Fleiri fréttir

Reiðir ökumenn

Berjast fyrir stöðu sinni á fjölförnum vegi og aka ítrekað hvor á annan.

Styrkja bágstadda með matargjöfum

„Ef 10-20 veitingastaðir gefa eina fjölskyldumáltíð í mánuði breytir það heilmiklu fyrir hóp fólks sem hefur lítið milli handanna.“

Eiginfjárstaða fjölskyldna batnar

Eiginfjárstaða allra tegunda fjölskyldna batnaði á árinu 2013. Þetta á einkum við um einstæða foreldra en staða eiginfjár hjá þeim jókst um tæp 36% árið 2013.

Framtak starfsmanna Icelandair vekur heimsathygli

Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um myndatöku starfsmanna Icelandair, en þeir tóku myndir af sér á spjaldtölvu sem gleymdist um borð. Í samtali við Vísi segist eigandi tölvunnar vera ótrúlega ánægður.

Flugmenn brugðust ekki rétt við

Gangtruflanir og mannleg mistök eru orsakir þess að tveir menn fórust þegar lítil fisflugvél hrapaði til jarðar á Reykjanesi fyrir tveimur árum, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa.

Félagsmenn kjósa um verkfall

Stjórn læknafélagsins kom saman til fundar síðdegis í gær þar sem rætt var um væntanlegar verkfallsaðgerðir meðal félagsmanna.

Tvö reiðhjólaslys í gærkvöldi

Ung hjólreiðastúlka slasaðist og var flutt á slysadeild þegar hjólið skall á bíl á mótum Kvisthaga og Hjarðarhaga um kvöldmatarleitið í gær.

Búist við gasmengun til norðurs

Eldgosið heldur áfram í Holuhrauni og vegna suðlægra átta mun gasmengun frá því berast til norðurs eða á svæðið frá Eyjafirði til Melrakkasléttu. Skjálfti upp á 5,5 stig mældist í Bárðarbungu í gær og er þetta fjórði skjálftinn sem mælist af þessum styrkleika.

Ástand dýrategunda verra en talið var

Ný skýrsla frá hinu virta Dýrafræðafélagi Lundúnaborgar sýnir að dýrategundum á jörðinni hefur fækkað mun meira en áður hefur verið talið. Nú er því haldið fram að flokkar spendýra, fugla, skriðdýra, sjávardýra og fiska hafi dregist saman um 52 prósent að meðaltali á síðustu fjörutíu árum.

Óboðni gesturinn komst langt inn í Hvíta húsið

Nú er komið í ljós að maðurinn sem klifraði yfir girðingu og komst inn um ólæstar dyr á Hvíta húsinu í Washington komst mun lengra inn í húsið en áður hafði verið greint frá.

Leiðtogi Hong Kong hvetur mótmælendur til að halda heim á leið

Æðsti embættismaður Hong Kong, CY Leung, hvatti í nótt mótmælendur til þess að halda til síns heima og láta þegar í stað af mótmælum sínum. Ekki verður orðið við þessari beiðni því á meðal krafna mótmælenda er einmitt að Leung sjálfur segi af sér embætti.

Allar skýrslutökur af börnum í Barnahúsi

Ólöf Ásta Farestveit, forstöðumaður Barnahúss, fagnar því að með frumvarpi til laga um breytingu á meðferð sakamála, sem er á þingmálaskrá dómsmálaráðherra, sé lagt til að allar skýrslutökur af börnum fari fram í Barnahúsi.

Ferðaþjónusta fær ekki hús í Elliðaey

Félagið EyjaTours fær ekki að byggja þjónustuhús fyrir ferðamenn í Elliðaey. „Samkvæmt gildandi aðalskipulagi eru ekki skipulagðar lóðir í úteyjunum og ekki stendur til að gera breytingu þar á,“ segir umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja.

Vilja ná tökum á fjármálunum

Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga vill skýringar á fjárhagsstöðu Stykkishólms. Nefndin segir ársreikning bæjarins fyrir 2013 ekki í samræmi við jafnvægisreglu um fjármál sveitarfélaga.

Storminn á að lægja með morgninum

Búist er við stormi suðvestast á landinu með morgninum og hvassviðri í öðrum landshlutum, en að mesta vindinn lægi þegar líður á morguninn. Veðurstofan varar við snörpum hviðum undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og á Reykjanesbraut eitthvað fram á tíunda tímann.

Götusmiðjan opnar aftur á ný

"Við erum eina vestræna borgin sem rekum ekki neyðarúrræði fyrir unglinga á götunni. Það er ekki til. Það er blóðugt að samfélagið bjóði ekki upp á stað þar sem þessir krakkar geta komið saman,“ segir Guðmundur Týr Þórarinsson.

Bændur vilja nýja stjórn og forstjóra

Egill Eiríksson, aðalmaður í fulltrúaráði Auðhumlu, vill skipta út bæði forstjóra MS og stjórn Auðhumlu. MS hefur hækkað verð innan samstæðunnar og greiða nú allir sama verðið fyrir hrámjólk. "Aumt yfirklór,“ segir Ólafur Magnússon.

Ýmsar leiðir nauðsynlegar til að afla gagna

Bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hafa á þingi tekið jákvætt í að skattrannsóknarstjóri nýti upplýsingar sem standa til boða vegna skattsvika, að því er Helgi Hjörvar, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, greinir frá.

Björk vísar fullyrðingum á bug

"Tillögunni var ekki hafnað út af því að hún væri of kostnaðarsöm heldur var það faglegur ágreiningur sem varð til þess að henni var hafnað"

Sakaði Hamas um stríðsglæpi

Benjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, líkti sprengjuárásum þjóðar sinnar á Gasasvæðinu við loftrárásir Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær.

Táragasi beitt gegn mótmælendum

Lögreglumenn í Hong Kong hafa varið ákvörðun sína um að nota táragas og fleiri aðferðir til að hafa stjórn á mótmælendum í fjármálahverfi borgarinnar.

36 fjallgöngumenn hafi farist á Ontake

Fimm lík til viðbótar fundust við tind japanska eldfjallsins Ontake í gær. Björgunarstarfsmenn þurftu að hætta við leiðangur á toppinn vegna slæmra aðstæðna. Lík hafa verið flutt niður af fjallinu í herþyrlum.

Segir eiginkonu sína hafa svipt sig lífi

Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Stelkshólum á laugardag, heldur því fram að konan hafi tekið eigið líf. Hann hefur staðfastlega haldið fram sakleysi sínu í skýrslutökum hjá lögreglu.

Banna Íslandsbanka að beita ákvæði um endurskoðun vaxta

Neytendastofa segir ákvæði um endurskoðun vaxta á láni frá Íslandsbanka ekki standast lög og bannar beitingu ákvæðisins. Vantað hafi í samningi að tilgreina hvaða atriði gætu breytt vöxtunum. Bankinn segir ekkert um málið að svo stöddu.

Gefur innbrotsþjóf tækifæri til að bæta ráð sitt

„Kæri innbrotsþjófur, þú ert ekkert einn um það að afvegaleiðast, við öll gerum einhver mistök á lífsleiðinni,“ segir Finna Pálmadóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að brotist var inn á heimili hennar.

Skurðlæknar vilja í verkfall

Kjaraviðræðum Skurðlæknafélags Íslands og ríkisins lauk án árangurs í húsakynnum ríkissáttasemjara í kvöld.

Geir Haarde sendiherra í Washington

Bandarísk stjórnvöld hafa samþykkt Geir sem sendiherra en hann tekur við af Guðmundi Árna Stefánssyni sem hefur verið sendiherra í Washington frá árinu 2011.

Ísland bregðist við ofbeldisverkum IS

„Ekkert ríki getur litið undan þegar villimennskan og grimmdin er svo yfirþyrmandi,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra á allsherjarþinginu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir