Fleiri fréttir Óvíst um áhrif banns á endurskoðun vaxta Fulltrúar Landsbankans og Arion banka segja óljóst hvaða áhrif úrskurður Neytendastofu gegn Íslandsbanka muni hafa á bankana. 1.10.2014 07:45 Í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota Á mánudaginn staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að rússneskur hælisleitandi skyldi vera í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. 1.10.2014 07:42 Mótmælt í Hong Kong á þjóðhátíðardegi Kína Yfirvöld og íbúar í Hong Kong búa sig nú undir fjölmennustu mótmælin í borginni til þessa en í dag er þjóðhátíðardagur Kínverja. Æðsti embættismaður Hong Kong, CY Leung, en borgin hefur verið hluti af Kína frá árinu 1997, segir að kröfum mótmælenda verði aðeins svarað í góðri samvinnu við yfirvöld á kínverska meginlandinu. 1.10.2014 07:41 ICES leggur til að dregið verði úr veiðum úr mikilvægum stofnum Alþjóðahafrannsóknaráðið ICES leggur til umtalsverðan samdrátt í veiðum úr þremur mikilvægum uppsjávarfiskistofnum í Norðaustur- Atlantshafi, sem á eftir að skerða tekjur uppsjávarflotans og vinnslunnar verulega. 1.10.2014 07:36 Þrumur og eldingar víða í nótt Óvenju mikið var um þrumur og eldingar yfir landinu í nótt en ekki er vitað til að tjón hafi hlotist af. Mestur var ljósagangurinn yfir Suður- og Suðausturlandi og fylgdi þessu víða úrhellisrigning eða slydda, og sumstaðar haglél. 1.10.2014 07:34 Nokkur þúsund urðu fyrir árás tölvuþrjóta Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður –ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var. 1.10.2014 07:15 Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1.10.2014 07:00 Vilja fund með leiðtoga Hong Kong Mótmælendur í Hong Kong krefjast fundar með Leung Chun-ying leiðtoga borgarinnar. Hann segir Kínverja ekki gefa neitt eftir. 1.10.2014 07:00 Flúðu sprengjuregnið í Sýrlandi Þó nokkrar sprengjur féllu í gær í nágrenni tyrkneska bæjarins Suruc sem er skammt frá landamærunum að Sýrlandi. 1.10.2014 07:00 Geir spenntur fyrir Washington Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hlakka til að taka við stöðu sendiherra í Washington en stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa samþykkt skipun hans í embættið. 1.10.2014 07:00 Tók myndband af fisflugvél hrapa Gat á nýrri eldsneytisleiðslu og röng viðbrögð flugmanna við ofrisi leiddu til þess að lítil fisflugvél hrapaði til jarðar og flugkennari og nemandi fórust á Reykjanesi 20. október árið 2012. Þetta er niðurstaða Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 1.10.2014 07:00 Húnaþing áminnt vegna sorpurðunar Húnaþing vestra hefur fengið áminningu frá Umhverfisstofnun vegna aðstæðna á sorpurðunarstað að Syðri Kárastöðum 1.10.2014 07:00 Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30.9.2014 23:11 Þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu Eldingar sáust greinilega á höfuðborgarsvæðinu og víðar í kvöld en talið er að þrumugangur haldi áfram fram eftir morgundeginum. 30.9.2014 22:10 Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. 30.9.2014 21:48 Kína lokar á fréttir um mótmælin Yfirvöld í Kína hafa lokað á allan fréttaflutning þarlendis sem varðar mótmælin í Hong Kong. 30.9.2014 21:35 Hætta áratuga samstarfi við Kertaverksmiðjuna Heimaey „Þeir vildu snúa sér annað,“ segir Sveinn Pálmason, forstöðumaður kertaverksmiðjunnar, sem er verndaður vinnustaður. 30.9.2014 21:31 Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær. 30.9.2014 20:36 Hjartadagshlaupið haldið í áttunda sinn Metfjöldi tók þátt eða ríflega 270 manns. 30.9.2014 20:30 Lögreglumaður grunaður um brot í starfi: „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum“ Lögregluembættið á Eskifirði fer með rannsókn málsins sem er umfangsmikil. Skýrsla hefur enn ekki verið tekin af lögreglumanninum. 30.9.2014 20:02 Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30.9.2014 20:00 Hvar eru konurnar? 50 ár eru síðan leit að leghálskrabbameini hófst og er talið að Íslendingar hefðu misst rúmlega sex hundruð fleiri konur úr sjúkdómnum hefði hennar ekki notið við. Enn svarar þó aðeins um helmingur kvenna kalli Krabbameinsfélagsins og mætir reglulega í skoðun. 30.9.2014 19:38 Ísland og Súrinam kalla karla til fundar um jafnréttismál Utanríkisráðherra tilkynnti hjá Sameinuðu þjóðunum í gær að boðað yrði til rakarastofu ráðstefnu á vettvangi samtakanna á næsta ári þar sem karlar ræði ofbeldi gegn konum. 30.9.2014 19:30 Styttri leið og færri holur með brú yfir Kjálkafjörð Nýja brúin yfir Kjálkafjörð hefur verið opnuð umferð samtímis því sem tíu kílómetrar af bundnu slitlagi hafa bæst á þjóðveginn um sunnanverða Vestfirði. 30.9.2014 19:30 Börn fái meðferð frekar heima Úrræðum fyrir börn í vímefnaneyslu hefur fjölgað þótt meðferðarheimilum hafi fækkað, segir Halldór Hauksson, sviðsstjóri meðferðar-og fórstursviðs Barnaverndarstofu. Áhersla er í dag lögð á að börnin geti verið á heimilum sínum í meðferð við tilfinningavanda og fíkn en ekki á stofnunum þótt þær séu líka nauðsynlegar í sumum tilvikum. 30.9.2014 19:30 Hópnauðgunarkæra enn á borði ríkissaksóknara Enn ekki búið að taka ákvörðun um hvort ákært verður í máli stúlku sem kærði fimm pilta fyrir hópnauðgun í vor. 30.9.2014 19:15 Áfengisdrykkja sexfaldast á fyrsta ári í framhaldsskóla Niðurstöður rannsókna sýndu að þau umnenni sem eingöngu stunda óskipulagt íþróttastarf, utan íþrótta- eða tómstundafélaga, eru líklegri til að drekka áfengi en þau ungmenni sem engar íþróttir stunda. 30.9.2014 18:55 Hálka á Reykjanesbraut Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk um að hafa varann á. 30.9.2014 18:17 Sveik tæpar 13 milljónir út úr Arion banka með fölsuðum tékka Peningarnir hurfu af reikningi svindlarans í Dubai Islamic Bank. Notaði íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki til að ná peningunum. 30.9.2014 17:53 Íbúðin stórskemmd og fær ekki bætur Eigandi íbúðar í Mosfellsbæ fór fram á að fá greiddar bætur frá tryggingafélagi sínu, en íbúð hans var í rúst þegar hann kom inn í hana, eftir að hafa leigt hana út um tíma. 30.9.2014 17:30 Sjötugur ákærður fyrir að hafa slegið mann með riffli Ríkissaksóknari hefur ákært sjötugan karlmann fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 30.9.2014 17:29 Dagpeningar ríkisstarfsmanna vegna ferðalaga innanlands lækka Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 30.9.2014 16:35 Husky-hundur drap sex lömb Hundurinn gekk laus í sex daga og var aflífaður um leið og hann fannst. 30.9.2014 16:22 „Meintur nauðgari“ Svaf hjá stelpu á Þjóðhátíð sem sakaði hann síðan um nauðgun. Daginn eftir dró hún ásakanirnar til baka. 30.9.2014 15:52 Stöðva kosningabaráttu um sjálfstæði Katalóníu Stjórnvöld í Katalóníu er þó staðföst í að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu þann 9. nóvember. 30.9.2014 15:48 Úthlutun alfarið byggð á tillögum stjórnar Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, segir að ákvörðun um úthlutun fjárframlaga úr Framkvæmdasjóði aldraðra byggi alfarið á tillögum stjórnar sjóðsins. Hvorki hann né forverar hans í starfi hafi reynt að hafa áhrif á þær tillögur. 30.9.2014 15:36 Hrunið í laxveiðinni Veiðimenn kvarta sáran undan háu verði meðan veiðileyfasalar segja markaðinn sinn herra. 30.9.2014 15:02 Hundurinn verður aflífaður Rottweiler-hundur sem beit konu á áttræðisaldri er í vörslu Hundaeftirlitsins og verður aflífaður. 30.9.2014 14:55 Í gæsluvarðhaldi vegna hnífaárásar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirheyrir nú karlmann á milli tvítugs og þrítugs vegna gruns um að hafa skorið annan mann á höfuðborgarsvæðinu. 30.9.2014 14:53 Alþýðusambandið telur núverandi fyrirkomulag ekki heppilegt ASÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Guðna Ágústssonar, á Bylgjunni og Eyjunni, um verðlagningu búvara. 30.9.2014 14:45 Rúmar 80 milljónir til verkefna í kjördæmi ráðherra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 132 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til ellefu verkefna. Rúmlega 60 prósent af þeirri upphæð fer til verkefna í kjördæmi ráðherra eða rúmar 80 milljónir. 30.9.2014 14:37 Bandarískir hermenn lengur í Afganistan Flestar hersveitir NATO munu yfirgefa Afganistan á þessu ári. 30.9.2014 14:30 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30.9.2014 14:29 Forvarnardagurinn áttunda árið í röð Forvarnardagurinn fer fram á morgun en hann er haldinn í grunn- og framhaldsskólum landsins. 30.9.2014 14:19 „Hvernig hafa venjulegir Íslendingar upplifað Hrunið?“ Sara Gangsted, nemi í fréttaljósmyndun, leitar að fólki sem vill deila með henni reynslu sinni af efnahagskreppunni. 30.9.2014 14:04 Sjá næstu 50 fréttir
Óvíst um áhrif banns á endurskoðun vaxta Fulltrúar Landsbankans og Arion banka segja óljóst hvaða áhrif úrskurður Neytendastofu gegn Íslandsbanka muni hafa á bankana. 1.10.2014 07:45
Í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota Á mánudaginn staðfesti Hæstiréttur úrskurð héraðsdóms um að rússneskur hælisleitandi skyldi vera í gæsluvarðhaldi til 24. október vegna ítrekaðra ofbeldisbrota. 1.10.2014 07:42
Mótmælt í Hong Kong á þjóðhátíðardegi Kína Yfirvöld og íbúar í Hong Kong búa sig nú undir fjölmennustu mótmælin í borginni til þessa en í dag er þjóðhátíðardagur Kínverja. Æðsti embættismaður Hong Kong, CY Leung, en borgin hefur verið hluti af Kína frá árinu 1997, segir að kröfum mótmælenda verði aðeins svarað í góðri samvinnu við yfirvöld á kínverska meginlandinu. 1.10.2014 07:41
ICES leggur til að dregið verði úr veiðum úr mikilvægum stofnum Alþjóðahafrannsóknaráðið ICES leggur til umtalsverðan samdrátt í veiðum úr þremur mikilvægum uppsjávarfiskistofnum í Norðaustur- Atlantshafi, sem á eftir að skerða tekjur uppsjávarflotans og vinnslunnar verulega. 1.10.2014 07:36
Þrumur og eldingar víða í nótt Óvenju mikið var um þrumur og eldingar yfir landinu í nótt en ekki er vitað til að tjón hafi hlotist af. Mestur var ljósagangurinn yfir Suður- og Suðausturlandi og fylgdi þessu víða úrhellisrigning eða slydda, og sumstaðar haglél. 1.10.2014 07:34
Nokkur þúsund urðu fyrir árás tölvuþrjóta Netárásir erlendis frá sýna þess merki að tölvuþrjótar vanda sig nú meira en áður –ekki síst við að koma gylliboðum sínum á framfæri á frambærilegri íslensku. Almenn snjallsímaeign gerir fólk berskjaldaðra fyrir árásum en áður var. 1.10.2014 07:15
Bretar réðust á Íslamska ríkið Breskar herþotur gerðu í gær árásir á stöðvar Íslamska ríkisins í Írak. Þetta voru fyrstu loftárásir Breta á Íslamska ríkið síðan þeir samþykktu á föstudag að taka þátt í hernaði gegn öfgasamtökunum. 1.10.2014 07:00
Vilja fund með leiðtoga Hong Kong Mótmælendur í Hong Kong krefjast fundar með Leung Chun-ying leiðtoga borgarinnar. Hann segir Kínverja ekki gefa neitt eftir. 1.10.2014 07:00
Flúðu sprengjuregnið í Sýrlandi Þó nokkrar sprengjur féllu í gær í nágrenni tyrkneska bæjarins Suruc sem er skammt frá landamærunum að Sýrlandi. 1.10.2014 07:00
Geir spenntur fyrir Washington Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins, segist hlakka til að taka við stöðu sendiherra í Washington en stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa samþykkt skipun hans í embættið. 1.10.2014 07:00
Tók myndband af fisflugvél hrapa Gat á nýrri eldsneytisleiðslu og röng viðbrögð flugmanna við ofrisi leiddu til þess að lítil fisflugvél hrapaði til jarðar og flugkennari og nemandi fórust á Reykjanesi 20. október árið 2012. Þetta er niðurstaða Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 1.10.2014 07:00
Húnaþing áminnt vegna sorpurðunar Húnaþing vestra hefur fengið áminningu frá Umhverfisstofnun vegna aðstæðna á sorpurðunarstað að Syðri Kárastöðum 1.10.2014 07:00
Ebóla staðfest í Bandaríkjunum Maðurinn kom með almennu farþegaflugi frá Vestur-Afríku til Texas í Bandaríkjunum. 30.9.2014 23:11
Þrumur og eldingar á höfuðborgarsvæðinu Eldingar sáust greinilega á höfuðborgarsvæðinu og víðar í kvöld en talið er að þrumugangur haldi áfram fram eftir morgundeginum. 30.9.2014 22:10
Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Myndir úr vefmyndavélum Mílu gáfu tilefni til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast. 30.9.2014 21:48
Kína lokar á fréttir um mótmælin Yfirvöld í Kína hafa lokað á allan fréttaflutning þarlendis sem varðar mótmælin í Hong Kong. 30.9.2014 21:35
Hætta áratuga samstarfi við Kertaverksmiðjuna Heimaey „Þeir vildu snúa sér annað,“ segir Sveinn Pálmason, forstöðumaður kertaverksmiðjunnar, sem er verndaður vinnustaður. 30.9.2014 21:31
Fjörutíu skjálftar frá miðnætti Rúmlega fjörutíu skjálftar hafa verið staðsettir við Bárðarbungu frá miðnætti og yfir 30 í ganginum. Eru það nokkuð fleiri skjálftar en á sama tíma í gær. 30.9.2014 20:36
Lögreglumaður grunaður um brot í starfi: „Við lítum þetta mjög alvarlegum augum“ Lögregluembættið á Eskifirði fer með rannsókn málsins sem er umfangsmikil. Skýrsla hefur enn ekki verið tekin af lögreglumanninum. 30.9.2014 20:02
Verkfall hafi mikil áhrif á heilbrigðisstofnanir Læknar hafa ákveðið að ganga til kosninga um verkfallsaðgerðir. Formaður Læknafélags Íslands segir að verkfall muni hafa umtalsverð áhrif á starfsemi heilbrigðisstofnana en vonar að hætta skapist ekki fyrir sjúklinga. 30.9.2014 20:00
Hvar eru konurnar? 50 ár eru síðan leit að leghálskrabbameini hófst og er talið að Íslendingar hefðu misst rúmlega sex hundruð fleiri konur úr sjúkdómnum hefði hennar ekki notið við. Enn svarar þó aðeins um helmingur kvenna kalli Krabbameinsfélagsins og mætir reglulega í skoðun. 30.9.2014 19:38
Ísland og Súrinam kalla karla til fundar um jafnréttismál Utanríkisráðherra tilkynnti hjá Sameinuðu þjóðunum í gær að boðað yrði til rakarastofu ráðstefnu á vettvangi samtakanna á næsta ári þar sem karlar ræði ofbeldi gegn konum. 30.9.2014 19:30
Styttri leið og færri holur með brú yfir Kjálkafjörð Nýja brúin yfir Kjálkafjörð hefur verið opnuð umferð samtímis því sem tíu kílómetrar af bundnu slitlagi hafa bæst á þjóðveginn um sunnanverða Vestfirði. 30.9.2014 19:30
Börn fái meðferð frekar heima Úrræðum fyrir börn í vímefnaneyslu hefur fjölgað þótt meðferðarheimilum hafi fækkað, segir Halldór Hauksson, sviðsstjóri meðferðar-og fórstursviðs Barnaverndarstofu. Áhersla er í dag lögð á að börnin geti verið á heimilum sínum í meðferð við tilfinningavanda og fíkn en ekki á stofnunum þótt þær séu líka nauðsynlegar í sumum tilvikum. 30.9.2014 19:30
Hópnauðgunarkæra enn á borði ríkissaksóknara Enn ekki búið að taka ákvörðun um hvort ákært verður í máli stúlku sem kærði fimm pilta fyrir hópnauðgun í vor. 30.9.2014 19:15
Áfengisdrykkja sexfaldast á fyrsta ári í framhaldsskóla Niðurstöður rannsókna sýndu að þau umnenni sem eingöngu stunda óskipulagt íþróttastarf, utan íþrótta- eða tómstundafélaga, eru líklegri til að drekka áfengi en þau ungmenni sem engar íþróttir stunda. 30.9.2014 18:55
Sveik tæpar 13 milljónir út úr Arion banka með fölsuðum tékka Peningarnir hurfu af reikningi svindlarans í Dubai Islamic Bank. Notaði íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki til að ná peningunum. 30.9.2014 17:53
Íbúðin stórskemmd og fær ekki bætur Eigandi íbúðar í Mosfellsbæ fór fram á að fá greiddar bætur frá tryggingafélagi sínu, en íbúð hans var í rúst þegar hann kom inn í hana, eftir að hafa leigt hana út um tíma. 30.9.2014 17:30
Sjötugur ákærður fyrir að hafa slegið mann með riffli Ríkissaksóknari hefur ákært sjötugan karlmann fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. 30.9.2014 17:29
Dagpeningar ríkisstarfsmanna vegna ferðalaga innanlands lækka Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. 30.9.2014 16:35
Husky-hundur drap sex lömb Hundurinn gekk laus í sex daga og var aflífaður um leið og hann fannst. 30.9.2014 16:22
„Meintur nauðgari“ Svaf hjá stelpu á Þjóðhátíð sem sakaði hann síðan um nauðgun. Daginn eftir dró hún ásakanirnar til baka. 30.9.2014 15:52
Stöðva kosningabaráttu um sjálfstæði Katalóníu Stjórnvöld í Katalóníu er þó staðföst í að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu þann 9. nóvember. 30.9.2014 15:48
Úthlutun alfarið byggð á tillögum stjórnar Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, segir að ákvörðun um úthlutun fjárframlaga úr Framkvæmdasjóði aldraðra byggi alfarið á tillögum stjórnar sjóðsins. Hvorki hann né forverar hans í starfi hafi reynt að hafa áhrif á þær tillögur. 30.9.2014 15:36
Hrunið í laxveiðinni Veiðimenn kvarta sáran undan háu verði meðan veiðileyfasalar segja markaðinn sinn herra. 30.9.2014 15:02
Hundurinn verður aflífaður Rottweiler-hundur sem beit konu á áttræðisaldri er í vörslu Hundaeftirlitsins og verður aflífaður. 30.9.2014 14:55
Í gæsluvarðhaldi vegna hnífaárásar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirheyrir nú karlmann á milli tvítugs og þrítugs vegna gruns um að hafa skorið annan mann á höfuðborgarsvæðinu. 30.9.2014 14:53
Alþýðusambandið telur núverandi fyrirkomulag ekki heppilegt ASÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Guðna Ágústssonar, á Bylgjunni og Eyjunni, um verðlagningu búvara. 30.9.2014 14:45
Rúmar 80 milljónir til verkefna í kjördæmi ráðherra Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta 132 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra til ellefu verkefna. Rúmlega 60 prósent af þeirri upphæð fer til verkefna í kjördæmi ráðherra eða rúmar 80 milljónir. 30.9.2014 14:37
Bandarískir hermenn lengur í Afganistan Flestar hersveitir NATO munu yfirgefa Afganistan á þessu ári. 30.9.2014 14:30
Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30.9.2014 14:29
Forvarnardagurinn áttunda árið í röð Forvarnardagurinn fer fram á morgun en hann er haldinn í grunn- og framhaldsskólum landsins. 30.9.2014 14:19
„Hvernig hafa venjulegir Íslendingar upplifað Hrunið?“ Sara Gangsted, nemi í fréttaljósmyndun, leitar að fólki sem vill deila með henni reynslu sinni af efnahagskreppunni. 30.9.2014 14:04