Fleiri fréttir

Gyðingar og Arabar taka höndum saman

Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza.

Þrýstingur eykst um að friður komist á

Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir.

Engin von um vopnahlé á næstunni

Ísraelsher og Hamas-liðar hafa haldið árásum sínum áfram í dag og segja talsmenn Ísraelsstjórnar að ekki sé nein von um vopnahlé á næstunni.

Læstu einhverfa tvíbura í kjallara

Hjón í Bandaríkjunum læstu einhverfa syni sína í kjallara á næturnar þar sem engin húsgögn voru því þeir áttu til að stjrúka að heiman.

Vilja veitingastað við samræktunarstöð

Ragnheiður Þórarinsdóttir, framkvæmdastýra fyrirtækisins Svinna, vinnur að því ásamt nokkrum líffræðinemendum að koma á fót fyrirtæki sem mun reka samræktunarstöð þar sem rækta á grænmeti, ávexti, kryddjurtir og tilapíu sem er vinsæll eldisfiskur.

Ekkert leiðbeint um notkun stæðiskorta fyrir fatlað fólk

Mælst er til þess að ríki innan EES gefi út upplýsingar um notkun svokallaðra P-merkja til að tryggja aðgengi hreyfihamlaðra. Ekki er hægt að nálgast upplýsingar um kortin á Íslandi. Vont ástand, segir aðfluttur öryrki.

Sjá næstu 50 fréttir