Fleiri fréttir

Alvarlegt slys við Jökulsárlón

Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum.

Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif

Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti.

Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember

Til stendur að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunar þar sem íbúakosningar um breytingar á deiliskipulagi var krafist.

Hvíldi sig í sorphirðubíl

Lögreglan handtók í nótt mann í Mosfellsbæ eftir að hann hafði komið sér fyrir í sorphirðubíl í bænum.

Hafa deilt barnaklámi í 22 mánuði

Lögregla hefur ekki lokað á erlenda síðu þar sem Íslendingar deila og óska eftir hefndarklámsmyndum, mörgum hverjum af einstaklingum undir lögaldri. Lögregla segir erfitt að rekja hverjir skrifi inn á síðuna.

Sjá næstu 50 fréttir