Fleiri fréttir

Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf

„Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru að allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ segir talsmaður Obama.

Árásarmaðurinn er látinn

Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun.

Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis

Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku.

Áhyggjur af dvínandi bókakaupum stúdenta

Nemendur við háskóla landsins kaupa færri nýjar skólabækur en áður. Innan við helmingur kaupir bækur sínar nýjar. Kennarar við Háskóla Íslands hafa áhyggjur af ástandinu. Prófessor segir slæmar námsvenjur hluta skýringarinnar.

Kallar á endurskoðun á sögu landnáms

Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms.

Brýna fyrir fólki að læsa reiðhjólum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur hjólreiðamenn til þess að læsa hjólum sínum vel og vandlega þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus.

Tveggja ára bið eftir félagslegu húsnæði

Meðalbið fólks eftir félagslegu leiguhúsnæði á landsvísu er 25,6 mánuðir. Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir, en sjö þeirra áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 131 íbúð.

Sjá næstu 50 fréttir