Fleiri fréttir

LÖKE lokað

Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu.

Mótmæli í Mexíkó

Ættingar námsmannanna fjörutíu og þriggja sem saknað er í Mexíkó fóru fyrir fjöldamótmælum í höfuðborg landsins í nótt. Talið er að stúdendarnir, sem allir voru kennaranemar, hafi verið teknir af lífi og þeim komið fyrir í fjöldagröf.

Bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé

Nærri 300 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu undanfarinn mánuð. Alls hefur borgarastríðið þar kostað meira en 4.300 manns lífið frá því það hófst um miðjan apríl. Nærri hálf milljón manna hefur hrakist að heiman vegna átakanna.

Þök hrynja undan snjóþunga

Talið er að ástandið í New York ríkisgæti versnað enn frekar þar sem rigningu er spáð á svæðinu um helgina.

Fjárhagsvandi veikir ímynd og samvinnu á Suðurnesjum

Bæjarstjórar Grindavíkur, Sandgerðis og í Garði telja að fjárhagsvandi Reykjanesbæjar dragi úr möguleikum allra sveitarfélaganna á svæðinu. Neikvætt umtal skaði ímynd og efasemdir eru um vilja ríkisins til hjálparaðgerða.

Obama kynnti umbætur í innflytjendamálum

Um fimm milljónir ólögregla innflytjenda í Bandaríkjunum gætu átt þess kost að komast hjá því að verða sendir úr landi, þegar ný reglugerð sem Barack Obama Bandaríkjaforseti ætlar að koma á, tekur gildi.

Náðu naumlega að lenda eftir að flugvél varð bensínlaus

Minnstu mátti muna að tveggja hreyfla sex manna Cessna flugvél yrði bensínlaus á leið hingað til lands í gærkvöldi, en flugmennirnir snéru við á síðustu stundu og tókst að lenda við mjög erfið skilyrði í Kulusuk á Grænlandi.

Enn pattstaða eftir 42 fundi á 5 mánuðum

Annarri verkfallslotu lækna er að ljúka án áþreifanlegs árangurs. Læknar lýsa yfir þungum áhyggjum af skjólstæðingum sínum og biðlistum sem lengjast. Uppsagnir eru sífellt oftar nefndar. Hvíslað er um lög á verkfallið.

Gagnrýna flutning Fiskistofu

Flutningur Fiskistofu frá Hafnarfirði til Akureyrar er vanhugsuð ákvörðun sem skaðar stofnunina og felur í sér alvarlegt brot á góðum stjórnsýsluháttum, segja tveir fyrrum forstjórar Fiskistofu, í grein sem þeir rita í Fréttablaðið í dag.

Útlenskir lögbrjótar útlægir

Efri deild Argentínuþings hefur samþykkt frumvarp sem heimilar að erlendum lögbrjótum verði vísað úr landi.

Forseti veltir fyrir sér náðun

Abel-Fattah el-Sissi, forseti Egyptalands, segir í skoðun að beita forsetanáðun í máli þriggja blaðamanna Al-Jazeera sem fengu þunga fangelsisdóma í landinu. Dómarnir vöktu andúð á alþjóðavettvangi.

Hvergerðingar skipa öldungaráð

Skipa á öldungaráð í Hveragerði sem ætlað er að vera „formlegur og milliliðalaus viðræðuvettvangur“ fyrir eldri borgara til að ná eyrum sveitarstjórnarmanna um sín hagsmunamál.

Telja brotið á rétti fatlaðra

Öryrkjabandalagið mótmælir ýmsu í nýjum reglum varðandi ferðaþjónustu fatlaðra og telur þær brjóta á réttindum fatlaðra. Fjöldi ferða verður takmarkaður við 60 á mánuði sem getur valdið auknum kostnaði fyrir fatlaða.

Meirihlutinn íhugar að hætta við leikskólaniðurskurð

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna áform meirihlutans um að lækka framlög til hráefniskaupa leikskóla um 7,5 prósent á næsta ári. Maturinn uppfylli ekki manneldismarkmið. Meirihlutinn íhugar nú að hætta við boðaða lækkun.

Magnað sjónarspil norðurljósa

Egill Aðalsteinsson, myndatökumaður, náði einstaklega fallegum ljósmyndum af norðurljósum austur á Fáskrúðsfirði nýlega.

Fær milljónir í bætur vegna vinnuslyss

Hæstiréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli manns sem lenti í vinnuslysi árið 2008 og stefndi vinnuveitanda sínum, Jarðborunum hf. Maðurinn hlaut 15% varanlega örorku vegna slyssins.

VÍS lokar sex útibúum á landsbyggðinni

VÍS mun á næstu vikum loka sex útibúum á landsbyggðinni en þau eru í Hveragerði, Vík í Mýrdal, Bíldudal, Þingeyri og Þórshöfn. Þá verður öðru útibúinu í Fjallabyggð líka lokað.

„Mikil mildi að ekki fór verr“

Trukkurinn rann stjórnlaust nokkuð langa vegalengd síðdegis í dag, eða frá Holtagörðum að verkstæði Bernhards Vatnagörðum 24-26.

Sjá næstu 50 fréttir