22.6.2016 21:17
Söngvari Kaleo að jafna sig í íslenska sumrinu Segir að röddin sé öll að koma til eftir álagið í Bandaríkjunum 22.6.2016 21:00
Erfitt hvað umræðan er ljót og ömurleg Bretar búsettir á Íslandi eru óvissir um hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir áframhaldandi veru þeirra hér kjósi Bretland að yfirgefa Evrópusambandið. Veðbankar spá því að gamla heimsveldið verði um kyrrt. 22.6.2016 21:00
Assad útnefnir nýjan forsætisráðherra Sýrlands Sýrlandsforseti hefur veitt Imad Khamis umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 22.6.2016 20:21
Þúsundir komu saman á Trafalgar-torgi til að minnast Jo Cox Þúsundir Breta tóku þátt í minningarathöfn um þingkonuna Jo Cox á Trafalgar-torgi í Lundúnum í dag sem hefði verið afmælisdagur hennar. 22.6.2016 20:18
Ef þú misstir af fagnaðarlátum strákanna getur þú séð þau hér "Missa af fögnuðinum er glæpur,“ sagði bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson þegar skipt var yfir á auglýsingar eftir sigurinn. 22.6.2016 20:03
Miði keyptur á Akureyri skilaði átta milljónum í Víkingalottói Norðmaður vann tæpa 171 milljón króna. 22.6.2016 19:28
Miðar á Englandsleikinn: Fyrstur kemur fyrstur fær þegar miðasala opnar Margir stuðningsmenn íslenska landsliðsins eru þegar búnir að tryggja sér miða á leik Íslands og Englands í 16 liða úrslitum EM. 22.6.2016 19:09
Þrír gervigrasvellir í borginni endurnýjaðir í sumar Borgarstjórn hefur ákveðið að heimila framkvæmdir við endurnýjun gervigrasvalla hjá Fylki, KR og Víkingi. 22.6.2016 17:10
Bíll við bíl á höfuðborgarsvæðinu: Allir á leiðinni heim til að horfa á strákana okkar Mjög mikil umferð er nú á höfuðborgarsvæðinu enda margir á leiðinni heim úr vinnu til að ná að sjá leik Íslands og Austurríkis. 22.6.2016 16:19