Fleiri fréttir

Google gerir allt til að koma í veg fyrir gagnaleka

„Google hefur bestu sérfræðinga þegar kemur að tækniiðnaðnum og svipaðir hópar hjá Facebook og Tesla er leiddir af fyrrverandi starfsmönnum Google,“ segir Úlfar Erlingsson, yfirmaður rannsóknardeildar í tölvuöryggi, hjá Google. Gagnalekar hafa verið mikið til umræðu eftir að notendaupplýsingum 26 milljóna manna vera lekið úr gagnagrunni framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison.

Kirkjan safnar fé fyrir flóttamenn

Biskup Íslands hvatti í gær söfnuði Þjóðkirkjunnar til að efna til samskota í kirkjum landsins sunnudaganna 13. september og 20. september til stuðnings Hjálparstarfi kirkjunnar í starfsemi sinni innan ACT – Alliance á Sýrlandi og Jórdaníu vegna flóttamannavandans. Þetta kom fram í tilkynningu frá Biskupsstofu í gær.

Hundruð milljóna fóru í ferðir á Ísland-Holland

Varlega má áætla að kostnaður við ferð í sólarhring til Amsterdam til að styðja strákana okkar í landsleiknum gegn Hollandi hafi numið minnst 100 þúsund krónum á mann. Um 3.000 Íslendingar fóru á leikinn og settu kostnaðinn ekki fyrir sig.

Vilja bindandi kvóta fyrir flóttamenn

Forseti leiðtogaráðs ESB hvetur Evrópuríki til að taka við 100.000 flóttamönnum. Viktor Orban, forseti Ungverjalands, segir flóttamannavandann vera vanda Þýskalands. Erdogan, forseti Tyrklands, segir að flóttamannavandinn sé á ábyrgð ves

Leggja til að loka háskóla á Laugarvatni

Í skýrslu sem unnin var fyrir rektor HÍ er lagt til að íþróttafræðasetrinu á Laugarvatni verði lokað og kennslan flutt til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins funduðu með rektor í gær og ætla að berjast gegn hugmyndunum.

Hundruð bíða endurhæfingar

Á Reykjalundi fengu 3.300 manns endurhæfingu árin 2012 til 2014 – 5.660 manns sóttu um á tímabilinu en þurftu að þreyja þorrann og góuna á biðlista. Niðurskurður fjárheimilda spítalans er 30% frá hruni.

Skikka starfsmenn til að taka aukavaktir

Geislafræðingar saka Landspítalann um að brjóta gegn lögbundnum hvíldartíma starfsmanna með því að skikka þá til að taka aukavaktir. Formaður Félags geislafræðinga hefur sent formlega kvörtun til yfirstjórnar spítalans vegna þessa en dæmi eru um að fólk hafi unnið margar sextán tíma vaktir í röð.

Skjálftavirkni í Amsterdam

Í meira en áratug var Víðir Reynisson í aðalhlutverki hjá Almannavörnum í tengslum við vár á borð við eldgos og jarðskjálfta, en nú er hann í allt öðru hlutverki með landsliðinu í Amsterdam.

Milljónir gerðar upptækar í umfangsmiklu steramáli

Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að handtökur og húsleitir sem gerðar voru í fyrradag séu aðeins byrjunin á umfangsmikilli rannsókn lögreglunnar í steramáli sem greint var frá í gær.

Kína sýndi mátt sinn

Haldið var upp á að 70 ár eru frá lokum seinni heimstyrjaldarinnar í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir