Fleiri fréttir

Skógamítlar komnir til að vera

„Þeim fór að fjölga um aldamótin og finnast nú í öllum landshlutum nema á hálendinu,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.

Seldi ofan af sér til að borga sekt við guðlasti

Eini núlifandi Íslendingurinn sem hefur verið dæmdur fyrir guðlast segir það mikilvægan sigur fyrir tjáningarfrelsið að frumvarp sem afnemur bann við guðlasti úr almennum hegningarlögum hafi verið samþykkt á alþingi í gær.

Rán í beinni útsendingu

Tökubúnaði var rænt af starfsmönnum tveggja sjónvarpsstöðva í San Francisco í gær.

Uppþot á Reddit

Sjálfboðaliðar hafa læst mörgum af vinsælustu undirsíðum tenglasíðunnar.

Ná þarf samningum um orku til álvers í Skagabyggð

Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um fjármögnun byggingar 120 þúsund tonna álvers á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði við Hafursstaði í Skagabyggð. Undir yfirlýsinguna rituðu fulltrúar Klappa Development og China Nonferrous Metal Industry's Foreign Engineering and Construction (NFC) í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík síðdegis á þriðjudag

Lúsmý lætur víðs vegar á sér kræla

Lúsmý hefur herjað á marga staði á suðvesturhorni landsins, meðal annars Mosfellsbæ, Grafarvog, Kópavog og Hafnarfjörð. Þeim hefur fjölgað sem hafa verið illa bitnir. Náttúrufræðistofnun Íslands leitar skýringa. Læknir mælir með sterakremi.

Sjá næstu 50 fréttir