Fleiri fréttir Meiri óvissa um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum Næstu forsetakosningar munu að miklu leyti snúast um arfleifð Ólafs Ragnars Grímssonar og hvort þjóðin vilji pólitískan forseta eða sameiningartákn. Þetta segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, sem telur að meiri óvissa ríki um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum. 2.1.2016 19:08 Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2.1.2016 18:52 Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2.1.2016 15:55 Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2.1.2016 15:05 Um þriðjungur aðspurðra Ísraela segja Pútín vera mann ársins Vladimír Pútín Rússlandsforseti nýtur töluverðrar hylli í Ísrael ef marka má skoðanakönnun sem framkvæmd var þar í landi á dögunum. 2.1.2016 13:58 „Ég held að ég muni líða fyrir það að vera ekki þjóðþekktur“ Forsetaframbjóðandinn Þorgrímur Þráinsson segir að hjarta sitt hafi ekki tekið aukaslag þegar Ólafur Ragnar sagðist ekki ætla gefa kost á sér á næsta ári. Hann segir næsta forseta geta gert það sem hann langar til við embættið. 2.1.2016 13:23 Ráðvilltur maður fannst í snjó við Bústaðaveg Maðurinn var illa áttaður og orðinn kaldur þegar lögreglumenn fundu hann í morgun. 2.1.2016 12:54 Kolsvart útlit á markaði 2.1.2016 12:00 2.1.2016 12:00 Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2.1.2016 11:46 Vilja efla eðlilegar fæðingar Ljósmæðurnar Emma Marie Swift og Valgerður Lísa Sigurðardóttir hlutu nýlega styrki til doktorsrannsókna á sviði ljósmóðurfræða á Íslandi. 2.1.2016 10:45 Hálka og slæmt skyggni víða Ökumenn ættu að fara að öllu með gát í dag en víða á landinu er mikil hálka sem gæti reynst varasöm. 2.1.2016 10:07 Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2.1.2016 09:57 Skíðasvæðin skarta sínu fegursta Skíðasvæði landsins eru nær öll opin í dag og kjöraðstæður til skíðaiðkunar. 2.1.2016 09:30 Ósátt við söluaðferðir einkaaðila á flugeldum Jón Ingi Sigvaldason frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir einkaaðila í flugeldasölu fara óhefðbundnar leiðir í sölu. 2.1.2016 08:00 Kveður eftir 20 ára þjónustu Ólafur Ragnar Grímsson segir aðstæður í samfélaginu bjóða upp á að nýr aðili taki við embætti forseta. 2.1.2016 07:00 Árinu 2016 stungið í samband upp í fjalli Unglingadeild björgunarsveitarinnar Ernis í Bolungarvík eyðir áramótum fjarri fjölskyldunni og uppi í Traðarhyrnu sem trónir yfir bænum. Bensínknúið skilti markar upphaf nýs árs. Þessi skemmtilegi siður hófst um aldamótin síðustu. 2.1.2016 07:00 Við höfum ekkert lært af sögunni Meðal þess sem hæst bar í erlendum fréttum á árinu 2015 er hinn sívaxandi straumur flóttafólks til Evrópu. Þorleifur Arnarsson segist vonast til þess að þýska fordæmið verði ofan á. 2.1.2016 06:00 Komið að ögurstundu Andri Snær Magnason telur komið að ögurstundu í baráttu fyrir vernd hálendisins, en það eru ekki einu verkefnin sem hann hefur ástríðu fyrir. Hann hefur í mörg ár talað fyrir auknu lýðræði og framtíðarsýn sem byggir á hugviti og sköpunarkrafti. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um að bjóða sig fram til forseta. En spyr sig í anda þeirra kvenna sem hann lítur upp til. Þori ég, get ég, vil ég? 2.1.2016 00:01 Áfram barist um borgina Ramadí Liðsmenn ISIS hafa gert árás á herstöð íraska hersins í grennd við borgina, sem herinn náði aftur fyrir örfáum dögum. 1.1.2016 23:32 Ók að hermönnum við mosku í Frakklandi Hermenn í borginni Valence hleyptu af skotum á mann sem ók bifreið sinni að þeim þar sem þeir stóðu vörð. 1.1.2016 22:32 Íslenskt par handtekið í Brasilíu með fjögur kíló af kókaíni Liggja undir grun um að hafa ætlað að smygla efninu úr landi. Það fannst í ferðatöskum þeirra og smokkum. 1.1.2016 21:00 Natalie Cole látin Cole var söng- og leikkona og dóttir hins goðsagnakennda djasssöngvara Nat „King“ Cole. 1.1.2016 20:28 Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1.1.2016 19:47 Styrkur svifryks undir mörkum í Reykjavík Mældist þó meiri fyrstu klukkustund ársins 2016 en áranna á undan. 1.1.2016 19:27 Sjö slys af völdum handblysa: Læknir telur líklegt að blysin hafi verið gölluð Langflest af þeim flugeldaslysum sem urðu í nótt voru af völdum handblysa eða sjö af tíu slysum. Eitt barn sem hélt á blysi brann á höndum. Bráðalæknir telur líklegt að um galla hafi að ræða í blysunum. 1.1.2016 18:30 116 lögregluútköll á nýársnótt Líkamsárásir og skemmdarverk voru meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2016 17:36 Tveir létust og sjö særðust í skotárás í Tel Aviv Umfangsmikil leit stendur nú yfir að árásarmanninum þar sem lögregla er búin að girða af svæði í borginni. 1.1.2016 16:36 Obama gefst upp á þinginu: Kynnir nýjar takmarkanir á byssueign Barack Obama mun funda með dómsmálaráðherra landsins eftir helgi til að leggja lokahönd á röð forsetaákvarðana sem kynntar verða í næstu viku. 1.1.2016 15:49 Ellefu fengu fálkaorðu á Bessastöðum Hátíðleg athöfn var haldin á Bessastöðum í tilefni afhendingu fálkaorðunnar. 1.1.2016 15:37 Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1.1.2016 14:59 Guðni um ákvörðun forseta: "Ég skil þessa niðurstöðu mjög vel“ Guðni Ágústsson hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður Ólafs Ragnars og segist sjálfur alveg eins hafa átt von á þessari ákvörðun. 1.1.2016 14:19 Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1.1.2016 13:15 Nýársávarp Margrétar Danadrottningar: Hinrik prins fer á eftirlaun Margrét Þórhildur ræddi meðal annars hryðjuverkaárásirnar í París og Kaupmannahöfn og straum flóttafólks til Evrópu í árlegri ræðu sinni á gamlársdag. 1.1.2016 12:48 Mikill viðbúnaður í München í nótt vegna hryðjuverkaógnar Talið er að hópur manna tengdir íslamska ríkinu hafi haft árás á borgina á prjónunum og er þeirra nú leitað. 1.1.2016 12:29 Opið í Hlíðarfjalli, lokað í Bláfjöllum Heiðskírt er í Hlíðarfjalli og fimm stiga frost. 1.1.2016 11:24 Um milljón manns á Times-torgi í New York til að taka á móti nýja árinu Öryggisgæsla var mikil þar sem gestir fögnuðu komu nýs árs og þar sem þau Demi Lovato, Carrie Underwood, Wiz Khalifa og Charlie Puth tóku lagið. 1.1.2016 11:10 Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 0:01 Um 9:30 í morgun voru komin fjögur börn í heiminn á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. 1.1.2016 09:48 Færri leituðu á slysadeild vegna flugeldaslysa en oft áður Bráðalæknir á Landspítalanum segir að töluvert hafi verið að gera á bráðadeildinni í nótt. 1.1.2016 09:17 Sjá næstu 50 fréttir
Meiri óvissa um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum Næstu forsetakosningar munu að miklu leyti snúast um arfleifð Ólafs Ragnars Grímssonar og hvort þjóðin vilji pólitískan forseta eða sameiningartákn. Þetta segir Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði, sem telur að meiri óvissa ríki um hlutverk forseta nú en fyrir tuttugu árum. 2.1.2016 19:08
Gagnrýnir ákvörðun kjararáðs Laun æðstu embættis- og ráðamanna þjóðarinnar hafa hækkað um mörg hundruð þúsund krónur á undanförnum mánuðum. Um áramótin hækkuðu laun dómara um allt að 50 prósent samkvæmt ákvörðun kjararáðs. 2.1.2016 18:52
Ástþór Magnússon býður sig fram til forseta Íslands Stofnandi Friðar 2000 fer fram á að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sendi eftirlitsmenn til landsins til að fylgjast með forsetakosningunum næsta sumar. 2.1.2016 15:55
Segir óréttlætið sem „tröllriðið hefur íslensku samfélagi“ komið á ferð á nýjan leik Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagnrýnir harðlega þá ákvörðun kjararáðs að hækka laun dómara um allt að fimmtíu prósent. 2.1.2016 15:05
Um þriðjungur aðspurðra Ísraela segja Pútín vera mann ársins Vladimír Pútín Rússlandsforseti nýtur töluverðrar hylli í Ísrael ef marka má skoðanakönnun sem framkvæmd var þar í landi á dögunum. 2.1.2016 13:58
„Ég held að ég muni líða fyrir það að vera ekki þjóðþekktur“ Forsetaframbjóðandinn Þorgrímur Þráinsson segir að hjarta sitt hafi ekki tekið aukaslag þegar Ólafur Ragnar sagðist ekki ætla gefa kost á sér á næsta ári. Hann segir næsta forseta geta gert það sem hann langar til við embættið. 2.1.2016 13:23
Ráðvilltur maður fannst í snjó við Bústaðaveg Maðurinn var illa áttaður og orðinn kaldur þegar lögreglumenn fundu hann í morgun. 2.1.2016 12:54
Aftökur draga dilk á eftir sér Mikil ólga er í Austurlöndum nær vegna aftöku Sádí-Araba á 47 einstaklingum, þar af á einum mikilsmetnum trúarleiðtoga sem var einn helsti gagnrýnandi stjórnvalda í hinu íhaldssama ríki. 2.1.2016 11:46
Vilja efla eðlilegar fæðingar Ljósmæðurnar Emma Marie Swift og Valgerður Lísa Sigurðardóttir hlutu nýlega styrki til doktorsrannsókna á sviði ljósmóðurfræða á Íslandi. 2.1.2016 10:45
Hálka og slæmt skyggni víða Ökumenn ættu að fara að öllu með gát í dag en víða á landinu er mikil hálka sem gæti reynst varasöm. 2.1.2016 10:07
Trump notaður í myndbandi herskárra íslamista Ummæli auðkýfingsins eru talin til þess fallin að sannfæra unga múslima um að ganga til liðs við róttæk samtök bókstafstrúarmanna. 2.1.2016 09:57
Skíðasvæðin skarta sínu fegursta Skíðasvæði landsins eru nær öll opin í dag og kjöraðstæður til skíðaiðkunar. 2.1.2016 09:30
Ósátt við söluaðferðir einkaaðila á flugeldum Jón Ingi Sigvaldason frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir einkaaðila í flugeldasölu fara óhefðbundnar leiðir í sölu. 2.1.2016 08:00
Kveður eftir 20 ára þjónustu Ólafur Ragnar Grímsson segir aðstæður í samfélaginu bjóða upp á að nýr aðili taki við embætti forseta. 2.1.2016 07:00
Árinu 2016 stungið í samband upp í fjalli Unglingadeild björgunarsveitarinnar Ernis í Bolungarvík eyðir áramótum fjarri fjölskyldunni og uppi í Traðarhyrnu sem trónir yfir bænum. Bensínknúið skilti markar upphaf nýs árs. Þessi skemmtilegi siður hófst um aldamótin síðustu. 2.1.2016 07:00
Við höfum ekkert lært af sögunni Meðal þess sem hæst bar í erlendum fréttum á árinu 2015 er hinn sívaxandi straumur flóttafólks til Evrópu. Þorleifur Arnarsson segist vonast til þess að þýska fordæmið verði ofan á. 2.1.2016 06:00
Komið að ögurstundu Andri Snær Magnason telur komið að ögurstundu í baráttu fyrir vernd hálendisins, en það eru ekki einu verkefnin sem hann hefur ástríðu fyrir. Hann hefur í mörg ár talað fyrir auknu lýðræði og framtíðarsýn sem byggir á hugviti og sköpunarkrafti. Hann hefur ekki tekið ákvörðun um að bjóða sig fram til forseta. En spyr sig í anda þeirra kvenna sem hann lítur upp til. Þori ég, get ég, vil ég? 2.1.2016 00:01
Áfram barist um borgina Ramadí Liðsmenn ISIS hafa gert árás á herstöð íraska hersins í grennd við borgina, sem herinn náði aftur fyrir örfáum dögum. 1.1.2016 23:32
Ók að hermönnum við mosku í Frakklandi Hermenn í borginni Valence hleyptu af skotum á mann sem ók bifreið sinni að þeim þar sem þeir stóðu vörð. 1.1.2016 22:32
Íslenskt par handtekið í Brasilíu með fjögur kíló af kókaíni Liggja undir grun um að hafa ætlað að smygla efninu úr landi. Það fannst í ferðatöskum þeirra og smokkum. 1.1.2016 21:00
Natalie Cole látin Cole var söng- og leikkona og dóttir hins goðsagnakennda djasssöngvara Nat „King“ Cole. 1.1.2016 20:28
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. 1.1.2016 19:47
Styrkur svifryks undir mörkum í Reykjavík Mældist þó meiri fyrstu klukkustund ársins 2016 en áranna á undan. 1.1.2016 19:27
Sjö slys af völdum handblysa: Læknir telur líklegt að blysin hafi verið gölluð Langflest af þeim flugeldaslysum sem urðu í nótt voru af völdum handblysa eða sjö af tíu slysum. Eitt barn sem hélt á blysi brann á höndum. Bráðalæknir telur líklegt að um galla hafi að ræða í blysunum. 1.1.2016 18:30
116 lögregluútköll á nýársnótt Líkamsárásir og skemmdarverk voru meðal verkefna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. 1.1.2016 17:36
Tveir létust og sjö særðust í skotárás í Tel Aviv Umfangsmikil leit stendur nú yfir að árásarmanninum þar sem lögregla er búin að girða af svæði í borginni. 1.1.2016 16:36
Obama gefst upp á þinginu: Kynnir nýjar takmarkanir á byssueign Barack Obama mun funda með dómsmálaráðherra landsins eftir helgi til að leggja lokahönd á röð forsetaákvarðana sem kynntar verða í næstu viku. 1.1.2016 15:49
Ellefu fengu fálkaorðu á Bessastöðum Hátíðleg athöfn var haldin á Bessastöðum í tilefni afhendingu fálkaorðunnar. 1.1.2016 15:37
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. 1.1.2016 14:59
Guðni um ákvörðun forseta: "Ég skil þessa niðurstöðu mjög vel“ Guðni Ágústsson hefur um árabil verið einn helsti stuðningsmaður Ólafs Ragnars og segist sjálfur alveg eins hafa átt von á þessari ákvörðun. 1.1.2016 14:19
Ólafur Ragnar mun láta af embætti forseta í sumar Ólafur Ragnar Grímsson forseti flutti árlegt nýársávarp forseta í dag. 1.1.2016 13:15
Nýársávarp Margrétar Danadrottningar: Hinrik prins fer á eftirlaun Margrét Þórhildur ræddi meðal annars hryðjuverkaárásirnar í París og Kaupmannahöfn og straum flóttafólks til Evrópu í árlegri ræðu sinni á gamlársdag. 1.1.2016 12:48
Mikill viðbúnaður í München í nótt vegna hryðjuverkaógnar Talið er að hópur manna tengdir íslamska ríkinu hafi haft árás á borgina á prjónunum og er þeirra nú leitað. 1.1.2016 12:29
Opið í Hlíðarfjalli, lokað í Bláfjöllum Heiðskírt er í Hlíðarfjalli og fimm stiga frost. 1.1.2016 11:24
Um milljón manns á Times-torgi í New York til að taka á móti nýja árinu Öryggisgæsla var mikil þar sem gestir fögnuðu komu nýs árs og þar sem þau Demi Lovato, Carrie Underwood, Wiz Khalifa og Charlie Puth tóku lagið. 1.1.2016 11:10
Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 0:01 Um 9:30 í morgun voru komin fjögur börn í heiminn á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. 1.1.2016 09:48
Færri leituðu á slysadeild vegna flugeldaslysa en oft áður Bráðalæknir á Landspítalanum segir að töluvert hafi verið að gera á bráðadeildinni í nótt. 1.1.2016 09:17