Fleiri fréttir Rangt að sótt sé að gömlum húsum í miðborginni Hjálmar Sveinsson formaður skipulagsráðs fagnar áhuga forsætisráðherra á skipulagsmálum miðborgarinnar. 27.8.2015 20:57 „Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Farþegi í vél Primera Air sem gista þurfti eina nótt á Írlandi vandar flugfélaginu ekki kveðjurnar. 27.8.2015 20:52 Fornbílafélagið gerði afmælisósk einhverfs drengs að veruleika Tólf ára einhverfur drengur með brennandi áhuga á fornbílum fékk sína heitustu ósk uppfyllta í dag þegar hópur fornbílaeigenda heiðraði hann á afmælisdaginn. 27.8.2015 20:30 Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. 27.8.2015 20:24 Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27.8.2015 20:01 NASA segir sjávarstöðu hækka Hækkunin samsvarar um átta sentímetrum á 23 árum. 27.8.2015 20:00 Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27.8.2015 19:30 Ferðamaður villtur á Heklu Björgunarsveitir leita ferðamanns sem varð viðskila við ferðafélaga sinn á Heklu. 27.8.2015 19:09 Segja vísbendingar um að fjársjóðslest nasista sé í raun til Aðstoðarráðherra menningarmála í Póllandi segir fjársjóðsleiturum að halda sig fjarri. 27.8.2015 18:37 Gangstétt gaf sig undan fimm manns - Myndband Atvikið átti sér stað við stoppistöð strætó í Kína. 27.8.2015 17:53 Með Byrjendalæsi batnaði lestrarárangur í slökustu skólunum Það hefur ekki komið skóla- og frístundasviði á óvart að árangur skóla í Byrjendalæsi í Reykjavík sé sveiflukenndur eins og árangur þeirra skóla sem beitt hafa öðrum aðferðum. 27.8.2015 16:58 Makríltalning: Segir samningsstöðu Íslands styrkjast Sameiginlegum makrílleiðangri Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga er nýlokið. 27.8.2015 16:37 Eistar reisa girðingu á rússnesku landamærunum Girðingin á að vera 110 kílómetra að lengd og 2,5 metrar á hæð. 27.8.2015 16:20 Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27.8.2015 16:07 Tilfinningaþrungin stund þegar samstarfsmenn minntust Ward og Parker „Við erum öll í sárum, eins og sést. En við munum, með tímanum og með stuðningi vina okkar, ykkar, verða heil á ný.“ 27.8.2015 15:52 „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27.8.2015 15:46 Tesla Model S P85D fékk 103 stig hjá Consumer Report Þurfa að endurskoða einkunnaskala sinn. 27.8.2015 15:24 Lést stuttu eftir að hann kærði líkamsárás á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú líkamsárás sem kærð var til lögreglunnar þann 12. ágúst síðastliðinn. Maðurinn sem kærði árásina lést um liðna helgi. 27.8.2015 14:29 Grunaður um að hafa ætlað að smygla táningsdreng til Íslands Karlmaður frá Serbíu var handtekinn við komuna til landsins um helgina. Hann er grunaður um að hafa reynt að smygla ólögráða dreng til landsins. 27.8.2015 14:20 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27.8.2015 14:20 Dagur B.: „Ekki mörg ár síðan miðborginni var spáð dauða“ Borgarstjóri svarar forsætisráðherra í stöðuuppfærslu sem hann birtir á Facebook. 27.8.2015 14:09 Krefjast þess að framkvæmdir við Hrólfsskálamel verði stöðvaðar Íbúar við Austurströnd 2-14 á Seltjarnarnesi telja að uppbygging á reit við Hrólfsskálamel 1-5 sé ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag bæjarins. 27.8.2015 14:00 Segjast hafa fundið orsök dauða ísbjarnarins Knúts Ísbjörninn Knútur drapst í dýragarðinum í Berlín árið 2011. 27.8.2015 13:51 Óvissa um framtíð mýrarboltans á Ísafirði Mögulegt er að strandblaksvöllur rísi þar sem mýrarboltavöllurinn hefur staðið hingað til. 27.8.2015 13:24 Reykjavíkurborg: Rekstrarniðurstaða 1,8 milljörðum króna lakari en búist var við Sex mánaða uppgjör borgarinnar var afgreitt í borgarráði í dag. 27.8.2015 13:21 Nýr Hyundai Tucson frumsýndur á laugardag Hyundai ix35 breytist aftur í Tucson. 27.8.2015 13:18 Jeep Cherokee fær 707 hestafla Hellcat vél Sama vélin og finna má í Dodge Challenger og Charger Hellcat. 27.8.2015 12:40 Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember Til stendur að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunar þar sem íbúakosningar um breytingar á deiliskipulagi var krafist. 27.8.2015 12:14 Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27.8.2015 11:47 Fimmtíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í Austurríki Vörubíllinn hafði staðið óhreyfður í vegakantinum um nokkurt skeið. 27.8.2015 11:33 Sigmundur Davíð: Gamla byggðin í Reykjavík aldrei staðið frammi fyrir jafn mikilli ógn Forsætisráðherra gagnrýnir hvernig skipulagsmálum borgarinnar hefur verið háttað. 27.8.2015 11:28 Haustsýning Mercedes-Benz Öll bílalína Mercedes Benz sýnd á laugardag. 27.8.2015 11:10 Um 800 börn bíða enn eftir plássi á frístundaheimilum í Reykjavík Hlutfallslega eru flest börn á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum í Grafarvogi en fæst í miðborginni og Hlíðahverfi. 27.8.2015 11:05 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27.8.2015 10:48 Bandaríska baráttukonan Boynton Robinson látin Amelia Boynton Robinson var áberandi í réttindabaráttu svartra í Alabama á sjöunda áratug síðustu aldar. 27.8.2015 10:27 Reka dómsmál til að fá að sækja milljónaeignir inn í fyrra húsnæði Caruso Rekstarfélag Caruso vill fá að sækja eigur inn í fyrra húsnæði staðarins eftir að hafa verið læstir þar úti í desember. 27.8.2015 10:24 Reykja Íslendingar virkilega meira kannabis en nokkur önnur þjóð? Svarið er nei þótt einn mest lesni fjölmiðill heims fullyrði það og íslenskir miðlar taki upp. 27.8.2015 10:10 Nýr Kia Sportage sýndur í Frankfürt Er þriðji söluhæsti jepplingur Evrópu á eftir Nissan Qashqai og Volkswagen Tiguan. 27.8.2015 09:54 Stærsta rallkeppni ársins í dag Hefst við Perluna kl 16:00 í dag og stendur fram á laugardag. 27.8.2015 09:32 Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27.8.2015 09:05 Ellefu til viðbótar sakaðir um vanrækslu vegna sprenginganna í Tianjin Tólf yfirmenn fyrirtækja á hafnarsvæðinu höfðu áður verið handteknir. 27.8.2015 08:59 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27.8.2015 08:01 Minni pandahúnninn í Washington drapst Risapandan sem átti hann einbeitti sér að því að hugsa um hinn húninn sem var hraustari. 27.8.2015 07:29 Hvíldi sig í sorphirðubíl Lögreglan handtók í nótt mann í Mosfellsbæ eftir að hann hafði komið sér fyrir í sorphirðubíl í bænum. 27.8.2015 07:26 Hafa deilt barnaklámi í 22 mánuði Lögregla hefur ekki lokað á erlenda síðu þar sem Íslendingar deila og óska eftir hefndarklámsmyndum, mörgum hverjum af einstaklingum undir lögaldri. Lögregla segir erfitt að rekja hverjir skrifi inn á síðuna. 27.8.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rangt að sótt sé að gömlum húsum í miðborginni Hjálmar Sveinsson formaður skipulagsráðs fagnar áhuga forsætisráðherra á skipulagsmálum miðborgarinnar. 27.8.2015 20:57
„Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Farþegi í vél Primera Air sem gista þurfti eina nótt á Írlandi vandar flugfélaginu ekki kveðjurnar. 27.8.2015 20:52
Fornbílafélagið gerði afmælisósk einhverfs drengs að veruleika Tólf ára einhverfur drengur með brennandi áhuga á fornbílum fékk sína heitustu ósk uppfyllta í dag þegar hópur fornbílaeigenda heiðraði hann á afmælisdaginn. 27.8.2015 20:30
Kemur til greina að ríkið grípi inn í skipulag miðborgarinnar Forsætisráðherra segir skipulagsslys blasa við í miðborginni. Best væri að ríki og borg leystu málið í sameiningu. 27.8.2015 20:24
Alvarlegt slys við Jökulsárlón Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum. 27.8.2015 20:01
Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti. 27.8.2015 19:30
Ferðamaður villtur á Heklu Björgunarsveitir leita ferðamanns sem varð viðskila við ferðafélaga sinn á Heklu. 27.8.2015 19:09
Segja vísbendingar um að fjársjóðslest nasista sé í raun til Aðstoðarráðherra menningarmála í Póllandi segir fjársjóðsleiturum að halda sig fjarri. 27.8.2015 18:37
Gangstétt gaf sig undan fimm manns - Myndband Atvikið átti sér stað við stoppistöð strætó í Kína. 27.8.2015 17:53
Með Byrjendalæsi batnaði lestrarárangur í slökustu skólunum Það hefur ekki komið skóla- og frístundasviði á óvart að árangur skóla í Byrjendalæsi í Reykjavík sé sveiflukenndur eins og árangur þeirra skóla sem beitt hafa öðrum aðferðum. 27.8.2015 16:58
Makríltalning: Segir samningsstöðu Íslands styrkjast Sameiginlegum makrílleiðangri Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga er nýlokið. 27.8.2015 16:37
Eistar reisa girðingu á rússnesku landamærunum Girðingin á að vera 110 kílómetra að lengd og 2,5 metrar á hæð. 27.8.2015 16:20
Þrír leitað á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis frá því um helgina Verkefnisstjóri neyðarmóttökunnar segir að einhverjir leiti til móttökunnar flestar helgar ársins. 27.8.2015 16:07
Tilfinningaþrungin stund þegar samstarfsmenn minntust Ward og Parker „Við erum öll í sárum, eins og sést. En við munum, með tímanum og með stuðningi vina okkar, ykkar, verða heil á ný.“ 27.8.2015 15:52
„Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27.8.2015 15:46
Tesla Model S P85D fékk 103 stig hjá Consumer Report Þurfa að endurskoða einkunnaskala sinn. 27.8.2015 15:24
Lést stuttu eftir að hann kærði líkamsárás á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú líkamsárás sem kærð var til lögreglunnar þann 12. ágúst síðastliðinn. Maðurinn sem kærði árásina lést um liðna helgi. 27.8.2015 14:29
Grunaður um að hafa ætlað að smygla táningsdreng til Íslands Karlmaður frá Serbíu var handtekinn við komuna til landsins um helgina. Hann er grunaður um að hafa reynt að smygla ólögráða dreng til landsins. 27.8.2015 14:20
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27.8.2015 14:20
Dagur B.: „Ekki mörg ár síðan miðborginni var spáð dauða“ Borgarstjóri svarar forsætisráðherra í stöðuuppfærslu sem hann birtir á Facebook. 27.8.2015 14:09
Krefjast þess að framkvæmdir við Hrólfsskálamel verði stöðvaðar Íbúar við Austurströnd 2-14 á Seltjarnarnesi telja að uppbygging á reit við Hrólfsskálamel 1-5 sé ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag bæjarins. 27.8.2015 14:00
Segjast hafa fundið orsök dauða ísbjarnarins Knúts Ísbjörninn Knútur drapst í dýragarðinum í Berlín árið 2011. 27.8.2015 13:51
Óvissa um framtíð mýrarboltans á Ísafirði Mögulegt er að strandblaksvöllur rísi þar sem mýrarboltavöllurinn hefur staðið hingað til. 27.8.2015 13:24
Reykjavíkurborg: Rekstrarniðurstaða 1,8 milljörðum króna lakari en búist var við Sex mánaða uppgjör borgarinnar var afgreitt í borgarráði í dag. 27.8.2015 13:21
Jeep Cherokee fær 707 hestafla Hellcat vél Sama vélin og finna má í Dodge Challenger og Charger Hellcat. 27.8.2015 12:40
Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember Til stendur að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunar þar sem íbúakosningar um breytingar á deiliskipulagi var krafist. 27.8.2015 12:14
Ákvörðun um lausn Pistorius tekin í næsta mánuði Oscar Pistorius hefur nú afplánað tíu mánuði af fimm ára dómi sínum. 27.8.2015 11:47
Fimmtíu flóttamenn fundust látnir í vörubíl í Austurríki Vörubíllinn hafði staðið óhreyfður í vegakantinum um nokkurt skeið. 27.8.2015 11:33
Sigmundur Davíð: Gamla byggðin í Reykjavík aldrei staðið frammi fyrir jafn mikilli ógn Forsætisráðherra gagnrýnir hvernig skipulagsmálum borgarinnar hefur verið háttað. 27.8.2015 11:28
Um 800 börn bíða enn eftir plássi á frístundaheimilum í Reykjavík Hlutfallslega eru flest börn á biðlista eftir plássi á frístundaheimilum í Grafarvogi en fæst í miðborginni og Hlíðahverfi. 27.8.2015 11:05
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27.8.2015 10:48
Bandaríska baráttukonan Boynton Robinson látin Amelia Boynton Robinson var áberandi í réttindabaráttu svartra í Alabama á sjöunda áratug síðustu aldar. 27.8.2015 10:27
Reka dómsmál til að fá að sækja milljónaeignir inn í fyrra húsnæði Caruso Rekstarfélag Caruso vill fá að sækja eigur inn í fyrra húsnæði staðarins eftir að hafa verið læstir þar úti í desember. 27.8.2015 10:24
Reykja Íslendingar virkilega meira kannabis en nokkur önnur þjóð? Svarið er nei þótt einn mest lesni fjölmiðill heims fullyrði það og íslenskir miðlar taki upp. 27.8.2015 10:10
Nýr Kia Sportage sýndur í Frankfürt Er þriðji söluhæsti jepplingur Evrópu á eftir Nissan Qashqai og Volkswagen Tiguan. 27.8.2015 09:54
Stærsta rallkeppni ársins í dag Hefst við Perluna kl 16:00 í dag og stendur fram á laugardag. 27.8.2015 09:32
Skotárásin í Virginíu: Flanagan ítrekað áminntur í starfi vegna ógnandi hegðunar Vester Flanagan, maðurinn sem skaut tvo fréttamenn sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ7 til bana í gær í Virginíu-fylki í Bandaríkjunum, var sagt að leita sér læknisaðstoðar árið 2012. 27.8.2015 09:05
Ellefu til viðbótar sakaðir um vanrækslu vegna sprenginganna í Tianjin Tólf yfirmenn fyrirtækja á hafnarsvæðinu höfðu áður verið handteknir. 27.8.2015 08:59
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27.8.2015 08:01
Minni pandahúnninn í Washington drapst Risapandan sem átti hann einbeitti sér að því að hugsa um hinn húninn sem var hraustari. 27.8.2015 07:29
Hvíldi sig í sorphirðubíl Lögreglan handtók í nótt mann í Mosfellsbæ eftir að hann hafði komið sér fyrir í sorphirðubíl í bænum. 27.8.2015 07:26
Hafa deilt barnaklámi í 22 mánuði Lögregla hefur ekki lokað á erlenda síðu þar sem Íslendingar deila og óska eftir hefndarklámsmyndum, mörgum hverjum af einstaklingum undir lögaldri. Lögregla segir erfitt að rekja hverjir skrifi inn á síðuna. 27.8.2015 07:00