Fleiri fréttir „Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22.9.2014 15:25 Opel Adam stökkmús á sterum Þessi smái bíll fær 150 hestafla vél og sportlega yfirhalningu. 22.9.2014 15:11 Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22.9.2014 14:59 Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22.9.2014 14:21 Berjast gegn kókaínsmygli með dínamíti Yfirvöld í Perú hafa sprengt gíga á 54 óskráðar flugbrautir í landinu með dínamíti. 22.9.2014 13:48 Bárðarbunga eruption may reveal plane wreckage On September 14th 1950 the plane Geysir went on its last voyage. 22.9.2014 13:46 Sérstakt umferðareftirlit í miðborginni um helgina Hátt í 300 ökumenn stöðvaðir. 22.9.2014 13:43 Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir vilja löggjafans vera að banna rassskellingar 22.9.2014 13:30 Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22.9.2014 13:29 Maven komið á braut um Mars Könnunarfarið hefur verið á fleygiferð í átt að plánetunni síðustu mánuði og þegar það var komið í hæfilega fjarlægð var hægt á ferðinni þannig að þyngdarafl Mars næði tökum á því. 22.9.2014 13:15 Nýr byggðarannsóknasjóður stofnaður Vonast er til að öflugir rannsóknaraðilar sæki í sjóðinn og að þannig verði til góður grunnur fyrir mótun byggðastefnu í framtíðinni. 22.9.2014 12:47 Allir bílar Benz munu fást í tvinnbílaútgáfu Munu bjóða 10 gerðir árið 2017 og allar gerðir Mercedes Benz bíla árið 2020. 22.9.2014 12:45 Fréttastef RÚV notað í óleyfi: Búið að loka fyrir myndböndin Skjalavörður breskra samtaka sem notuðu fréttastef RÚV í óleyfi segist vita lítið um hvaðan það kom. Höfundur stefsins er ósáttur og vill að STEF gæti réttar síns í málinu. 22.9.2014 12:25 Eldgosið í Holuhrauni ekki í rénun Hraunbreiðan mælist rúmir 37 ferkílómetrar. Skjálftavirkni í Bárðarbungu er stöðug. 22.9.2014 12:20 Eitursveppir ógna ungmennum Stórhættulegt getur reynst að éta vímusveppi og erfitt getur reynst að þekkja þá frá öðrum smásveppum sem eru baneitraðir. 22.9.2014 11:49 Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Stjórnvöld í Ástraliu sækjast nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. 22.9.2014 11:35 Ætlaði sjálfur að fjarlægja myndina af YouTube Ófeigur gengur aftur ekki lengur birt á YouTube 22.9.2014 11:33 Leitaði að fólki sem heitir Hitler Kvikmyndagerðarmaður gerði heimildarmynd um fólk sem ber nafnið Hitler og áhrifin sem nafnið hefur á daglegt líf þess. 22.9.2014 11:28 Ólafur Ragnar og Dorrit á Heimsþingi Clintons Forsetinn mun meðal annars vera á meðal frummælenda í umræðum um nýtingu hreinnar orku í þágu sjálfbærni og efnahagsþróunar. 22.9.2014 11:13 Þungavopn færð af víglínunum í Úkraínu Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar munu draga stórskotalið og brynvarða bíla af 30 kílómetra breiðu svæði í Austur-Úkraínu. 22.9.2014 11:11 Fiat-Chrysler að kaupa Piaggio Svo virðist sem flestir mótorhjólaframleiðendur muni enda í eigu bílaframleiðenda. 22.9.2014 10:22 Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22.9.2014 10:16 Forsetinn um Ragnar Bjarnason: Þú ert snillingur Ólafur Ragnar Grímsson kom Ragnari Bjarnasyni söngvara og gestum á afmælistónleikum hans í Hörpu skemmtilega á óvart þegar hann birtist á breiðtjaldi á tónleikunum og las kveðju fyrir afmælisbarnið. Ragnar, eða Raggi Bjarna eins og hann er nú oftast kallaður, var að fagna áttræðisafmælinu sínu. 22.9.2014 10:12 Toyota kynnir smáan jeppling í París Toyota C-HR gefur tóninn fyrir framtíðarhönnun Toyota bíla. 22.9.2014 09:43 Ágúst Guðmundsson: Á ekki annan kost en að lögsækja Leikstjórinn gagnrýnir ókeypis dreifingu myndefnis á netinu eftir að myndin Ófeigur snýr aftur var gerð aðgengileg á Youtube. 22.9.2014 09:32 Íslendingar í heimsmetsslætti Rafbílaeigendur slógu heimsmet á Eyrarsundsbrúnni í gær 22.9.2014 09:05 Öryggi hert við Hvíta húsið Tveir aðilar voru um helgina handteknir við að reyna að komast inn. 22.9.2014 09:03 Útgöngubanni aflétt í Sierra Leone Þriggja daga útgöngubannni sem sett var á í Afríkuríkinu Sierra Leone vegna ebólufaraldursins sem þar geisar er lokið. Yfirvöld segja að bannið hafi skilað árangri og að það verði ekki framlengt. 22.9.2014 08:42 Afganskir hermenn hurfu í Bandaríkjunum Þriggja afganskra hermanna er nú leitað í Bandaríkjunum en þeir virðast hafa látið sig hverfa þegar þeir fóru í verslunarmiðstöð í Massachussetts. Mennirnir voru í ríkinu við æfingar með bandarískum kollegum sínum úr þjóðvarðliðinu. 22.9.2014 08:38 Atvinnuleitendur skyldaðir í virkniúrræði Þingmenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins vilja virkja atvinnulausa samkvæmt nýrri þingsályktunartillögu. 22.9.2014 08:24 Hlaupið næsta sunnudag vegna hjartadagsins Ræst verður frá Kópavogsvelli klukkan tíu og er þátttaka ókeypis. 22.9.2014 08:15 Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22.9.2014 08:03 Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. 22.9.2014 07:52 Ferðamaður villtist í fjallgöngu Erlendur ferðamaður sem björgunarsveittamenn leituðu að við Hoffell á sunnanverðum Austfjörðum í gærkvöldi, fanst heill á húfi í vesturhlíðum Efstafellsgils um klukkkan tíu í gærkvköldi. 22.9.2014 07:37 Rafiðnaðarmenn ósáttir við fjárlögin Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir í ályktun harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að auka fjárveitingu til iðn- og verkmenntaskóla minna en til bóknámsskóla. 22.9.2014 07:34 Frans páfi fordæmir öfgamenn Tugþúsundir Albana hlýddu á erindi trúarleiðtogans í Tírana í gær. 22.9.2014 07:15 Með sýningaratriði á mannréttindasafni Fyrsta safnið í heiminum sem eingöngu er helgað mannréttindum valdi íslenska fyrirtækið Gagarín til að setja upp gagnvirk sýningaratriði. Vinnan hefur staðið yfir þrjú ár í samstarfi við safnið, segir Ásta Magnúsdóttir, verkefnisstjóri. 22.9.2014 07:15 Leikskólastjórinn sagður hafa bundið barn í refsingarskyni Leikskólastjóri á Kirkjubæjarklaustri er sagður hafa bundið barn við stól vegna óþekktar. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að slíkar uppeldisaðferðir gangi gegn ákvæðum barnaverndarlaga. Leikskólastjórinn neitar ásökununum alfarið. 22.9.2014 07:00 Góð mæting í kröfugöngu þrátt fyrir slæmt veður Loftslagsganga Reykjavíkur var haldin í gær. 22.9.2014 07:00 Gas muni leggja til norðausturs í dag Ekkert bendir til þess að eldgosið í Holuhrauni sé í rénun. 22.9.2014 07:00 Ekki þess virði að tilkynna um atvinnusjúkdóma Tilkynningar um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlitsins eru mun færri en búast mætti við. Ástæðan virðist sú að einstaklingar telja það ekki fyrirhafnarinnar virði. Með einni tilkynningu er hægt að uppræta vanda á stórum vinnustöðum. 22.9.2014 07:00 Níutíu þúsund Skotar krefjast endurkosninga Skoskir sjálfstæðissinnar segja myndbandsupptökur sýna vítavert gáleysi við framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði landsins á fimmtudag. 21.9.2014 23:21 Ferðamaðurinn fundinn Björgunarfélag Hornafjarðar leitar nú ferðamanns sem er villtur í eða við Hoffellsdal en þykk þoka gerir björgunarsveitarmönnum erfitt fyrir. 21.9.2014 22:26 Argir farþegar ráku fyrrverandi ráðamann úr flugvélinni Rúmlega 220 flugfarþegar brugðust ókvæða við þegar í ljós kom að þeir höfðu verið látnir bíða í vélinni i í rúmar tvær klukkustundir vegna seinkunar fyrrverandi innanríkisráðherra. 21.9.2014 22:18 Safnaði 400 þúsund krónum og náði markmiði sínu Málarinn Brandur Bjarnason Karlsson lætur lömun ekki stöðva sig og hyggst nú ferðast um hálendi Íslands með pensil og flygildi að vopni. 21.9.2014 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“ HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni. 22.9.2014 15:25
Opel Adam stökkmús á sterum Þessi smái bíll fær 150 hestafla vél og sportlega yfirhalningu. 22.9.2014 15:11
Ungur drengur brenndist í Brekkubæjarskóla Eldur kviknaði í Brekkubæjarskóla á Akranesi eftir að ungur drengur kveikti á neyðarblysi inn í kennslustofu. 22.9.2014 14:59
Skildir eftir uppi á miðri heiði Hópur jeppamanna var ekki tilbúinn að veita hjálparhönd þegar bíllinn bilaði 22.9.2014 14:21
Berjast gegn kókaínsmygli með dínamíti Yfirvöld í Perú hafa sprengt gíga á 54 óskráðar flugbrautir í landinu með dínamíti. 22.9.2014 13:48
Bárðarbunga eruption may reveal plane wreckage On September 14th 1950 the plane Geysir went on its last voyage. 22.9.2014 13:46
Velferðarnefnd skoðar mál 101 leikskóla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir vilja löggjafans vera að banna rassskellingar 22.9.2014 13:30
Eldur í Brekkubæjarskóla Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin. 22.9.2014 13:29
Maven komið á braut um Mars Könnunarfarið hefur verið á fleygiferð í átt að plánetunni síðustu mánuði og þegar það var komið í hæfilega fjarlægð var hægt á ferðinni þannig að þyngdarafl Mars næði tökum á því. 22.9.2014 13:15
Nýr byggðarannsóknasjóður stofnaður Vonast er til að öflugir rannsóknaraðilar sæki í sjóðinn og að þannig verði til góður grunnur fyrir mótun byggðastefnu í framtíðinni. 22.9.2014 12:47
Allir bílar Benz munu fást í tvinnbílaútgáfu Munu bjóða 10 gerðir árið 2017 og allar gerðir Mercedes Benz bíla árið 2020. 22.9.2014 12:45
Fréttastef RÚV notað í óleyfi: Búið að loka fyrir myndböndin Skjalavörður breskra samtaka sem notuðu fréttastef RÚV í óleyfi segist vita lítið um hvaðan það kom. Höfundur stefsins er ósáttur og vill að STEF gæti réttar síns í málinu. 22.9.2014 12:25
Eldgosið í Holuhrauni ekki í rénun Hraunbreiðan mælist rúmir 37 ferkílómetrar. Skjálftavirkni í Bárðarbungu er stöðug. 22.9.2014 12:20
Eitursveppir ógna ungmennum Stórhættulegt getur reynst að éta vímusveppi og erfitt getur reynst að þekkja þá frá öðrum smásveppum sem eru baneitraðir. 22.9.2014 11:49
Réttindi borgara víkja fyrir öryggi Stjórnvöld í Ástraliu sækjast nú eftir því að öðlast meira vald til að berjast gegn íslamistum í vígahug. 22.9.2014 11:35
Ætlaði sjálfur að fjarlægja myndina af YouTube Ófeigur gengur aftur ekki lengur birt á YouTube 22.9.2014 11:33
Leitaði að fólki sem heitir Hitler Kvikmyndagerðarmaður gerði heimildarmynd um fólk sem ber nafnið Hitler og áhrifin sem nafnið hefur á daglegt líf þess. 22.9.2014 11:28
Ólafur Ragnar og Dorrit á Heimsþingi Clintons Forsetinn mun meðal annars vera á meðal frummælenda í umræðum um nýtingu hreinnar orku í þágu sjálfbærni og efnahagsþróunar. 22.9.2014 11:13
Þungavopn færð af víglínunum í Úkraínu Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar munu draga stórskotalið og brynvarða bíla af 30 kílómetra breiðu svæði í Austur-Úkraínu. 22.9.2014 11:11
Fiat-Chrysler að kaupa Piaggio Svo virðist sem flestir mótorhjólaframleiðendur muni enda í eigu bílaframleiðenda. 22.9.2014 10:22
Tyrkir undirbúnir fyrir mikinn fjölda flóttamanna „Óstjórnanlegt afl hinumegin við landamærin ræðst gegn óbreyttum borgurum. Þetta er verra en náttúruhamfarir.“ 22.9.2014 10:16
Forsetinn um Ragnar Bjarnason: Þú ert snillingur Ólafur Ragnar Grímsson kom Ragnari Bjarnasyni söngvara og gestum á afmælistónleikum hans í Hörpu skemmtilega á óvart þegar hann birtist á breiðtjaldi á tónleikunum og las kveðju fyrir afmælisbarnið. Ragnar, eða Raggi Bjarna eins og hann er nú oftast kallaður, var að fagna áttræðisafmælinu sínu. 22.9.2014 10:12
Toyota kynnir smáan jeppling í París Toyota C-HR gefur tóninn fyrir framtíðarhönnun Toyota bíla. 22.9.2014 09:43
Ágúst Guðmundsson: Á ekki annan kost en að lögsækja Leikstjórinn gagnrýnir ókeypis dreifingu myndefnis á netinu eftir að myndin Ófeigur snýr aftur var gerð aðgengileg á Youtube. 22.9.2014 09:32
Íslendingar í heimsmetsslætti Rafbílaeigendur slógu heimsmet á Eyrarsundsbrúnni í gær 22.9.2014 09:05
Öryggi hert við Hvíta húsið Tveir aðilar voru um helgina handteknir við að reyna að komast inn. 22.9.2014 09:03
Útgöngubanni aflétt í Sierra Leone Þriggja daga útgöngubannni sem sett var á í Afríkuríkinu Sierra Leone vegna ebólufaraldursins sem þar geisar er lokið. Yfirvöld segja að bannið hafi skilað árangri og að það verði ekki framlengt. 22.9.2014 08:42
Afganskir hermenn hurfu í Bandaríkjunum Þriggja afganskra hermanna er nú leitað í Bandaríkjunum en þeir virðast hafa látið sig hverfa þegar þeir fóru í verslunarmiðstöð í Massachussetts. Mennirnir voru í ríkinu við æfingar með bandarískum kollegum sínum úr þjóðvarðliðinu. 22.9.2014 08:38
Atvinnuleitendur skyldaðir í virkniúrræði Þingmenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins vilja virkja atvinnulausa samkvæmt nýrri þingsályktunartillögu. 22.9.2014 08:24
Hlaupið næsta sunnudag vegna hjartadagsins Ræst verður frá Kópavogsvelli klukkan tíu og er þátttaka ókeypis. 22.9.2014 08:15
Tyrkir loka landamærum að Sýrlandi vegna flóttamannastraums Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað stórum hluta landamæra sinna að Sýrlandi eftir að um hundrað þúsund kúrdískir flóttamenn streymdu þar yfir um helgina. 22.9.2014 08:03
Flutningur Fiskistofu: Sigurður Ingi „undrandi“ á orðum Vigdísar Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra segir flutning Fiskistofu hafa fengið ósanngjarna gagnrýni. 22.9.2014 07:52
Ferðamaður villtist í fjallgöngu Erlendur ferðamaður sem björgunarsveittamenn leituðu að við Hoffell á sunnanverðum Austfjörðum í gærkvöldi, fanst heill á húfi í vesturhlíðum Efstafellsgils um klukkkan tíu í gærkvköldi. 22.9.2014 07:37
Rafiðnaðarmenn ósáttir við fjárlögin Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir í ályktun harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að auka fjárveitingu til iðn- og verkmenntaskóla minna en til bóknámsskóla. 22.9.2014 07:34
Frans páfi fordæmir öfgamenn Tugþúsundir Albana hlýddu á erindi trúarleiðtogans í Tírana í gær. 22.9.2014 07:15
Með sýningaratriði á mannréttindasafni Fyrsta safnið í heiminum sem eingöngu er helgað mannréttindum valdi íslenska fyrirtækið Gagarín til að setja upp gagnvirk sýningaratriði. Vinnan hefur staðið yfir þrjú ár í samstarfi við safnið, segir Ásta Magnúsdóttir, verkefnisstjóri. 22.9.2014 07:15
Leikskólastjórinn sagður hafa bundið barn í refsingarskyni Leikskólastjóri á Kirkjubæjarklaustri er sagður hafa bundið barn við stól vegna óþekktar. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að slíkar uppeldisaðferðir gangi gegn ákvæðum barnaverndarlaga. Leikskólastjórinn neitar ásökununum alfarið. 22.9.2014 07:00
Góð mæting í kröfugöngu þrátt fyrir slæmt veður Loftslagsganga Reykjavíkur var haldin í gær. 22.9.2014 07:00
Gas muni leggja til norðausturs í dag Ekkert bendir til þess að eldgosið í Holuhrauni sé í rénun. 22.9.2014 07:00
Ekki þess virði að tilkynna um atvinnusjúkdóma Tilkynningar um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlitsins eru mun færri en búast mætti við. Ástæðan virðist sú að einstaklingar telja það ekki fyrirhafnarinnar virði. Með einni tilkynningu er hægt að uppræta vanda á stórum vinnustöðum. 22.9.2014 07:00
Níutíu þúsund Skotar krefjast endurkosninga Skoskir sjálfstæðissinnar segja myndbandsupptökur sýna vítavert gáleysi við framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði landsins á fimmtudag. 21.9.2014 23:21
Ferðamaðurinn fundinn Björgunarfélag Hornafjarðar leitar nú ferðamanns sem er villtur í eða við Hoffellsdal en þykk þoka gerir björgunarsveitarmönnum erfitt fyrir. 21.9.2014 22:26
Argir farþegar ráku fyrrverandi ráðamann úr flugvélinni Rúmlega 220 flugfarþegar brugðust ókvæða við þegar í ljós kom að þeir höfðu verið látnir bíða í vélinni i í rúmar tvær klukkustundir vegna seinkunar fyrrverandi innanríkisráðherra. 21.9.2014 22:18
Safnaði 400 þúsund krónum og náði markmiði sínu Málarinn Brandur Bjarnason Karlsson lætur lömun ekki stöðva sig og hyggst nú ferðast um hálendi Íslands með pensil og flygildi að vopni. 21.9.2014 21:28