Fleiri fréttir

NASA búin að finna aðra „Jörð“

Reikistjarnan gengur undir nafninu Kepler-452b og hringsólar um stjörnu sína í svipaðri fjarlægð og Jörðin. Radíus reikistjörnunnar er um sextíu prósent stærri en Jarðarinnar.

Gunnar Bragi fundaði í Malaví

Á fundinum var einnig rætt um viðræður um ný markmið í þróunarsamvinnu, jarðhitamál og mannréttindi en Ísland hefur starfað í þróunarsamvinnu við Malaví í 25 ár.

Ráðherra útilokar ekki gjaldtöku á Laugaveginum

Til þess að tryggja þær náttúruauðlindir sem farið sé að ganga á með auknum straumi ferðamanna telur Ragnheiður Elín Árnadóttir nauðsynlegt að leita leiða til að tryggja að „varan Íslands sé sem tærust og sem fallegust“

Norðmenn unnu á hatri með ást

Fjögur ár eru liðin frá árás Anders Behring Breivik í Útey og Osló. Ungir jafnaðarmenn minntust fórnarlambanna í Reykjavík. Safn sem sýnir muni tengda árásinni var opnað. Atburðanna var minnst víða um Noreg.

Annþór segir ekkert eðlilegt við þriggja ára rannsókn

Erlendu sérfræðingarnir sem fengnir voru til að meta skýrslur um andlát fanga á Litla-Hrauni hafa allir skilað niðurstöðum sínum. Niðurstöðurnar eru öndverðar niðurstöðum úr fyrri skýrslunum. Annþór harmar ákæruna.

Hagfræðiprófessor segir reynt að bola burt KÚ

Hagfræðiprófessor segir að Verðlagsnefnd búvöru rukki samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar um of fyrir mjólk til að knésetja þá. Forstjóri MS segir að án aðkomu hins opinbera lognist landbúnaður hér á landi út af.

Sjá næstu 50 fréttir