Fleiri fréttir

Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá

Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls.

Gaf af sér rangar upplýsingar

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem fluttur var til landsins í því skyni að afhenda hann íslenskum yfirvöldum á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Honum er gert að sæta gæsluvarðhaldi í fjórar vikur eða þar til honum verður vísað brott af landi.

Í gæsluvarðhaldi fyrir frelsissviptingu

Tveir menn eru grunaðir um að hafa svipt karlmann á þrítugsaldri frelsi sínu í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Maðurinn hlaut alvarlega áverka.

Guðni svarar fyrir sig

Guðni Ágústsson segir Mjólkursamsöluna einhverja helstu velgjörðarmenn Ólafs M. Magnússonar hjá Kú ehf, sem um getur.

Biskup vissi ekki um bænaskrá

Verkefnastjóri Biskupsstofu segir af og frá að þjóðkirkjan sé að kalla eftir breyttum viðhorfum til fóstureyðinga í samræmi við bænaskrá sem var gefin út fyrir Kristsdag. Biskup Íslands tók þátt í samkomunni en var ekki kunnugt um þessa bænaskrá.

Honda Civic Type R í París

Hefur ekki verið framleiddur síðan árið 2010, en kemur nýr á markað fljótlega á næsta ári.

25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir

„Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur.

Karadzic knúði áfram stríðsglæpi í Bosníu

Saksóknarar í Haag segja Radovan Karadzic, leiðtoga Bosníu-Serba á tíunda áratugnum, hafa verið helsta drifkraftinn á bak við ofsóknir gegn múslímum og fleirumí Bosníustríðinu.

Maður fannst látinn

Mannsins hafði verið leitað af lögreglu og björgunarsveitum í Árnessýslu síðan um níuleytið í morgun.

Flugreiðhjól

Þarf aðeins 15 metra flugbraut og flýgur á 40 km hraða í allt að 3 klukkustundir.

Ábyrgðarmenn rukkaðir fram yfir gröf og dauða

Hætt var að krefjast ábyrgðarmanna á námslán árið 2009 en ábyrgðarmenn eldri lána geta verið eltir til greiðslu allt að dánarbúum þeirra. Frumvarp fyrrverandi menntamálaráðherra til breytinga féll á tíma.

Guðni sagður ekki drengur góður

Ólafur M. Magnússon segir Guðna Ágústsson gert sér fyrirsát í sjónvarpsviðtali í gær; greinilegt sé að tekin hafi verið ákvörðun af valdamiklum aðilum í mjólkuriðnaðinum um að sverta mannorð sitt.

Ungmenni í öllum nefndum hjá Seltjarnarnesbæ

Á sínum tíma fór Ungmennaráðið Seltjarnarnesbæjar fram á það við bæjarstjóra Seltjarnarness, Ásgerði Halldórsdóttur, að fulltrúar þess fengju að taka virkari þátt í nefndarstarfi bæjarins.

„Þetta er líkamsárás, ekki slys“

Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, harmar umræðu í kjölfar þess að vír var strengdur fyrir hjólastíg yfir Elliðaár. Borgarfulltrúi segir um að ræða alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki.

Talar í auknum mæli um mikilvægi kvenleiðtoga

Líklegt er að áherslur Hillary Clinton muni breytast ef hún ákveður að bjóða sig aftur fram fyrir hönd Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna Hún hefur ítrekað talað um jafnrétti og mikilvægi kvenleiðtoga.

Nýta ómannað loftfar til þess að telja seli

Sérfræðingar nota ómannað loftfar, eða dróna, við að telja sel. Ef vel reynist gæti það lækkað kostnað. Ísland hefur ekki sinnt stofnstærðarmælingum á sel frá 2011 vegna skorts á fé til rannsókna.

Ghani sór embættiseið í Afganistan

Nýr forseti Afganistans, Ashraf Ghani, sór embættiseið sinn í dag í forsetahöllinni í Kabúl. Sex mánuðir eru nú liðnir frá kosningunum og hafa ásakanir um kosningasvindl og kröfur um endurtalningu atkvæða tafið ferlið.

Sjá næstu 50 fréttir