Fleiri fréttir Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31.7.2015 10:00 Átta strokka Lada Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs. 31.7.2015 09:50 Subaru ásakað um þrældóm Borga innflytjendum innan við 900 kr. á tímann. 31.7.2015 09:30 Þrír gistu fangageymslur eftir Húkkaraball Þjóðhátíð er farin af stað. 31.7.2015 08:32 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31.7.2015 08:30 Hjólaði á mikilli ferð á hjólhýsi Hjálmur drengsins brotnaði. 31.7.2015 08:29 Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31.7.2015 08:28 Ferðamaður fluttur frá Landmannalaugum á spítala Veiktist á göngu skammt frá Landmannalaugum. 31.7.2015 08:26 Sjötíu manns bjargað úr klóm vígamanna Nígerskir hermenn björguðu í gær sjötíu manns úr klóm vígamanna Boko Haram, í nokkrum þorpum skammt frá borginni Maiduguri. 31.7.2015 08:09 Indverskum kennurum rænt Fjórum indverskum háskólakennurum var rænt í borginni Sirte í Líbíu í nótt. 31.7.2015 08:03 Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31.7.2015 08:01 Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31.7.2015 08:00 Frásögn starfsmanna ólík Ólafs Segir viðbrögð þjóðgarðsvarðar valda vonbrigðum og skólp berist víst í vatnið 31.7.2015 08:00 Enn gift sex árum eftir að farið var fram á skilnað því makinn finnst ekki Konan getur ekki skilið nema allra leiða hafi verið leitað til að birta eiginmanninum, sem ekki er vitað hvar býr, stefnu. 31.7.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Beið hvergi í röð eftir klósetti Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 31.7.2015 07:00 Alifuglakjötið bakteríulaust Engin salmonella greindist í erlendum alifuglaafurðum í eftirliti Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. 31.7.2015 07:00 Tvö umdæmi segja ekki frá nauðgunum Almennt mun upplýsingagjöf lögreglu til fjölmiðla um skemmtanahald verða með liðlegasta móti um verslunarmannahelgina. Talskona Stígamóta segir það alvarlegt ef ekki má ræða kynferðisbrot. Í Reykjavík mun enginn svara fyrirspurnum. 31.7.2015 07:00 Fólk í hjólastól kemst ekki til sýslumannsins Ekki er aðgengi fyrir hreyfihamlaða í útibúi sýslumannsins í Vík í Mýrdal og ekki er til fjármagn til framkvæmda. 31.7.2015 07:00 Cameron varar flóttamenn við því að koma Forsætisráðherra Bretlands segir Bretland ekki vera griðastað fyrir þá sem flýja þangað frá Frakklandi 31.7.2015 07:00 1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31.7.2015 06:45 Lögreglan lýsir eftir Norbert Ekki hefur spurst af honum frá 26. júlí. 30.7.2015 23:37 Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30.7.2015 21:00 Ekkert fjármagn í baráttu gegn mansali Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. 30.7.2015 20:00 Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30.7.2015 20:00 „Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár. 30.7.2015 19:50 „Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30.7.2015 19:38 Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30.7.2015 19:30 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30.7.2015 19:00 Kampakátur íbúi á Egilsstöðum fékk 15 skattfrjálsar milljónir Maðurinn segist ætla að fara brosandi inn í helgina, hvernig sem viðrar, eftir að hafa hlotið fyrsta vinninginn í happdrætti DAS. 30.7.2015 18:42 Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30.7.2015 18:32 Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. 30.7.2015 16:36 Sex stungnir með hníf í Gay Pride göngu í Jerúsalem Ísraelskir miðlar segja að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og að hann sé strangtrúaður gyðingur. 30.7.2015 16:22 Sprengjuhótun í vélaverksmiðju Ford Verksmiðjunni lokað í gær og 1.000 starfsmenn sendir heim. 30.7.2015 16:16 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30.7.2015 16:00 23 látnir eftir að vörubíl var ekið á hóp pílagríma Bílnum var ekið á hóp kaþólskra pílagríma í norðurhluta Mexíkó í gær. 30.7.2015 15:39 Rauði krossinn sendir 11 tonn af fatnaði til Hvíta-Rússlands Fötin munu nýtast fátækum í Grodno í vesturhluta Hvíta-Rússlands. 30.7.2015 15:18 Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30.7.2015 15:03 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30.7.2015 15:00 Borgin sker upp herör gegn ágengum plöntum Reykjavíkurborg hyggst ráðast gegn útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 30.7.2015 14:27 Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. 30.7.2015 14:10 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30.7.2015 14:00 Er Jenson Button á leið í Top Gear? Daily Mail segir að stutt sé í yfirlýsingu þess efnis. 30.7.2015 13:43 Ísraelska þingið samþykkir umdeild lög Þvingun fæðis ofan í fanga í hungurverkfalli leyfð. 30.7.2015 13:34 Talibanar útnefna nýjan leiðtoga sinn Talsmenn Talibana hafa staðfest að leiðtoginn Mullah Omar sé látinn. 30.7.2015 13:06 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30.7.2015 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31.7.2015 10:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31.7.2015 08:30
Barn lést í íkveikju Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt. 31.7.2015 08:28
Ferðamaður fluttur frá Landmannalaugum á spítala Veiktist á göngu skammt frá Landmannalaugum. 31.7.2015 08:26
Sjötíu manns bjargað úr klóm vígamanna Nígerskir hermenn björguðu í gær sjötíu manns úr klóm vígamanna Boko Haram, í nokkrum þorpum skammt frá borginni Maiduguri. 31.7.2015 08:09
Indverskum kennurum rænt Fjórum indverskum háskólakennurum var rænt í borginni Sirte í Líbíu í nótt. 31.7.2015 08:03
Brakið líklega úr MH370 Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra. 31.7.2015 08:01
Kenna Bandaríkjunum um viðræðuleysið Norður-Kóreumenn firra sig allri ábyrgð á skorti á viðræðum við stórveldin um kjarnorkumál landsins: 31.7.2015 08:00
Frásögn starfsmanna ólík Ólafs Segir viðbrögð þjóðgarðsvarðar valda vonbrigðum og skólp berist víst í vatnið 31.7.2015 08:00
Enn gift sex árum eftir að farið var fram á skilnað því makinn finnst ekki Konan getur ekki skilið nema allra leiða hafi verið leitað til að birta eiginmanninum, sem ekki er vitað hvar býr, stefnu. 31.7.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Beið hvergi í röð eftir klósetti Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 31.7.2015 07:00
Alifuglakjötið bakteríulaust Engin salmonella greindist í erlendum alifuglaafurðum í eftirliti Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. 31.7.2015 07:00
Tvö umdæmi segja ekki frá nauðgunum Almennt mun upplýsingagjöf lögreglu til fjölmiðla um skemmtanahald verða með liðlegasta móti um verslunarmannahelgina. Talskona Stígamóta segir það alvarlegt ef ekki má ræða kynferðisbrot. Í Reykjavík mun enginn svara fyrirspurnum. 31.7.2015 07:00
Fólk í hjólastól kemst ekki til sýslumannsins Ekki er aðgengi fyrir hreyfihamlaða í útibúi sýslumannsins í Vík í Mýrdal og ekki er til fjármagn til framkvæmda. 31.7.2015 07:00
Cameron varar flóttamenn við því að koma Forsætisráðherra Bretlands segir Bretland ekki vera griðastað fyrir þá sem flýja þangað frá Frakklandi 31.7.2015 07:00
1,49 milljarðar manna nota Facebook Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu. 31.7.2015 06:45
Miklar líkur á að fundið sé brak úr MH 370 Aðeins einnrar Boeing 777 flugvélar er saknað í heiminum og líklegt er að brakið sé úr slíkri flugvél. 30.7.2015 21:00
Ekkert fjármagn í baráttu gegn mansali Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. 30.7.2015 20:00
Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30.7.2015 20:00
„Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár. 30.7.2015 19:50
„Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30.7.2015 19:38
Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30.7.2015 19:30
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30.7.2015 19:00
Kampakátur íbúi á Egilsstöðum fékk 15 skattfrjálsar milljónir Maðurinn segist ætla að fara brosandi inn í helgina, hvernig sem viðrar, eftir að hafa hlotið fyrsta vinninginn í happdrætti DAS. 30.7.2015 18:42
Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30.7.2015 18:32
Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. 30.7.2015 16:36
Sex stungnir með hníf í Gay Pride göngu í Jerúsalem Ísraelskir miðlar segja að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og að hann sé strangtrúaður gyðingur. 30.7.2015 16:22
Sprengjuhótun í vélaverksmiðju Ford Verksmiðjunni lokað í gær og 1.000 starfsmenn sendir heim. 30.7.2015 16:16
Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30.7.2015 16:00
23 látnir eftir að vörubíl var ekið á hóp pílagríma Bílnum var ekið á hóp kaþólskra pílagríma í norðurhluta Mexíkó í gær. 30.7.2015 15:39
Rauði krossinn sendir 11 tonn af fatnaði til Hvíta-Rússlands Fötin munu nýtast fátækum í Grodno í vesturhluta Hvíta-Rússlands. 30.7.2015 15:18
Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30.7.2015 15:03
Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30.7.2015 15:00
Borgin sker upp herör gegn ágengum plöntum Reykjavíkurborg hyggst ráðast gegn útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 30.7.2015 14:27
Tugir fórust í aurskriðum í Nepal Mikilar monsúnrigningar hafa verið í landinu undanfarið. 30.7.2015 14:10
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30.7.2015 14:00
Er Jenson Button á leið í Top Gear? Daily Mail segir að stutt sé í yfirlýsingu þess efnis. 30.7.2015 13:43
Ísraelska þingið samþykkir umdeild lög Þvingun fæðis ofan í fanga í hungurverkfalli leyfð. 30.7.2015 13:34
Talibanar útnefna nýjan leiðtoga sinn Talsmenn Talibana hafa staðfest að leiðtoginn Mullah Omar sé látinn. 30.7.2015 13:06
Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30.7.2015 13:00