Fleiri fréttir

Garðarnir þegar sýnt gildi sitt

Snjóflóðamannvirki undir Traðarhyrnu í Bolungarvík voru vígð í gær en framkvæmdir við garðana hófust sumarið 2008. Meira en 400 þúsund rúmmetrar af jarðvegi og grjóti fóru í framkvæmdina.

Ekkert lát á flóttamannastraumnum

Rúmlega 100 þúsund flóttamenn hafa nú leitað yfir landamærin til Tyrklands undan árásum Íslamska ríkisins í norðanverðu Sýrlandi.

Stattu upp!

Þó að þú hreyfir þig reglulega og sért í góðu formi, þá dugir regluleg hreyfing hreinlega ekki til.

Samkomulag um þjóðstjórn í Afganistan

Andstæðar fylkingar hafa deilt hart í kjölfar forsetakosninganna sem fram fóru í apríl og júní, en samkvæmt samkomulaginu verður Ashraf Ghani nýr forseti landsins.

Jafnaðarmenn og Moderaterna orðnir of líkir

Fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar gagnrýnir Jafnaðarmannaflokkinn sem hann leiddi á árunum 1996 til 2007 í viðtalsþætti sænska sjónvarpsins sem sýndur verður í kvöld.

Frægasti stóðhestur Íslands fallinn

Orri frá Þúfu, þekktasti stóðhestur landsins, er fallinn. Orri varð tuttugu og átta vetra gamall, og átti hátt í fjórtán hundruð afkvæmi.

Salmond segir Skota hafa verið blekkta

Alex Salmond, fyrsti ráðherra Skotlands, sakar forystumenn þriggja meginflokka Bretlands um að blekkja kjósendur með síðbúnum loforðum skömmu fyrir kosningar.

Gas mun berast til norðurs frá gasstöðvunum

Um þrjátíu skjálftar hafa mælst frá miðnætti og hafa þeir flestir verið í kringum norðvestanverðan Vatnajökul. Ekki er að sjá neinar breytingar á gosinu í Holuhrauni.

Um 70 þúsund flúið til Tyrklands í dag

Sýrlenskir Kúrdar flykkjast nú yfir landamærin af ótta við árásir Íslamska ríkisins. Ákvörðun Tyrkja um að hleypa þúsundum Kúrda inn fyrir landamæri sín er talin til marks um hversu alvarleg ógn stafar af vígamönnum samtakanna.

Boko Haram að samningaborðinu

Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar.

Geta ekki sinnt slysum vegna niðurskurðar í fjárlögum

Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan ellefu í morgun, en það er annað skipstrandið sem Landhelgisgæslan sinnir á stuttum tíma. Verkefnastjóri aðgerðasviðs segir ekki hægt að gera ráð fyrir að gæslan geti sinnt öllum slysum sem upp koma, þar sem gert er ráð fyrir töluverðum niðurskurði í fjárlögum næsta árs

Mengun úr Holuhrauni dreifðist víða um land

Mengun frá gosstöðvunum í Holuhrauni barst víða um land í dag og hefur dreifing hennar aldrei verið meiri. Fjölmargir höfðu samband við Veðurstofu Íslands í dag og kvörtuðu undan einkennum megnunarinnar sem fannst vel á höfuðborgarsvæðinu.

Höfuðborg Sierra Leóne eins og draugabær

Þriggja daga útgöngubann hófst í landinu í gær til að reyna að sporna við útrbreiðslu Ebólunnar sem hefur dregið rúmlega 2600 manns til dauða á árinu,

Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu

Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði.

Green Freezer komið á flot

Varðskipið Þór dró flutningaskipið Green Freezer á flot klukkan 10:52 í morgun en skipið strandaði í Fáskrúðsfirði á miðvikudaginn.

Loftmælar uppi svo lengi sem gýs

Umhverfisstofnun hefur fest kaup á fjörutíu mælum til að vakta styrk brennisteinsdíoxíðs frá eldgosinu í Holuhrauni.

Milljón barna deyr á fæðingardegi sínum

Auðveldlega mætti koma í veg fyrir mörg ungbarnadauðsföll, samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. Tíðni ungbarnadauða hefur dregist saman um helming á heimsvísu frá 1990.

Það eru mannréttindi að hafa heimilislækni

Tugi heimilislækna vantar til starfa hér á landi og er nýliðun í stéttinni lítil. Margir heimilislæknar ákveða að hætta störfum langt fyrir aldur fram. Sérfræðingar telja að ef fjölga eigi læknum þurfi að bæta kjör þeirra.

Flytja ÞSSÍ þvert á tillögur starfsmanna

Utanríkisráðherra vill færa starfsemi Þróunarsamvinnustofnunar inn í utanríkisráðuneytið. Starfsmenn segja fagmennsku betur borgið með skýrri verkaskiptingu.

Loftmengun dreifist til austurs

Vestlæg átt er nú yfir gosstöðvunum í Holuhrauni og má búast við að loftmengun dreifist til austurs yfir Hérað og Austfirði.

Sjá næstu 50 fréttir