Fleiri fréttir Búið að bera stúlkuna niður Stúlkan var að ganga Síldarmannagötur ásamt fleirum er hún féll og hlaut áverka á fæti svo hún er ófær með gang. Um 20 björgunarsveitarmenn eru á leiðinni á slysstað. 1.8.2015 18:13 Hópur manna flaugst á við Seljakirkju Mennirnir voru vopnaðir og höfðu fíkniefni í fórum sínum. 1.8.2015 17:46 Verðandi þingmaður Pírata vill endurskoða löggjöf um klám Ákvæðin sem nú eru í gildi eru frá 1869 og séu ekki í takt við tímann. 1.8.2015 14:42 Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1.8.2015 12:54 Halda Heimaey hreinni á meðan aðrir sofa "Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. 1.8.2015 12:28 Fatlaðir komist líka á klósett á hátíðum Allt of algengt er að engin salerni séu fyrir hreyfihamlaða á bæjarhátíðum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Hún segir málið snúast um mannréttindi. Varaformaður Sjálfsbjargar segir vont að líða eins og hann sé óvelkominn. 1.8.2015 12:00 Gestir þjóðhátíðar undrast ákvörðun lögreglustjórans Þjóðhátíðarfarar sem fréttastofa ræddi við voru sammála um að upplýsa ætti um kynferðisbrot á hátíðinni. 1.8.2015 11:45 UMFÍ afhenti Akureyrarbæ þakkarskjöld Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um þessar mundir á Akureyri. 1.8.2015 11:31 Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1.8.2015 09:43 Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina. 1.8.2015 08:30 Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1.8.2015 08:30 Bregðast við varasömum plöntum Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 1.8.2015 08:00 Eden rís úr öskunni á Tívolílóð í Hveragerði Fjórum árum eftir að blóma- og veitingaskálinn Eden brann í Hveragerði er áformað að reisa slíkan skála að nýju með sama nafni ásvokallaðri Tívolílóð 1.8.2015 07:30 Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda "Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. 1.8.2015 07:00 Sigmundur Davíð ekki lengur á lista skattahæstu Afnám auðlegðarskatts sparaði forsætisráðherra milljónir í opinber gjöld: 1.8.2015 07:00 Alls 4.088 fengu fjárhagsaðstoð Þeim sem fá fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg fækkar um 3,1% milli ára: 1.8.2015 07:00 Verðmæti afla 10 milljarðar í apríl Verðmæti afla upp úr sjó nam tíu milljörðum króna í apríl, það er 8,8 prósentum minna en í apríl 2014. Verðmæti þorsks var mest eða um 3,8 milljarðar króna sem er 7,2 prósenta samdráttur miðað við apríl í fyrra. 1.8.2015 07:00 Fylgi reglum um öryggisbelti Allir fylgdu gildandi reglum um notkun öryggisbelta í nýlegri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum um öryggisbeltanotkun. 1.8.2015 07:00 Skýrsla um flugslysið í Hlíðarfjalli væntanleg Flugstjóri og sjúkraflutningamaður fórust er sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á akstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í Hlíðarfjalli mánudaginn 5. ágúst 2013 1.8.2015 07:00 Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00 Þakka fyrir andlegu leiðsögnina Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi. 1.8.2015 07:00 Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00 Tólf sagt upp störfum hjá ISS Tólf starfsmönnum á veitingasviði fyrirtækisins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkrir boð um endurráðningu í kjölfarið. 1.8.2015 07:00 Segja Ísraela seka um morð á ungbarni „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðjuverkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, um árás á Vesturbakka Jórdanár. 1.8.2015 07:00 Hagkaup lokað eftir ammoníaksleka í Vífilfell Efnið var hreinsað úr versluninni og hefur hún verið opnuð á ný. 31.7.2015 22:26 Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. 31.7.2015 21:50 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31.7.2015 19:22 Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. 31.7.2015 19:15 Skemmta sér í borginni um helgina Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins. 31.7.2015 18:16 Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. 31.7.2015 18:05 Í annarlegu ástandi með stolnar númeraplötur Lögreglan hafði afskipti af pari fyrir utan verslun í Garðabæ. 31.7.2015 17:46 Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31.7.2015 17:01 Lögreglustjóri dragi tilmæli sín til baka Kvennréttindafélag Íslands lýsir yfir furðu á tilmælum lögreglustjóra Vestmannaeyjar. 31.7.2015 16:04 Spyker sameinast Volta Volare Volta Volare er lúxusflugvélasmiður. 31.7.2015 15:55 Fjögurra strokka Posche Boxter og Cayman verða 240-370 hestöfl Verða með breiðara aflbil en núverandi gerðir. 31.7.2015 15:31 Lúxusjeppi leggur undir sig þrjú stæði fatlaðra Sveinn Andri Sveinsson lögmaður telur að um heimsmet sé að ræða. 31.7.2015 15:14 Umferð gengur vel Mun þyngjast eftir því sem líður á daginn. 31.7.2015 15:00 Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Pétur Þorsteinsson hjá Snarrótinni furðar sig á áherslum og viðhorfi lögreglunnar í Eyjum. 31.7.2015 14:58 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31.7.2015 14:15 Utanríkismálanefnd mun funda um stuðning NATO við aðgerðir Tyrkja Katrín Jakobsdóttir óskaði eftir fundinum en hún spyr hvaða forsendur liggi að baki stuðningum. 31.7.2015 13:43 NATO stendur í ströngu Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk. 31.7.2015 13:09 Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. 31.7.2015 12:48 Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Aðrir í Evrópu eru að fá miklu meira fyrir afurðir sínar, íslenskir sauðfjárbændur illa leiknir. 31.7.2015 12:38 20 þúsund nýttu sér þjónustu velferðarsviðs Samkvæmt nýrri skýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2014 nýttu tuttugu þúsund einstaklingar sér þjónustu sviðsins með einum hætti eða öðrum. 31.7.2015 12:21 Erlendur sjómaður slasast í Hafnarfirði Féll milli þilja og er nú til rannsóknar á slysadeild. 31.7.2015 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Búið að bera stúlkuna niður Stúlkan var að ganga Síldarmannagötur ásamt fleirum er hún féll og hlaut áverka á fæti svo hún er ófær með gang. Um 20 björgunarsveitarmenn eru á leiðinni á slysstað. 1.8.2015 18:13
Hópur manna flaugst á við Seljakirkju Mennirnir voru vopnaðir og höfðu fíkniefni í fórum sínum. 1.8.2015 17:46
Verðandi þingmaður Pírata vill endurskoða löggjöf um klám Ákvæðin sem nú eru í gildi eru frá 1869 og séu ekki í takt við tímann. 1.8.2015 14:42
Stuð í Herjólfsdal: Reyndu að komast í stemninguna á Þjóðhátíð án miða Stemningin í Herjólfsdal í gærkvöldi var með eindæmum góð. 1.8.2015 12:54
Halda Heimaey hreinni á meðan aðrir sofa "Við erum bara fegnir að vera ekki að tína rusl í Dalnum,“ sögðu skytturnar þrjár eldhressar. 1.8.2015 12:28
Fatlaðir komist líka á klósett á hátíðum Allt of algengt er að engin salerni séu fyrir hreyfihamlaða á bæjarhátíðum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Hún segir málið snúast um mannréttindi. Varaformaður Sjálfsbjargar segir vont að líða eins og hann sé óvelkominn. 1.8.2015 12:00
Gestir þjóðhátíðar undrast ákvörðun lögreglustjórans Þjóðhátíðarfarar sem fréttastofa ræddi við voru sammála um að upplýsa ætti um kynferðisbrot á hátíðinni. 1.8.2015 11:45
UMFÍ afhenti Akureyrarbæ þakkarskjöld Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um þessar mundir á Akureyri. 1.8.2015 11:31
Rólegt hjá lögreglunni: Skilaði peningaveski sem var stútfullt af reiðufé Verslunarmannahelgin er gengin í garð og fór hún rólega af stað um allt land. 1.8.2015 09:43
Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina. 1.8.2015 08:30
Fólkið sem passar okkur um verslunarmannahelgina Fólkið sem stendur vaktina um verslunarmannahelgina biðlar til allra að fara sér hægt. Skuggahliðar þessarar mestu ferðahelgi ársins séu óhófleg neysla áfengis og vímuefna og slys og ofbeldisverknaðir fylgi óhjákvæmilega. 1.8.2015 08:30
Bregðast við varasömum plöntum Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar ætlar að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 1.8.2015 08:00
Eden rís úr öskunni á Tívolílóð í Hveragerði Fjórum árum eftir að blóma- og veitingaskálinn Eden brann í Hveragerði er áformað að reisa slíkan skála að nýju með sama nafni ásvokallaðri Tívolílóð 1.8.2015 07:30
Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda "Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. 1.8.2015 07:00
Sigmundur Davíð ekki lengur á lista skattahæstu Afnám auðlegðarskatts sparaði forsætisráðherra milljónir í opinber gjöld: 1.8.2015 07:00
Alls 4.088 fengu fjárhagsaðstoð Þeim sem fá fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg fækkar um 3,1% milli ára: 1.8.2015 07:00
Verðmæti afla 10 milljarðar í apríl Verðmæti afla upp úr sjó nam tíu milljörðum króna í apríl, það er 8,8 prósentum minna en í apríl 2014. Verðmæti þorsks var mest eða um 3,8 milljarðar króna sem er 7,2 prósenta samdráttur miðað við apríl í fyrra. 1.8.2015 07:00
Fylgi reglum um öryggisbelti Allir fylgdu gildandi reglum um notkun öryggisbelta í nýlegri könnun lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við lögregluna á Suðurnesjum um öryggisbeltanotkun. 1.8.2015 07:00
Skýrsla um flugslysið í Hlíðarfjalli væntanleg Flugstjóri og sjúkraflutningamaður fórust er sjúkraflugvél Mýflugs brotlenti á akstursbraut Bílaklúbbs Akureyrar í Hlíðarfjalli mánudaginn 5. ágúst 2013 1.8.2015 07:00
Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00
Þakka fyrir andlegu leiðsögnina Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi. 1.8.2015 07:00
Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00
Tólf sagt upp störfum hjá ISS Tólf starfsmönnum á veitingasviði fyrirtækisins ISS var í gær sagt upp störfum og fengu nokkrir boð um endurráðningu í kjölfarið. 1.8.2015 07:00
Segja Ísraela seka um morð á ungbarni „Þetta er bein afleiðing áratuga langrar refsileysisstefnu Ísraelsstjórnar gagnvart hryðjuverkum landtökumanna,“ segir í yfirlýsingu frelsissamtaka Palestínumanna, PLO, um árás á Vesturbakka Jórdanár. 1.8.2015 07:00
Hagkaup lokað eftir ammoníaksleka í Vífilfell Efnið var hreinsað úr versluninni og hefur hún verið opnuð á ný. 31.7.2015 22:26
Bóluefni gegn ebólu nær algjör vörn gegn sjúkdómnum Niðurstöðu fyrstu rannsókna eru gefa afar góða raun. 31.7.2015 21:50
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31.7.2015 19:22
Cameron gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um flóttamenn Framkvæmdastjóri Flóttamannaráðs Bretlands skammar Cameron fyrir að tala um "mökk“ flóttamanna og sakar hann um skort á leiðtogahegðun. Bretar hýsa aðeins 1% flóttamanna heimsins. 31.7.2015 19:15
Skemmta sér í borginni um helgina Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins. 31.7.2015 18:16
Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. 31.7.2015 18:05
Í annarlegu ástandi með stolnar númeraplötur Lögreglan hafði afskipti af pari fyrir utan verslun í Garðabæ. 31.7.2015 17:46
Ljónaslátrarinn finnst ekki Bandarísk yfirvöld leita tannlæknisins sem drap ljónið Cecil. 31.7.2015 17:01
Lögreglustjóri dragi tilmæli sín til baka Kvennréttindafélag Íslands lýsir yfir furðu á tilmælum lögreglustjóra Vestmannaeyjar. 31.7.2015 16:04
Fjögurra strokka Posche Boxter og Cayman verða 240-370 hestöfl Verða með breiðara aflbil en núverandi gerðir. 31.7.2015 15:31
Lúxusjeppi leggur undir sig þrjú stæði fatlaðra Sveinn Andri Sveinsson lögmaður telur að um heimsmet sé að ræða. 31.7.2015 15:14
Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Pétur Þorsteinsson hjá Snarrótinni furðar sig á áherslum og viðhorfi lögreglunnar í Eyjum. 31.7.2015 14:58
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31.7.2015 14:15
Utanríkismálanefnd mun funda um stuðning NATO við aðgerðir Tyrkja Katrín Jakobsdóttir óskaði eftir fundinum en hún spyr hvaða forsendur liggi að baki stuðningum. 31.7.2015 13:43
NATO stendur í ströngu Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk. 31.7.2015 13:09
Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. 31.7.2015 12:48
Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Aðrir í Evrópu eru að fá miklu meira fyrir afurðir sínar, íslenskir sauðfjárbændur illa leiknir. 31.7.2015 12:38
20 þúsund nýttu sér þjónustu velferðarsviðs Samkvæmt nýrri skýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2014 nýttu tuttugu þúsund einstaklingar sér þjónustu sviðsins með einum hætti eða öðrum. 31.7.2015 12:21
Erlendur sjómaður slasast í Hafnarfirði Féll milli þilja og er nú til rannsóknar á slysadeild. 31.7.2015 12:04