Fleiri fréttir

Wallström sökuð um spillingu

Utanríkisráðherra Svíþjóðar hefur verið sökuð um spillingu eftir að hún skrifaði undir húsaleigusamning við verkalýðsfélagið Kommunal.

Afþakkaði flutning til héraðssaksóknara

Yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður að öllum líkindum færður til í starfi á næstu dögum. Henni hefur staðið til boða að flytja sig nú þegar en lagst gegn því.

Bílslys skammt frá Borgarnesi

Bílslys varð skammt frá Borgarnesi laust fyrir klukkan þrjú í nótt þegar jeppi fór út af þjóðveginum og valt ofan í skurð. Ökumaurinn, sem var einn í bílnum var fyrst fluttur á heilsugæsluna í Borgarnesi en þaðan áfram á slysadeild Landsspítalans í Reykjavík.

Bandaríkjamönnum rænt í Bagdad

Bandaríska sendirráðið í Bagdad í Írak hefur staðfest að þónokkrum Bandaríkjamönnum hafi verið rænt í borginni á föstudag. Óstaðfestar fregnir herma að þremur mönnum ásamt írökskum túlki hafi verið rænt í suðurhluta borgarinnar en sendiráðið hefur ekki gefið uppi hversu marga er um að ræða eða hvernig þeim var rænt.

Brotist inn í þrjá bíla

Brotist var inn í þrjá bíla á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi, þar af tvo við Borgartún og einn við Laugaveg. Í öllum tilvikum voru rúður brotnar í bílunum og þar rótað í leit að verðmætum.

Gert skylt að útvega gísl

Mohamed Nasheed, fyrrverandi forseti Maldíveyja en núverandi fangi, fær ekki að fara til Bretlands til að undirgangast skurðaðgerð nema hann útvegi ættingja sinn í gíslingu á meðan.

Íranar horfa fram á betri tíð

Alþjóðlegum refsiaðgerðum gegn Íran hefur að mestu verið aflétt, sem þýðir að efnahagslífið þar gæti tekið kipp á næstunni með bættum hag almennings. Íranar hafa staðið við sinn hluta kjarnorkusamningsins frá síðasta ári.

Vísar gagnrýni vegna Íslandspósts á bug

Póst og fjarskiptastofnun segir það rangt að stofnunin hafi heimilað hækkun gjaldskrár Íslandspósts án þess að fyrir liggi mat stofnunarinnar á kostnaðargrunni félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir