Fleiri fréttir Trump ósáttur við kynþátt dómara Telur að Gonzalo Curiel sé illa við sig vegna stöðu sinnar gagnvart Mexíkó. 28.2.2016 22:36 70 látnir í tveimur árásum í úthverfi Bagdad Minnst hundrað særðust þegar tveir vígamenn á mótorhjólum sprengdu sig í loft upp á fjölmennum markaði. 28.2.2016 20:59 Kviknaði í bíl í Grænuhlíð Flytja þurfti bílinn á brott með kranabíl. 28.2.2016 20:27 Hellisheiði opin aftur Var lokað fyrr í kvöld vegna snjóþekju og skafrennings. 28.2.2016 20:20 Enginn rekinn úr Vínarkórnum þótt hann fari í mútur Mozart, Haydn og Schubert voru allir ýmist kórdrengir eða unnu með Vínardrengjakórnum. Kórinn er eins og fjölskylda segir stjórnandinn. 28.2.2016 20:07 Bandaríkin færast nær því að fá konu á forsetastól Ef Hillary Clinton nær að vinna í flestum þeirra 15 ríkja sem forkosningar fara fram í í næstu viku, aukast líkurnar á útnefningu hennar verulega. 28.2.2016 19:54 Leggja til hækkun lífeyrisaldurs Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga vill hækka lífeyrisaldur á tólf árum. 28.2.2016 19:05 Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28.2.2016 19:00 Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir veltu Veltu bíl sínum á Snæfellsnesi, en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28.2.2016 18:50 Lægir aftur seint í kvöld Nú gengur yfir landið austan og suðaustan hvassviðri 13 til 22 metrar á sekúndu. 28.2.2016 18:12 Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“ Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn. 28.2.2016 17:56 Vopnahléið heldur áfram að mestu Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum: 28.2.2016 17:40 Féll í yfirlið með vasana fulla af fíkniefnum Sjúkrabíll var kallaður út eftir að maður féll í yfirlið á veitingastað á þriðja tímanum í dag. 28.2.2016 17:24 Öflugar sprengingar í Bagdad Írakskir lögreglumenn segja að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í Bagdad í dag 28.2.2016 16:01 Banaði fjórtán fjölskyldumeðlimum sínum Óhugnalegt atburður átti sér stað í Mumbai á Indlandi í dag. 28.2.2016 15:59 Írsk stjórnarkreppa í vændum? Fianna Fáil útilokar samstarf með flokki forsætisráðherrans Enda Kenny. 28.2.2016 15:09 Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum. 28.2.2016 13:48 „Afsökunarbeiðnin móttekin og samþykkt. Þakka þér fyrir Helgi minn“ Helgi Hrafn Gunnarsson gerir upp samskiptavandann innan Pírata og viðurkennir meðal annars að lítið talsamband hafi verið milli hans og Birgiitu Jónsdóttur. 28.2.2016 12:55 Birgitta óttast að fylgið þurrkist út og reynir að berja í brestina "Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ 28.2.2016 11:44 Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna. 28.2.2016 11:15 Fjórir lögreglumenn sinna tuttugu þúsund manna samfélagi Lögreglufélag Eyjafjarðar lýsir yfir miklum áhyggjum á skorti á lögreglumönnum sem hefur verið viðvarandi í Eyjafirði síðustu ár. 28.2.2016 10:07 Mörg heimilisofbeldismál á borði lögreglunnar eftir nóttina Meðal annars var stúlka handtekin sem hafði ógnað heimilisfólki með eggvopni. 28.2.2016 09:43 Kastaði grjóti í gegnum rúður í Breiðholti Veist þú hver var þar á ferli? 28.2.2016 09:36 Maður handtekinn fyrir að káfa á fjölda kvenna Í það minnsta fjórar konur urðu fyrir barðinu á manninum. 28.2.2016 09:26 Sigur Hillary aldrei í hættu Utanríkisráðherrann fyrrverandi hlaut um þrjá fjórðu hluta atkvæða í Suður-Karólínu 28.2.2016 09:12 Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. 27.2.2016 23:54 Írska stjórnin fallin Enda Kenny, forsætisáðherra Írlands, hefur lýst yfir ósigri í kosningunum sem fram fóru í kvöld. Aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum eru taldar hafa ráðið úrslitum. 27.2.2016 23:24 Fjárfesting í hótelum virðist hamla íbúðauppbyggingu Mikil þörf er þó á hvoru tveggja og mikil áskorun fyrir hagstjórnina að mæta því. 27.2.2016 22:44 Friðurinn rofinn í Kabúl Tvær aðskildar hryðjuverkaárásir urðu í það minnsta 27 að bana og særðu tugi manns í Afganistan í dag. 27.2.2016 21:56 Varað við stormi og snjókomu á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands býst við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á suðvesturlandi og á miðhálendinu seint á morgun. 27.2.2016 21:23 Fær 50 milljónir í sinn hlut Aðeins einn var með allar tölur réttar í drætti kvöldsins. 27.2.2016 21:06 Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27.2.2016 20:40 Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27.2.2016 20:00 Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27.2.2016 19:54 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27.2.2016 19:09 Hangandi veitingahús Veitingastaðurinn verður líka fyrir lofthrædda segir einn forsvarmanna veitingastaðarins Dinner in the sky sem opnar mögulega, í 45 metrahæð yfir Klambratúni, næsta sumar. 27.2.2016 19:00 Landsbankinn fær 2,4 milljarða frá Valitor samkvæmt varfærnu mati bankans Fjármálaráðherra bíður svara frá Bankasýslunni vegna stöðu Landsbankans í Borgunarmálinu og gæti skipt út stjórn bankans á komandi aðalfundi. 27.2.2016 18:23 Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna Nýtt framboð vill meðal annars banna búrkur og almenna skuldaleiðréttingu. 27.2.2016 18:07 Tekjujöfnuður eykst og Íslendingum undir lágtekjumörkum fækkar Hlutfall landsmanna undir lágtekjumörkum hefur lækkað á liðnum árum og tekjujöfnuður landsmanna hefur aldrei verið jafn hár og árið 2014. 27.2.2016 17:19 Féll úr stiga í togara á Granda Dælubíl og körfubíl frá slökkviliðinu þurfti til að koma manninum frá borði. 27.2.2016 16:04 Ósáttur við umfjöllun fjölmiða vegna skotárása Barack Obama er reiður yfir því að meira hafi verið fjallað um forvalið fyrir forsetakosningarnar. 27.2.2016 15:39 Facebook sker upp herör gegn hatursorðræðu Ekki hefur komið fram hvenær eða hvernig Facebook hyggst bregðast við. 27.2.2016 15:20 Fjórir óku undir áhrifum fíkniefna Nokkuð var um brot í umferðinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 27.2.2016 14:28 Segja hagsmuni barna ráða ríkjum Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir. 27.2.2016 14:27 Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Tveggja vikna vopnahlé tók gildi á milli uppreisnarhópa og stjórnarhersins í gærkvöldi. 27.2.2016 10:57 Sjá næstu 50 fréttir
Trump ósáttur við kynþátt dómara Telur að Gonzalo Curiel sé illa við sig vegna stöðu sinnar gagnvart Mexíkó. 28.2.2016 22:36
70 látnir í tveimur árásum í úthverfi Bagdad Minnst hundrað særðust þegar tveir vígamenn á mótorhjólum sprengdu sig í loft upp á fjölmennum markaði. 28.2.2016 20:59
Enginn rekinn úr Vínarkórnum þótt hann fari í mútur Mozart, Haydn og Schubert voru allir ýmist kórdrengir eða unnu með Vínardrengjakórnum. Kórinn er eins og fjölskylda segir stjórnandinn. 28.2.2016 20:07
Bandaríkin færast nær því að fá konu á forsetastól Ef Hillary Clinton nær að vinna í flestum þeirra 15 ríkja sem forkosningar fara fram í í næstu viku, aukast líkurnar á útnefningu hennar verulega. 28.2.2016 19:54
Leggja til hækkun lífeyrisaldurs Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga vill hækka lífeyrisaldur á tólf árum. 28.2.2016 19:05
Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28.2.2016 19:00
Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir veltu Veltu bíl sínum á Snæfellsnesi, en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28.2.2016 18:50
Lægir aftur seint í kvöld Nú gengur yfir landið austan og suðaustan hvassviðri 13 til 22 metrar á sekúndu. 28.2.2016 18:12
Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“ Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn. 28.2.2016 17:56
Vopnahléið heldur áfram að mestu Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum: 28.2.2016 17:40
Féll í yfirlið með vasana fulla af fíkniefnum Sjúkrabíll var kallaður út eftir að maður féll í yfirlið á veitingastað á þriðja tímanum í dag. 28.2.2016 17:24
Öflugar sprengingar í Bagdad Írakskir lögreglumenn segja að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í Bagdad í dag 28.2.2016 16:01
Banaði fjórtán fjölskyldumeðlimum sínum Óhugnalegt atburður átti sér stað í Mumbai á Indlandi í dag. 28.2.2016 15:59
Írsk stjórnarkreppa í vændum? Fianna Fáil útilokar samstarf með flokki forsætisráðherrans Enda Kenny. 28.2.2016 15:09
Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum. 28.2.2016 13:48
„Afsökunarbeiðnin móttekin og samþykkt. Þakka þér fyrir Helgi minn“ Helgi Hrafn Gunnarsson gerir upp samskiptavandann innan Pírata og viðurkennir meðal annars að lítið talsamband hafi verið milli hans og Birgiitu Jónsdóttur. 28.2.2016 12:55
Birgitta óttast að fylgið þurrkist út og reynir að berja í brestina "Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ 28.2.2016 11:44
Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna. 28.2.2016 11:15
Fjórir lögreglumenn sinna tuttugu þúsund manna samfélagi Lögreglufélag Eyjafjarðar lýsir yfir miklum áhyggjum á skorti á lögreglumönnum sem hefur verið viðvarandi í Eyjafirði síðustu ár. 28.2.2016 10:07
Mörg heimilisofbeldismál á borði lögreglunnar eftir nóttina Meðal annars var stúlka handtekin sem hafði ógnað heimilisfólki með eggvopni. 28.2.2016 09:43
Maður handtekinn fyrir að káfa á fjölda kvenna Í það minnsta fjórar konur urðu fyrir barðinu á manninum. 28.2.2016 09:26
Sigur Hillary aldrei í hættu Utanríkisráðherrann fyrrverandi hlaut um þrjá fjórðu hluta atkvæða í Suður-Karólínu 28.2.2016 09:12
Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. 27.2.2016 23:54
Írska stjórnin fallin Enda Kenny, forsætisáðherra Írlands, hefur lýst yfir ósigri í kosningunum sem fram fóru í kvöld. Aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum eru taldar hafa ráðið úrslitum. 27.2.2016 23:24
Fjárfesting í hótelum virðist hamla íbúðauppbyggingu Mikil þörf er þó á hvoru tveggja og mikil áskorun fyrir hagstjórnina að mæta því. 27.2.2016 22:44
Friðurinn rofinn í Kabúl Tvær aðskildar hryðjuverkaárásir urðu í það minnsta 27 að bana og særðu tugi manns í Afganistan í dag. 27.2.2016 21:56
Varað við stormi og snjókomu á höfuðborgarsvæðinu Veðurstofa Íslands býst við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, á suðvesturlandi og á miðhálendinu seint á morgun. 27.2.2016 21:23
Fær 50 milljónir í sinn hlut Aðeins einn var með allar tölur réttar í drætti kvöldsins. 27.2.2016 21:06
Unnið að stofnun flokks sem leggst gegn fjölmenningu og byggingu mosku á Íslandi Svo virðist sem hægrisinnuðum stjórnmálaflokkum á Íslandi muni fjölga nái hugmyndir aðstandenda Íslensku þjóðfylkingarinnar fram að ganga. 27.2.2016 20:40
Englaraddir Vínardrengja óma í Hörpu Íslenskur drengur syngur með Vínardrengjakórnum í Hörpu. Kórinn stofnaður um svipað leiti og Þjóðveldið leið undir lok á Íslandi. 27.2.2016 20:00
Birgitta sakar kafteininn um stórkostlega mikla rangfærslu Birgitta Jónsdóttir segist hafa beðið Helga Hrafn Gunnarsson sérstaklega um að fjalla ekki um ágreiningsmál innan flokksins – sem hann hafi "því miður ekki virt.“ 27.2.2016 19:54
Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27.2.2016 19:09
Hangandi veitingahús Veitingastaðurinn verður líka fyrir lofthrædda segir einn forsvarmanna veitingastaðarins Dinner in the sky sem opnar mögulega, í 45 metrahæð yfir Klambratúni, næsta sumar. 27.2.2016 19:00
Landsbankinn fær 2,4 milljarða frá Valitor samkvæmt varfærnu mati bankans Fjármálaráðherra bíður svara frá Bankasýslunni vegna stöðu Landsbankans í Borgunarmálinu og gæti skipt út stjórn bankans á komandi aðalfundi. 27.2.2016 18:23
Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna Nýtt framboð vill meðal annars banna búrkur og almenna skuldaleiðréttingu. 27.2.2016 18:07
Tekjujöfnuður eykst og Íslendingum undir lágtekjumörkum fækkar Hlutfall landsmanna undir lágtekjumörkum hefur lækkað á liðnum árum og tekjujöfnuður landsmanna hefur aldrei verið jafn hár og árið 2014. 27.2.2016 17:19
Féll úr stiga í togara á Granda Dælubíl og körfubíl frá slökkviliðinu þurfti til að koma manninum frá borði. 27.2.2016 16:04
Ósáttur við umfjöllun fjölmiða vegna skotárása Barack Obama er reiður yfir því að meira hafi verið fjallað um forvalið fyrir forsetakosningarnar. 27.2.2016 15:39
Facebook sker upp herör gegn hatursorðræðu Ekki hefur komið fram hvenær eða hvernig Facebook hyggst bregðast við. 27.2.2016 15:20
Fjórir óku undir áhrifum fíkniefna Nokkuð var um brot í umferðinni í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. 27.2.2016 14:28
Segja hagsmuni barna ráða ríkjum Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir. 27.2.2016 14:27
Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Tveggja vikna vopnahlé tók gildi á milli uppreisnarhópa og stjórnarhersins í gærkvöldi. 27.2.2016 10:57