Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald: Grunaður um þjófnað og að tengjast skipulögðum erlendum glæpasamtökum Á dvalarstað mannsins fannst kvittun fyrir póstsendingu sem var 18,5 kíló að þyngd og leikur grunur á að hann hafi komið þýfi úr landi. 30.9.2015 22:00 Háskóli Íslands á meðal bestu háskóla heims fimmta árið í röð Háskóli Íslands er í sæti 251-275 á lista Times Higher Education Rankings yfir bestu háskóla heims. 30.9.2015 21:52 Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30.9.2015 21:38 Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30.9.2015 21:15 Einn af hverjum þrettán Íslendingum einhverntíman farið í meðferð Hlutfallið er talsvert hærra á körlum en einn af hverjum tíu hafði farið í meðferð en ein af hverjum tuttugu konum. 30.9.2015 21:14 Harður árekstur á Miklubraut Loka þurfti Miklubraut við Grensásveg um tíma vegna árekstursins. 30.9.2015 20:23 Tímamót í björgunarmálum Fyrsti sérsmíðaði björgunarbáturinn á Íslandi afhentur í dag. 30.9.2015 19:30 Forstjóri Útlendingastofnunar: "Þetta voru mistök hjá okkur“ Samtökin, Barnaheill - save the children á Íslandi, segja engan vafa á því að verið sé að brjóta barnasáttmála sameinuðu þjóðanna með því að veita börnum hælisleitenda ekki skólavist, en á annan tug barna í slíkum aðstæðum eru nú utan skóla hér á landi. Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina ekki anna eftirspurn. 30.9.2015 19:30 Palestínski fáninn blaktir við Sameinuðu þjóðirnar í fyrsta sinn Söguleg stund er Palestínski fáninn var dreginn að húni í fyrsta sinn við höfuðstöðvar SÞ. Palestínuforseti var harðorður í garð Ísraela í ávarpi sínu á Allsherjarþinginu. 30.9.2015 19:06 Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum Bændasamtök Íslands segja að innleiðing nýrra laga um velferð dýra sé mikil áskorun fyrir landbúnaðinn. 30.9.2015 18:08 Handtekinn vegna brota á lögum um dýravernd Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af nokkrum einstaklingum í dag. 30.9.2015 18:01 Sjö mánaða fangelsi fyrir ýmis afbrot Maðurinn rauf skilorð með brotum sínum og þótti því ekki ástæða til að skilorðsbinda dóminn. 30.9.2015 17:37 Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Albönsku systkinin hlakka til að byrja í skólanum Albönsku systkinin hefja skólagöngu á mánudaginn og verða þau heimsótt í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 30.9.2015 16:46 Veikindi barns rakin til neyslu stoðmjólkur Mjólkursamsalan innkallar Stoðmjólk. 30.9.2015 16:37 Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30.9.2015 16:16 Hjálparhönd: "Ég á enga minningu þar sem pabbi var ekki ógn“ Thelma Ásdísardóttir hefur nær helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. Hún sagði sögu sína í þættinum Hjálparhönd. 30.9.2015 16:07 Listamenn á barmi taugáfalls Vefur Rannís hrundi tímabundið, listamönnum til mikillar hrellingar en umsóknarfrestur listamannalauna rennur út í dag. 30.9.2015 16:00 Vill að dómurinn meti það hollensku móðurinni til refsimildunar hversu samvinnuþýð hún var Saksóknari treysti sér ekki til að leggja mat á hversu þunga refsingu konan ætti að hljóta. 30.9.2015 16:00 Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30.9.2015 15:29 „Ekki mitt hjartans mál að flugvöllur verði í Vatnsmýri“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það ekki vera hans hjartans mál að Reykjavíkurflugvöllur verði staðsettur í Vatnsmýrinni. Hans vegna gæti flugvöllurinn alveg eins verið staðsettur annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. 30.9.2015 15:16 Fyrsti sérsmíðaði björgunarbáturinn á Íslandi afhentur Rafnar ehf. afhenti í dag Hjálparsveit skáta í Kópavogi nýjan tíu metra leitar- og björgunarbát. 30.9.2015 15:03 „Skapar þá tilfinningu að geðþótti ráði mati á umsækjendum“ Það var fullt út úr dyrum á málþingi Orators, félags laganema, í dag sem haldið var undir yfirskriftinni „Er Hæstiréttur undanþeginn jafnréttislögum?“ 30.9.2015 15:01 Allt um Tesla Model X: Er aðeins 3,2 sekúndur í 100 Tesla hefur borist 25.000 pantanir í bílinn. 30.9.2015 14:56 46 prósent nefndarfólks í ráðuneytum eru konur Hlutfall kvenna í nefndum sem skipaðar voru á starfsárinu 2014 var 48 prósent og 52 prósent karlar. 30.9.2015 14:53 Hundaeigandi endurvekur baráttuna fyrir gæludýrapassa á Íslandi „Fólk þolir ekki tilhugsunina að geta ekki farið neitt nema að skilja dýrin eftir,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir. Hún vill láta leyfa hunda í farþegarými flugvéla. 30.9.2015 14:45 Unnið að því að koma öllum börnunum í grunnskóla Útlendingastofnun hefur í dag sótt um skólavist fyrir fimm börn í Reykjavík og vinnur nú að því að koma tólf börnum í Hafnarfirði í skóla. 30.9.2015 14:37 Buhari verður áfram með málefni olíunnar á sinni könnu Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur heitið því að berjast gegn útbreiddri spillingu í landinu. 30.9.2015 14:00 Porsche ræður nýjan forstjóra Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche. 30.9.2015 13:55 Subaru Levorg er glæsilegur arftaki Legacy Levorg er hærri, lengri og breiðari en fyrirrennarinn. 30.9.2015 13:35 Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30.9.2015 12:54 Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn "Síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn Eyfjörð. 30.9.2015 12:45 Á annan tug barna bíður þess að komast í skóla Umboðsmaður barna lítur alvarlegum augum á vinnubrögð Útlendingastofnunar, sem hefur látið hjá líða að sækja um skólavist fyrir á annan tug barna hælisleitenda hér á landi. 30.9.2015 12:12 Fimmtungur hjúkrunarfræðinga ekki dregið uppsögnina til baka Sumir eru þegar hættir en uppsagnir hinna koma til framkvæmda á miðnætti. 30.9.2015 12:08 Meiri hætta á bakteríusmiti með kossi frá manneskju en hundi Þóra Jónasdóttir dýralæknir telur að með svokölluðu gæludýravegabréfi fyrir Íslendinga sé ekki endilega verið að tryggja hag dýranna. 30.9.2015 12:00 Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hótar hungurverkfalli Anders Behring Breivik segir að þær aðstæður sem hann býr við hafi leitt til að hann hefur neyðst til að hætta í námi. 30.9.2015 11:48 Fjölmargir vilja rétta albönsku fjölskyldunni hjálparhönd Íbúð fjölskyldunnar er nánast tóm. Ákveðnar reglur gilda þó um gjafir til hælisleitenda. 30.9.2015 11:45 Tíu forystumenn skora á Ólöfu að taka slaginn við Hönnu Birnu Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hópurinn hefur sent frá sér. 30.9.2015 11:30 Vilja að Ólafur Ragnar komi til bjargar Ali al-Nimr Skorað á forsetann að nota sambönd sín við Sádi Arabíu til góðs. 30.9.2015 11:28 Hluti úr Berlínarmúrnum kominn til landsins Eining úr Berlínarmúrnum er nú komin til landsins en henni verður komið fyrir hjá Höfða í Reykjavík. 30.9.2015 11:11 Öll börnin fengið inngöngu í skóla: „Hrökk upp við þessar fréttir“ Nú hafa öll börnin þrjú; Laura, Janie og Petrit fengið inngöngu í skóla. Systkinin hafa stöðu hælisleitenda hér á landi, en hafa verið búsett hér á landi frá því í júní. 30.9.2015 10:52 Náfölnaði þegar sérsveitarmaðurinn birtist Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli veltu því upp við aðalmeðferð í gær hvers vegna sakborningar hefðu verið handteknir við Hótel Frón og hvort að ekki væri akkur í því fyrir lögreglu að ná höfuðpaurunum í málinu. 30.9.2015 10:37 Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30.9.2015 10:36 Er til flottari hurðaopnun en í Tesla Model X? Hurðin hvarf undir sílsa bílsins við opnun. 30.9.2015 10:15 Skólastjóri Laugalækjarskóla býður systurnar Lauru og Janie velkomnar Útlendingastofnun hefur haft samband við Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla og beðið um skólavist fyrir systkinin, Lauru, Janie og Petrit. Björn M. Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla staðfestir þetta. "Þær eru búnar að fá skólavist, það á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum, við þurfum örfáa daga til þess að undirbúa þær fyrir skólann,“ segir hann og segir skólann munu taka vel á móti þeim. 30.9.2015 10:15 Smávægilegir tækniörðugleikar valda nokkurra klukkustunda seinkun "Þú hallar þér í vélinni :) Góða ferð!“ 30.9.2015 10:11 Sjá næstu 50 fréttir
Úrskurðaður í gæsluvarðhald: Grunaður um þjófnað og að tengjast skipulögðum erlendum glæpasamtökum Á dvalarstað mannsins fannst kvittun fyrir póstsendingu sem var 18,5 kíló að þyngd og leikur grunur á að hann hafi komið þýfi úr landi. 30.9.2015 22:00
Háskóli Íslands á meðal bestu háskóla heims fimmta árið í röð Háskóli Íslands er í sæti 251-275 á lista Times Higher Education Rankings yfir bestu háskóla heims. 30.9.2015 21:52
Sigmundur Davíð fangaði augnablikið er fáni Palestínu var dreginn að húni Það var söguleg stund er fáni Palestínu blakti í fyrsta sinn við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í dag. 30.9.2015 21:38
Efast um að loftárásir Rússa í Sýrlandi beinist að ISIS Bandarísk yfirvöld hafa lýst yfir efasemdum um að loftárásir Rússa hafi beinst að ISIS líkt og Rússar hafa haldið fram. 30.9.2015 21:15
Einn af hverjum þrettán Íslendingum einhverntíman farið í meðferð Hlutfallið er talsvert hærra á körlum en einn af hverjum tíu hafði farið í meðferð en ein af hverjum tuttugu konum. 30.9.2015 21:14
Harður árekstur á Miklubraut Loka þurfti Miklubraut við Grensásveg um tíma vegna árekstursins. 30.9.2015 20:23
Tímamót í björgunarmálum Fyrsti sérsmíðaði björgunarbáturinn á Íslandi afhentur í dag. 30.9.2015 19:30
Forstjóri Útlendingastofnunar: "Þetta voru mistök hjá okkur“ Samtökin, Barnaheill - save the children á Íslandi, segja engan vafa á því að verið sé að brjóta barnasáttmála sameinuðu þjóðanna með því að veita börnum hælisleitenda ekki skólavist, en á annan tug barna í slíkum aðstæðum eru nú utan skóla hér á landi. Forstjóri Útlendingastofnunar segir stofnunina ekki anna eftirspurn. 30.9.2015 19:30
Palestínski fáninn blaktir við Sameinuðu þjóðirnar í fyrsta sinn Söguleg stund er Palestínski fáninn var dreginn að húni í fyrsta sinn við höfuðstöðvar SÞ. Palestínuforseti var harðorður í garð Ísraela í ávarpi sínu á Allsherjarþinginu. 30.9.2015 19:06
Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum Bændasamtök Íslands segja að innleiðing nýrra laga um velferð dýra sé mikil áskorun fyrir landbúnaðinn. 30.9.2015 18:08
Handtekinn vegna brota á lögum um dýravernd Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af nokkrum einstaklingum í dag. 30.9.2015 18:01
Sjö mánaða fangelsi fyrir ýmis afbrot Maðurinn rauf skilorð með brotum sínum og þótti því ekki ástæða til að skilorðsbinda dóminn. 30.9.2015 17:37
Fréttir Stöðvar 2 í kvöld: Albönsku systkinin hlakka til að byrja í skólanum Albönsku systkinin hefja skólagöngu á mánudaginn og verða þau heimsótt í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 30.9.2015 16:46
Enn á ný brotist inn í Tölvuvirkni í Kópavogi Þjófarnir fóru inn um aðalinngang eftir að hafa ekið lítilli, hvítri bifreið á útidyrahurð verslunarinnar. 30.9.2015 16:16
Hjálparhönd: "Ég á enga minningu þar sem pabbi var ekki ógn“ Thelma Ásdísardóttir hefur nær helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. Hún sagði sögu sína í þættinum Hjálparhönd. 30.9.2015 16:07
Listamenn á barmi taugáfalls Vefur Rannís hrundi tímabundið, listamönnum til mikillar hrellingar en umsóknarfrestur listamannalauna rennur út í dag. 30.9.2015 16:00
Vill að dómurinn meti það hollensku móðurinni til refsimildunar hversu samvinnuþýð hún var Saksóknari treysti sér ekki til að leggja mat á hversu þunga refsingu konan ætti að hljóta. 30.9.2015 16:00
Skaftárhlaup: Streymi úr eystri Skaftárkatli eykst hratt Hlaupvatnið rennur ennþá undir vestanverðum Vatnajökli að öllum líkindum í átt að farvegi Skaftár þar sem búist er við að fyrstu merki um flóð sjáist á fimmtudagsmorgunn. 30.9.2015 15:29
„Ekki mitt hjartans mál að flugvöllur verði í Vatnsmýri“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir það ekki vera hans hjartans mál að Reykjavíkurflugvöllur verði staðsettur í Vatnsmýrinni. Hans vegna gæti flugvöllurinn alveg eins verið staðsettur annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. 30.9.2015 15:16
Fyrsti sérsmíðaði björgunarbáturinn á Íslandi afhentur Rafnar ehf. afhenti í dag Hjálparsveit skáta í Kópavogi nýjan tíu metra leitar- og björgunarbát. 30.9.2015 15:03
„Skapar þá tilfinningu að geðþótti ráði mati á umsækjendum“ Það var fullt út úr dyrum á málþingi Orators, félags laganema, í dag sem haldið var undir yfirskriftinni „Er Hæstiréttur undanþeginn jafnréttislögum?“ 30.9.2015 15:01
Allt um Tesla Model X: Er aðeins 3,2 sekúndur í 100 Tesla hefur borist 25.000 pantanir í bílinn. 30.9.2015 14:56
46 prósent nefndarfólks í ráðuneytum eru konur Hlutfall kvenna í nefndum sem skipaðar voru á starfsárinu 2014 var 48 prósent og 52 prósent karlar. 30.9.2015 14:53
Hundaeigandi endurvekur baráttuna fyrir gæludýrapassa á Íslandi „Fólk þolir ekki tilhugsunina að geta ekki farið neitt nema að skilja dýrin eftir,“ segir Hildur Þorsteinsdóttir. Hún vill láta leyfa hunda í farþegarými flugvéla. 30.9.2015 14:45
Unnið að því að koma öllum börnunum í grunnskóla Útlendingastofnun hefur í dag sótt um skólavist fyrir fimm börn í Reykjavík og vinnur nú að því að koma tólf börnum í Hafnarfirði í skóla. 30.9.2015 14:37
Buhari verður áfram með málefni olíunnar á sinni könnu Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur heitið því að berjast gegn útbreiddri spillingu í landinu. 30.9.2015 14:00
Porsche ræður nýjan forstjóra Oliver Blume er aðeins 47 ára og var framleiðslustjóri Porsche. 30.9.2015 13:55
Subaru Levorg er glæsilegur arftaki Legacy Levorg er hærri, lengri og breiðari en fyrirrennarinn. 30.9.2015 13:35
Rússar hefja loftárásir sínar í Sýrlandi Árásirnar voru gerðar nærri borginni Homs í vesturhluta landsins. 30.9.2015 12:54
Undirbúningur fyrir gangsetningu á verkfallsmiðstöð er hafinn "Síðan munum við kalla til okkar félagsmenn til að fara í verkfallsvörsluna og munum skipta þeirri vinnu niður á þó nokkuð marga hópa,“ segir Þórarinn Eyfjörð. 30.9.2015 12:45
Á annan tug barna bíður þess að komast í skóla Umboðsmaður barna lítur alvarlegum augum á vinnubrögð Útlendingastofnunar, sem hefur látið hjá líða að sækja um skólavist fyrir á annan tug barna hælisleitenda hér á landi. 30.9.2015 12:12
Fimmtungur hjúkrunarfræðinga ekki dregið uppsögnina til baka Sumir eru þegar hættir en uppsagnir hinna koma til framkvæmda á miðnætti. 30.9.2015 12:08
Meiri hætta á bakteríusmiti með kossi frá manneskju en hundi Þóra Jónasdóttir dýralæknir telur að með svokölluðu gæludýravegabréfi fyrir Íslendinga sé ekki endilega verið að tryggja hag dýranna. 30.9.2015 12:00
Breivik segist búa við ómanneskjulegar aðstæður og hótar hungurverkfalli Anders Behring Breivik segir að þær aðstæður sem hann býr við hafi leitt til að hann hefur neyðst til að hætta í námi. 30.9.2015 11:48
Fjölmargir vilja rétta albönsku fjölskyldunni hjálparhönd Íbúð fjölskyldunnar er nánast tóm. Ákveðnar reglur gilda þó um gjafir til hælisleitenda. 30.9.2015 11:45
Tíu forystumenn skora á Ólöfu að taka slaginn við Hönnu Birnu Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hópurinn hefur sent frá sér. 30.9.2015 11:30
Vilja að Ólafur Ragnar komi til bjargar Ali al-Nimr Skorað á forsetann að nota sambönd sín við Sádi Arabíu til góðs. 30.9.2015 11:28
Hluti úr Berlínarmúrnum kominn til landsins Eining úr Berlínarmúrnum er nú komin til landsins en henni verður komið fyrir hjá Höfða í Reykjavík. 30.9.2015 11:11
Öll börnin fengið inngöngu í skóla: „Hrökk upp við þessar fréttir“ Nú hafa öll börnin þrjú; Laura, Janie og Petrit fengið inngöngu í skóla. Systkinin hafa stöðu hælisleitenda hér á landi, en hafa verið búsett hér á landi frá því í júní. 30.9.2015 10:52
Náfölnaði þegar sérsveitarmaðurinn birtist Verjendur í umfangsmiklu fíkniefnamáli veltu því upp við aðalmeðferð í gær hvers vegna sakborningar hefðu verið handteknir við Hótel Frón og hvort að ekki væri akkur í því fyrir lögreglu að ná höfuðpaurunum í málinu. 30.9.2015 10:37
Eldræða Roslings um sýrlenska flóttamenn vakti athygli Sænski fræðimaðurinn Hans Rosling flutti magnaða ræðu á styrktartónleikum sem fram fóru í Globen-höllinni í Stokkhólmi í gærkvöldi. 30.9.2015 10:36
Er til flottari hurðaopnun en í Tesla Model X? Hurðin hvarf undir sílsa bílsins við opnun. 30.9.2015 10:15
Skólastjóri Laugalækjarskóla býður systurnar Lauru og Janie velkomnar Útlendingastofnun hefur haft samband við Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla og beðið um skólavist fyrir systkinin, Lauru, Janie og Petrit. Björn M. Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla staðfestir þetta. "Þær eru búnar að fá skólavist, það á aðeins eftir að ganga frá nokkrum formsatriðum, við þurfum örfáa daga til þess að undirbúa þær fyrir skólann,“ segir hann og segir skólann munu taka vel á móti þeim. 30.9.2015 10:15
Smávægilegir tækniörðugleikar valda nokkurra klukkustunda seinkun "Þú hallar þér í vélinni :) Góða ferð!“ 30.9.2015 10:11