Fleiri fréttir Húkkaraballið áfallalaust Húkkaraballið sem haldið var í í Fiskiðjusundinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi stóð til klukkan hálf fimm í morgun í blíðskaparveðri. 1.8.2014 07:17 Rólegt á miðunum Aðeins 110 fiskiskip voru á sjó umhverfis landið klukkan sex í morgun, sem er óvenju fátt því fjöldinn nálgast þúsund þegar best lætur. 1.8.2014 07:11 Vopnahlé á Gasa Friðaumleitanir hefjast í Kæró innan tíðar. 1.8.2014 07:07 Lönd vilja gögn um notendur Netsamfélagsmiðillinn Twitter segir að beiðnum ríkja um upplýsingar um notendur Twitter hafi fjölgað mjög síðustu sex mánuði. Meira en helmingur beiðnanna hafi komið frá Bandaríkjunum. 1.8.2014 07:00 Horfa til nýrrar holu í Surtsey Í haust stendur til að alþjóðlegur hópur vísindamanna ræði hugmyndir um borun nýrrar rannsóknarborholu í Surtsey. Þar er fyrir hola frá árinu 1979. Meðal þess sem kanna á er hversu djúpt í jörðinni líf er að finna. 1.8.2014 07:00 Fengu engan frið fyrir drukkinni konu Ölvuð kona tók upp á því á fimmta tímanum í nótt að hringja látlaust í Neyðarlínuna að tilefnislausu og linnti ekki látum þrátt fyrir ítrekaðar beinir starfsmanna þar. 1.8.2014 06:54 Ebólasmitaður maður til Bandaríkjanna Sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum býr sig nú undir að taka á móti bandarískum hjálparstarfsmanni sem smitaðist af hinnum banvæna ebóla-vírusi í Vestur-Afríku. 1.8.2014 06:50 Hlupu uppi vafasama ferðalanga Lögregla hljóp uppi og handtók þrjá menn í gærkvöldi á Bíldshöfða í Reykjavík, eftir að þeir höfðu lent í umferðaróhappi og ætluðu að stinga af. 1.8.2014 06:46 Ætla að sjá við óprúttnum þjófum Aukinn viðbúnaður lögreglu á höfuðborgarsvæðinu verður vegna þjófa sem hugsanlega fara á stjá nú um helgina í krafti þess að fólk fer úr bænum. 1.8.2014 06:42 Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1.8.2014 00:01 Fimm íslenskir skákstjórar á ÓL í skák Ólympíuskákmótið, sem fram fer1.-14. ágúst í Tromsö í Noregi, er nú haldið fyrir norðan heimskautsbaug í fyrsta skipti í skáksögunni. 1.8.2014 00:01 Sigla út í Eyjar en fljúga heim Algengt er orðið að gestir Þjóðhátíðar í Eyjum taki strætó frá BSÍ til Landeyjahafnar og bátinn þaðan til Vestmannaeyja en fljúgi svo heim. Þetta segir Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs hjá Flugfélagi Íslands. 1.8.2014 00:01 Fleiri störf verða til með bættri nýtingu auðlinda Skattur á óskilvirka auðlindanýtingu og mengun en lægri tekjuskattur á fólk gæti mögulega aukið skilvirkni, að mati Umhverfisstofnunar Evrópu. Hér er unnið að grænu hagkerfi. Úrgangur eins verður hráefni annars. 1.8.2014 00:01 Færri fóru með Herjólfi en höfðu keypt miða Í tveimur ferðum Herjólfs á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja í dag fóru um hundrað færri en reiknað var með. 31.7.2014 23:37 Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 31.7.2014 23:34 Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31.7.2014 22:08 Segir Hönnu Birnu ekki sætt í embætti Jens Garðar Helgason oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð segir málið snúast um trúverðugleika embættisins. 31.7.2014 21:47 Einkaneyslan býr til hagvöxtinn Einkaneysla og fjárfesting eykst meira á milli ára en sést hefur frá árinu 2007, en enn telst fjárfesting lítil á landinu þrátt fyrir aukningu. 31.7.2014 20:00 Gríðarstórar sprengingar í Taívan Að minnsta 15 manns létust og 228 slösuðust í fjölda gassprenginga. 31.7.2014 19:59 Áframhaldandi vera Hönnu Birnu í embætti skaðar almannahagsmuni Stjórnsýslufræðingur telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði að víkja úr embætti innanríkisráðherra. Stjórnarandstaðan íhugar að bera upp vantrausttillögu á ráðherra. 31.7.2014 19:30 Kynna 100 milljóna dala átak gegn ebólu Helstu áhærslur eru að fækka smitum með auknum forvörnum og skipulagi og að koma í veg fyrir að veiran dreifi sér til nærliggjandi landa. 31.7.2014 19:16 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31.7.2014 19:00 Drógu sig ekki úr samstarfi vegna sekta Ríkisskattstjóra Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir segja rangfærslur hafa verið í frétt í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 31.7.2014 18:37 Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð á fullu Eins og sést á meðfylgjandi myndum eru heimamenn byrjaðir að tjalda hvítu tjöldunum sínum. 31.7.2014 17:48 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31.7.2014 17:25 Telur óþarfi að auglýsa sendiherrastöður Frá árinu 2008 og fram að skipun þeirra Geirs H. Haarde og Árna Þórs Sigurðssonar komu allir þeir níu einstaklingar sem skipaðir voru í embætti sendiherra úr röðum starfsmanna utanríkisþjónustunnar. 31.7.2014 16:52 Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31.7.2014 16:40 Viðbúnaðarstig í Noregi aftur í eðlilegt horf Norska lögreglan hefur ákveðið að draga enn frekar úr viðbúnaðarástandi þar í landi vegna upplýsinga um yfirvofandi hryðjuverkaárás. 31.7.2014 16:29 Brekkusöngnum sjónvarpað á Vísi Lesendur Vísis munu ekki fara á mis við stemninguna á öllum helstu útihátíðum landsins. 31.7.2014 16:28 Svíar vilja fjarlægja „kynþætti“ úr lögum Sænskur ráðherra segir orðið "kynþátt“ vera félagslega hugsmíð sem ekki eigi að hvetja til í lögum. 31.7.2014 16:07 Café Pútín opnar í Serbíu Serbískur veitingamaður hefur ákveðið að nefna kaffihús sitt í höfuðið á Rússlandsforseta. 31.7.2014 15:29 Klórklúður í Vesturbæjarlaug Barnalaugin hefur verið lokuð í blíðviðri síðustu daga sökum bilunar í klórdælikerfi. Unnið er að viðgerðum. 31.7.2014 15:21 BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera BMW M4 er 425 hestöfl en Porsche 911 Carrera 350 hestöfl, en dugar sá munur? 31.7.2014 14:52 Nýfundin engispretta nefnd eftir Sir David Attenborough Engisprettan er rúmlega 20 milljón ára gömul og varðveitt í rafi. 31.7.2014 14:34 Nauðsynlegt að vera vakandi yfir ebólusmiti Ekki eru miklar líkur á að faraldurinn berist hingað til lands, en nauðsynlegt er að fylgjast vel með að sögn sóttvarnarlæknis. 31.7.2014 14:11 Ísland í dag í kvöld: „Við erum að gera það sem þarf að gera“ Þau Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hafa það að markmiði að skilja eitthvað eftir sig í lífinu sem hefur gildi. 31.7.2014 14:00 Landsmenn klárir í bátana fyrir Verslunarmannahelgina Þótt veðurspá fyrir helgina hafi verið betri eru Íslendingar um allt land að komast í Verslunarmannahelgargír. 31.7.2014 13:59 Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31.7.2014 13:57 Hleypur hálft maraþon í sjóstakki Sjómaður sem slasaðist illa í janúar ætlar að hlaupa til styrktar samtökunum Einstök börn. 31.7.2014 13:47 „Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. 31.7.2014 13:38 Íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þegar þing kemur saman í haust. Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá ráðherra varðandi meint afskipti hennar af rannsókn lögreglu á lekamálinu. 31.7.2014 13:04 Þriðja síðasta Þjóðhátíð Herjólfs Samið hefur við norska fyrirtækið Polarkonsult A/S um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju sem mun leysa Herjólf af hólmi. 31.7.2014 12:14 Grimmdarverkin halda áfram Bardagar á milli Ísraelshers og Hamas héldu áfram í nótt og telja má víst að tala þeirra sem féllu í gær eigi eftir að hækka. Hamas fer halloka í átökunum og ætlar Ísraelsher nú að fjölga hermönnum sínum um sextán þúsund. 31.7.2014 12:00 Stillir Dalvíkingum upp við frosinn vegg Þyrluskíðafyrirtæki gefur Dalvíkurbyggð frest til að ógilda samning sem það gerði árið 2012 um nýtingu á fjallasvæði sínu. Þeir samningar hafa staðist skoðun lögfræðinga og ráðuneytis segir sveitarstjóri sem segir þetta storm í vatnsglasi. 31.7.2014 12:00 Seðlabanki Rússlands aðstoðar Rússneski seðlabankinn hyggst veita rússneskum fjármálafyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á refsiaðgerðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins fjárhagsaðstoð. 31.7.2014 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Húkkaraballið áfallalaust Húkkaraballið sem haldið var í í Fiskiðjusundinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi stóð til klukkan hálf fimm í morgun í blíðskaparveðri. 1.8.2014 07:17
Rólegt á miðunum Aðeins 110 fiskiskip voru á sjó umhverfis landið klukkan sex í morgun, sem er óvenju fátt því fjöldinn nálgast þúsund þegar best lætur. 1.8.2014 07:11
Lönd vilja gögn um notendur Netsamfélagsmiðillinn Twitter segir að beiðnum ríkja um upplýsingar um notendur Twitter hafi fjölgað mjög síðustu sex mánuði. Meira en helmingur beiðnanna hafi komið frá Bandaríkjunum. 1.8.2014 07:00
Horfa til nýrrar holu í Surtsey Í haust stendur til að alþjóðlegur hópur vísindamanna ræði hugmyndir um borun nýrrar rannsóknarborholu í Surtsey. Þar er fyrir hola frá árinu 1979. Meðal þess sem kanna á er hversu djúpt í jörðinni líf er að finna. 1.8.2014 07:00
Fengu engan frið fyrir drukkinni konu Ölvuð kona tók upp á því á fimmta tímanum í nótt að hringja látlaust í Neyðarlínuna að tilefnislausu og linnti ekki látum þrátt fyrir ítrekaðar beinir starfsmanna þar. 1.8.2014 06:54
Ebólasmitaður maður til Bandaríkjanna Sjúkrahús í Atlanta í Bandaríkjunum býr sig nú undir að taka á móti bandarískum hjálparstarfsmanni sem smitaðist af hinnum banvæna ebóla-vírusi í Vestur-Afríku. 1.8.2014 06:50
Hlupu uppi vafasama ferðalanga Lögregla hljóp uppi og handtók þrjá menn í gærkvöldi á Bíldshöfða í Reykjavík, eftir að þeir höfðu lent í umferðaróhappi og ætluðu að stinga af. 1.8.2014 06:46
Ætla að sjá við óprúttnum þjófum Aukinn viðbúnaður lögreglu á höfuðborgarsvæðinu verður vegna þjófa sem hugsanlega fara á stjá nú um helgina í krafti þess að fólk fer úr bænum. 1.8.2014 06:42
Hnúfubakar dvelja hér allt árið „Við höfum séð hnúfubaka alla mánuði ársins,“ segir Freyr Antonsson, framkvæmdastjóri Arctic Sea Tours á Dalvík, sem í fyrsta sinn bauð upp á hvalaskoðun í vetur. 1.8.2014 00:01
Fimm íslenskir skákstjórar á ÓL í skák Ólympíuskákmótið, sem fram fer1.-14. ágúst í Tromsö í Noregi, er nú haldið fyrir norðan heimskautsbaug í fyrsta skipti í skáksögunni. 1.8.2014 00:01
Sigla út í Eyjar en fljúga heim Algengt er orðið að gestir Þjóðhátíðar í Eyjum taki strætó frá BSÍ til Landeyjahafnar og bátinn þaðan til Vestmannaeyja en fljúgi svo heim. Þetta segir Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs hjá Flugfélagi Íslands. 1.8.2014 00:01
Fleiri störf verða til með bættri nýtingu auðlinda Skattur á óskilvirka auðlindanýtingu og mengun en lægri tekjuskattur á fólk gæti mögulega aukið skilvirkni, að mati Umhverfisstofnunar Evrópu. Hér er unnið að grænu hagkerfi. Úrgangur eins verður hráefni annars. 1.8.2014 00:01
Færri fóru með Herjólfi en höfðu keypt miða Í tveimur ferðum Herjólfs á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja í dag fóru um hundrað færri en reiknað var með. 31.7.2014 23:37
Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 31.7.2014 23:34
Samið um vopnahlé á Gasa Ísrael og Hamas hafa samþykkt 72 klukkustunda vopnahlé af mannúðarástæðum. 31.7.2014 22:08
Segir Hönnu Birnu ekki sætt í embætti Jens Garðar Helgason oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð segir málið snúast um trúverðugleika embættisins. 31.7.2014 21:47
Einkaneyslan býr til hagvöxtinn Einkaneysla og fjárfesting eykst meira á milli ára en sést hefur frá árinu 2007, en enn telst fjárfesting lítil á landinu þrátt fyrir aukningu. 31.7.2014 20:00
Gríðarstórar sprengingar í Taívan Að minnsta 15 manns létust og 228 slösuðust í fjölda gassprenginga. 31.7.2014 19:59
Áframhaldandi vera Hönnu Birnu í embætti skaðar almannahagsmuni Stjórnsýslufræðingur telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði að víkja úr embætti innanríkisráðherra. Stjórnarandstaðan íhugar að bera upp vantrausttillögu á ráðherra. 31.7.2014 19:30
Kynna 100 milljóna dala átak gegn ebólu Helstu áhærslur eru að fækka smitum með auknum forvörnum og skipulagi og að koma í veg fyrir að veiran dreifi sér til nærliggjandi landa. 31.7.2014 19:16
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31.7.2014 19:00
Drógu sig ekki úr samstarfi vegna sekta Ríkisskattstjóra Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir segja rangfærslur hafa verið í frétt í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 31.7.2014 18:37
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð á fullu Eins og sést á meðfylgjandi myndum eru heimamenn byrjaðir að tjalda hvítu tjöldunum sínum. 31.7.2014 17:48
Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31.7.2014 17:25
Telur óþarfi að auglýsa sendiherrastöður Frá árinu 2008 og fram að skipun þeirra Geirs H. Haarde og Árna Þórs Sigurðssonar komu allir þeir níu einstaklingar sem skipaðir voru í embætti sendiherra úr röðum starfsmanna utanríkisþjónustunnar. 31.7.2014 16:52
Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31.7.2014 16:40
Viðbúnaðarstig í Noregi aftur í eðlilegt horf Norska lögreglan hefur ákveðið að draga enn frekar úr viðbúnaðarástandi þar í landi vegna upplýsinga um yfirvofandi hryðjuverkaárás. 31.7.2014 16:29
Brekkusöngnum sjónvarpað á Vísi Lesendur Vísis munu ekki fara á mis við stemninguna á öllum helstu útihátíðum landsins. 31.7.2014 16:28
Svíar vilja fjarlægja „kynþætti“ úr lögum Sænskur ráðherra segir orðið "kynþátt“ vera félagslega hugsmíð sem ekki eigi að hvetja til í lögum. 31.7.2014 16:07
Café Pútín opnar í Serbíu Serbískur veitingamaður hefur ákveðið að nefna kaffihús sitt í höfuðið á Rússlandsforseta. 31.7.2014 15:29
Klórklúður í Vesturbæjarlaug Barnalaugin hefur verið lokuð í blíðviðri síðustu daga sökum bilunar í klórdælikerfi. Unnið er að viðgerðum. 31.7.2014 15:21
BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera BMW M4 er 425 hestöfl en Porsche 911 Carrera 350 hestöfl, en dugar sá munur? 31.7.2014 14:52
Nýfundin engispretta nefnd eftir Sir David Attenborough Engisprettan er rúmlega 20 milljón ára gömul og varðveitt í rafi. 31.7.2014 14:34
Nauðsynlegt að vera vakandi yfir ebólusmiti Ekki eru miklar líkur á að faraldurinn berist hingað til lands, en nauðsynlegt er að fylgjast vel með að sögn sóttvarnarlæknis. 31.7.2014 14:11
Ísland í dag í kvöld: „Við erum að gera það sem þarf að gera“ Þau Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hafa það að markmiði að skilja eitthvað eftir sig í lífinu sem hefur gildi. 31.7.2014 14:00
Landsmenn klárir í bátana fyrir Verslunarmannahelgina Þótt veðurspá fyrir helgina hafi verið betri eru Íslendingar um allt land að komast í Verslunarmannahelgargír. 31.7.2014 13:59
Bandaríkjamenn fylla á vopnabúr Ísraela Bandaríska varnarmálaráðuneytið kom nýrri vopnasendingu í hendur Ísraelsmanna fyrir um viku. 31.7.2014 13:57
Hleypur hálft maraþon í sjóstakki Sjómaður sem slasaðist illa í janúar ætlar að hlaupa til styrktar samtökunum Einstök börn. 31.7.2014 13:47
„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. 31.7.2014 13:38
Íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þegar þing kemur saman í haust. Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá ráðherra varðandi meint afskipti hennar af rannsókn lögreglu á lekamálinu. 31.7.2014 13:04
Þriðja síðasta Þjóðhátíð Herjólfs Samið hefur við norska fyrirtækið Polarkonsult A/S um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju sem mun leysa Herjólf af hólmi. 31.7.2014 12:14
Grimmdarverkin halda áfram Bardagar á milli Ísraelshers og Hamas héldu áfram í nótt og telja má víst að tala þeirra sem féllu í gær eigi eftir að hækka. Hamas fer halloka í átökunum og ætlar Ísraelsher nú að fjölga hermönnum sínum um sextán þúsund. 31.7.2014 12:00
Stillir Dalvíkingum upp við frosinn vegg Þyrluskíðafyrirtæki gefur Dalvíkurbyggð frest til að ógilda samning sem það gerði árið 2012 um nýtingu á fjallasvæði sínu. Þeir samningar hafa staðist skoðun lögfræðinga og ráðuneytis segir sveitarstjóri sem segir þetta storm í vatnsglasi. 31.7.2014 12:00
Seðlabanki Rússlands aðstoðar Rússneski seðlabankinn hyggst veita rússneskum fjármálafyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á refsiaðgerðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins fjárhagsaðstoð. 31.7.2014 12:00