Fleiri fréttir RÚV yfirskuldsett Ríkisútvarpið átti ekki fyrir greiðslu af skuldabréfi sem var á gjalddaga í dag og hefur því verið samið um að fresta gjalddaga um þrjá mánuði. Félagið er yfirskuldsett og nema skuldir RÚV 5,5 milljörðum króna. 1.10.2014 20:30 Háskóli Íslands númer 251 á lista yfir bestu háskóla í heimi Bestu háskólarnir eru í Bandaríkjunum og Bretlandi. Caltech í Kaliforníu trónir á toppnum. 1.10.2014 20:26 „Fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi“ Ákæruvaldið heldur því fram að viðskipti fjögurra fyrrverandi starfsmanna Landsbankans með eigin bréf bankans fyrir hrun hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Sérstakur saksóknari telur málið mikilvægt fordæmi varðandi markaðsmisnotkun. 1.10.2014 19:55 Enn óvissa um friðarkertin frá Heimaey Hjálparstarf kirkjunnar fundar með forsvarsmönnum Kertaverksmiðjunnar Heimey í næstu viku. 1.10.2014 19:51 Hverfandi líkur á að fólk veikist af sushi Frétt um mann sem smitaðist af bandormum var ekki á rökum reist, en hann hafði borðað hrátt svínakjöt árum saman. Dýralæknir segir ormasmit heyra til undantekninga og eigandi sushistaðar segir fólk ekki þurfa að óttast. 1.10.2014 19:42 Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1.10.2014 18:05 Karlmaður sendi 15 ára dóttur vinkonu sinnar klámfengin sms Dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að senda smáskilaboð sem í stóð "Hehe, ok. Langar tig ad rida mer? Tarft ekki ad svara frekar en tu vilt.“ 1.10.2014 17:53 Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Ekkert barnanna með einkenni smits. Ekki talið líklegt að faraldur breiðist út í Bandaríkjunum. 1.10.2014 17:49 Erfðabreyttar mýs til landsins Verða nýttar við rannsóknir á krabbameinssjúkdómum og kennslu. 1.10.2014 17:31 Skaut 62 ára konu í bakið með rafbyssu Lögregluþjónn hefur verið settur í leyfi eftir að myndband af atvikinu birtist á netinu. 1.10.2014 16:58 Kirkjunnar menn loka ekki á Eyjakertin Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Kirkjunnar segist hafa rætt við framkvæmdastjóra kertaverksmiðjunnar í dag vegna framleiðslu á friðarljósum. 1.10.2014 16:12 Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2014 16:09 Hraunið 47,8 ferkílómetrar Ekkert hægir á eldgosinu í Holuhrauni. 1.10.2014 16:04 Runólfur kjörinn framtíðarforseti Evrópusamtaka lyflækna Runólfur Pálsson mun sitja í framkvæmdastjórn samtakanna næstu tvö árin sem framtíðarforseti og taka síðan við sem forseti. 1.10.2014 16:02 Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Reykjanesbraut Slysið varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalbrautar í Reykjanesbæ. 1.10.2014 15:49 Gylfi heldur til náms í lögregluháskóla FBI Gylfi H. Gylfason er níundi íslenski lögreglumaðurinn sem leggur stund á nám við skólann. 1.10.2014 15:38 Fær skaðabætur eftir boltaleik í hálku Nemandi sem rann til í hálku á skólalóð og hlaut við fallið opið beinbrot á handlegg fær greiddar skaðabætur vegna tjónsins sem hann varð fyrir. 1.10.2014 15:19 Byggðasjónarmið ráðherra standast ekki skoðun Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar segir að engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu hafi komið fram. 1.10.2014 15:15 Kim Jong-Un of feitur Ást hins 31 árs gamla Un á góðum mat og drykk hefur nú tekið sinn toll. 1.10.2014 14:46 Skrif Elliða talin særandi fyrir þá sem eru í sorgarferli Samtökin Ljónshjarta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna líkingamáls Elliða Vignissonar bæjarstjóra Vestmannaeyja, og skrif hans hörmuð. 1.10.2014 14:41 Sex ára drengur blindur eftir voðaskot veiðimanns Jeremie Iverson hélt á sex ára syni sínum á heimili sínu, þegar sonur hans varð fyrir voðaskoti sem veiðimaður hafði skotið. 1.10.2014 14:41 Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn tveimur konum Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa veist með ofbeldi að konu, slegið hana hnefahöggi í andlitið og skömmu síðar sparkað í höfuð hennar þar sem hún lá í götunni. 1.10.2014 14:37 Jens Stoltenberg tekur við keflinu hjá NATO Stoltenberg segir það mikinn heiður að taka við embættinu sem hann lýsti sem krefjandi starf á krefjandi tímum. 1.10.2014 14:02 New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1.10.2014 13:46 Enginn þrýstingur á utanríkisráðherra að slíta ESB viðræðum Óþreyja ríkir meðal hörðustu andstæðinga ESB innan Sjálfstæðisflokksins sem þrýstir á forystu flokksins að beita sér fyrir slitum aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 1.10.2014 13:45 Annar grænlensku stjórnarflokkanna krefst nýrra kosninga Grænlenski ríkisstjórnarflokkurinn Atassut hefur dregið sig úr ríkisstjórn Grænlands í kjölfar ásakana á hendur formanns landsstjórnarinnar um að hann hafi dregið sér fé úr opinberum sjóðum. 1.10.2014 13:45 Deildu um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli Tveir menn deila fyrir dómsstólum um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli sem er ógangfært. 1.10.2014 13:25 Tómas tekur sæti í Alþjóðlega hafréttardóminum Tómas H. Heiðar var kjörinn dómari til níu ára. 1.10.2014 13:24 35 þúsund rostungar strandaðir í Alaska Talskona WWF segir þetta vera eina birtingarmynd bráðnunar hafíss á norðurslóðum. 1.10.2014 13:08 Best að eldast í Noregi - Ísland í sjöunda sæti Noregur hefur tekið við af Svíþjóð sem það land þar sem best er að eyða elliárunum. Um er að ræða árlegan lista frá samtökunum HelpAge International og þar er löndum raðað eftir því hvernig þau koma út á ýmsum mælikvörðum sem hafa áhrif á lífsgæði eldri borgara. 1.10.2014 13:03 Viðurkenna að orðalagið eigi sér ekki stoð í lögunum Öryrkjabandalagið leitaði til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd þroskaskertrar konu um þrítugt vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar um að konan ætti rétt til örorkulífeyris frá þeim tíma sem hún sótti um en ekki líka tvö ár aftur í tímann eins og lögin heimila. 1.10.2014 12:58 Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1.10.2014 12:35 Deilt um Facebook-hegðun saksóknara Verjandi Gísla Freys Valdórssonar, sakbornings í lekamálinu, segir saksóknara vanhæfan í málinu vegna þess að hann „lækaði“ við færslu á Facebook. 1.10.2014 12:23 Meiri aðstoð frá ættingjum Yfir helmingur bæjarstjóra í Danmörku, sem þátt tóku í rannsókn Jótlandspóstsins, telur að í framtíðinni muni sjálfboðaliðar og ættingjar aðstoða íbúa á dvalarheimilum aldraðra og hjúkrunarheimilum 1.10.2014 12:00 Útgefandi segir Barnagælur smánarblett á ferli sínum "Ég hef alltaf skammast mín fyrir þessa bók,“ segir fyrrverandi forstjóri Eddu. Rithöfundurinn segist stoltur. 1.10.2014 11:54 Fimm kostir fyrir flugvöll í skoðun Mögulegum staðsetningum var fækkað úr fimmtán í fimm og til stendur að fækka valkostum enn frekar. 1.10.2014 11:27 Telur byggðastefnu ríkisstjórnar skaðræði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir furðar sig á þeim hugmyndum ráðherra að vilja flytja yfirstjórn barnaverndarmála og réttindagæslu fatlaðra út á land. 1.10.2014 11:19 Adolf gefur ekki kost á sér áfram Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. 1.10.2014 11:11 Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1.10.2014 11:09 Öldruðum líður best í Noregi Samkvæmt alþjóðlegri skýrslu þar sem tekin eru með í reikninginn efnahagslegt öryggi, heilsa og fleiri atriði, þá hefur eldra fólk í Noregi það best allra í heiminum. 1.10.2014 11:00 Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1.10.2014 10:53 Reikna með níu daga réttarhöldum yfir Landsbankamönnum Aðalmeðferð í einu stærsta máli sem Sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins hefst í dag. 1.10.2014 10:37 Vilja samdrátt í veiðum mikilvægra uppsjávartegunda Alþjóðahafrannsóknaráðið eða ICES leggur til að dregin verði saman seglin í veiðum makríls, kolmunna og norsk-íslenskri síld í Norðaustur-Atlantshafi á næst ári. 1.10.2014 10:26 Þýskir alkóhólistar fá bjór fyrir að hreinsa göturnar Áfengissjúklingar og fíklar fá nú bjór að launum fyrir það að hreinsa rusl af götum þýsku borgarinnar Essen. 1.10.2014 10:26 Atvinnulausir Danir í forgang Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, segir mikilvægara að Danir sem eru atvinnulausir komist aftur út á vinnumarkaðinn heldur en að útlendingum verði gert auðveldara að fá vinnu í Danmörku. 1.10.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
RÚV yfirskuldsett Ríkisútvarpið átti ekki fyrir greiðslu af skuldabréfi sem var á gjalddaga í dag og hefur því verið samið um að fresta gjalddaga um þrjá mánuði. Félagið er yfirskuldsett og nema skuldir RÚV 5,5 milljörðum króna. 1.10.2014 20:30
Háskóli Íslands númer 251 á lista yfir bestu háskóla í heimi Bestu háskólarnir eru í Bandaríkjunum og Bretlandi. Caltech í Kaliforníu trónir á toppnum. 1.10.2014 20:26
„Fyrsta mál þessarar tegundar sem rekið er fyrir dómi“ Ákæruvaldið heldur því fram að viðskipti fjögurra fyrrverandi starfsmanna Landsbankans með eigin bréf bankans fyrir hrun hafi gefið röng og misvísandi skilaboð með það fyrir augum að halda hlutabréfaverði í Landsbankanum uppi og borið einkenni blekkinga og sýndarmennsku. Sérstakur saksóknari telur málið mikilvægt fordæmi varðandi markaðsmisnotkun. 1.10.2014 19:55
Enn óvissa um friðarkertin frá Heimaey Hjálparstarf kirkjunnar fundar með forsvarsmönnum Kertaverksmiðjunnar Heimey í næstu viku. 1.10.2014 19:51
Hverfandi líkur á að fólk veikist af sushi Frétt um mann sem smitaðist af bandormum var ekki á rökum reist, en hann hafði borðað hrátt svínakjöt árum saman. Dýralæknir segir ormasmit heyra til undantekninga og eigandi sushistaðar segir fólk ekki þurfa að óttast. 1.10.2014 19:42
Ákvörðun ríkissaksóknara mikil vonbrigði „Það er eitthvað meira að gerast en bara það sem er að gerast í dag,“ segir Erla Bolladóttir en ríkissaksóknari lýsti sig vanhæfa til að fjalla um endurupptöku Guðmundar og Geirfinnsmálið. 1.10.2014 18:05
Karlmaður sendi 15 ára dóttur vinkonu sinnar klámfengin sms Dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að senda smáskilaboð sem í stóð "Hehe, ok. Langar tig ad rida mer? Tarft ekki ad svara frekar en tu vilt.“ 1.10.2014 17:53
Börn á skólaaldri áttu í samskiptum við ebólusmitaðan mann í Texas Ekkert barnanna með einkenni smits. Ekki talið líklegt að faraldur breiðist út í Bandaríkjunum. 1.10.2014 17:49
Erfðabreyttar mýs til landsins Verða nýttar við rannsóknir á krabbameinssjúkdómum og kennslu. 1.10.2014 17:31
Skaut 62 ára konu í bakið með rafbyssu Lögregluþjónn hefur verið settur í leyfi eftir að myndband af atvikinu birtist á netinu. 1.10.2014 16:58
Kirkjunnar menn loka ekki á Eyjakertin Framkvæmdastjóri Hjálparstarfs Kirkjunnar segist hafa rætt við framkvæmdastjóra kertaverksmiðjunnar í dag vegna framleiðslu á friðarljósum. 1.10.2014 16:12
Algjör undantekning ef ferðamenn fá að greiða með reiðufé „Við reynum að setja verkferla til að fyrirbyggja að lögreglumenn geti verið vændir um að misnota fé,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 1.10.2014 16:09
Runólfur kjörinn framtíðarforseti Evrópusamtaka lyflækna Runólfur Pálsson mun sitja í framkvæmdastjórn samtakanna næstu tvö árin sem framtíðarforseti og taka síðan við sem forseti. 1.10.2014 16:02
Einn fluttur á slysadeild eftir slys á Reykjanesbraut Slysið varð á gatnamótum Reykjanesbrautar og Aðalbrautar í Reykjanesbæ. 1.10.2014 15:49
Gylfi heldur til náms í lögregluháskóla FBI Gylfi H. Gylfason er níundi íslenski lögreglumaðurinn sem leggur stund á nám við skólann. 1.10.2014 15:38
Fær skaðabætur eftir boltaleik í hálku Nemandi sem rann til í hálku á skólalóð og hlaut við fallið opið beinbrot á handlegg fær greiddar skaðabætur vegna tjónsins sem hann varð fyrir. 1.10.2014 15:19
Byggðasjónarmið ráðherra standast ekki skoðun Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar segir að engin málefnaleg rök fyrir flutningi Fiskistofu hafi komið fram. 1.10.2014 15:15
Kim Jong-Un of feitur Ást hins 31 árs gamla Un á góðum mat og drykk hefur nú tekið sinn toll. 1.10.2014 14:46
Skrif Elliða talin særandi fyrir þá sem eru í sorgarferli Samtökin Ljónshjarta hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna líkingamáls Elliða Vignissonar bæjarstjóra Vestmannaeyja, og skrif hans hörmuð. 1.10.2014 14:41
Sex ára drengur blindur eftir voðaskot veiðimanns Jeremie Iverson hélt á sex ára syni sínum á heimili sínu, þegar sonur hans varð fyrir voðaskoti sem veiðimaður hafði skotið. 1.10.2014 14:41
Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás gegn tveimur konum Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa veist með ofbeldi að konu, slegið hana hnefahöggi í andlitið og skömmu síðar sparkað í höfuð hennar þar sem hún lá í götunni. 1.10.2014 14:37
Jens Stoltenberg tekur við keflinu hjá NATO Stoltenberg segir það mikinn heiður að taka við embættinu sem hann lýsti sem krefjandi starf á krefjandi tímum. 1.10.2014 14:02
New Eurovision tryout rules degrading to women A new rule that The Icelandic National Broadcasting Service (RUV) introduced for the Icelandic Eurovision tryouts states that half the entries for the tryouts must have a woman credited as a songwriter. 1.10.2014 13:46
Enginn þrýstingur á utanríkisráðherra að slíta ESB viðræðum Óþreyja ríkir meðal hörðustu andstæðinga ESB innan Sjálfstæðisflokksins sem þrýstir á forystu flokksins að beita sér fyrir slitum aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 1.10.2014 13:45
Annar grænlensku stjórnarflokkanna krefst nýrra kosninga Grænlenski ríkisstjórnarflokkurinn Atassut hefur dregið sig úr ríkisstjórn Grænlands í kjölfar ásakana á hendur formanns landsstjórnarinnar um að hann hafi dregið sér fé úr opinberum sjóðum. 1.10.2014 13:45
Deildu um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli Tveir menn deila fyrir dómsstólum um eignarréttinn á 67 ára gömlu mótorhjóli sem er ógangfært. 1.10.2014 13:25
Tómas tekur sæti í Alþjóðlega hafréttardóminum Tómas H. Heiðar var kjörinn dómari til níu ára. 1.10.2014 13:24
35 þúsund rostungar strandaðir í Alaska Talskona WWF segir þetta vera eina birtingarmynd bráðnunar hafíss á norðurslóðum. 1.10.2014 13:08
Best að eldast í Noregi - Ísland í sjöunda sæti Noregur hefur tekið við af Svíþjóð sem það land þar sem best er að eyða elliárunum. Um er að ræða árlegan lista frá samtökunum HelpAge International og þar er löndum raðað eftir því hvernig þau koma út á ýmsum mælikvörðum sem hafa áhrif á lífsgæði eldri borgara. 1.10.2014 13:03
Viðurkenna að orðalagið eigi sér ekki stoð í lögunum Öryrkjabandalagið leitaði til umboðsmanns Alþingis fyrir hönd þroskaskertrar konu um þrítugt vegna úrskurðar Úrskurðarnefndar almannatrygginga sem staðfesti ákvörðun Tryggingastofnunar um að konan ætti rétt til örorkulífeyris frá þeim tíma sem hún sótti um en ekki líka tvö ár aftur í tímann eins og lögin heimila. 1.10.2014 12:58
Kasparov segir Pútín vera hættulegasta mann heims Garry Kasparov segir að heiminum steðji meiri hætta af forseta Rússlands en IS-samtökunum. 1.10.2014 12:35
Deilt um Facebook-hegðun saksóknara Verjandi Gísla Freys Valdórssonar, sakbornings í lekamálinu, segir saksóknara vanhæfan í málinu vegna þess að hann „lækaði“ við færslu á Facebook. 1.10.2014 12:23
Meiri aðstoð frá ættingjum Yfir helmingur bæjarstjóra í Danmörku, sem þátt tóku í rannsókn Jótlandspóstsins, telur að í framtíðinni muni sjálfboðaliðar og ættingjar aðstoða íbúa á dvalarheimilum aldraðra og hjúkrunarheimilum 1.10.2014 12:00
Útgefandi segir Barnagælur smánarblett á ferli sínum "Ég hef alltaf skammast mín fyrir þessa bók,“ segir fyrrverandi forstjóri Eddu. Rithöfundurinn segist stoltur. 1.10.2014 11:54
Fimm kostir fyrir flugvöll í skoðun Mögulegum staðsetningum var fækkað úr fimmtán í fimm og til stendur að fækka valkostum enn frekar. 1.10.2014 11:27
Telur byggðastefnu ríkisstjórnar skaðræði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir furðar sig á þeim hugmyndum ráðherra að vilja flytja yfirstjórn barnaverndarmála og réttindagæslu fatlaðra út á land. 1.10.2014 11:19
Adolf gefur ekki kost á sér áfram Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gullbergs á Seyðisfirði, hefur tilkynnt stjórn LÍÚ að hann gefi ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. 1.10.2014 11:11
Sakaður um að stinga sektargreiðslum í eigin vasa Lögreglumaðurinn við embætti lögreglunnar á Seyðisfirði, sem grunaður er um alvarlegt brot í starfi, er talinn hafa stungið sektargreiðslum í eigin vasa. Um er að ræða sektir sem erlendir ferðamenn greiddu í reiðufé. 1.10.2014 11:09
Öldruðum líður best í Noregi Samkvæmt alþjóðlegri skýrslu þar sem tekin eru með í reikninginn efnahagslegt öryggi, heilsa og fleiri atriði, þá hefur eldra fólk í Noregi það best allra í heiminum. 1.10.2014 11:00
Segir nýjar reglur um Eurovision niðrandi fyrir konur "Þegar þú tekur þátt í keppni á kyn þitt ekki að skera úr um hvort þú komir lagi inn eða ekki,“ segir Friðrik Ómar 1.10.2014 10:53
Reikna með níu daga réttarhöldum yfir Landsbankamönnum Aðalmeðferð í einu stærsta máli sem Sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins hefst í dag. 1.10.2014 10:37
Vilja samdrátt í veiðum mikilvægra uppsjávartegunda Alþjóðahafrannsóknaráðið eða ICES leggur til að dregin verði saman seglin í veiðum makríls, kolmunna og norsk-íslenskri síld í Norðaustur-Atlantshafi á næst ári. 1.10.2014 10:26
Þýskir alkóhólistar fá bjór fyrir að hreinsa göturnar Áfengissjúklingar og fíklar fá nú bjór að launum fyrir það að hreinsa rusl af götum þýsku borgarinnar Essen. 1.10.2014 10:26
Atvinnulausir Danir í forgang Helle Thorning-Schmidt, forsætisráðherra Danmerkur, segir mikilvægara að Danir sem eru atvinnulausir komist aftur út á vinnumarkaðinn heldur en að útlendingum verði gert auðveldara að fá vinnu í Danmörku. 1.10.2014 10:00