Fleiri fréttir

Vopnahléið heldur áfram að mestu

Rússar segja að vopnahléið í Sýrlandi hafi verið rofið níu sinnum, en þeir eru einnig sakaðir um loftárásir gegn uppreisnarmönnum:

Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar

Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas.

Írska stjórnin fallin

Enda Kenny, forsætisáðherra Írlands, hefur lýst yfir ósigri í kosningunum sem fram fóru í kvöld. Aðhaldsaðgerðir í efnahagsmálum eru taldar hafa ráðið úrslitum.

Friðurinn rofinn í Kabúl

Tvær aðskildar hryðjuverkaárásir urðu í það minnsta 27 að bana og særðu tugi manns í Afganistan í dag.

Allt stefnir í stórsigur Clinton

Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna.

Hangandi veitingahús

Veitingastaðurinn verður líka fyrir lofthrædda segir einn forsvarmanna veitingastaðarins Dinner in the sky sem opnar mögulega, í 45 metrahæð yfir Klambratúni, næsta sumar.

Segja hagsmuni barna ráða ríkjum

Útlendingastofnun segir að ungur drengur frá Albaníu, sem vísað var úr landi í desember, fái nauðsynlega þjónustu heima fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir