Fleiri fréttir

„Jafnréttisbaráttan er ekki einkamál kvenna“

HeForShe-herferð UN Women var formlega kynnt um helgina í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. Herferðin hefur það að markmiði að fjölga körlum sem taka þátt í jafnréttisbaráttunni.

Eldur í Brekkubæjarskóla

Skólayfirvöld vinna nú að því að ná í foreldra yngstu barna skólans og biðja þau um að sækja börnin.

Maven komið á braut um Mars

Könnunarfarið hefur verið á fleygiferð í átt að plánetunni síðustu mánuði og þegar það var komið í hæfilega fjarlægð var hægt á ferðinni þannig að þyngdarafl Mars næði tökum á því.

Nýr byggðarannsóknasjóður stofnaður

Vonast er til að öflugir rannsóknaraðilar sæki í sjóðinn og að þannig verði til góður grunnur fyrir mótun byggðastefnu í framtíðinni.

Eitursveppir ógna ungmennum

Stórhættulegt getur reynst að éta vímusveppi og erfitt getur reynst að þekkja þá frá öðrum smásveppum sem eru baneitraðir.

Forsetinn um Ragnar Bjarnason: Þú ert snillingur

Ólafur Ragnar Grímsson kom Ragnari Bjarnasyni söngvara og gestum á afmælistónleikum hans í Hörpu skemmtilega á óvart þegar hann birtist á breiðtjaldi á tónleikunum og las kveðju fyrir afmælisbarnið. Ragnar, eða Raggi Bjarna eins og hann er nú oftast kallaður, var að fagna áttræðisafmælinu sínu.

Útgöngubanni aflétt í Sierra Leone

Þriggja daga útgöngubannni sem sett var á í Afríkuríkinu Sierra Leone vegna ebólufaraldursins sem þar geisar er lokið. Yfirvöld segja að bannið hafi skilað árangri og að það verði ekki framlengt.

Afganskir hermenn hurfu í Bandaríkjunum

Þriggja afganskra hermanna er nú leitað í Bandaríkjunum en þeir virðast hafa látið sig hverfa þegar þeir fóru í verslunarmiðstöð í Massachussetts. Mennirnir voru í ríkinu við æfingar með bandarískum kollegum sínum úr þjóðvarðliðinu.

Ferðamaður villtist í fjallgöngu

Erlendur ferðamaður sem björgunarsveittamenn leituðu að við Hoffell á sunnanverðum Austfjörðum í gærkvöldi, fanst heill á húfi í vesturhlíðum Efstafellsgils um klukkkan tíu í gærkvköldi.

Rafiðnaðarmenn ósáttir við fjárlögin

Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands gagnrýnir í ályktun harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að auka fjárveitingu til iðn- og verkmenntaskóla minna en til bóknámsskóla.

Með sýningaratriði á mannréttindasafni

Fyrsta safnið í heiminum sem eingöngu er helgað mannréttindum valdi íslenska fyrirtækið Gagarín til að setja upp gagnvirk sýningaratriði. Vinnan hefur staðið yfir þrjú ár í samstarfi við safnið, segir Ásta Magnúsdóttir, verkefnisstjóri.

Leikskólastjórinn sagður hafa bundið barn í refsingarskyni

Leikskólastjóri á Kirkjubæjarklaustri er sagður hafa bundið barn við stól vegna óþekktar. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að slíkar uppeldisaðferðir gangi gegn ákvæðum barnaverndarlaga. Leikskólastjórinn neitar ásökununum alfarið.

Ekki þess virði að tilkynna um atvinnusjúkdóma

Tilkynningar um atvinnusjúkdóma til Vinnueftirlitsins eru mun færri en búast mætti við. Ástæðan virðist sú að einstaklingar telja það ekki fyrirhafnarinnar virði. Með einni tilkynningu er hægt að uppræta vanda á stórum vinnustöðum.

Ferðamaðurinn fundinn

Björgunarfélag Hornafjarðar leitar nú ferðamanns sem er villtur í eða við Hoffellsdal en þykk þoka gerir björgunarsveitarmönnum erfitt fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir