Fleiri fréttir

„Bitarnir eru jafn háir“

Öryggisfulltrúi Spalar ehf. segist ekki vita hvers vegna bíllinn rakst einungis í hæðarslána við suðurmunna Hvalfjarðarganga.

Sækja slasaða konu við Dettifoss

Um tíu til tólf björgunarsveitarmenn frá Mývatni, Húsavík og Kópaskeri eru nú á leið að Dettifossi en kona féll við fossinn og slasaði sig á fæti.

Vilja nýjan spítala á Vífilsstöðum

Mikill meirihluti er ósáttur við staðsetningu nýs spítala við Hringbraut, samkvæmt óformlegri könnun Samtaka um betri spítala á betri stað.

Nýr Hyundai iX35

Þriðja kynslóð bílsins og stutt er í komu hans hérlendis.

Mikil rafsprenging í álverinu á Grundartanga

Betur fór en á horfðist þegar mikil rafsprenging, eða blossi varð út frá keri í álverinu á Grundartanga í gærkvöldi þegar þrír menn voru að vinna við kerið.

Lagarfoss í vandræðum

Varðskipið Þór er nú á leiðinni að flutningaskipinu Lagarfossi, sem er á reki um 70 sjómílur suðaustur af landinu eftir að stýrisbúnaður þess bilað þar í gærkvöldi.

32.000 manna fólksflutningar

Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.

Sjá næstu 50 fréttir