Fleiri fréttir

Baða sig í heitri lind í Holuhrauni

Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt.

Átta strokka Lada

Hver segir að Lada sé ekki heppilegur bíll til brautaraksturs.

Barn lést í íkveikju

Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt.

Brakið líklega úr MH370

Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra.

Alifuglakjötið bakteríulaust

Engin salmonella greindist í erlendum alifuglaafurðum í eftirliti Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga.

Tvö umdæmi segja ekki frá nauðgunum

Almennt mun upplýsingagjöf lögreglu til fjölmiðla um skemmtanahald verða með liðlegasta móti um verslunarmannahelgina. Talskona Stígamóta segir það alvarlegt ef ekki má ræða kynferðisbrot. Í Reykjavík mun enginn svara fyrirspurnum.

1,49 milljarðar manna nota Facebook

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu.

Einfalda regluverk við útleigu íbúða

"Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið."

Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau.

Sjá næstu 50 fréttir